Morgunblaðið - 18.02.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 18.02.1981, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981 febrúar sem er 49. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.12 og síð- degisflóö kl. 18.36. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.13 og sólarlag kl. 18.12. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suöri kl. 01.01. (Almanak Háskólans). En Guö friöarins, er leiddi aftur fram frá dauöum hinn mikla hiröi sauðanna, meö blóði eilífs sáttmála Drottin vorn Jesum, hann fullkomni yöur í öllu góöu til aö gjöra vilja hans, og komi því til leiöar í oss, sem þóknanlegt er í hans augum, fyrir Jesúm Krist. (Hebr. 13, 20— 21.) LÁRÉTT: — l æðum. 5 einkcnn- isstafir. 6 jurtir, 9 merjfð. 10 tveir eins. 11 samtentrinK. 12 spor. 13 hleypa. 15 líælunafn, 17 á hreyfinjfu. LÓÐRÉTT: — 1 kauptún. 2 ókyrr, 3 álit, 4 dymmu, 7 mannsnafn. 8 keyra. 12 hafói upp á. 14 spil, 16 árið. LAUSN' SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 mjór, 5 sálm. 6 Ijón. 7 ör. 8 afinn, 11 KE. 12 and, 14 klof, 18 ilinni. LÓÐRETT: - 1 melrakki, 2 ósómi, 3 Rán. 4 smár, 7 önn, 9 feil, 10 nafn. 13 dái. 15 oi. | FRÉTTIR Það þarf ekki að fara mörtcum orðum um veðrið i fyrrinótt. Þess mun fólk trúlega lengi minnast. — Þá um nóttina varð kald- ast á landinu norður á Hornbjargsvita, minus 10 stig, — og um nóttina varð úrkoman mest vestur í Kvigindisdai og ma ldist 28 milli. eftir nóttina. — Veð- urstofan sagði i spárinng- angi sinum i gærmorgun að veður færi kólnandi á landinu. í Háskóla tslands. — í tilk. frá menntamálaráðuneytinu, í nýlegu Lögbirtingablaði, er tilk. að prófessor Sigurði Samúelssyni hafi verið veitt lausn frá prófessorsembætti sínu við læknadeild Háskól- ans, frá 1. september næst- komandi að telja, fyrir aldurs sakir. Heilsugæslulæknar. — í þessum sama Lögbirtingi eru á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins auglýstar lausar stöður heilsugæslulækna. Eru þær allar utan Reykjavíkur. — Það er tekið fram í auglýs- ingu þessari að „æskilegt sé að umsækjendur hafi reynslu eða sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum“. — Stöð- urnar eru í Siglufirði, frá 1. apríl nk., á ísafirði, — tvær stöður, frá og með 1. júlí. Á Djúpavogi. á ólafsfirði og Seyðisfirði, allar frá og með 1. júní næstkomandi. Loks er svo staða heilsugæslulæknis í Bolungarvík, frá og með 1.' ágúst næstkomandi. — Um- sóknarfrestur sá er ráðuneyt- ið setur er til 10. mars nk. Kvenfélag Kópavogs heldur fund annað kvöld, fimmtud. 19. febr. kl. 20.30 í félags- heimilinu og verður spilað bingó. Kvenfélag Breiðholts heldur aðalfund sinn miðvikudags- kvöld, 25. þ.m., kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Að loknum fundarstörfum fer frám síldarréttakynning. Bræðrafélag Laugarnes- kirkju heldur fund í kvöld, miðvikudag kl. 20.30. Ástráð- ur Sigursteindórsson skóla- stjóri sér um fundarefnið, sem er: Þorvaldur víðförli og upphaf kristniboðs á íslandi. — Að lokum verður kaffi borið fram. | FRA HÖFNINNt | í fyrrakvöld hélt togarinn Ásbjörn úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða og þýzka eftir- litsskipið Fridtjof fór. Eitt rússnesku „rannsóknarskip- anna“ slitnaði frá bryggju í Sundahöfn í fárvirðrinu og hélt frá landi. Það kom svo aftur í gærmorgun á ytri höfnina til að sækja menn úr áhöfninni, sem höfðu orðið eftir í landi. Skipin munu öll fara héðan í dag, miðvikudag. í gærmorgun komu togararn- ir Asgeir og Arinbjörn af veiðum og lönduðu báðir afl- anum hér. Hekla kom úr strandferð, hafrannsóknar- skipið Árni Friðriksson kom úr leiðangri . í gær kom Litlafell úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. Þá fór Úðafoss á ströndina. Selá var væntanleg að utan og Coaster Emmy var væntan- leg úr strandferð. I gærmorg- un lónaði fyrir utan eyjar og beið batnandi veðurs 22.000 tonna brezkt olfuskip. í gær var Bæjarfoss væntanlegur l|li|iTTflW*hfli Sanna hundar — kettir og mýs upp- Það gat bara ekki verið að við íslendingar værum líka komnir aí öpum! Frestur einstaklinga til að skila skattframtöl- um rennur út á mið- nætti í nótt miðviku- dag. Flestir komast lík- lega af með einföldustu gerð framtalseyðu- blaðanna. Á þessari mynd má sjá öll blöðin, sem þeir verða að fylla út, sem eru með flókn- ari framtöl, svo sem vegna húsbygginga og fleiri atriða.___________ af ströndinni, Álafoss var væntanlegur að utan og gert var ráð fyrir að Hofsjökull legði af stað áleiðis til út- landa. í dag miðvikudag er Skeiðsfoss væntanlegur að utan. AaWAÐ HEILLA | Enginn skyldi trúa því, þá er hann lítur Gunnar ólafsson Frakkastíg 6A ganga létt- stígan um götur Reykjavíkur, að þar fari níræður maður. Þótt Gunnar hafi eytt drjúg- um hluta ævinnar undir bíl- stýri sem næturlæknabíl- stjóri ber hann þess þó engin merki, að sú staða hafi kreppt að honum. Auk þess að vera einn besti bifreiðastjóri um áratuga skeið, er Gunnar útlærður húsgagnasmiður. Hann er af traustum höfð- ingsættum Suðurnesja og Ás- garðs-ætt. Kvökf-, nntur- og h«lgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 13,—19. febrúar, aö báöum dögum meötöld- um, veröur sem hér segir í Héaleitis Apótaki. — En auk þess er Vasturbcajar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onssmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hailsuvarndarstöó Rsykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuö á hefgidögum Á virkum dögum kl.6—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í sfma Lsaknafélags Rsykjavíkur 11510, en þvf aöeins aö ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúöir og laaknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Nayóar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 16 febrúar til 22. