Morgunblaðið - 07.02.1981, Síða 7

Morgunblaðið - 07.02.1981, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981 7 Alúdar þakkir og blessunaróskir sendi ég ættingjum mínum og vinum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á níræóisafmæli mínu 13. janúar sL María Rögnvaldsdóttir, Bolungarvfk Suðurnesjamenn ViÖ þökkum öllum þeim sem sýnt hafa okkur mikla vináttu, fært okkur gjafir og veitt okkur mikla ánægju með heimsóknum sínum og fómfúsu starfi. Megi Guðs blessun fylgja ykkur. Vistfólkió Garðvangi T résmíöaverkstæöi Slippfélagsins annast hvers konar trésmíöaþjónustu svo sem glugga-, huröa- og stigasmíði, límingu, loftbita o.m.fl. Slippfélagiö í Reykjavík h.f., sími 10123. Til íbúa Bessastaðahrepps Ákveöiö hefur veriö aö taka upp heimilislæknakerfi varöandi læknaþjónustu í Bessastaðahreppi frá 1/1 1981. Eru því íbúar í Bessastaöahreppi beönir aö hafa samband viö umboð Almanna trygginganna Strandgötu 31, Hafnarfiröi til þess aö velja sér heimilislækni. Sýslusamlag Kjósarsýslu. MORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐMORGÍT^AQIÐMORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐMOR^y///^--^ORGUNBLAÐIÐ MORGUN MORGUN MORGU MORG MOR MO MOR MORG>» MORGU MORGU MORGUN MORGi MORC morg\ ^ morg' MORGÚ MORGUÍ' MORGUf, MORGUIj MORGUj, Blað- burðar- fólk óskast Austurbær Samtún Miötún Vesturbær Vesturgata, Tjarnargata, Suðurgata Nýlendugata, UNBLAÐIÐ IJNBLAÐIÐ NBLAÐIÐ jvJBLAÐIÐ BLAÐIÐ BLAÐIÐ ÐIÐ JNBLAÐIÐ ’BLAÐIO ÐIÐ áLAÐIÐ iLAÐIÐ ÐIÐ LAÐIÐ i^JLAÐIÐ BLAÐIÐ LAÐIÐ \3LAÐIÐ MORGl/á MORG/ MOR Gl MORGUNBl MORGUNBLÁ^ Hringið í síma 35408 LAÐIÐ ÐIÐ NBLAÐIÐ BLAÐIÐ 7NBLAÐIÐ UNBLAÐIO ___ ^ /GUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐlDís^W/^gSífcx/RGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐMÖft^lBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ Þessi mynd birtist í Þjóðviljanum og sýnir Baldur Óskarsson erindreka Alþýöubandalagsins og fulltrúa Ólafs R. Grímssonar á ritstjórn Þjóöviljans í hópi starfsmanna Vélsmiðjunnar Héðins, áöur en hann lagöi þaöan á flótta vegna ásakana í garö „gáfumanna- hópsins" og ríkisstjórnarinnar. Athyglisvert er, að Baldur notar járniönaöarmennina til að ráöast bæöi á ráöherra kommúnista og forsætisráöherra og skýtur sjálfum sér undan ábyrgö. Lagt á flótta Baldur öskarsson hef- ur þann starfa á Þjóð- viljanum að (íæta hatts- muna Ólafs R. Grims- sonar, birta hátiðarviö- töl við forsætisráðherra. Þess á milli leitast hann við að rækta „grasrót- ina“ í flokknum með þvi að rölta um meðal verka- fólks á vinnustöðum. Eins ok eftirfarandi frásöKn Baldurs af heim- sókn hans sjáifs i vél- smiðjuna Héðin kpíur til kynna, fer honum betur að sitja i plussi með Ólafi R. ok borða kon- fekt en fara i úlpu á fund járnsmiðæ „Aðspurðir kváðust þeir (járnsmiðirnir) mjöK óánæKðir með kjör- in. Þeir töldu enKa hemju, að það tæki tiu mánuði að semja um svo til ekki neitt, eins ok Keret hefði á sl. ári. Nú þyrfti að taka sík til ok berjast fyrir betri kjör- um. t þeim töluðum orð- um bar að eldri félaKa úr verkalýðsbaráttunni, Stefán 0. Olsen. „ójá, eruð þið frá Þjóðviljan- um. Ék skal seKja ykkur það piltar minir, að þið eiffið að sjá til þess að forystumenn verkalýðs- félaKanna fari á þinK fyrir Alþýðubandalafdð en ekki einhverjir há- skólastrákar, sem þekkja ekki okkar kjör. Við viljum hann Guðjón okkar Jónsson á þinK-“ Nú dreif að fleiri ok fyrr en varði var upp- hafinn hinn fjöruKasti fundur. „Já, við styðjum allir stjórnina, hún er alveK prýðiIeK,“ saKÓi Stefán. Ekki vildu allir synKja stjórninni lof ok dýrð ok Páll Karlsson saKði við Stefán. „Það er nú alveK nýtt að AlþýðubandalaK- ið sé ánæKt með að láta Kamlan ihaldskurf stjórna sér.