Morgunblaðið - 18.02.1981, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981
V
>
t
Faöir okkar,
SKÚLI ÞORKELSSON
frá Smóradölum í Flóa,
Framnesvegi 17, Rvk,
andaöist að Hrafnistu 16. febrúar.
Sigríftur Skúladóttir,
Þorkell Skúlason.
t
Móðir okkar,
HALLDÓRA EINARSDÓTTIR,
Meöalholti 10,
lézt aö heimili sínu 16. febrúar.
Synir hinnar látnu.
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar og afi,
REYNIR SNJÓLFSSON,
andaöist að morgni 17. febrúar í Borgarspítalanum.
Jónína Guftjónsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Móöir okkar,
GUÐLAUG BRYNJÓLFSDÓTTIR,
Granaskjólí 7,
lézt á öldrunardeild Landspítala íslands 16. febrúar.
Þorsteinn Ingólfsson,
Elín Ingólfsdóttir,
Auftur Ingólfsdóttir,
Sverrir Ingólfsson.
t
Faöir okkar og tengdafaöir,
HALLDÓR DAVÍOSSON,
fyrrum bóndi á Syftri-Steinsmýri, Meftallandi,
lést í Landspítalanum aö kvöldi 12. febrúar. Jaröarförin veröur
auglýst síöar.
Börn og tengdabörn.
Minning:
Guðni Grétar
Guðmundsson
Guðmundur
Kristmundsson
Guðni G. Guðmundsson
Fæddur 22. september 1946.
Dáinn 7. febrúar 1981.
Guðmundur Kristmundsson
Fæddur 25. maí 1901.
Dáinn 14. desember 1979.
í dag kveðjum við bróður okkar,
Guðna Grétar. Við slíkan skilnað
sem svo snögglega skeður, er erfitt
að hugsa til þess að við fáum
aldrei að sjá hann framar. Minn-
ingarnar streyma fram í hugann.
Dugnaðurinn og hjálpsemin sem
var svo ríkur þáttur í fari hans.
Hann sem hafði brugðið sér á
skíði til að taka þátt í leik með
börnum sínum, sem hann lagði sig
allan fram um að sinna. í þeirri
ferð lauk hann sinni jarðvist.
Guð styrki Þóru og börnin
þeirra í þessari miklu sorg.
Það er þungur harmur kveðinn
að móður okkar að sjá nú á eftir
fimmta barni sínu, rétt rúmu ári
eftir lát föður okkar, Guðmundar
Kristmundssonar, fyrrum verk-
stjóra hjá Reykjavíkurborg. Hann
var ættaður frá Gýgjarhólskoti í
Biskupstungum og kvæntist móð-
ur okkar, Guðfinnu Guðnadóttur,
úr sömu sveit. Varð þeim tíu
barna auðið.
Við biðjum góðan Guð að
styrkja elsku mömmu okkar. Við
vitum að Guðni á góða heimkomu,
þar sem pabbi og systkini okkar
taka á móti honum.
Systkinin
Við sviplegt fráfall Guðna Guð-
mundssonar laugardaginn 7. febr-
úar sl. setur mann hljóðan og
ýmsar spurningar vakna. Kvöldið
áður að loknum starfsdegi kvaddi
hann okkur brosandi og hlakkaði
til að eyða helginni á skiðum með
fjölskyldu sinni. Hví er ungur
maður á besta aldri burtkvaddur
frá konu og ungum börnum, er
framtíðin blasir við, búið að koma
sér upp fallegu heimili og mestu
örðugleikarnir að baki? Við þess-
ari og öðrum spurningum fáum
við aldrei svar.
Guðni var fæddur í Reykjavík
22. september 1946, sonur hjón-
anna Guðmundar Kristmundsson-
ar og Guðfinnu Guðnadóttur.
Guðmundur var verkstjóri hjá
Reykjavíkurborg og andaðist 14.
desember 1979. Guðni var fjórði í
röðinni af 10 systkinum, en fjögur
þeirra létust í barnæsku. Ungur
að árum fór hann í sveit á sumrin
og var m.a. einn vetur vetrarmað-
ur í Skálholti. Þá vann hann í um
10 ár hjá Sanitas hf.
