Morgunblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981 í DAG er laugardagur 7. febrúar, sem er 38. dagur ársins 1981, SEXTÁNDA vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.02, STÓRSTREYMI meö 4,40 m flóöhæö. Síðdegisflóð kl. 20.23. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.49 og sól- arlag kl. 17.39. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 16.03. (Almanak Háskól- ans.) En siðasta daginn, hé- tíóardaginn mikla, stóó Jesús þar og kallaói og sagði: Ef nokkurn þyrstir, þé komi hann til mín og drekki. (Jóh. 7, 37.) | KROSSOATA | LÁRÉTT: — 1. Isks, 5. hljómar. 6. hitta. 7. tanKl. 8. hafna. II. rómvcrsk tala. 12. loKa. 14. tjón, 16. skakkur. IÁ>ÐRÉTT: - 1. KÓðbóndi. 2. dýrið. 3. anKra. 4. hrella, 7. mil. 9. eimyrja. 10. rök. 13. spott. 16. samhljóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hallir, 5. áá. 6. jðrðin, 9. óra, 10. 1k. 11. ðl. 12. æli, 13. lauf, 15. Kin, 17. tÍKnar. LÓÐRÉTT: - 1. hljóðlát, 2. Lára, 3. láð, 4. rentdr. 7. órla, 8. ill, 12. cfin, 14. ukk. 16. Na. [ FRÉTTIR________________ | ENN var snjókoma hér i Reykjavik aðfaranótt fostudatísins ok var úr- koman 4 millim. um nótt- ina i 2ja stÍRa frosti. Mest frost á láKlendi var 8 sti>? á HornhjarKsvita. en uppi á Hveravöllum fór það nióur í 10 stif?. Veðurstofan satfði í RærmorRun. að draga myndi til norðanáttar otí veður fara kólnandi. en óvist væri hve lantfvinn norðanáttin myndi verða. Ræðismaður. — Utanríkis- ráðuneytið tilk. í nýju Lör- birtintiablaði, að skipaður hafi verið kjörræðismaður Is- lands í Stavanger, Jan-Peter Schöpp. Heimilisfang skrif- stofunnar í bænum er Skag- enkaien 12. Safnaðarfélat; Ásprestakalls heldur aðalfund sinn, sunnu- daK>nn 15. febrúar næstkom- andi, að Norðurbrún 1, eftir messuna, sem hefst kl. 14. Kaffi verður borið fram að loknum aðalfundarstörfum. IIúsmæðrafélaK Reykjavíkur heldur fund á mánudags- kvöldið kemur í félagsheimil- inu að Baldursgötu 9 og hefst hann kl. 20.30. Björg Stefáns- dóttir talar um mál fatlaðra. Ræddar verða áætlanir vegna söfnunar kvenna í Reykjavík til tækjakaupa á „Ári fatl- aðra“. Spiluð verður félags- vist og kaffi borið fram. Landssamtökin Þroskahjálp. Dregið hefur verið í alman- aks-happdrætti samtakanna fyrir janúarmánuð 1981. Upp kom númerið 12168. Ósóttir vinningar frá árinu 1980 eru febrúar 6036, apríl 5667, júlí 8514 og október 7775. Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn nk. þriðjudagskvöld í Domus Medica og hefst hann kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður borið fram kaffi. LöKreglustjórinn í Reykjavík hefur tilk. að skoðun bifreiða í lögsagnarumdæminu muni hefjast 16. febrúar næstkom- andi og eigi þann dag að færa fyrstu 500 bílana, R-l —R- 500, til skoðunar. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykja- víkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 | frA höfninni | Það voru miklar annir í frystihúsunum hér í Reykja- vík í gær, því þrír Reykjavík- urtogarar komu af veiðum og lönduðu afla sínum hér. Var togarinn Ingólfur Arnarson með um 200 tonna afla, mest var það karfi. Hinir togararn- ir voru Viðey og Ásbjörn og hafði sá fyrrnefndi verið með um 100 tonna afla. I fyrra- kvöld hafði togarinn Engey komið af veiðum, en togarinn sigldi áfram með afla sinn til löndunar erlendis. Kyndill fór í ferð í fyrrakvöld og Mánafoss lagði af stað áleiðis til útlanda. | BLÖP OO TÍMARIT (iangleri, rit Guðspekifél. íslands er nýlega komið út. Ein helsta greinin í ritinu að þessu sinni ber yfirskriftina, Hinn innri heimur. Er þetta þýdd grein. í inngangsorðum að henni segir: Hefðu frum- legir og skapandi snillingar ekki komið fram, stæði mannkynið enn á steinald- arstiginu. Geir Ágústsson þýddi greinina, sem er eftir Pandit Gopi Krishna. Sigur- laugur Þorkelsson skrifar greinina Trú og veruleiki. — „Til að finna leyndardóm lífsundursins þarf aðeins að opna hina andlegu sjón.“ Þá er birt grein eftir Arnold Toynbee, sem hann nefnir Hvert stefnir mannkynið? — Litið um öxl árið 1973. Óskar Ingimarsson þýddi þessa grein. Kraftmögn jarðar og Ley-línurnar dularfullu heitir bókarkafli úr bókinni Myst- eries eftir Colin Wilson. Karl Sigurðsson tók þennan kafla saman úr nefndri bók. Dul- hyggja og dægurtrú heitir erindi sem birt er í ritinu, eftir sr. Rögnvald Finnboga- son. Halldór Haraldsson píanóleikari á greinina Hug- leiðingar um Svamí Vivekan- anda. Birtur er kafli úr bók- inni Starfsrækt, eftir Svami Vivekananda, en þessi kafli heitir Frelsið. Þá er birt síðari greinin Að fara úr líkamanum, sem er þýdd grein eftir dr. Raynor John- son. Loks er svo að geta greinarinnar Hugstarf sem leysir, eftir Sigvalda Hjálm- arsson. Gangleri er að þessu sinni hart nær 100 síður. ÁRNAD HEILLA AFMÆLI — 90 ára er í dag, 7. febrúar, Slgriður K. Gisla- dóttir fyrrum húsfreyja í Ytra-Skógarnesi á Snæfells- hesi. Hún verður í dag stödd á heimili sonar síns, Staðar- bakka 4, Reykjavík, og tekur þar á móti afmælisgestum sínum milli kl. 14 og 18. AFMÆLI — Sjötugur varð á fimmtudag, 5. febrúar, Ragn- ar Jóhannsson skipstjóri frá ísafirði, Lönguhlíð 15 hér í bænum. Ragnar var sjómaður á bátum og togurum frá barnsaldri. Hann tók Meira fiskimannapróf og varð skip- stjóri á ísfirskum bátum og síðar skipstjóri á togaranum ísborg. Hann varð að hætta sjómennsku af heilsufars- ástæðum. Kona Ragnars er Ásta Finnsdóttir. Þau hjón eru erlendis um þessar mund- ir. SUNDSTAÐIR Kvöld- nmtur- og hotgarþjónuntm apótekanna í Reykja- vik, dagana 6. febrúar til 12. febrúar, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í APÓTEKI AU3TUR- BÆJAR. — En auk pess er LYFJABÚÐ BREIDHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Stysavaröatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Óiuamiaaögarðir fyrir fulloröna gegn masnusótt fara fram f Hailauvamdaratöö Raykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—1 ^30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laaknaatúiur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélaga Raykjavfkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Hailsuvarndaratööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 2. febrú- ar til 8. