Morgunblaðið - 14.03.1981, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.03.1981, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 árd. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 föstumessa. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheim- ili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta í safnaðarheimil- inu kl. 2. Dagur eldra fólks í söfnuðinum. Samvera með dagskrá eftir messu. Guðmund- ur Einarsson, framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkj- unnar talar, Jóhanna Möller syngur einsöng auk annarra dagskráratriða. Kaffiveitingar Kvenfélags Árbæjarsóknar. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPREISTAKALL: Kirkjudagur Ásprestakalls. Helgistund að Norðurbrún 1 kl. 2. Veislukaffi framreitt að henni lokinni og til kl. 18. Á dagskrá m.a.: tónlistar- flutningur Guðmundar Guðjóns- sonar og Sigfúsar Halldórssonar og kirkjukórs Ásprestakalls. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Kl. 10:30 barnasamkoma í Breið- holtsskóla. Kl. 14 messa í Bústaðakirkju. Litania Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Daní- el Jónasson. Eftir messu er basar og kaffisala Kvenfélags Breiðholts í safnaðarheimilinu til ágóða fyrir byggingu Breið- holtskirkju. Biblíulestur í Breið- holtsskóla mánudaga kl. 20:30. Almenn samkoma safnaðanna í Breiðholti miðvikudag kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Kl. 2 kirkjudag- ur Breiðholtssafnaðar. Sr. Lárus Halldórsson messar og Kvenfé- lag Breiðholts annast kaffisölu. Kl. 20:30: „Konukvöld" Bræðra- félags Bústaðakirkju. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND. Messa kl. 2. Sr. Guðmundur Sveinsson, skólameistari mess- ar. Félag fyrrv. sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Barna- samkomaí Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í safnaðarheimil- inu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Miðvikud.: Sameiginleg sam- koma safnaðanna i Breiðholti kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórar- insson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigur- björnss. Kvöldbænir og lestur passíusálma alla virka daga nema miðvikudaga og laugar- daga kl. 18:15. Þriðjud. 17. marz: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Mið- vikud. 18. marz: Föstumessa kl. 20:30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Fimmtudagur 19. marz: Föstuguðsþjónusta kl. 20:30. Organleikari Ulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2. Prestur sr. Árelíus Níelsson. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Um stundina sjá Sigurður Sigurgeirsson, Jón Stefánsson ásamt prestinum. Guðsþjónusta kl. 2. Prófastsvís- itasía. Dómprófastur, sr. Ólafur Skúlason heimsækir söfnuðinn og predikar við guðsþjónustuna. Organleikari Jón Stefánsson. Altarisþjónusta. sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Eftir guðsþjónust- una verður fundur prófasts með söfnuðinum. Kaffiveitingar. Safnaðarstjórn. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugard. 14. marz: Guðsþjónusta að Hátúni lOb, níundu hæð ki. 11. Sunnud.: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjud.: Bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20:30. Föstudagur: Siðdegiskaffi kl. 14:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Kaffisala eftir messu til ágóða fyrir kaup á taugagreini. Föstuguðsþjónusta fimmtudagskvöld kl. 20:30 Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguðsþjón- usta að Seljabraut 54 kl. 10:30 árd. Barnaguðsþjónusta í Öidu- selsskóla kl. 10:30 árd. Guðsþjón- usta að Seljabraut 54 kl. 2 e.h. Sameiginleg samkoma safnað- anna í Breiðholti nk. miðviku- dagskvöld kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á laugardögum, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa k. 11 árd. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safn- aðarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Organisti Árni Arinbjarnarson, Einar J. Gíslason. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. KIRKJA Jesú Krists (Mormón- ar) Skólavörðustíg 46: Sakra- mentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. BÆNASTAÐURINN Fálkagötu 10: Samkoma kl. 20. Mánu- daga—föstudaga er bænastund kl. 20. Þórður Jóhannesson. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbr. 58: Messa kl. 11 og kl. 17. GARÐAKIRKJA. Barnasam- koma í skólasalnum kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 14. Minning Sigvalda Kaldalóns: Jón Gunn- laugsson læknir flytur ræðu. Guðrún Tómasdóttir og kór Garðakirkju flytja tónlist eftir Kaldalóns. Organisti Þorvarður Björnsson. Sr. Bragi Friðriks- son. KAPELLA St. Jósefssystra i Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður H. Guðmundssson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. KAPELLAN St. Jósefsspitala: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. árd. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. KÁLFATJARNARSÓKN: Sunnudagaskóli í Stóru-Voga- skóia kl. 14. Sr. Bragi Friðriks- son. