Morgunblaðið - 07.02.1981, Side 26

Morgunblaðið - 07.02.1981, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAJJGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981 Nítján þingmenn Sjálfstæðisflokksins: Gera tillögu um lagn- ingu slitlags á hringveg- inn og aðra helstu vegi Á ALÞINGI í gær mælti Sverrir ílermannsson íyrir þingsálykt- unartillöKu er hann flytur ásamt átján öðrum þingmönnum Sjálf- stæðisílokksins um vejfamál. Til- lanan gerir ráð fyrir að að nýrri vegaáætlun verði felld sérstök tólf ára áætlun um lagningu hringvejfar og vega til alira þéttbýlisstaða á landinu. með bundnu slitlagi. Einnig verði lagt hundið slitlag á fjölförnustu dreifbýlisvegi. í tillögu sjálfstæðismanna er sett upp þríþætt framkvæmda- áætlun, þar sem á árunum 1981 til 1984 er gert ráð fyrir að lagt verði bundið slitlag á röska 12 hundruð kílómetra, 1150 km verði lagðir á árunum 1985 til 1988, og 1075 km á tímabilinu 1989 til 1992. Reiknað er með að í fyrsta áfanga verði 50% slitlags olíumöl og 50% klæðning, í öðrum áfanga 40% olíumöl og 60% klæðning og í þriðja áfanga 30% olíumöl og 70% klæðning. Arlegar framkvæmdir verði fjármagnaðar þannig, að úr Vega- sjóði komi 10 milljarðar gamalla króna, 3 milljarðar úr Byggða- sjóði, 5 verði aflað með happ- drættislánum og 5 milljarðar komi af innflutningsgjaldi af bif- reiðum, en alls verði framkvæmt fyrir 23 milljarða króna á ári. Alls er hins vegar áætlað að fram- kvæmdin muni kosta um 273 milljarða gkr. Nánar verður sagt frá málinu og umræðum um það á Alþingi, hér í Morgunblaðinu síðar. Fénu aðallega varið til fyrirbyggjandi starfsemi — segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson um gjöf VR til SÁÁ Sjúkrasjóður Verslunarmanna- félags Reykjavíkur gaf SÁÁ — Samtökum áhugafólks um áfeng- isvandamálið — átta milljónir gamalla króna til starfseminnar. Fé þetta veður einkum notað til fyrirbyggjandi starfa. að þvi er Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fram- kvæmdastjóri SÁÁ sagði í samtali við Morgunblaðið. Nefndi hann i því sambandi, að i undirbúningi væri fræðsluherferð um skóla landsins. jafnt á höfuðborgar- svæðinu sem úti á landi. en á siðasta ári héldu fulltrúar Sam- takanna um það bil 75 slfka fræðslufundi. flesta i skólum, en einnig á borgarafundum og hjá ýmsum þjónustuklúbbum. Öflug starfsemi SÁÁ Vilhjálmur sagði, að í Samtökun- um, sem stofnuð voru árið 1977, væru nú um níu þúsund félags- menn, en um tilgang þeirra segir meðal annars svo í lögum Samtak- anna: 1. Að útrýma hindurvitnum, van- þekkingu og fordómum á áfeng- isvandamálinu á öfgalausan hátt og hafa áhrif á almennings- álitið með markvissri fræðslu um eðli sjúkdómsins alkóhól- isma. 2. Að leggja jafn mikla áherslu á fræðslu og fyrirbyggjandi að- gerðir, sem og endurhæfingu hinna sjúku. 3. Að afla og koma á framfæri til almennings upplýsingum um skaðsemi áfengis, byggðum á staðreyndum. 