Hann kvæntist unnustu sinni
Þóru Pétursdóttur 4. maí 1974.
Attu þau tvö börn, Ragnheiði 7
ára og Viðar 4 ára.
Kynni okkar hófust í janúar
1975, er hann hóf störf hjá Toy-
ota-varahlutaumboðinu hf. Hann
vann sér fljótt hylli samstarfs-
manna og viðskiptavina með glað-
legri framkomu sinni, bjartsýni og'
starfsorku. Það var sama, hvað
honum var falið að gera, allt leysti
hann af hendi samviskusamlega
og umyrðalaust.
í júlí 1979 upphófst mikill anna-
tími í sölu Daihatsu-bílanna.
Fluttist hann þá yfir í söludeild
þeirra. Kom þá vel í ljós, hve gott
hann átti með að umgangast fólk.
í þessu starfi kynntist hann
t
Móöir okkar, dóttir, tengdamóöir og amma,
HULDA EGILSDÓTTIR,
Hverfisgötu 32 B,
sem andaöist 12. febrúar á Landspítalanum, veröur jarösett frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. febrúar kl. 10.30.
Börn, foreldrar, tengdabörn og barnabörn.
Móöir okkar og tengdamóöir,
SOFÍA LÁRA THORS,
veröur jarösungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 19. febrúar kl. 3.
Blóm og kransar vinsamlega afþökkuö, en þeim sem vilja minnast
hennar er bent á Krabbameinsfélagiö eöa aörar líknarstofnanir.
Ragnheiður Hafstein,
Margrét og örn Ó. Johnson,
Katrfn Thors,
Sofía og Dieter Wendler Jóhannsson.
+ Þökkum hlýhug og vináttu viö fráfall
DAOA EIDSSONAR.
Guö blessi ykkur. Valgerftur Jónsdóttir, bftrn og tengdabörn.
t
Eiginmaöur minn og faöir okkar,
SIGURBJÖRN ELÍASSON,
Reykjavíkurvegi 50,
Hafnarfirfti,
veröur jarösunginn frá Hafnarfjaröarkirkju fimmtudaginn 19.
febrúar kl. 14.
Blóm afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á
Krabbameinsfélagiö.
Ingibjörg Guftjónsdóttir og börn.
Kveðjuorð:
Vigdís Kristjánsdóttir
listvefnaöarkona
„Vertu óhádur. þvl sjálfKtæóió er
fáKfftast allra «æóa ok undirrót
haminfcrjunnar"
Camille Flammarion. MUraniaM.
Vigdís var fædd að Korpúlfs-
stöðum í Mosfellssveit. Foreldrar
hennar voru Kristján Magnússon
bóndi þar, ættaður frá Hofstöðum
í Garðahreppi, sem nú heitir
Garðabær og kona hans Sveinsína
Rannveig Þórðardóttir Svein-
björnssonar, sem var kvæntur
Rannveigu Vigfúsdóttur sýslu-
manns Thorarensen, systur
Bjarna Thorarensen skálds.
Þau hjón, Rannveig og Kristján,
voru mikils virt af öllum þeim,
sem áttu viðskipti við þau og
kunningsskap vegna framsýni
þeirra, heiðarleiks og afburða
dugnaðar. Þeim hjónum varð sjö
barna auðið. Fjögur þeirra létuzt í
frumbernsku, eins og þá var títt
um Evrópu alla. Þrjú komust til
fullorðins ára. Elstur þeirra er
Þorsteinn Kristjánsson, sem enn
• er á lífi, fæddur 1901. Hann var
afburða glímumaður, sem sannar
bezt að hann var valinn sem einn
þeirra beztu á íslandi, þegar
kynna skyldi hina fornu íþrótt
fyrir tugum þúsunda erlendra og
innlendra manna á Alþingishátíð-
inni á Þingvöllum 1930 og hlaut
hann tvenn verðlaun fyrir framlag
sitt. Hann var kvæntur og átti
fjögur börn, eitt þeirra er látið,
Kristín Kristjánsdóttir giftist,
hún er Iátin fyrir fám árum, þau
hjón áttu tvær dætur, sem báðar
eru á lífi, er þetta allt myndarfólk.