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Heimsókn úr Mosfellssveit: Messa kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirs- son sóknarprestur. Organisti og kirkjukór Lágafellssóknar ann- ast guðsþjónustuna. Sr. Þorvarð- ur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA. Sunnudagaskóli kl. 1 árd. Guðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA. Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Barna- samkoma k. 10:30. árd. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. MtDBORG fasteignasalan i Nýja bíóhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Uppiýsinpar í dag hjá Jóni Ratn- ari aölustjóra f afma 52844. Vid miðborgina 2ja herb. ca 55 fm íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Verö 300 þús. Útb. 225 þús. Kelduhvammur Hf 3ja herb. risíbúð, öll ný innrétt- uö. Verö 380 þús. Útb. 270 þús. Hraunstígur Hf. 3ja herb. ca. 65 ferm. risíbúö, rólegur staöur. Verð 280 þús. Útb 205 þús. Hraunbær 4ra herb. ca 100 ferm. snyrtileg íbúö í fjölbýlishúsi. Sér þvotta- hús og geymsla í íbúöinni. Hagstaett verö. Látrasel Fokhelt einbýlishús meö mögu- leika á litilli íbúö á neöri hæö. Húsið er samtals 240 ferm. auk bílskúrs sem er 40 ferm. Til afhendingar nú þegar. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Verö 670 þús. Útb. tilboö. Vestmannaeyjar Einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris, samtals 5 svefnherb. Húsiö er klætt aö utan meö Lavella klæöningu og mikiö endurnýjaö aö öðru leyti. Verð 400 þús. Útb. 270 þús. Guðmundur Þórðaraon hdl. Opiö frá kl. 10—3 í dag Höfum kaupanda aö 200 til 300 fm björtu iönaö- arhúsnæöi meö góöri aö- keyrslu. Höfum kaupanda aö góöri 3ja herb. íbúö í Hlíðunum sunnan Miklubrautar. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Fossvogi. Til sölu Bjarnarstígur góö 2ja herb. íbúö um 65 fm á 1. hæð. Laugavegur ný standsett 3ja herb. íbúö um 80 fm. Eskihlíð 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Birkimelur glæsileg 4ra herb. íbúö um 100 fm. Sólvallagata 4ra herb. íbúö um 100 fm á 2. hæö. Raöhús einbýlishús í Fossvogi, Kópavogi og Mos- fellssveit. ÍBÚDA- SALAN Gegnt Gamlabföi, sími 12180. Sölum.: Siguröur Benediktsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. Raðhús við Rauðalæk til sölu. Húsiö er kjallari og tvær hæöir, 60 ferm. hvor hæö. Skipti á 4ra herb. sérhæö koma til greina. Uppl. daglega í síma 28888 og aö kvöldi 51119. Fiskvinnsluhús á Stokkseyri er til sölu, 120 ferm stálgríndarhús. í húsinu er frystiklefi og þurrkklefi. Traust fyrirtæki í fullum rekstri, m.a. harðfiskframleiðsla. Góð viöskiptasambönd. Einbýlishús á Stokkseyri til sölu 4ra herb. Bílskúr, vönduö eign. Eignir þessar seljast saman eða í tvennu lagi. Skipti á fasteign í Reykjavík eða nágrenni æskileg. Selfoss til sölu 3ja og 4ra herb. íbúöir. Eyrarbakki til sölu einbýlishús 3ja herb. Nýstandsett. Söluverð 150 þús. Jörö til sölu í Stokkseyrarhreppi, 80 hektarar, öll grasivaxin. íbúöarhús 4ra herb. Fjárhús og hesthús. Góð jörð fyrir hestamenn. Helgí Ólafsson, löggiltur fasteígnasali Flókagötu 1 sími 21155 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Opiö í dag kl. 1—4. # GRENSÁSVEGI22-24 ^ (UTAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) Guömundur Reykjalín. viösk fr usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Skeiðarvogur 2ja herb. rúmgóö íbúö á jarö- hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngang- ur. Falleg og vönduð íbúö. Sérhæö viö Álfhólsveg neöri hæð í tvíbýlishúsi. 120 fm 4ra herb.. Bílskúr. Laus strax. Hesthús Til sölu í Víðidal tyrir 9 hesta. Heildverzlun Hef kaupanda aö húsnæði fyrir heildverzlun ca. 120 fm. Verzlunarhúsnæði Hef kaupanda aö verzlunar- húsnæöi 50—80 fm. Smáíbúöahverfi Hef kaupanda aö einbýlishúsi Smáíbúöahverfi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Opið kl. 9—3 KRUMMAHÓLAR 150 fm íbúö á 6. og 7. hæö (penthouse). Bflskúrsréttur. Verö 650 þús. IÐNAÐARHÚSNÆÐI viö Smiðjuveg 260 fm. Stórt innkeyrsluplan á jarðhæö. Verö 650 þús. HJALLAVEGUR 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Sér hiti, sér inngangur. EINBÝLISHÚS KÓP. Einbýlishús 230 fm. 6 svefn- herb., bílskúr fylgir. Skipti á 5 herb. sérhæö eöa minna raö- húsi eöa einbýlishúsi koma til greina. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúð á 2. hæö 80 fm. HJALLAVEGUR Mjög góö rlshæö, sér inngang- ur, sér hiti. AUSTURBERG 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. Bftskúr fylgir. ÁSBRAUT, KÓP. 4ra herb. íbúö á 3. hæö. RAÐHÚSí GARÐABÆ Raöhús á tveim hæöum ca. 200 fm. Bílskúr 48 fm fylgir. SELTJARNARNES FOKHELT RAÐHÚS Rúmlega fokhelt raöhús á tveim hæöum. Verð 650 þús. LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má sameina i eina íbúö. HVERFISGATA 3 herb. og eldhús á 2. hæö. 3 herb. og eldhús í rlsl. Selst saman. ÆSUFELL 4ra—5 herb. íbúö ca. 120 fm. Pétur Gunnlaugsson, lögft Laugavegi 24, símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.