Morgunblaðið - 14.03.1981, Síða 4

Morgunblaðið - 14.03.1981, Síða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING Nr. 51 — 13. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjftdollar 6,530 6,557 1 Starlingspund 14,490 14,530 1 Kanadadollar 5,470 5,485 1 Dönsk króna 0,9836 0,9883 1 Norsk króna 1,2125 1,2158 1 Saansk króna 1,4151 1,4190 1 Finnskt mark 1,6070 1,6115 1 Franskur tranki 1,3129 1,3185 1 Balg. franki 0,1888 0,1893 1 Svisan. franki 3,3798 3,3891 1 Hollansk florina 2,7985 2,8042 1 V.-þýzkt mark 3,0954 3,1039 1 ítölsk líra 0,00838 0,00640 1 Austurr. Sch. 0,4374 0,4386 1 Portug. Escudo 0,1154 0,1157 1 Spénskur pasati 0,0761 0,0763 1 Japansktysn 0,03146 0,03155 1 Irskt pund SDR (sérstök 11,293 11,324 dréttarr.) 11/3 8,0285 8,0486 > GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 13. marz 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Ksup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,193 7,213 1 Starlingspund 15,939 15,983 1 Kanadadollar 6,017 6,034 1 Dönsk króna 1,0820 1,0849 1 Norak króna 1,3338 1,3374 1 Sasnsk króna 1,5586 1,5609 1 Finnskt marfc 1,7877 1,7727 1 Franskur franki 1,4442 1,4482 1 Batg. franki 0J2O77 0,2082 1 Svissn. franki 3,7178 3,7280 1 HoUansk florina 3,0762 3,0846 1 V.-þýzkt mark 3,4049 3,4142 1 ItöUklíu 0,00702 0,00704 1 Austurr. Sch. 0,4811 0,4825 1 Portug. Escudo 0,1269 0,1273 1 Spánskur psssti 0,0837 0,0839 1 Japansktysn 0,03461 0,03471 1 írskt pund 12,422 12,456 v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur.........36,0% 3. 12 mán og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán...46,0% 6. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningur..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreiningar: a. innstæður í dollurum......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% ÚTLÁNSVEXTIR: 1. Víxlar, forvextir .............34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Afuröalán fyrir innlendan markað .. 29,0% 4. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 5. Lán með ríkisábyrgö............37,0% 6. Almenn skuldabréf..............38,0% 7. Vaxtaaukalán...................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyriasjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö Irfeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupþhæöin oröin 120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravímitala fyrir febrúarmánuö 1981 er 215 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981 Laugardagsmyndin kl. 22.20: Það er gaman að lif a Á dagskrá sjónvarps kl. 22.20 er bresk bíómynd, Það er gaman að lifa (Isn’t Life Wonderful), frá árinu 1952. Leikstjóri er Harold French. Aðalhlutverk Donald Wolfit, Eileen Herlie og Cecil Park- er. Þýðandi er Dóra Ha- fsteinsdóttir. Myndin gerist á þeim tím- um þegar sími og reiðhjól voru framandi hlutir. Ungur drengur segir söguna. Fjöl- skylda hans er stór og frekar virðuleg, en hún á sér einn veikleika: Villi föðurbróðir er ákaflega drykkfelldur og húðlatur. Þegar bróðir hans kemur með fína kærustu vestan um haf, stendur Villi frammi fyrir því, að fjöl- skyldan vill losna við hann til útlanda til þess að fela hann og hann slær til og setur upp reiðhjólabúð. Þá fara hjólin að snúast, en íhaldssömum foreldrum sög- umanns gengur illa að til- einka sér nýjungarnar. Kl. 21.00 verður sýnd í sjónvarpinu mynd frá rokk- tónleikum, sem haldnir voru í Lundúnum i árslok 1979 til styrktar flóttamönnum i Kampútseu. Chrissie Ilinde, sem myndin er af hér fyrir ofan, er ein þeirra rokk- stjarna sem þar koma fram. „Hafðir þú hugmynd um það?“ kl. 21.55: Spurt og spjallað um áfengismál o.fl. Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.55 er nýr þáttur: „Hafðir þú hugmynd um það?