Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981 26933 26933 Selfoss einbýlishús Vorum aö fá í sölu nýlegt einbýlishús á góöum staö á Selfossi. Húsiö er á einni og hálfri hæö og er samtals um 240 fm. aö stærö. Mjög glæsileg eign. Allar uppl. á skrifstofu okkar. Bújörð í Árnessýslu Til sölu jörö ca 15 km frá Selfossi ásamt vélum og búpeningi. Stærö túns 42 hektarar ræktaöir auk ca 60 hektara ræktanlegra. íbúöarhús, fjós, hlaöa og kartöflugeymsla, allt byggt um 1960. Silungsveiði. Verö: tilboð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. ■ ^ A-l . - .. . ^ c . Eiánaval í- 29277 Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) Opiö í dag kl. 1—4. Vallarbraut — sérhæð m/bílskúr 6 herb. úrvals sérhæð með sér þvottahúsi á hæðinni. Mjög góð lóð. Góður bílskúr. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Verð 750 þús. Hagamelur — 5 herb. Mjög góð íbúö á 3. hæð í fjórbýlishúsi. íbúöin skiptist í stofu, 4 svefnherbergi, eldhús, baö og gestasnyrtingu á hæðinni. Auk sérgeymslu og þvottahúss í kjallara. íbúð þessi er í algjörum sérflokki. Verð 650 þús. Fálkagata — 4ra herb. Úrvals íbúö á 2. hæö í sambýlishúsi. Auka íbúöarherbergi í risi fylgir. Verð 500—520 þús. 3ja herb. íbúð óskast í Reykjavík eða Hafnarfirði. Þarf ekki að losna strax. Grindavík — einbýlishús Nýtt, svc til fullbúiö 130 ferm. einbýlishús. bílskúrsplata. Laus nú þegar. Bein sala eða skipti á íbúð í Reykjavík. ■fásteÍgnasala] i KÓPAVOGS • 1 HAMRABORG 5 | Gudmundur Þordarson hdl. h Guðmundur Jónsson lögfr Kópavogur Glæsilegt raöhús á einni hæð með bflskúr. Vöpduð, fullgerö eign. Reynihvammur Einbýlishús með tvíbýlisaö- stööu. Efri hæð rúmgóð 5 herb. íbúö. Neöri hæð 2ja herb. íbúö og stór, innbyggöur bflskúr. Holtagerði Ca. 100 fm. efri hæð í tvíbýlis- húsi ásamt bflskúr. Álftahólar Vönduö 3ja herb. íbúð í lyftu- húsi með bflskúr. Verð 400 þús. Hófgeröi Rúmgóð 4ra herb. risíbúð. Verð 400 þús. Kársnesbraut Ca. 117 fm. efri hæð í tvíbýlis- húsi með bflskúr. Verð 470 þús. Höfum kaupendur að sérhæðum með bílskúri Lundarbrekka Rúmgóðar 3ja herb. vandaðar íbúðir í stigahúsum. Nesvegur Ódýr, ósamþykkt 2ja herb. íbúð í kjallara. Verð 200 þús. Holtsbúö 2x85 fm. fullbúið raðhús með innbyggðum bflskúr, Verð 820 þús. Seljahverfi Ca. 300 fm. fokhelt einbýlishús til afhendingar nú þegar. Skemmtileg staösetning. Verð 720 þús. Lóð undir stórt einbýlishús á góðum stað í austurbæ Reykjavíkur. Kaplahraun Trönuhraun Skemmuvegur Iðnaðarhúsnæði á ýms- um byggingarstigum. 