Morgunblaðið - 07.02.1981, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981
■Hv
• be>?ar Beckenbauer lék kveðjuleik sinn með Cosmos i New York lék
Péle aftur með liði Cosmos. 72.000 áhorfendur mættu til að sjá
kappana leika saman. bað hefur væntanlega gefið dágóðan ágóða i
kassann hjá Cosmos.
Haukar — Fram
leika í dag
Franz Beckenbauer
Tilboðinu var ekki
hægt að hafna
HÉR Á eftir fer önnur greinin um knatt-
spyrnukeisarann Franz Beckenbauer. Sú
fyrsta var í síðasta þriðjudagsblaði og sú
þriðja og síðasta verður næstkomandi
þriðjudag í íþróttablaði Morgunblaðsins.
Sundmót
Ægis
SUNDMÓT .íjfÍK verftur haldið I
Sundhðll Reykjavikur duKuna 9.—10.
fehrúar ncstkumandi.
Keppt verður i eftirtðldum srein-
um:
Minudatfinn 9. febrúar:
1.1500 m akriðttund karla.
2.1500 m akriðaund kvenna
ÞriðjudaKÍnn 10. febrúar:
3.100 m fjórsund karla.
4. 400 m fjórsund kvenna.
5. 200 m brinKúsund karia.
6. 200 m brinKUsund kvenna.
7. 200 m skriðsund karla.
8.100 m skriðsund kvenna.
9. 200 m baksund karla.
10. 200 m baksund kvenna.
11. 200 m fluKsund karla.
12.100 m (luKsund kvenna.
13. 4x100 m akriðsund karla.
14.4x100 m fjórsund kvenna.
Breiðablik
AÐALFUNDUR Styrktarfé-
lajfs Breiðabliks verður
haldinn 7. febr. kl. 12.00 i
félaKsheimili KópavoKs.
Badmintonmót
OPIÐ tviliðaleiksmót i bad-
minton fer fram á veKum
KR 14. febrúar ok hefst
mótið kl. 14.00. Allir bestu
badmintonspilarar landsins
taka þátt i mótinu. bátttöku-
tilkynninKar þurfa að ber-
ast til óskars Guðmundsson-
ar KR fyrir 12. febrúar.
Bessamót í
handknattleik
SUNNUDAGINN 22. febrú-
ar fer fram Bessamót í
handknattleik í Hafnarfirði.
(Mót fyrir framhaldsskóla).
Leiktimi er 2*15 minútur.
Utsláttarkeppni. Allir leik-
irnir fara fram í iþróttahús-
inu í Hafnarfirði. bátttöku-
tilkynninnar þurfa að ber-
ast skrifstofu FlensborK-
arskólans sem fyrst. bátt-
tökuKjald er krónur 200.
Skíðamót KA
UM HELGINA fer fram
skíðamót á Akureyri á vck-
um KA. Keppt verður í
stórsvÍKÍ. í daK. lauKardaK.
er keppt i ynKri flokkum en
á morKun i eldri flokkum.
Keppni hefst báða daKana
kl. 11.30.
Leiknir
AÐALFUNDUR íþróttafé-
iaKsins Leiknis verður 14.
febrúar að Seljabraut 54 ok
hefst kl. 19.00.
í DAG kl. 14.00 leika í íþrótta-
húsinu i Hafnarfirði Ilaukar <>k
Fram siðasta leik sinn i 1. deild
Islandsmótsins að þessu sinni.
Leikur þessi er mjöK þýðinKar-
mikill fyrir bæði liðin. Bæði liðin
eru i fallharáttu <>k þurfa Hauk-
ar að si^ra i leiknum til þess að
KulltryKKja sík. Ok reyndar næK-
ir þeim jafntefli til að sleppa. En
sÍKri Fram i leiknum er sá
möKuleiki fyrir hendi að þrjú lið
verði jöfn að stÍKum. bað er að
seKja ef KR sÍKrar Fylki á
sunnudaKskvöldið. Mikil spenna
á botninum <>k allt Kctur Kerst.
beKar samninKur Beckenbau-
ers rann út hjá liði hans Bayern
Munchen voru mörK lið í Evrópu
á eftir honum. Landar hans Kátu
ekki huKsað sér annað en að
„keisarinn* væri í fararbroddi
landsliðsins sem átti að verja
heimsmeistaratitilinn i knatt-
spyrnu í ArKentínu árið 1978. En
Beckenbauer kom öllum á óvart.
hann Kerði ekki samninK við lið i
Evrópu. hann hélt til Bandarikj-
anna. bar með álitu flestir að
ferli hans sem knattspyrnu-
maður væri lokið. En hvers veKna
fór „keisarinnn til Bandarikj-
anna?
