Morgunblaðið - 18.02.1981, Page 32

Morgunblaðið - 18.02.1981, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981 iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Þin biAa mor(t ólokin verk- efni heima fyrir. Notaðu dax- inn til að iranita frá þeim. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Einn af þessum rólegu. KÓðu dögum þegar streita og þreyta virðast vera órafjarri. Reyndu að njóta þess. k TVfBURARNIR 2I.MAÍ-20. JÍiNl Gleymdu ekki Kömlum vin, þótt gefÍHt aðrir nýir. Þér hættir til að vera nýjunga- sjarn. fjfö KRABBINN <9* 21. JÍINl-22. JÚlI Morgunstund )?efur gull i mund. Hafðu auKun opin fyrir tilboði viðskiptaleKs eðlis. SSÖ! LJÓNIÐ t' -a 23. JÚLl-22. ÁGÚST Viðskipta ok fjárhaKHákvarð- anir hvers konar værí ef til vill hygKlleKra að láta biða til morKuns. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. 1 kvöld er likleKt að þú stofnir til kynna við persónu sem á eftir að hafa nokkur áhrif á lif þitt. VOGIN W/ltTÁ 23. SEPT.-22. OKT. I daK skaltu sinna fjolskyld- unni meira en þú hefir Kert siðustu daxa. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Fjölskyidudeilur eru alltaf heldur leiðinleKar. Reyndu að koma i veK fyrir þær. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Rómantikin lÍKKur i loftinu. Þó er ekki Kott að seKja hvaða stefnu hún tekur. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vertu ekkl svona svartsýnn. Dairinn er faríð að lenKja ok erfiður vetur að baki fyrr en varir. Sí$ VATNSBERINN 20. JAN.-I8.FEB. Fjarskyldur ættinxi leitar til þin. Reyndu að liðsinna hon- um eftir bestu Ketu. FISKARNIR Sl3 19. FEB.-20. MARZ I daK eru stjörnurnar þér mjðK haKstæðar. Þú ættir að notfæra þér það til að koma fram máli sem þér lÍKKur á hjarta. OFURMENNIN BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Gáturnar og viðfangsefnin, sem leysa þarf í vörninni. þykja mörgum skemmtilegri en sóknarspiliö. Enda venju- lega erfiðari og i fleiri horn að líta. Lesendur, sem vilja spreyta sig ættu að byrgja spil vesturs og suðurs og leysa dæmi, sem upp kemur í þriðja slag. Austur gaf, austur-vestur á hættu. Unpik Filjum.. svo pú SÉKP FUSUIM AP pETT/ purre last VE< BOKG AK INN AV VIÐSKULUM ftARA VOUA AÐEKKegr KOMI \ryRte |?að AOue en .> LAWPI ER UAÐ > KDM/&, HUNGAK / EG CK6<5 EINHVEIRN XgKAR NOUR A16PM6R Pe6AKBG, feK mmt T)l fiskakina / X WRIM ’SÉ ME0 OSS/ ~ , HVAÍM HAVAÐ/ ER ’ Petta Parna ^ uppi ? y THOMA5 ÍKNIÍ <HAN fc-4- | 1V vjbi v-fLÍ VS lörW vyr iXýwfiK. K Æ OV Mj J FERDINAND SMÁFÓLK HR5T Y0U C0UNT THE APP THE FALLIN6 OF RI5IN6 OF THE M00N5 ^ THE TIPE5 ANP THE 5HOOTIN6 0F THE 5TAR5 rK —tr. \/-i Fyrst telurðu stjörnuhröp- in. Bætir því næst við vinstri meirihlutanum i borgar- stjórn og öllum öskuröpum i Súdan. PlVIPE THAT W TME COSTOf LIVIN6, ANP WMAT PO VOU 6ET? Deilir í með ríkisstjórninni og hvað færðu? 1981 Dálitið sniðugt, ha? Norður S. ÁG H. 54 T. G1097642 L. 85 Vestur S. - H. DG10973 T. D85 L. 10932 Austur S. D10986543 H. K2 T. K3 L. G Suður S. K72 H. Á86 T. Á L. ÁKD764 Austur opnaði á 3 spöðum og suður ákvað að reyna 3 grönd. Varð það lokasögnin. Vestur spilaði út hjarta- drottningu, austur lét kóng- inn, fékk slaginn og spilaði aftur hjarta, sem suður gaf einnig. Vestur spilaði þriðja hjartanu, gosanum, frá blind- um var látinn tígull en hvaða spil myndir þú láta frá hendi austurs. Þegar spilið kom fyrir lét austur spaða og sagnhafi fékk slaginn. Hann spilaði lágum spaða á ásinn og síðan laufi. Og þegar gosinn kom frá austri fékk hann að eiga slag- inn. Og eftir það var sagnhafi ekki í vandræðum með að vinna spilið. Vestur átti ekki innkomuvon og sagnhafi end- aði með 9 slagi. Meðferð lauflitarins var skemmtileg og heppnaðist fullkomlega. Hann veitti sjálf- um sér aukamöguleika, sem dugði einmitt gegn þessari skiptingu. En austur gat gert betur. Og ef til vill sást þú að láta þurfti laufgosann þegar hjartanu var spilað í þriðja sinn. Að vísu dálítið erfið vörn en hún hefði gert spilið algerlega óvinn- andi. Þá fær vestur laufslag- inn og getur tekið allt of marga slagi á hjarta. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Bajmok í Júgóslavíu í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Pint- ers, Ungverjalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Djurics, Júgóslavíu. 28. Rxc5! (Ef nú 28. — Bxc5 þá 29. Hxe5 — Hxe5, 30. Dxg6+. Svartur reyndi:) Hh7, 30. Hxe5! - Hxh6,31. Hxe8+ — Dxe8, 32. Re6 og hvítur vann auðveldlega, enda með peð yfir og alla stöðuna. Jógóslavarnir Knezevic og Popovic sigruöu á mótinu, hlutu 10 xk v. af 15 möguleg- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.