Morgunblaðið - 07.02.1981, Síða 48
-^^Síminn á afgreiðslunni er
83033
JHtreunbbtbib
Síminn á afgreióslunni er
83033
3M*r0unbbtÍ>i(
LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981
Flugleiðir:
Hluthafafundur
í lok febrúar
HLl 'TH AFAFUNDUR verður
va-ntanleKa haldinn hjá Flujíleið-
um í lok febrúar til þess m.a. að
fullna-gja skilyrðum rikisstjórn-
arinnar fyrir ríkisábyriíð til
handa FluKleiðum. en þá verður
aftrreidd hlutafjáraukninK ríkis-
valdsins í FluKleiðum <>k sam-
kva-mt upplýsinKum sem MorK-
unhlaðið hefur aflað sér er gert
ráð fyrir að ríkissjóður tilnefni
tvo menn i stjórn FluKleiða án
þess að fa-kkað verði i stjórn
miðað við það sem nú er.
MorKunblaðið hafði samband
við Örn 0. Johnson stjórnarfor-
Spariskír-
teinin seljast
treglega
„ÞVÍ er ekki að neita, að
spariskírteinin hafa selzt
treRleKar nú en endra nœr,“
saKði Jón Friðsteinsson. i
Seðlabanka íslands, í samtali
við Mbl. í gærdaK-
Byrjað var að selja skírtein-
in 26. janúar sl. og voru boðin
skírteini fyrir 20 milljónir
nýkróna og sagði Jón, að lík-
lega væri búið að selja skír-
teini í dag fyrir liðlega 6
milljónir nýkróna.
Jón sagði, að nú væri á
markaðnum ný gerð af skír-
teinum, sem væru háð láns-
kjaravísitölu og hækkuðu því
mánaðarlega við útreikning
nýrrar vísitölu. „Ástandið er
því orðið þannig, að þeir sem
ætla að kaupa bréfin, kaupa
þau nokkrum dögum fyrir
mánaðamót, þ.e. stuttu fyrir
hækkun. Viðkomandi hafa því
að sjálfsögðu frekar látið pen-
inga liggja inni á reikningum
með 36% vöxtum eða meira
fram að þessum tíma,“ sagði
Jón.
Það kom ennfremur fram
hjá Jóni, að sjálfsagt héldu
margir að sér höndum nú og
biðu eftir því hvernig hinir
verðtryggðu sparireikningar
verða, en búizt er við að þeir
verði auglýstir innan tíðar.
mann Flugleiða í gær og innti
álits á þeim orðræðum sem bæði
Steingrímur Hermannsson sam-
gönguráðherra og Ragnar Arnalds
fjármálaráðherra hafa viðhaft
undanfarna daga að setja ætti
bremsu á ríkisábyrgðina til Flug-
leiða vegna þess að ekki hefði
verið staðið við að halda fund með
hluthöfum. Örn sagði að á undan-
förnum vikum hefðu farið fram
umræður milli sín og samgöngu-
ráðherra um það að hluthafafund-
ur yrði haldinn í febrúarlok, „og
þetta er í fullu samráði við
fjármálaráðherra", sagði Örn.
Fundardagurinn verður ákveðinn
næstu daga, en fyrir fundinum
þarf að liggja afgreiðsla á aukinni
hlutafjáraðild ríkissjóðs að Flug-
leiðum.
Skólakrökkum kynntur nýi strætisvagninn
Farið var með nemendur í Hólabrekkuskóla í ökuferð í nýja strætisvagninum í gær um leið og brýnt var
fyrir þeim að ganga vel um hann. Með í ferðinni voru Sigurjón Fjeldsted skólastjóri og Eiríkur
Ásgeirsson forstjóri SVR. Sjá nánar bls. 27. U'*™. Mbl.: Emilía.
Ríkisverksmiðjusamningarnir:
Grunnkaupshækkanir á
samningstíma 36 til 42%
SNEMMA í gærmorgun tókust
samningar milli þeirra 12 aðildar-
félaga Alþýðusambands tslands.
sem tekið hafa þátt í samningum
við rikisverksmiðjurnar og Kísil-
iðjuna fyrir umbjóðendur sína.
Samningar tókust hins vegar ekki
við 13. félagið, Vélstjórafélag ís-
lands. sem boðað hefur verkfall
frá og með mánudeginum <>k
stöðvazt því verksmiðjurnar tak-
ist ekki samningar við vélstjóra.
Sáttafundur i deilu þeirra hefur
ekki verið boðaður.
Samningurinn, sem tókst í
gærmorgun, gefur starfsfólki verk-
smiðjanna þriggja, Áburðarverk-
smiðjunnar, Sementsverksmiðj-
unnar og Kísiliðjunnar við Mývatn,
verulegar grunnkaupshækkanir,
sem á samningstímanum eru á
bilinu frá 36 til 42%. Samningur-
inn felur í sér 11% grunnkaups-
hækkun frá því í nóvember síðast-
liðnum til undirskriftardags, sem
var í gær, en við undirskrift
samnings hækka grunnlaun á bil-
inu 15 til 20%. Þá hækkar grunn-
kaup aftur 1. nóvember 1981 um
5% og hinn 1. maí 1982 um 4%.