Hann hefur sjálfur gefið þá
skýringu í blaðaviðtölum að fyrst
og fremst hafi það verið vegna
þriggja höfuðástæðna. Cosmos
gerði honum tilboð sem var svo
hátt að því hefði enginn knatt-
spyrnumaður hafnað. Tekjur hans
í Evrópu fóru að miklum hluta í
skatta, og hann átti í erfiðleikum í
hjónabandi sínu og var á leiðinni
að skilja við konu sína.
Forráðamenn Cosmos vissu
hvað þeir voru að gera þegar þeir
fjárfestu í Beckenbauer. Hann var
jú einn af fáum sem hafði náð því
að verða lifandi goðsögn í knatt-
spyrnu. Hann var gífurlega vel
þekktur og aðsókn að leikjum
liðsins jókst mikið. Beckenbauer
lék í þrjú ár með Cosmos. Hann
hefði getað leikið á einum fæti
með liðinu og samt verið stjarna,
skrifaði eitt dagblaðið. Hann
þurfti ekki að vera með mikla
yfirferð í leikjum sínum. Hann lék
með höfðinu og stjórnaði leik
liðsins að öllu leyti. Einn mót-
herja hans sagði: „Mér var sagt að
taka Beckenbauer úr umferð.
Víkja ekki frá honum. Ég gerði
það. En mér fannst hann aldrei
vera með boltann. Um leið og
sending kom til hans og ég fór af
stað losaði hann sig við boltann.
Að sögn Beckenbauers tók hann
lífinu með ró í Bandaríkjunum.
„Þar lærði ég ýmislegt nýtt og
meðal annars að taka lífinu með
stakri ró og yfirvegun." Þegar
samningur hans við Cosmos rann
út voru þeir tilbúnir að skrifa
undir nýjan samning við Becken-
bauer og buðu stórar upphæðir.
Hvers vegna fór hann þá aftur til
Evrópu og að leika knattspyrnu í
heimalandi sínu, orðinn 35 ára
gamall? Beckenbauer hefur skýrt
frá viðhorfi sínu í blaðaviðtölum
og verið mjög opinskár. Og frá því
verður nánar greint í þriðju grein-
inni um þennan þekkta knatt-
spyrnumann í íþróttablaði Morg-
unblaðsins næstkomandi þriðju-
dag. ÞR.
Körfuknattleikur
um helgina
Laugardagur 7. febrúar
Hagaskóli kl. 14.00
Hagaskóli kl. 16.00
Hagaskóli kl. 17.30
Sunnudagur 8. febrúar
Hagaskóli kl. 20.00
íþr.hús'Hafnarf. kl. 13.00
Keflavík kl. 14:00
briðjudagur 10. febrúar
Hagaskóli kl. 20.00
Hagaskóli kl.21.301
Ú. deild Ármann — KR
II. deild Léttir — Bræður
II. deild Esja - ÍV
Ú. deild Valur - ÍS
II. deild Haukar — ÍV
I. deild ÍBK - UMFG
Ú. deild KR - ÍR
deild kvenna ÍR — ÍS
• Beckenbauer voru færðar góðar gjafir þegar hann lék sinn siðasta
leik með Cosmos. Hér afhendir Nesuhi Ertegun forseti Cosmos honum
fagran silfurdisk fagurlega áritaðan.
Æfið skíðaíföniíu án þess að nota stafina. Notfærið ykkur rennslið í hverju skrefi.
Gangið létt og liðuift og látið handieggina sveiflast fram or aftur.