“ Spurt og spjallað um áfeng- ismál og fleira. Umsjónar- maður Karl Helgason lög- fræðingur. — Þetta er byrjun á áfengisfræðslu í nýrri mynd í hljóðvarpinu, sagði Karl, — og aðeins hafa verið ákveðnir þrír þættir. Ég hef hugsað mér að fá einn viðmælanda ER^ RÐl 4 HEVRR( til mín í hvern þátt, og gjarna þá sem tengdir eru tónlist eða flutningi hennar. Ég mun reyna að ræða um þessi mál í léttum dúr við viðkomandi, og á milli verður flutt tónlist. Gestur minn í fyrsta þættinum verður Omar Ragnarsson og munum við ræða um ölvun við akst- ur. Að öðru leyti munum við spjalla um rallkeppni og annað í þeim dúr, sem teng- ist akstrinum. Líf og saga kl. 15.00: Flóttinn frá Moskvu 1812 Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.00 er fyrsti þáttur af tólf í nýjum framhaldsflokki, sem nefnist „Líf og saga“, og á hann að fjalla um merka menn, innlenda og eri- enda, og samtið þeirra. Fyrsti þátturinn heitir „Flótt- inn frá Moskvu 1812“. Carlo M. Pedersen, kunnur danskur leik- húsmaður, hefur búið hann til útvarpsflutnings. Lesarar eru: Steindór Hjörleifsson, Helgi Skúlason og Róbert Arnfinnsson. Stjórnandi upptöku er Klemenz Jónsson og tæknimaður Bjarni R. Bjarnason. Þátturinn tekur um 50 mínútur í flutningi. Vorið 1812 hélt Napóleon keisari til Rússlands með mikið lið, um hálfa milljón manna, í þeim til- gangi að steypa sarnum af stóli. „Herinn mikli", sem svo var kall- aður, komst til Moskvu og settist þar um kyrrt. En Rússar reyndust óþægari ljár í þúfu en búist var við. Þeir kveiktu m.a. í forðabúr- um þeim, sem frönsku hersveitirn- ar höfðu ætlað að nýta sér, og þegar þar við bættist harður vetur reyndust þeim allar bjargir bann- aðar. „Herinn mikli" sneri heim á leið. Það varð hin mesta hörmung- aferð í frosti og snjó, enda hefur löngum verið sagt að veturinn sé besti bandamaður Rússa. Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er þátturinn Ur bóka- skápnum I umsjá Sigriðar Ey- þórsdóttur. Árni Ibsen fræðir hlustendur um leikgerðina af Oliver Twist. Sigurbjörn Sveinsson, tólf ára gamall, ber saman leikgerð og sögu og Þorleifur Hauksson les kafla úr sögunni. Stjórnandinn, Sig- ríður Eyþórsdóttir, talar um Charles Dickens. Á myndinni hér fyrir ofan eru, f.v., Árni Ibsen, Sigurbjörn Sveinsson og Sigriður Eyþórsdóttir. í upp- tökuherberginu er Vigfús Ingvarsson tæknimaður. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 14. mars. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnlr 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Jón Viðar Gunnlaugsson talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 11.20 Gagn og gaman. Gunnvör Braga stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 í vikulokin. Umsjónar- menn: Ásdis Skúladóttir, As- kell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og óli H. Þórð- arson. SÍDDEGID______________________ 15.40 íslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Bláfjöður Tékknesk teiknimynd um önd, sem þráir að eignast unga, en er hvergi óhult með eggin sín. hýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dag- skrá 20.35 Spítalaiif Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Fióttamannatónleikar Mynd frá rokktónleikum, sem haldnir voru i Lundún- um í árslok 1979. til styrkt- ar flóttamönnum í Kamp- útseu. Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; XXII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 ílr bókaskápnum. Stjórn- andi, Sigríður Eyþórsdóttir, Meðal þeirra sem koma fram eru Elvis Costello, Queen, Ian Dury, The Who og Wings. Peter Ustinov flytur inn- gangsorð. Þýðandi Björn Baldursson. 22.20 Það er gaman að lifa (Isn’t Life Wonderful) Bresk biómynd frá árinu 1952. Leikstjóri Ilarold French. Aðalhlutverk Donald Wolf- it. Eileen Ilerlie og Cecil Parker. Villi framdi er svarti sauð- urinn í sinni fjölskyldu, drykkfelldur úr hófi fram. Ættingjar hans vona inni- lega. að hann bæti ráð sitt, og öngla saman í reiðhjóla- verslun handa honum. Þetta lciðir til þess að hjólreiðar vcrða vinsa-1 íþrótt i sveitinni. Þýðandi Dóra Uafsteins- dóttir. 23.40 Dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 14. mars 1981 talar um Charles Dickens. Árni Ibsen fræðir hlustend- ur um leikgerðina af Oliver Twist. Sigurbjörn Sveinsson, tólf ára, ber saman leikgerð og sögu og Þorleifur Ilauks- son les kafla úr sögunni. KVÖLDIO 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Bjargbátur nr. 1“ og „Morgunn“. Tvær smásögur eftir Geir Kristjánsson; höf- undur les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kú- reka- og sveitasöngva. 20.40 „Bréf úr langfart“. Jónas Guðmundsson spjallar við hlustendur. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.55 „Ilafðir þú hugmynd um það?“. Spurt og spjaiiað um áfengismál og fleira. Um- sjónarmaður: Karl Helgason lögfræðingur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (24). 22.40 Jón Guðmundsson rit- stjóri og Vestur-Skaftfell- ingar. Séra Gísli Brynjólfs- son les frásögu sina (6). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.