Morgunblaðið - 07.02.1981, Side 33

Morgunblaðið - 07.02.1981, Side 33
HVAD ER AÐ GERAST UM HELGINA? MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981 33 Á FríkirkjuveKÍ 11 eru hafnar sýninKar á brúðuleiknum „Sálinni hans Jóns míns“. Næsta sýninK er á morKun kl. 15. Á myndinni sjáum vió kerlinKu við dyr himnaríkis. með skjóðuna sem Keymir „sálina hans Jóns" <>k er kerlinK að biðja Mariu að hleypa honum inn. Leikstjóri er Bríet Iléðinsdóttir. Messiana Tómasdóttir Kerði brúður ok tjöld með aðstoð Leikbrúðulands. Davið Walters sá um lýsinKuna. Mar^ir þekktir leikarar Ijá brúðunum raddir sínar. PLÚTUS í FELLASKÓLA „Sýningarn- ar virðast falla í góð- an jarðveg“ - jm Úr Kamanleiknum Plútusi. sem Breiðholtsleikhúsið sýnir annað kvöld kl. 20.30. „Olíupalla- ránið“ í daK frumsýnir LauKarásbió nýja bandariska mynd, Oliupalla- ránið. sem Kerð er eftir skáld- söku Jack Davis. Leikstjóri er Andrew McLaKÍne, en i aðalhlut- verkum eru RoKer Moore, James Mason ok Anthony Perkins. Myndin fjallar um harðsnúið björKunarlið sem tiltækt er á Norðursjó, þjálfun þess ok loks átök við misindismenn, sem hóta að sprengja olíuborpallinn Ruth og dælupallinn Jennifer í loft upp. Annað kvöld sýnir Breið- holtsleikhúsið gamanleikinn Plútus í „gryfjunni“ í Fella- skóla í Efra-Breiðholti og hefst sýningin kl. 20.30. Leikritið fjallar um æva- gamalt vandamál, sem við erum enn að karpa um af engu minni ákafa en á dögum Aristofanesar, höfundar leiksins, fyrir um 2500 árum, sem sé skiptingu lífsins gæða. — Persónurnar sem koma við sögu eru ekki eins fjarlægar okkur og ætla mætti eftir aldri verksins, heldur eiga þær erindi við nútímafólk, sagði Jakob S. Jónsson, — og hvað þá fullyrðingu varðar, að þetta verkefni leikhússins hentaði ekki Breiðhyltingum, vil ég aðeins benda á að sýningarnar virðast falla í góðan jarðveg hjá áhorfend- um og skemmta þeim ágæt- lega. Tekið er á móti miðapönt- unum í síma 73838. Leið 12 frá Hlemmi og leið 13 frá Lækj- artorgi (hraðferð) stansa fyrir utan Fellaskóla. Um þessar mundir stendur yfir i Galleri Langbrók sýning Val- gerðar Bergsdóttur. Þar sýnir hún 15 blýantsteikningar, flestar unnar árið 1980. Alþýðuleikhúsið: Hljómleik- ar og leik- sýning Úr leikritinu Pæld'í’ðí sem Alþýðuleikhúsið sýnir annað kvöld. MENNTASKÓLINN VIÐ SUND: Sýning á Gum og Goo Annað kvöld verður önnur sýninK Talíu, leiklistarsviðs Menntaskólans við Sund, á ein- þáttunKnum Gum <>k Goo eftir Doward Brenton, ok hefst hún kl. 20.30 en frumsýninK fór fram i Kærkvöldi. Leikurinn verður sýndur á svonefndri „borravöku" skólans í Skálholti. en svo nefnist samkomusalur SkólafélaKS Menntaskólans við Sund að FerjuvoKÍ. Howard Brenton er kunnur breskur leikritahöfundur og vekja leikrit hans alla jafna mikla athyKli fyrir djarflega og nýstár- lega umfjöllun. Rúnar Guð- brandsson þýddi verkið og er jafnframt leikstjóri, en leikendur eru Örbrún Guðmundsdóttir, Sig- ríður Anna Ásgeirsdóttir og Soffía Gunnarsdóttir. Þriðja sýning Talíu á Gum og Goo verður á þriðjudagskvöldið. Miðar eru seldir daglega í skólan- um milli kl. 12 og 14, og enn fremur við innganginn. LEIKFELAG REYKJAVIKUR: Grettir, Rommí og Ótemjan Annað kvöld klukkan 20.00 býður Alþýðuleikhúsið upp á tvöfalt prógramm í Hafnarbíói — hið umdeilda unglingabikrit „Pæld'í’ðí" ásamt Utangarðs- monnum með Bubba Morthens í broddi