2ja herb. íbúðum og m í Kópavogi. Opiö í dag 1—3. Opið virka daga 1—7. X16688 Opiö 1—3 í dag Kaplaskjólsvegur 3ja til 4ra herb. rúmlega 100 fm. íbúö á efstu hæð í blokk. Á hæöinni eru 2 herb. og eitt til tvö herb. í risi. Risið er ný innréttaö með panelklæöningu og innbyggöum Ijósum og fl. Stóriteigur Mosfellssveit Vandað endaráðhús sem skipt- ist í 3 svefnherb., forstofuherb., stofu, eldhús og bað. Gott skápapláss. Vandaöar innrétt- ingar. í kjallara er stórt herb., geymsla og rúmgott þvottahús. Innbyggöur bflskúr. Selás Fokhelt einbýlishús á teimur hæðum. Innbyggöur bflskúr. Teikningar á skrifstofunni. Auðbrekka 4ra herb. 125 fm. íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Bflskúrsrétt- ur. Iðnaðarhúsnæði Mosfellssveit 115 fm. að stærö. Selst fokhelt eöa lengra komið. Góöar inn- keyrsludyr. Kópavogsbraut Einbýlishús, sem er hæö, kjall- ari og ris. Stór garöur. Góöur bftskúr. Dvergabakki 3ja herb. 87 ferm. íbúð á 3. haBÖ. Tvennar svalir. Hamraborg 3ja herb. 104ra ferm. mjög góð íbúö á 4. hæö. Bflskýli. Eicndw UmBODIDinÉ LAUGAVEGI 87, S: 13837 //C/ÍJPJ? Heimir Lárusson s 10399' •soöífur Htartarson hdl Asgerr Thoroddssen hdl 43466 Opiö 13—15 Kóngsbakki — 2 herb. verulega góð íbúð á 1. hæð, sér þvottur. Verð 300 þ. Furugrund — 2 herb. 60 fm. Suður svalir. Rauöalækur — 3 herb. 95 fm. á jaröhæö í 3býli. Bárugata — 4 herb. 110 fm. á 3. hæð. Verð 450 þ. Lundarbrekka — 4 herb. verulega vönduð íbúð á 1. hæð, suöur svalir, sér þvottur. Aukaherb. í kj. Lundabrekka — 3 herb. 90 fm. á 3. hæð, suður svalir. Verð 390 þ. Týsgata — 4 herb. 120 fm. á 3. hæö í 3býli, góð eign. Verö 450 þ. Selás — raöhús fokhelt, fullfrágengið utan, úti- hurð og svalhurö, gler ísett, tvöfaldur bflskúr, skipti koma til greina á sérhæð í Hafnar- firði eða vesturbæ í Reykjavík. Heimar — sérhæö 147 fm. á 1. hæð í 4býli, 4 svefnherb. 2 stofur, bftskúr, skipti á 3ja herb. fbúöum í Reykjavík. Kópavogur — lóð fyrir einbýli, bygglngarhæf strax, teikningar geta fylgt. Mosfellssveit — lóð einbýlishúsalóð (eignalóð) öll gjöld greidd. Kjalarnes Byggingarframkvæmdir fyrir einbýllshús á sjávarlóö. Verð 150 þ. Hraunbær 4ra herb. 108 fm. íbúð á 1. hæö. suöur- svalir. Nýjar innréttlngar I eld- húsi. EFasfeignasalan EIGNABORG sf H«WJbors 1 700 434t61 Ijtot Sðium v«N*tmur Bnersson Sigrun Kt&f' Lðgm Ólalur Thoroddsen Sérhæðir óskast 100—150 fm. sérhæðir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Útb. gæti orðið sem hér segir: 200 þús. við samning. 150 þús. 1.3., 150 þús. 15.6. og 100 þús. 15.9. Einnig góö einbýlishús og raðhús í skiptum fyrir sérhæöir. Mjóuhlíð 2 (við Míklatorg). Sölustj.: Sveinn Freyr. Sölu.: Alma Andrésdóttir. Lögm.: Ólafur Axelsson hdl. FAS I EIGNASALAN Askálafdl 29922 Til sölu 5U.BUR. HLÍi) -V- LJ LJ — P G0TUHL/5 - óilÐUH Þetta einbýlishús sem er 200 fm. og meöfylgjandi 90 fm. iðnaöarhúsnæði á sömu lóö er til sölu. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. Fasteignasalan Túngötu 5, sími 17900, helgarsími 30986. 26933 26933 Opiö frá 1—4 í dag 260 ferm lúxusíbúð Til sölu er lúxusíbúð á 3. hæð við Borgartún. íbúöin er ma. stofur, um 65 fm. stór skáli, boröstofa, 3 svefnherb., eldhús, bað, þvottahús o.fl. Allur frá- gangur í sérflokki. Laus strax. Getur einnig hentaö sem skrifstofuhúsnæði. Nánari uppl. á skrifstofu okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.