4. Framangreindum tilgangi hyggst félgið ná með því að sameina leika sem lærða til baráttu er byggð sé á staðreynd- um. SÁÁ sem slíkt er ekki STJÓRN Kennarafélags Reykja- ness mótmælir harðlega þeim ákvæðum í nýsettum bráða- birgðalögum ríkisstjórnarinnar, sem fela i sér a.m.k. 7% kjara- skerðingu 1. mars nk., segir m.a. i ályktun félagsins, sem borist hefur Mbl. Segir að skammarlegt sé. að rikisvaldið skuli enn einu sinni rifta kjarasamningum opin- berra starfsmanna nokkrum mánuðum eftir undirritun þeirra, samningum, sem stjórn- völd töldu þjóðféiagið þola. Síðan segir í álvktuninni: „Síðan Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson framkvæmdastjóri SÁÁ. bindindisfélag og vill forðast boð og bönn og hvers konar sleggjudóma. Nú starfrækir SÁÁ ráðgefandi þjónustu að Lágmúla 9 í Reykjavík, sjúkrastöð fyrir alkóhólista með um 30 sjúkrarúmum að Silunga- polli, eftirmeðferðarheimili með 30 rúmum að Sogni í Ölfusi, eftirmeð- ferðarheimili fyrir um 20 manns að Staðarfelli í Dölum, þá rekur Áfengisvarnardeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkurborgar fjölskyldudeild í samvinnu við SÁÁ, og fleira mætti nefna af starfseminni, sem hefur orðið æ umfangsmeiri með hverju árinu sem liðið hefur frá stofnun Sam- takanna, en meðal þess sem er enn ótalið af verkefnum Samtakanna er útgáfa Tímarits SÁÁ, sem sent er til allra félagsmanna og víðar. Margt í deiglunni kjarasamningarnir voru gerðir í ágúst hafa engar forsendur breyst, nema hvað laun ýmissa annarra stétta hafa hækkað mun meira en laun BSRB. Nægir þar að benda á nýfallinn kjaradóm í málum BHM. Kennarafélag Reykjaness krefst því þess, að kjarasamningurinn sem var und- irritaður í ágúst sl., haldi full- komlega gildi sínu út samnings- tímabilið og að leiðréttur verði hinn geigvænlegi launamismunur, sem nú er orðinn milli BSRB og BHM.“ að sögn Vilhjálms, en til marks um umfang starfseminnar má nefna, að rúmlega 1100 sjúklingar nutu meðferðar á Silungapolli á síðasta ári, en alls eru þeir orðnir um 3 þúsund frá byrjun. Frá Sogni hafa útskrifast um 900 manns, þar af 408 á síðasta ári, jafnt konur sem karlar. Um 1200 manns notfærðu sér kvöldsímaþjónustu SÁÁ á síð- asta ári, og alls urðu áheyrendur á meira en 70 fræðslufundum á síðasta ári um 7 þúsund talsins. í janúar 1980 festi SÁÁ kaup á 574 fermetra hæð við Síðumúla 3—5. Kaupverð, 110 milljónir g.kr. var miðað við að húseignin væri tilbúin undir tréverk. Áætlað er að taka húsnæðið í notkun í mái nk. Áfengisvarnardeild Reykjavík- urborgar hefur tekið 235 fermetra á leigu til 10 ára. Húsnæðið í Siðumúla dugir vel fyrir stóreflda starfsemi að sögn Vilhjálms. Ber þar að nefna veru- lega stækkun fjölskyldudeildar. Þá er ætlað að hefja námskeið, hóp- efli, fyrir þá sem fræðast vilja meira um sjálfan sig og sjúkdóm sinn. Þarna verður tvískiptur 120 manna fundarsalur, sem ljóst er að fullnýttur verður flest kvöld vik- unnar. Að sjálfsögðu fæst stórbætt aðstaða fyrir starfsfólk skrifstofu SÁÁ og fræðslu- og leiðbein- ingarstöðvar, og var ekki vanþörf á, sagði Vilhjálmur. Bjartsýnir á framtíðina „Við erum mjög þakklát fyrir þann mikla meðbyr, sem starfsem- in hefur notið," sagði Vilhjálmur, „og það jákvæða hugarfar er al- menningur hefur sýnt Samtökun- um verður