Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981 33 Bútasala Seljum í dag og næstu daga ýmsar stæröir og gerðir af teppabútum á ótrúlega hagstæöu veröi. Komiö og geriö góö kaup. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 jau: u ui i! jj.i j; iuumji3a 10600 Björgunarsveitir — Slysavarnadeildir Af sérstökum ástæöum getum viö boöiö nokkra Ford Econoline sendibíla meö drifi á öllum hjólum. Bílarnir eru til afgreiöslu meö stuttum fyrirvara. Sérlega hagstætt verö. Sveinn Egilsson hf., Skeifan 17, s. 85100. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Pantið með fyrirvara. Rádstef nur - f undir - námskeið Fyrir allt að 100 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. Pantanir og upplýsingar 93-7500 Bifröst kl. 9.00—17.00 Þriðjudaginn 20. janúar gangast samtökin Viðskipti og verzlun í samvinnu við Verzlunar- ráð íslands fyrir kynningu á sölustarfsemi erlendis í Kristalsal Hótels Loftleiða V.lg.röur Þréinn André. HVERNIG FER SÖLU- STARFSEMI FRAM ERLENDIS? Útflutningur á vörum, þjónustu og þekkingu Landfræöilegur rnunur markaöa Ólík viöskipta- lögmál Söluvinna erlendis Dagskrá: 13.30 Setning: Eyjólfur Sveinsson, formaöur Málfundafélags Verzlunarskólans. Eyjólfur 13.40 ísland og markaösbandalögin: Af hverju vilja þjóöir vera í fríverzlunarsam- tökum? Þýöing þess fyrir útflutning, innflutn- ing og iönaö aö vera í slíkum samtökum. Árni Arnason Hvernig er að selja: 14.10 Saltfisk í Portugal. Friörik Pálsson 14.30 Loðnu í Japan. Guðmundur Karlsson 14.50 Skreið í Nígeríu. Valgeröur Björgvinsd. 15.10 Ullarvörur í Norður-Ameríku. Þráinn Þor- valdsson 15.30 Kaffihlé — umræður. Ingvi Hrafn Jónsson 16.30 Iðnaöarvörur í Sovétríkjunum. Bergþór Konráösson 16.50 íslenzkar landbúnaðarvörur á Noröurlönd- unum. Tómas Óli Jónsson 17.10 íslenzka þekkingu í Austur-Afríku. Andrés Svanbjörnsson 17.30 Frystan fisk í USA. Sturlaugur Daðason 17.50 Umræður. Ingvi Hrafn Jónsson Nemendum á framhaldsskóla- og háskólastigi sem eru á viöskiptabraut er sérstaklega bent á þessa kynningu. Ingvi Hrafn Einnig fólki sem starfar viö fyrirtæki sem tengjast útflutningi. Ekkert þátttökugjald. viðskipti &verzlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.