fylkingar. Pæld’í’ðí" hefur nú verið sýnt yfir 40 sinnum í langflestum skólum á höfuðborgarsvæðinu og byggðarlögunum í kring og hafa um 10.000 manns, aðallega ungl- ingar, séð sýninguna. Á næstunni eru svo svo fyrirhugaðar leikferðir í fjarlægari byggðarlög, hin fyrsta á Austfirði vikuna 9,—13. febrúar. Vegna anna við sýningar í skólum út um borg og bý hefur ekki verið hægt að sýna verkið svo neinu nemur á almennum sýning- um, en vegna mikillar eftirspurn- ar er nú fyrirhugað að vera með örfáar sýningar í Hafnarbíói á næstu vikum. Það hefur mikið verið rætt og ritað um þetta innlegg Alþýðu- leikhússins í málefni unglinga landsins og þá aðallega frá hendi hinna fullorðnu. En unglingarnir hfa ótvírætt kunnað að meta þessa umfjöllun um hluti, sem allir lenda í einhverntíman — nefnilega að verða ástfanginn í fyrsta sinn. Utangarðsmenn hafa og ekki síður verið umdeildir þrátt fyrir vinsældir sínar og rétt er að taka fram að „Pæld’í'ðí" og Utan- garðsmenn verða með sameigin- legt prógramm aðeins í þetta eina sinn. Söngleikurinn Grettir verður á fjölunum hjá LeikfélaKÍ Reykjavik- ur i Austurbæjarbiói um miðnæt- urleytið i kvöld. en vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við sýningum á þessu verki á miðvikudagskvöldum kl. 21. í kvöld verður í Iðnó sýning á bandariska verðlaunaleikritinu Rommi eftir D.L. Coburn með þeim Gísla Halldórssyni og Sigríði Haga- lín í aðalhlutverkum. Annað kvöld verður svo 6. sýning á sígildum gamanleik Shakespeares, Ótemjunni, sem frumsýndur var nú fyrir skömmu. Óhemjan er meðal vinsælustu leikrita höfundar og byggir á fjörlegri leikfléttu, mis- skilningi og dulargervum, en leikur- inn fjallar sem kunnugt er um ævintýramanninn Petrútsíó og skap- konuna Katrínu, og hvernig hann beygir hana til hlýðni við sig í hjúskap. Alls koma 15 leikarar og hljóðfæraleikarar fram í sýning- unni, en aðalhlutverkin eru í hönd- um Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur og Þorsteins Gunnarssonar. Sýning- in hefur fengið mjög góða dóma og viðtökur og hefur verið uppselt á allar sýningarnar fram að þessu. GERMANÍA: Mynd úr stríðinu f dag kl. 14 verður sýnd í Nýja bíói á vegum Germaníu þýska kvikmyndin Winterspelt, byggð á skáldsögu Alfreds Andersch og fjallar um atburð i siðari heims- styrjöldinni. Þýskur herforingi vildi ganga á vald bandariska hersins með alla herdeild sína, skömmu eftir að uppreisnin gegn Hitler 20. júlí 1944 fór út um þúfur. Uppgjöf kom þó ekki til greina vegna þess að hún stóðst ekki þær kröfur sem fánaeiðurinn gerir til herforingja í heiminum. Skömmu siðar hófst Ardenna- sóknin, síðasta tilraun Hitlers til að komast úr herkví bandamanna. Einar Þorsteinn Ásgeirsson og Haukur Halldórsson á sýningu sinni i Djúpinu. DJUPIÐ: Upplyfting á þorra Upplyfting á þorranum nefnist samsýning tveggja listamanna í Djúpinu sem opnar kl. 15.00 í dag og stendur til 22. þ.m. Það eru þeir Einar Þorsteinn Ásgeirsson hönnuður og Hauk- ur Halldórsson teiknari, sem sýna þar. Þeir hafa áður sýnt verk sín, m.a. nokkrum sinnum á haustsýningum FÍM og á samsýningum á Kjarvalsstöð- um vegna Listahátíðar 1976. Einar Þorsteinn hefur einnig sýnt að Kjarvalsstöðum í boði Listiðnar. Að þessu sinni sýna þeir félagarnir um þrjátíu myndverk: Teikningar, mál- verk, konsept og skúlptúr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.