okkur hvatning til að halda áfram á sömu braut, af ekki minna kappi en verið hefur. Meðal þess sem við erum nú að vinna að, er frekara starf að því að tengja fjölskyldur og skóla starf- seminni, en þessir tveir þættir eru ef til vill hvað mikilvægastir fyrir allt starfið. Miklu skiptir hvaða hugarfar gagnvart áfengi og áfeng- isbölinu unglingar koma með úr skólum og foreldrahúsum. Áfeng- ismál eru ekki og mega ekki verða einkamál alkóhólista annars vegar og bindindismanna hins vegar. Vandamálið snertir hverja einustu fjölskyldu í landinu, og því getur enginn látið eins og honum komi málið ekki við. Alkóhólismi er sjúkdómur, og mikilvægt er í baráttunni gegn honum að viðurkenna þá stað- reynd, en meðal annars á grund- velli þess hefur starfsemi SÁÁ grundvallast, og er ef til vill lykillinn að þeim mikla árangri sem náðst hefur á undanförnum árum.“ Um 40 manns vinna nú hjá SÁÁ Launamismunuriim milli BSRB og BHM verði leiðréttur VÖRUH APPDRÆTTI 2. fl. 1981 VINNINGA SKRÁ Kr. 10.000 37970 47937 62444 Kr. 5.000 6483 33225 17016 66998 Kr. 1.000 1751 17476 33222 46645 63170 2955 17929 35320 47545 63285 3345 18267 35995 50399 66526 3672 22319 36599 51165 66528 4129 22618 37884 51733 68858 8673 25645 38634 54510 70637 9086 26676 40786 55153 71713 11042 27938 40812 56784 72573 14799 28009 42595 58962 73664 16370 29154 44620 60520 74416 Þessi númer hlutu 500 kr. vinning hvert: 33 1488 3077 5114 6851 8241 9998 12121 13913 13797 17198 19304 138 1503 3174 3218 6922 8363 10115 12223 13989 15821 17221 19515 168 1525 3420 5232 6991 8483 10210 12232 14022 15910 17523 19534 184 1528 3454 5238 7035 8665 10220 12449 14043 16049 17539 19352 301 1537 3325 5323 7099 8710 10242 12484 14044 16080 17618 19383 303 1632 3567 5488 7125 8712 10293 12607 14128 16150 17629 19633 314 1701 3620 5506 7132 8762 10370 12646 14167 16161 17905 19667 407 1894 3665 5536 7224 8818 10301 12759 14288 16183 17968 19694 437 1949 3683 5617 7309 8887 10570 12766 14329 16332 18009 19751 502 1987 3704 5677 7334 8934 10590 13003 14333 16336 18028 19780 330 2010 3736 5693 7335 8990 10638 13033 14412 16429 18036 20094 569 2072 3910 5782 7442 9024 10702 13157 14480 16538 18228 20136 574 2204 4009 5815 7453 9220 10736 13287 14636 16623 18300 20264 625 2228 4012 5816 7461 9233 10836 13325 14757 16635 18373 20309 642 2273 4169 6010 7540 9238 10985 13482 14890 16694 18496 20423 667 2333 4259 6150 7541 9389 10988 13486 14978 16696 18538 20478 733 2355 4336 6179 7536 9412 11025 13499 15022 16821 18577 20552 868 2390 4446 6198 7616 9417 11082 13507 15046 16840 18720 20589 897 2431 4474 6324 7692 9382 11202 13593 15076 16920 18746 20595 899 2583 4603 6363 7834 9583 11260 13702 15077 16922 18793 20684 1236 2647 4679 6384 7865 9652 11283 13726 15106 16933 18812 20707 1264 2652 4794 6389 8021 9690 11330 13730 15161 16972 18892 20883 1329 2718 4833 6487 8035 9703 11433 13732. 