Morgunblaðið - 07.02.1981, Qupperneq 30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981
30
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Garðabær
Blaðberi óskast á Sunnuflöt og Markarflöt.
Uppl. í síma 44146.
jMtogttnlrlitfcifef
Sjómenn
Vélstjóra, stýrimann og matsvein vantar á 55
rúmlesta bát sem byrjar netaveiðar um 15.
feb. Uppl. í síma 99-3169.
Hrafnista Reykjavík
Hjúkrunardeildarstjóri óskast 1. marz.
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar og í
sumarafleysingar.
Sjúkraliðar óskast í vinnu.
Sjúkraþjálfari óskast sem fyrst.
Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra.
Hjúkrunarforstjóri.
í|í Staða læknis
við atvinnusjúkdómadeild Heilsuverndar-
stöðvarinnar er laus til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun
eöa reynslu í störfum á sviöi atvinnusjúk-
dóma.
Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri
störf, stílaðar á Heilbrigðisráð Reykjavíkur-
borgar sendist til skrifstofu Borgarlæknis
fyrir 20. feb. nk.
Heilbrigðisráö Reykja víkurborgar.
Þroskaþjálfar
Laus staða verkstjóra viö Skálatúnsheimiliö,
Mosfellssveit, nú þegar. Nánari uppl. í síma
66249 frá kl. 8—18 virka daga.
Forstöðumaður.
Afgreiðslustarf
Starfskraftur óskast í sportvöruverzlun hálf-
an daginn.
Umsókn ásamt uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist augld. Mbl. fyri 12. feb.
merkt: „Sport — 3465“.
Stýrimann til
netaveiða
Vantar stýrimann á m/s Kristbjörgu frá
Vestmannaeyjum.
Uppl. í síma 98-1578.
Ritari
Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til
starfa í utanríkisþjónustunni.
Krafist er góörar kunnáttu í ensku og a.m.k.
einu ööru tungumáli auk góörar vélritunar-
kunnáttu.
Eftir þjálfun og starf í utanríkisráöuneytinu
má gera ráö fyrir aö ritarinn veröi sendur til
starfa í sendiráðum íslands erlendis.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist
utanríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115,
Reykjavík, fyrir 20. febrúar 1981.
Utanríkisráðuneytið.
Félagasamtök
í Reykjavík
óska eftir starfskrafti til vélritunar og skrif-
stofustarf sem fyrst. Góð vélritunar- og
íslenzkukunnátta áskilin.
Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 12. febrúar
merkt: „Áreiðanleg — 3179“.
Geilo Hoyfjells-
pensjonat
(gistiheimili)
Noregi vill ráöa 2 stúlkur gjarnan námsfólk
frá 1. júní—15. sept.
Nánari upplýsingar fást með því að skrifa til:
Ásu Gunnarsdóttur,
Geilo Hoyfjellspensjonat,
3580 Geilo, NORGE.
Skrifstofustarf
Viljum ráða hið fyrsta skrifstofumann til
bókhalds- og endurskoöunarstarfa á aðal-
skrifstofunni í Reykjavík.
Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknum með uþþlýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf óskast skilað fyrir 14.
febrúar nk.
Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 7,
105 Reykjavík.
Pcg EF ÞAÐ ER FRÉTT-
^NÆMTÞÁERÞAÐÍ
U MORGUNBLAÐINU
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
'élagsstnrf
Sjáifstœöisflokksins]
Launþegar Suðurnesjum
Launþegafélag sjálfsfæðisfólks á Suóurnesjum heldur fræóslufund
laugardaginn 7. febrúar í samkomuhúsinu í Garðlnum. Fundurlnn
hefst kl. 14.00.
Frummælandi verður prófessor Siguröur Líndal.
Umræöur og fyrirspurnlr.
Stjórnin
Kópavogur — spilakvöld
— Kópavogur
Sjáifstæóisfélag Kópavogs auglýsir.
Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram priöjudaginn 10. febr. kl. 21 í
Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæö. Mætum öll. Nýlr pátttak-
endur velkomnir.
* Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
Miöneshrepps
Aóalfundur veröur haldinn sunnudaginn 8. febrúar, kl. 14.00 f
barnaskólanum.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnln.
„Borgarmálin
í brennidepli“
Félög sjálfstæðismanna
í Breiöholti
boöa til hverfafundar í félagsheimlllnu aö Seijabraut 54 laugardaginn
j 7. febrúar og hefst fundurinn kl. 14.00.
Borgarfulltrúar DavfÖ
Oddsson, Magnús L.
Sveinsson og Markús
örn Antonsson mæta á
fundinn og hafa fram-
sögu um stefnu Sjálf-
stæöisflokksins f borg-
armálum. Aó loknum
framsöguræöum munu
borgarfulltrúarnir svara
fyrirspurnum.
Fundarstjóri: Hreiöar
Jónsson, klæöskera-
meistari.
Fundarritarar: Kristján
Guöbjartsson. fulltrúi og
Guömundur H. Sig-
. mundsson. kaupmaóur.
íbúar hverfanna eru
hvattlr til aö ffölmenna.
Sefjebrauf 54 — 7. febrúar — Id. 1440
fundir
mannfagnaöir
Aðalfundur Fiskeldis hf.
verður haldinn laugardaginn 21. febrúar
1981 að Borgartúni 22, 3. hæð kl. 13.30.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins fyrir árið 1980.
3. Lagabreytingar.
a. Tillaga stjórnar til breytinga á samþykkt-
um félagsins um fækkun stjórnarmanna.
b. Tillaga frá einum hluthafa sem felur í sér
aö stjórnarmönnum verði fækkaö. For-
maður kjörinn sérstaklega og atkvæða-
fjöldi við stjórnarkjör ráði verkefnaskiþt-
ingu stjórnar.
Nánari grein er gerð fyrir þessum tillögum
í fréttabréfi. Tillögurnar, skýrsla endur-
skoðenda og reikninar til félagsins, munu
liggja frammi á skrifstofu félagsins 14.—
21. febrúar 1981.
4. Kosning stjórnar og endurskoöenda.
5. Ákvörðun um greiðslur til stjórnarmanna
og endurskoðenda fyrir störf þeirra á
liðnu ári.
6. Önnur mál.