“ „Ok þú helvitis lýftur þvi, það er allt Kött sem stjórnin Kerir ok alKert jafnræði með mönnum“ kvað við í einhverjum. En nú upphófust áköf skot á blaðamanninn ok hann látinn svara fyrir stjórnina eins ok við á Þjóðviijanum bærum ábyrKð á öllum hennar verkum. Minnti hiti um- ræðunnar einna helst á þinKmálafundi austur i Vík. sem undirritaður sótti á unKlinKsárum, en fyrir kom að þeir end- uðu með handalöKtnál- um. Var þvi ekki seinna vænna að hypja sík af vettvanKÍ.“ Á ófarn- aðarbraut Gestur Kristinsson á Suðureyri við Súxanda- fjörð fær i Kær birta Krein i Þjóðviljanum, þar sem hann harmar störf ráðherra kommún- ista i rikisstjórnlnni. Greininni lýkur á þess- um orðum: „Það væri svo ótal- marKt ha’Kt að Kera i okkar ágæta landi. ef stjórnmálamennirnir færu nú að Kera eitthvað raunhæft i málunum en væru ekki i siíelldum eltinKaleik við þrýsti- hópasjónarmið, sem að- eins Kcra færar skamm- timalausnir, er aldrei Keta falið í sér varanleKa lausn vandamálanna. Mér hefur oft orðið huKsað til þess að und- anförnu, að islenskur stjórnmálamaður mun eitt sinn hafa komist að orði eitthvað á þá leið. að besta ráðið til að tryKKÍa ( sjálfstæði litillar þjóðar væri að farKa þvi. Þvi leitar þetta svo á huK- ann, að ók sé ekki betur heldur en að veKna nú-' verandi stjórnareetu Al- þýðubandalaKsins verð- um við sem styðjum það að sætta okkur við ámóta einkennileKar lík- ÍBgar. Hvað varð um „Samn- inKana i Kildi“? Er ekki svarið eitthvað á þessa leið: „Besta leiðin til að vernda kaupmáttinn er að skerða hann“? „Herinn burt“. Besta leiðin til að losna við herinn, er að láta hann vera. Hvað um það að koma hér á islenskum sósialisma? „Jú, besta ráðið til að koma á sósialisma er aö fram- kvæma kapitalisma. Þvi miður sé ók ekki betur en Alþýðubanda- latiið KanKÍ nú hröðum skrefum þá braut er leiddi Alþýðuflokkinn til ófarnaðar, ok er mál að Iinni.“ Umræður utan dagskrár: Þorskveiðar Þjóð- verja við Grænland STEFÁN Jónsson alþinKÍsmaður kvaddi sér hljóðs utan dagskrár i sameinuðu Alþingi á fimmtudag ok Kcrði að umtalsefni þorskveið- ar Vestur-Þjóðverja við Græn- land. Stefán sagði að Þjóðverjar myndu stunda þessar veiðar sam- kvæmt leyfi Efnahagsbandalags Evrópu en í trássi við vilja Grænlendinga sjálfra. Kvaðst hann vilja vekja á því athygli að þarna væru í húfi miklir hags- munir fyrir íslendinga. Hann spurði hvort íslenzk stjórnvöld hefðu verið í sambandi við Græn- lendinga vegna þessa máls og hvort þýzku veiðiskipin fengju viðgerðarþjónustu í íslenzkum höfnum. Stefán sagði að við yrð- um að styðja Grænlendinga í þessu máli, þá myndum við njóta þeirra stuðnings. Mikilvægt væri í samningum íslendinga og EBE að taka ekki afstöðu gegn hagsmun- um Grænlands. Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra tók til máls og nefndi tölur um þorskafla við Grænland. Tölurnar sýndu að veiðarnar færu hraðminnkandi og þorskstofnarnir væru greinilega ofveiddir. Steingrímur sagði að ekki hefði verið mikið samband milli Islands og Grænlands vegna þessa máls og það þyrfti að auka. Hann vísaði til laga, sem heimila að hætta viðgerðarþjónustu við skip, sem stunda veiðar á ofveidd- um stofnum. Ráðherra sagði að lokum að í viðræðum íslands við EBE horfði ekki til sátta. EBE gerði kröfu um gagnkvæm veiði- réttindi og fleira bæri á milli. „Ég geri mér ekki miklar vonir um viðunandi lausn," sagði Stein- grímur. Prédikari frá Kanada verður í heimsókn hjá Nýju postulakirkjunni um helgina. Verða guðsþjónustur kl. 11 og 17 á sunnu- daginn á Háaléitis- braut 58—60. Pré- dikarinn heitir Gene Storer og með honum þjónar Lennart Hedin prestur Nýju post- ulakirkjunnar á ís- landi. Nú er liðið rúmlega eitt og hálft ár frá því hann hóf að starfa fyrir hana hér á landi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.