Hækkanir þessar eru þannig upp
byggðar, að nú við undirskrift
samninganna, fer starfsfólkið á
byrjunarlaun Grundartangasamn-
ings. Hinn 1. nóvember næst-
komandi, fer starfsfólkið á starfs-
aldur eftir eitt ár og 1. maí nær það
3ja ára starfsaldri og er þá sam-
ræmingu við Grundartangasamn-
ing að fullu náð. Þess ber að geta,
að áfangahækkanirnar tvær, eru
báðar hlutfallshækkanir á byrjun-
arlaunin.
Ekki hefur verið ákveðið, hvenær
samningurinn verður undirritaður,
en búizt er við að það verði gert
eftir helgi, þegar búið er að vélrita
hann upp og fínpússa.
Sjá viðtal við Ingólf Ingólfsson
formann Vélstjórafélagsins á bls.
2.
Flutningar milli lifeyríssjóða úr sögunni:
Iðgjaldaréttindi metin og
greitt samkvæmt þeim
LlFEYRISSJÓÐUR starfsmanna
ríkisins auglýsti fyrir liðlega ári
síðan, að hann tæki ekki við
iÖKjaldaflutningum úr öðrum sjóð-
um frá 1. apríl sl. í kjölfar þess
spunnust miklar umræður milli
sjManna um þessi mál, en ekkert
var ákveðið. Sjóðirnir, sem tóku
iðgj<>ld frá ríkinu. urðu því að feta
i fótspor þess <>k hafna flutningi
úr öðrum sjóðum þar scm þeir
fengju aðeins 4% vexti af iðgjöld-
unum, en enKar verðbætur. Þetta
kom fram í samtali Mbl. við Pétur
Blöndal. framkvæmdastjóra Líí-
eyrissjóðs verzlunarmanna.
Starfsmannafélag rikisstofnana:
Verkalýðshreyfingin snúist til varn
ar með samræmdum
Fordæmir „samningsrof og
kjararán“ ríkisstjórnarinnar
„STARFSMANNAFÉLAG ríkis-
stofnana þykir einsýnt, að svo
halda meKÍ friði ok eðlilegu
samstafi samningsaðila, hljóti
fjármálaráðuneytið að ganga nú
þeKar til móts við félagsmenn
BSRB með leiðréttinKU launa-
kjara er leiði til eðlilegs jafnvæg-
is við aðra þjóðfélaKshópa. svo
mjöK sem það hefur raskazt
síðustu mánuðina.“ betta segir í
ályktun trúnaðarmannaráðs
SFR, sem samþykkt var á fundi i
fyrradaK. Fundurinn fordæmdi
samningsrof og kjararán ríkis-
stjórnarinnar ok hvetur verka-
lýðshreyfinguna alla til sam-
ræmdra aðgerða. snúast til varn-
ar og beita til þess afli. sem hún
býr yfir.
í ályktuninni segir, að samning-
ar fjármálaráðherra og BSRB hafi
verið viðurkenndur af ráðherra að
vera launajöfnunarsamningur,
þar sem fullt tillit hafi verið tekið
til efnahagsástæðna í landinu. í
kjölfar þessa samnings hafi fylgt
samningar velflestra stéttarfélaga
landsins og þar sem þá þraut,
kjaradómur. Einkenni þessara
samninga og dóma hafi verið
fólgin í launahækkun allra starfs-
hópa langt umfram það sem BSRB
hafi samið um.
Síðan segir í ályktun SFR:
„Bráðabirgðalög þau, sem hæst-
virt ríkisstjórn gaf út í jólaleyfi
þingmanna gerir ráð fyrir veru-
legri kjaraskerðingu 1. marz nk.
og það sVb mikilli, að verulegum
hluta þeirra launahækkana er um
var samið eða dæmdar voru að
afloknum samningum BSRB verð-
ur kippt til baka. Kjaraskerðing
feiagsmanna BSRB verður því
þeim mun meiri sem þeirra hlutur
var minni en annarra."
Þá segir í lok ályktunar SFR, að
í leiðréttingu þessara mála verði
gætt að það innbyrðis jafnvægi, er
mótað var í launastiga BSRB við
síðustu kjarasamninga, raskist
ekki.
Starfsmannafélag ríkisstofnana
tekur til um það bil þriðjungs
ríkisstarfsmanna innan BSRB og
eru félagsmenn þess liðlega 4
þúsund talsins.
„Fyrir áramótin var svo komizt
að samkomulagi í þessu máli. Sam-
komulagið felur í sér, að engin
iðgjöld skuli flutt milli sjóða, en
hver sjóður veiti lífeyrisrétt í sam-
ræmi við þau iðgjöld, sem hafa
verið greidd til hans. í sambandi
við lánamálin, sem flestir hafa nú
eflaust áhuga á, þá er það þannig,
að hver sjóður á að meta réttindi
iðgjalds frá öðrum sjóðum, án þess
að flytja þau. Sjóðurinn, sem við-
komandi maður er í veitir síðan lán
í samræmi við þetta mat, án þess að
flytja peninga á milli. Maðurinn á
sem sagt lífeyrisréttindi í þeim
sjóði sem hann var í áður,“ sagði
Pétur Blöndal.
Um þessar mundir er í smíðum
samkomulagsrammi, sem gerir ráð
fyrir því, að eigi menn „smástubba
hér og þar, þá verði þeir fluttir á
milli þegar að töku lífeyris kemur.
Að sögn Péturs olli þessi staða
töluverðum vandræðum fyrir
marga á síðasta ári, en eftir að
samkomulagið var gert fyrir ára-
mót ætti ástandið að verða mjög
þolanlegt.