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er í Apótaki Akurayrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabaar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbaajar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi laakni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í sfmsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keflavfk: Kaflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Salfoaa: Setfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppf. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.ÁJL Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp f viölögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foraldraráógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstöö dýra (Dýraspftalanum) f Vföidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS HeímsóKnartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20 Barnaapftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotssprtali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hstnsrbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Qrsnsásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsu- vsrndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fasöingarhsímili Rsykiavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshasliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidðgum. — Vffllsstaöir Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 III kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröi: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Sl. Jóasfsapftalinn Hafnarflröi: Heimsóknarfiml alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Land«bóka«afn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — UtlánasaJur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema iaugardaga kl. 10—12. Háskófsbókassfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartfma þelrra veittar f aöalsafni, sfml 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þinghoitsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhefmum 27, síml 36814 Opiö mánudaga — löstudagakl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta á prentuóum bókum vlð fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sfml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl. sfml 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina. Bókatsfn Ssltjarnarnsss: Opiö mánudögum og mlövlku- dögum kl. 14—22. brlöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amsriska bókasatnió, Neshaga 16: Opiö mánudag tll föstudagskl. 11.30—17.30. býzka bókassfníó, Mávahlfö 23: Oplö priöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjsfssfn: Oplö samkvæmt umtall Upplýsingar ( sfma 84412 mllll kl. 9—10 árdegis. Áagrfmseafn Bergstaöastræti 74, er oplö sunnudaga, prlöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýrsssfnió er opfö alla daga kl. 10—19. Tæknfbókasafnfó, Skipholtl 37. er oplö mánudag til fóstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533. Hóggmyndsssfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opfö prlöjudaga. flmmtud.aga og laugardaga kl. 2—4. Uetaeatn Elnara Jónssonsr: Lokaö Laugardalsiaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö Irá kl. 7.20 III kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. SundMMHn er opin mánudaga lll föstudaga trá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardðgum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudðgum er oplö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hægt aö komast f bðöln alia daga frá opnun tll lokunartfma. Veeturbæjerisugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauglnnl. Opnun- artíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmáriaug f Mostellasveit er opln mánudaga—löstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö opiö). Laugardaga oplö 14 — 17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöið almennur Ifml). Slml er 66254. Sundhóll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama Ifma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavoge er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga 19—20 og miövlkudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. Sundleug Halnarfjaróarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og bellukerln opln alla vlrka daga Irá morgni tll kvðfds. Sfml 50088. Sundfsug Akursyrar: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstotnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síödegis III kl. 8 érdegls og á helgldðgum er svaraö allan sólarhringinn. Sfmlnn er 27311. Teklð er vlð tilkynnlngum um bilanir á veftukerfl borgarlnnar og á þefm tllfetlum öðrum sem borgarbúar tef|a slg þurfa aö fá aóstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.