Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981
I DAG er sunnudagur 18.
janúar, sem er annar sd.
eftir Þrettánda, 18. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 90.48 og síö-
degisflóð kl. 17.16. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
10.50 og sólarlag kl. 16.30.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.38
Á þeim degi mun Dav-
íöshúsi og Jerúsalem-
búum standa opin lind
til aö þvo af sér syndir
og saurugleik, og á
þeim degi Drottinn
hersveitanna, mun eg
afmá nöfn skurögoö-
anna úr landinu, svo aö
þeirra skal eigi framar
minnst veröa, og sömu-
ieiðis vil eg reka burt úr
landinu spámennina og
óhreinleikans anda.
(Sak. 13,1.).
I ; F J'
■ T
6 8
9 11 13 1 14 riJ
4 Tl
LÁRÉTT: — 1 Kadds. 5 dvall, 6
leiftur. 9 guðs, 10 félag, 11
samhljóðar. 12 akitur. 13 baeta
rið, 15 hlaaa, 17 ruddana.
LÓÐRÉTT: - 1 land. 2 brodds. 3
er hrifinn af. 4 saua. 7 fiska, 8
spil. 12 handsama. 14 ráðsnjöll.
16 Kreinir.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sðdd, 5 auli. 6
laun. 7 VI, 8 nenna, 11 dr., 12
ína, 14 amma, 16 rifnar.
LÓÐRÉTT: — 1 sólundar, 2
daunn, 3 dun, 4 hiti, 7 van, 9
erml, 10 nian, 13 aur, 15 mf.
| FRÉTTIR |
Ásprestakall: Fundur í safn-
aðarfélaginu verður í dag að
Norðurbrún 1 að lokinni
guðsþjónustu, sem hefst kl.
14. — Tekið verður í spil og
spiluð félagsvist og kaffi
verður borið á borð.
Klúhhur 44 hér í Rvík. heldur
spilakvöld annað kvöld,
mánudag kl. 20.30 að Skip-
holti 70. — Verður þá spiluð
félagsvist.
Kvenfél. Kópavogs ráðgerir
að halda hátíðarfund 22.
janúar næstkomandi í félags-
heimilinu og er fyrirhugað, ef
næg þátttaka verður, að há-
tíðarfundurinn hefjist með
borðhaldi. — Félagskonur fá
nánari uppl. um fundinn hjá
þessum konum: Margréti í
síma 76853, Önnu, sími 40646
eða hjá Stefaníu í síma 41084.
Kvennadeild Barðstrend-
ingafélagsins heldur aðalfund
sinn nk. þriðjudag, 20. janúar,
kl. 20.30 í Domus Medica.
Nýir læknar. í tilk. í Lögbirt-
ingablaðinu frá heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneyt-
inu segir að það hafi veitt
cand. med et chir. Haraldi
Haukssyni leyfi til að stunda
almennar lækningar hér. —
Og veitt cand. odont Inga
Gunnlaugssyni leyfi til að
stunda tannlækningar.
I ÁHEIT oo qjafir
Áheit og gjafir til Barnaspít-
alasjóðs Hringsins:
Áheit frá Þórði Björnssyni og
fjölskyldu 50.000 krónur.
Minningargjafir um Ólaf
Stephensen frá N.N. 25.000
krónur og Öldu Ingólfsdóttur
og Jóhanni Jóhannssyni
100.000 krónur. Minningar-
gjöf um Magnús Má frá
föður, 10.000 krónur. Minn-
ingargjöf um Ebbu Bjarnhéð-
insdóttur frá vinkonum,
200.000 krónur og gjöf frá
Sigrúnu Einarsdóttur Isaf.,
20.000 krónur.
Þessar stollur, Jórunn Magnúsdóttir, Svava Björk Halldórsdóttir og Þorbjörg Auöur
Þórðardóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Þær
söfnuðu rúmlega 170 krónum til félagsins.
Svona góði, við megum víst þakka fyrir meðan þeir skerða ekki líka launin mín með
lagaboði!!
Arnað heilla
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í hjónaband í Bústaða-
kirkju Helga Matthildur
Jónsdóttir og Hallgrimur
Tómas Ragnarsson. Heimili
þeirra er að Grenimel 35
Rvík._________
| FWÁ HÖFNINNI 1
I fyrrakvöld kom togarinn
Vigri til Reykjavíkurhafnar
úr söluferð til útlanda og þá
fór togarinn Þorlákur ÁR til
veiða, en hann var til viðgerð-
ar. Kyndill fór í ferð en hann
og Litlafcll voru væntanleg
aftur i gær. í fyrrakvöld fór
Borre áleiðis til útlanda. í
gærmorgun kom Goðafoss af
ströndinni. Þá kom vestur-
þýska eftirlitsskipið Mer-
katze af Grænlandsmiðum. 1
gær var Laxá væntanleg að
utan, svo og Skeiðsfoss, en
hann hafði haft viðkomu á
ströndinni. Úðafoss var
væntanlegur í gær af strönd-
inni. Ljósafoss hafa farið á
ströndina í gærkvöldi eða í
nótt. Á morgun, mánudag er
togarinn Snorri Sturluson
væntanlegur inn af veiðum og
hann mun landa hér. Arnar-
fell er þá væntanlegt frá
útlöndum og Selá hugsanlega
að utan, eða á þriðjudag.
KvöM-, natur- eg h«lgarþ|ónu«ta apótekanna í Reykja-
vik dagana 16. janúar tíl 22. janúar, að báðum dögum
meötötdum. verður um hér seglr: í Reykjavlkur Apótaki.
— En auk þess er Borgar Apótak opið tll kl. 22 alla daga
vaktvlkunnar nema sunnudag.