15173 16990 18909 20995 1332 2773 4932 6553 8065 9800 11631 13752 15245 17033 19002 21004 1379 2781 4982 6394 0105 9841 11633 13798 15246 17110 19018 21077 1382 2884 4993 6727 8141 9876 11830 13827 15623 17112 19077 21078 1465 2892 3091 6734 8237 9878 11940 13862 15643 17153 19252 21101 Þessi númer hlutu 500 kr. vinning hvert: 21134 25825 29774 34535 39009 43492 47910 52770 57062 61476 65696 70413 21252 25876 29799 34683 39011 43502 47949 52779 57089 61512 65756 70515 21288 25937 29885 34927 39028 43577 48060 52827 57125 61544 65915 70526 21299 26107 29927 34939 39042 43587 48122 52834 57152 61627 65921 70537 21309 26111 30004 34944 39059 43600 48362 52850 57200 61666 66048 70563 21462 26188 30050 34950 39083 43617 48425 52895 57256 61733 66071 70588 21514 26195 30055 35000 39086 43884 48540 52933 57327 61767 66117 70679 21593 26242 30070 35092 39294 43900 48630 52976 57424 61847 66118 70722 21677 26306 30096 35147 39386 43961 48721 52995 57475 61900 66144 70735 21708 26506 30130 35183 39412 44019 48777 53048 57512 61925 66148 70870 21803 26530 30167 35185 39434 44205 48822 53177 57523 61926 66164 70980 21919 26545 30257 35231 39440 44442 48853 53597 57555 61990 66172 71030 21932 26557 30289 35236 39524 44448 48902 53671 57647 62081 66203 71056 21959 26673 30308 35315 39539 44484 48905 53673 57037 62118 66227 71118 22023 26705 30437 35332 39679 44585 48964 53681 57877 62158 66254 71211 22150 26715 30487 35384 39684 44586 49032 53722 57898 62173 66313 71433 22210 26719 30618 35475 40086 44608 49072 53758 57945 62186 66457 71437 22284 27064 30631 35526 40256 44648 49291 53869 57997 62268 66504 71446 22288 27077 30635 35529 40293 44661 49296 53897 58046 62390 66549 71523 22312 27193 30691 35656 40305 44663 49374 53933 58094 62417 66662 71641 22392 27214 30737 35728 40319 44824 49446 53972 58473 62552 66715 71831 22517 27218 30741 35846 40461 44860 49447 54044 58548 62692 66724 72016 22612 27260 30787 36000 40494 44870 49569 54103 58553 62787 66799 72079 22724 27263 30943 36021 40501 44872 49573 54119 50679 62796 67017 72168 23001 27331 31016 36105 40657 44989 49001 54335 58693 62824 67052 72202 23179 27417 31139 36249 40659 45018 49832 54384 58713 62872 67056 72286 23295 27559 31210 36255 40728 45024 49880 54472 58755 62886 67270 72324 23359 27599 31213 36283 40780 45031 50033 54478 58765 62890 67277 72406 23377 27634 31292 36292 40965 45043 50041 54496 58791 62909 67494 72550 23426 27673 31374 36311 41041 45050 50064 54603 58799 63032 67522 72574 23467 27712 31496 36390 41146 45174 50162 54623 58894 63048 67597 72628 23565 27831 31553 36394 41212 45225 50232 54669 50945 63166 67934 72634 23612 27834 31582 36476 41255 45362 50274 54712 58958 63255 67949 72690 23626 27924 31705 36489 41284 45396 50301 54849 59013 63259 68038 72861 23711 27937 31715 36559 41296 45621 50330 54869 59103 63327 60167 73012 23716 27943 31765 36579 41393 45684 50362 54919 59140 63369 68183 73022 23852 28057 31772 36583 41465 45842 50440 54985 59201 63438 68299 73056 23859 28087 31854 36747 41526 45967 50514 55078 59204 63455 68367 73093 23879 28132 31907 36789 41569 46011 50541 55148 59213 63463 68443 73224 24092 28142 32021 36850 41633 46149 50604 55171 59340 63479 68477 73284 24144 28221 32087 