Vigdís var yngst þessara merku
hjóna. Þegar hún var fjögurra ára
syrti snögglega í álinn hjá þessari
fjölskyldu, þar sem móðirin og
húsfreyjan, sterk og stórbrotin
féll í valinn úr barnsfararsótt. En
„þegar neyðin er stærst, er hjálpin
næst“.
Þá voru tímarnir aðrir en við
búum við í dag, þar sem til
undantekninga má teljast að fólk
af sjálfsdáðum rétti náunga sínum
í nauðum staddan, hjálparhönd
nema fyrir þóknun í bláköldum
peningum. Kristján Magnússon
stóð því ekki einn síns liðs, því
mágfólk hans, systkini Rannveig-
ar, reyndist honum svo vel að til
fyrirmyndar má teljast, með því
að bjóðast til að taka að sér
börnin, þegar honum þóknaðist.
Bróðir Rannveigar var Bogi Þórð-
arson óðalsbóndi á Lágafelli í
Mosfellssveit, hann var fram-
kvæmdamaður mikill og forkur
duglegur, hann stofnaði m.a. ull-
arverksmiðjuna Framtíðina í
Reykjavík og var forstjóri J>ar um
áraraðir, einnig átti hann Alafoss-
verksmiðjuna um tíma og seldi
síðan Sigurjóni Péturssyni. Bogi
tók Þorstein frænda sinn í fóstur,
þá komu systurnar, Steinsa, gift
Kára bónda í Lambhaga í sömu
sveit, ólu upp Kristínu, og Sigríður
Þórðardóttir, sem rak mjólkur- og
brauðsölu á Laugavegi 46 í mörg
ár, hún var ógift og barnlaus, hún
tók Vigdísi í fóstur, og reyndist
henni sem bezta móðir. Vigdísi
varð tíðrætt við undirritaða hvað
hún í fyrstu, eftir vistskiptin átti
erfitt með að aðlagast hinu fá-
hundruðum manna og reyndi eftir
bestu getu að leysa allra vanda.
Mikil bílasala á skömmum tíma
krefst mikillar skipulagningar og
nákvæmni, ef vel og árekstralaust
á að fara. Við getum fullyrt fyrir
hönd viðskiptavina okkar, að
Guðni leysti sinn hluta af hendi
með mestu prýði.
Okkur er djúpur söknuður í
huga að kveðja kæran vin og
starfsfélaga, en margar góðar
minningar munu ylja okkur í
framtíðinni um glaðværan félaga.
Við sendum eiginkonu hans,
börnum og ættingjum innilegustu
samúðarkveðjur.
Jóhann og Sigtryggur
„Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vina skilnaður viðkvæm stund.
Vinirnir kveðja,
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn siðasta blund.“
(Sálmur).
í dag er kvaddur hinstu kveðju
mágur minn Guðni Grétar Guð-
mundsson, sölumaður, en hann
lést mjög snögglega laugardaginn
7. febrúar 1981.
Guðni var fæddur á Eiði á
Seltjarnarnesi 22. september 1946,
sonur hjónanna Guðfinnu Guð-
mundsdóttur og Guðmundar
Kristmundssonar, og ólst hann
menna heimili frænku sinnar, og
umhverfi öllu, sem var í beinni
andstöðu við hennar eigið, þar
sem systkinin léku sér úti og inni í
skjóli mömmu og pabba. Ekkert
lyng og engin blóm utan dyra í
Reykjavík eins og í sveitinni, en
snemma kom í ljós hjá Vigdísi
óvenju sterkur fegurðarsmekkur
og hrifnæmi fyrir gróðri jarðar og
ljósbrigðum loftsins, svo athygli
vakti.
Fyrstu kynni okkar Vigdísar
voru á barnaleikvellinum við
Grettisgötuna 1915. Vakti það
fljótlega athygli mína hvað hún
var natin við yngri börnin að
fylgjast með þeim og kenna þeim
leiki, gera þau að þátttakendum.
Varð hún af þessu mjög vinsæl
meðal barnanna. Leið mín lá að
staðaldri þennan vetur í búð
Sigríðar að kaupa mjólk og brauð
og var þar Vigdís farin að hjálpa
fóstru sinni við afgreiðsluna og
tókst henni það prýðilega svo
\