Stysavaróatofan ( Borgarspftalanum. síml 81200. Allan
sótarhrlnglnn
Ónamisaógerðir tyrir tulloröna gegn mænuaótt fara tram
f Heilsuverndarstöð Raykjavikur é mánudögum kl.
16.30—17.30. Fótk hafl með sér ónæmisskírteini.
Læknaatotur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en haagt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudeild
Landapftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um trá kl. 14—16 slml 21230. Göngudeild er lokuö á
helgldögum. Á vlrkum dðgum kl.8—17 er hægt að ná
sambandl við læknl I slma Læknafélags Raykjavlkur
11510, en pví aðeins að ekkl nálst í heimlllslæknl. Ettlr kj
17 virka daga tll klukkan 8 að morgnl og fré klnvjtan 17 á
föstudðgum til klukkan 8 érd. Á. mánudögum er
læknavakt I síma 21230. Nán»r', upplýsingar um lyfjabúölr
og læknaþjónustu er.j gefnar í símsvara 18888. Neyðar
vakt Tannlæknafét. íslands er I Heilauvarndaratöóinnj á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 19. janúar til
25. janúar, aö báöum dögum meötöldum, er I Apóteki
Akureyrar. Uppl. um lækna og apóteksvakt I sfmsvörum
apótekanna 22444 eða 23718.
Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekln í Hafnarflrðl.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opln
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandl lækni og apóteksvakt I Reykjavlk eru gefnar
I símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keftavlk: Keftavfkur Apótek er opið vlrka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandl lækni, eftir kl. 17.
Selfoes: Setfoas Apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást I sfmsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum
dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranoe: Uppl um vakthafandl lækni eru I sfmsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldln — Um hetgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
oplð vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8.ÁA. Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp I viðlðgum: Kvðldsfml alla daga 81515 frá kl. 17—23.
ForeMraráögjðAn (Barnaverndarráð Islands) Sálfræöileg
ráðgjðf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í aíma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík slml 10000.
Akureyrl sími (6-21840.
Slglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartímar. Landapftalln.r,-. aiia daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 tll kl. 19.30-lí! kl. 20 Barnaspftali Hríngslna: Kl.
13—19 a!!a daga. — Landakotespftall: Alla daga kl. 15 til
W. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarepftalinn:
Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. —
GrenaéedefM: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndaretöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili |
Roykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á
hefgldögum. — Vffileataðir: Oaglega kl. 15.15 tll kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfirði: Heimsóknartími alla
daga vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn ielanda Safnahúslnu vlö Hverflsgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Héekótabókaeafn: Aðalbygglngu Háskóla Islands. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Otlbú: Upplýslngar
um opnunartfma þelrra vefttar (aðalsafnl, sfml 25088.
Þjóóminjasafnið: Oplð sunnudaga, þrlðjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—18.
Borgarbókasafn Reykjavfkur
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfml
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
ADALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27 Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. LSuoardaoa 9—18
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLA.N _ afgreiösla I ÞlnghoHsstrætl 29a, sfml
áöalsafns. Bókakassar lánaðlr sklpum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfml 36814. Oplð
mánudaga — löstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—18.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vlð fatlaöa og
aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slml 27640. Oplð
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, slml 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABlLAR — Bæklstöð ( Bústaöasatnl, slml 36270.
Vlökomustaðir vlðsvegar um borgina.
Bókeeefn Seltjarnarneee: Oplð mánudögum og mlðviku-
dðgum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14-19.
Amerfska bókasofnló, Neshaga 16: Opiö mánudag tll
fðstudags kl. 11.30—17.30.
Þýaka bókaeefnió, Mávahlfð 23: Oplö þrlöjudaga og
fðstudaga kl. 16—19.
Árbæjareafn: Opið samkvæmt umtall. Upplýsingar I sfma
84412 mllli kl. 9—10 árdegis.
Áegrfmeaafn Bergstaðastrætl 74, er opfö sunnudaga,
þriðjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypfs.
Sædýrasafnió er opið alla daga kl. 10—19.
Tæknibókaaafnió, Sklpholtl 37. er oplö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533.
Hðggmyndaeafn Ásmundar Svelnssonar vlð Slgtún er
opið þrlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Llstaeafn Efnars Jónaaonar: Lokaö f desemþer og
janúar.
SUNDSTAÐIR
Laugardafeleugln er opfn mánudag — föstudag kl. 7.20
tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudðgum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30.
Sundhóllln er opln mánudaga til fðstudaga frá kl. 7.20 tll
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 tll
17.30. Á sunnudögutn er oplð kl. 8 tll kl. 13.30. —
Kyer.natiminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt að komast f bððln alla daga frá opnun tH
lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opln alla vlrka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaölð ( Vesturbæjarlauglnni: Opnun-
artíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I sfma 15004.
Varmértaug I Moefefleevelt er opin mánudaga-föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatlml á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö oplð). Laugardaga oplð
14—17.30 (saunabaö f. karla oplð). Sunnudagar oplð kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tfml). Sfml er 66254.
Sundhötl Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þrlðjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðlð oplö frá kl. 16
mánudaga—fðstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Slmlnn 1145.
Sundlaug Kópevoge er opln ménudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplð 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatlmar eru
þrlöjudaga 19—20 og mlðvikudaga 19—21. Sfminn er
41299.
Sundteug Hafnerfjoróarer opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bððln og heltukerln opln alla
vtrka daga frá morgnl til kvölds. Sfml 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónueta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 sfödegls tll kl. 8 árdegls og á helgldögum er svarað
allan sólarhrlnginn. Sfmlnn er 27311. Teklö er vlð
tllkynnlngum um bllanlr á veltukerfl borgarinnar og á
þeim tllfellum ðörum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá
aðstoö borgarstarfsmanna