36943 41778 46265 50630 55208 59361 63647 68497 73313 24145 28237 32189 37050 41780 46332 51023 55220 59439 63702 68776 73326 24205 28244 32362 37107 41894 46387 51027 55404 59561 63761 68792 73372 24254 28565 32433 37179 42056 46438 51033 55422 59585 63985 68902 73500 24279 28631 32472 37192 42094 46502 51137 55616 59669 63980 68977 73545 24423 28677 32573 37220 42096 46518 51157 55736 59738 64155 69009 73630 24488 28682 32601 37339 42155 46539 51161 55006 59825 64191 69028 73710 24514 28720 32637 37435 42197 46546 51214 55871 59970 64237 69071 73752 24616 28741 32677 37473 42239 46592 51321 55935 60093 64348 69102 73784 24652 28813 32708 37474 42290 46671 51401 55948 60200 64511 69124 73934 24656 28882 32802 37542 42291 46701 51536 56002 60310 64567 69197 73942 24695 28956 32945 37777 42369 46779 51537 56081 60358 64627 69236 74073 24709 29026 33093 37860 42470 46843 51548 56094 60373 64841 69275 74295 24721 29095 33126 37971 42627 46874 51554 56122 60489 64074 69331 74321 24745 29156 33214 37981 42650 46946 51632 56283 60583 64912 69383 74400 24987 29165 33366 38020 42686 46952 51715 56310 60638 64940 69385 74497 25012 29188 33416 38056 42751 46991 51790 56336 60749 64949 69548 74502 25017 29209 33561 38176 42775 47017 51043 56346 60967 64999 69619 74661 25095 29220 33860 38183 42875 47091 51866 56380 61067 65067 69623 74762 25202 29224 33957 38402 42996 47221 52162 56416 61077 65109 69763 74769 25279 29261 33987 38454 43042 47273 52242 56453 61143 65114 69905 25436 29318 33992 38565 43105 47311 52364 56470 61249 65134 69921 25508 29321 34057 38597 43198 47534 52448 56515 61335 65202 69962 25515 29356 34226 38667 43264 47737 52518 56654 61350 65315 70148 25615 29482 34365 38690 43276 47804 52525 56788 61364 65330 70175 25640 29484 34391 38759 43295 47817 52556 56938 61381 65556 70184 25732 29498 34435 38810 43365 47888 52690 56951 61384 65564 70210 25775 29544 34473 38815 43461 47891 52722 56970 61406 65608 70262 25809 29585 34516 38830 43479 47906 52751 57012 61449 65625 70311 Áritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdrátt. VÖRUHAPPDRŒTTI S.Í.B.S. Mývatnssveit: Beðið eftir næsta gosþætti Mývatnssveit 5. febrúar. í síðustu viku fann Árni Hall- dórsson í Garði tvær kindur sunnan við Hláfjall, ær með lamb. Eigandi er Sigurður Þórisson á Grænavatni. Þá fannst einnig lamb i fyrradag norður við gos- stöðvar og var komið með það samdægurs til byggða. Þetta lamb var úr Presthvammi í Aðaldal. Talið er að lambið hafi komið nærri eldi, því eitthvað var ullin á því sviðin. í gær slokknaði allur eldur í Gjástykki og var þá búinn að standa í 5 sólarhringa. Mjög var . tignarlegt þann tíma, sem gosið stóð, að horfa héðan meðan eldur- inn brann og skyggni var gott, en suma daga sást lítið til gosstöðva. Verður það mörgum ógleyman- legt, en nú er þessu sjónarspili sem sagt lokið í bili og beðið eftir næsta gosþætti. Árshátíð Starfsmannafélags Kísiliðjunnar verður haldin í Hót- el Reynihlíð annað kvöld. Búist er við fjölmenni. Kristján

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.