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er f AKUREYRAR APÓTEKI. Uppl. um lækna- og apóteks- vakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabssr: Apótekin f Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbasjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar f sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Keflavfkur Apótek er opiö virka daga tll kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgldaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar f bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um laaknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opíö vjrka daga tH kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum. Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. ForekJraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöó dýra (Dýraspítalanum) í VíÖidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavik sfcni 10000. Akureyrl sfml 96-21040. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heímsóknartímar, Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20 Bamatpftali Hringaint: Kl. 13—19 alla daga — Landakotttpftall: AHa daga kl. 15III kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudðgum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Qrantátdoikl: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hofttu- vomdartlöóln: Kl. 14 til kl. 19. — Fttöingtrholmill Rtykjtvfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppttpftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóktdtlld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - K&pavogthttlið: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vffilttlaðir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sóhrangur Hafnarfiröi: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20 81. Jóseftapftallnn Hafnarflröi: Heimsóknartfmi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbófcaeafn íslandt Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánuclaga — föstudaga fcl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HéekólebókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóðminjeMfnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. ÞjóóminjaMfnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. BorgarbókaMfn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Ðústaöakirkju, sfmi 36270. Opíö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABfLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sfmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina BókaMfn Saltjarnarnaee: Opiö mánudögum og mióviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amóriska bókaaafnlð, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaMfnió, Mávahlfö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁrbæjarMfn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f síma 84412 milli kl. 9—10 árdegls. ÁegrimsMfn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. SædýraMfnió er opiö alla daga kl. 10—19. TæknibókaMfnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HðggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. ListaMfn Einare Jónseonar: Lokaö f desember og janúar. SUNDSTAÐIR L»ug»rd»l»l«ugin er opin mánudag — föstudag kl 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 III kl. 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haagt aö komast í bööln alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vetfurbojarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Sundlaugin I Breiöholti er opin virka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Varmártaug f MosMlasvwt er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaðlö oplö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö 1. karla oplö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaölö almennur 1(ml). Slmi er 66254. Sundhöll Ksflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudðgum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30 Kvennatfcnar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö Iré kl. 16 mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfcnlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og fré kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennalímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfcninn er 41299. 8undlaug Hafnartjaröarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. A laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Síml 50088. 8undlaug Akursyrsr: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vsktþjönusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga Irá kl. 17 siödegis tll kl. 8 árdegis og á helgldögum er svaraö allan aólarhrlnglnn. Síminn er 27311. Teklö er vlö tilkynningum um bllanir á veltukerll borgarlnnar og á pelm tllfellum öörum sem borgarbúar lelja sig purfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.