Morgunblaðið - 14.03.1981, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981
13
börn eins og grunnskólar hér, en
enginn skóli er þar eins og Haga-
skóli, þ.e. aöeins meö hluta grunn-
skólans. í þessu sveitarfélagi er
tómstundaráö og íþróttaráö, sem
starfa undir stjórn fraeösluráös og
hafa sameiginlega skrifstofu. í þess-
um ráöum eru einnig fulltrúar hinna
frjálsu félagasamtaka, íþróttafélaga,
skáta, KFUM o.fl. Þessi sameiginlega
skrifstofa hefur þannig yfirumsjón
meö öllu skóla- og tómstundastarfi.
Þangaö snúa þeir sér, sem þurfa
afnot af húsnæöi, hvort sem er
sundlaug, (þróttahús eöa herbergi
fyrir saumaklúbb eöa bridge og allt
þar á milli. Á þessari skrifstofu voru
sl. vetur t.d. skráöir yfir 400 sjálf-
boöaliöar, sem hægt var aö kalla til,
ef vantaöi leiöbeinendur í félags- og
íþróttastarfi.
Þá skuium viö líta aöeins á skóla í
þessu bæjarfélagi. Undanfarin ár
hafa Danir komiö á fót mörgum
tómstundaheimilum við skólana.
Þessi tómstundaheimili eru opin frá
kl. 7 á morgnana til 5 síödegis og
þjóna fyrst og fremst þeim tilgangi
aö vera nokkurs konar barnaheimili.
Þá hafa 7—14 ára börn aögang og
þar geta börnin komið, leikiö sér,
lært, sinnt áhugamálum sínum
o.s.frv. Þaö, aö opna þessa staöi kl.
7, þjónar þeim tilgangi að foreldrar
koma meö börn sín áöu> en þeir fara
til vinnu. Þarna hafa því börnin sitt
annaö heimiii aö deginum og fara í
frítímum, matartíma og svo eftir
kennslu. Þar þarf aö skrá börnin og
borga fyrir þessa þjónustu líkt og á
barnaheimilum. Þessi þjónusta er
lítiö notuö af eldri börnum og fannst
mér þessir staöir minna mig á
barnaheimili, sem þjónuöu þörfum
yngri barnanna fyrst og fremst. Eins
og ég sagði, eru þessi tómstunda-
heimili viö skólana yfirleitt, en þó er á
nokkrum stööum nokkur vegalengd
á milli (hálfrar klukkustundar gang-
ur). Þá er kl. oröin 17 og hvaö er þá í
boöi fyrir börn og unglinga. Jú, nú
taka viö svokallaöir áhugahópar eöa
klúbbar um hin ýmsu áhugamál, eins
og klúbbstarfsemin hér hjá ÆR.
Þessi starfsemi er i skólunum yfirleitt
á timabilinu 4—8 á kvöldin. Þetta er
ókeypis og opiö öllum börnum á
aldrinum 7—14 ára og lágmarks-
þátttaka er 10 í hóp. Þarna notar
fræösluskrifstofan sér listann með
sjálfboöaliöunum, sem ég gat um
áöan, þannig aö kostnaður viö þetta
er lítill, þar sem húsnæöiö er fyrir
hendl.
Þá eru þaö kvöldin. Yfirleitt er alls
ekki félagslrf í skólunum sjálfum aö
kvöldi eftir kl. 8. En þá eru í
hverfunum unglingaklúbbar fyrir
14—18 ára yfirleitt, en þó sums
staöar frá 12 ára. Þessir klúbbar eru
alls ekki stórir, þeir eru frekar haföi
fleiri og mismunandi. Unglingarnir
eru skráöir í þessa klúbba, sem eru
t.d. í viöbyggingum skólanna. Ungl-
ingar greiöa fyrlr þátttökuna í eitt
skipti fyrir öll. Þessir klúbbar eru það
sem hér er oftast kallaö „opiö hús“.
Þarna er sjónvarpshorn, leiktæki,
diskótek o.s.frv., en allt lítiö og
yfirleitt aöeins um þaö bil 50 ungl-
ingar í sínum kiúbbi. Þessir unglinga-
klúbbar skipuleggja ferðalög, heim-
sóknir o.fl. Þessir klúbbar eru opnir
frá 19—22 eða 23.
Aö flytja tómstunda-
heimilin inn í skólana
Eftir því sem ég hef hér stiklaö á,
mætti ætla, aö vel væri séö fyrir
tómstundum unglinga í danska
skólakerfinu, en miklu fleira er þarna
um aö ræöa og langar mig aö
minnast á eitt í viöbót.
Gerö hefur veriö tilraun í einu
sveitarfélagi til að flytja tómstunda-
heimilin, sem ég talaði um áöan og
eru opin frá 7—17, inn í skólana.
Þetta hefur gefist misjafnlega, því aö
þaö viröist auka skólaleiöa barna aö
vera alltaf í skólanum, bæöi viö nám
og leik. Foreldrar og skólayfirvöld
eru aftur á mótl hrifnust af þessari
hugmynd og könnun meöal foreldra
sýnir, aö æskilegast sé aö skóli,
tómstundaheimili og ungiingaklúbb-
ar séu í einni og sömu byggingunni,
þannig aö þar sé opin leiö til aö
geyma börn og unglinga frá kl. 7 á
morgnana til 23 á kvöldin, ef svo vill
vera. Mér sýnist, aö þessi stefna sé
aö veröa ofan á.
Þaö er mín persónulega skoðun,
aö Danir séu komnir of langt í þessari
„samfélagsgæslu" á börnum og ungl-
ingum á kostnaö eðlilegra fjölskyldu-
tengsla.
Vandamálið snýr
að þeim áhugalausu
Á kynnisferöum mínum hef ég
mikiö reynt aö finna út hvernig aðilar
leysa mál þeirra, sem alls ekki hafa
áhuga á því sem býöst, því aö þaö er
það sem ég hef mest fundiö fyrir í
mínu starfi aö þessum málum, hvaö
þaö er erfitt að ná til vissra nemenda
og virkja þá í tómstunda- og félags-
lífi. Yfirleitt eru þetta þeir aöilar, sem
eru útundan í bekkjunum, oft vegna
minni námsgetu og finna til minni-
máttarkenndar í félagslífi einnig.
Enda er þaö mín reynsla, aö virkustu
nemendur í námi veljast oftast til
forystu í félagslífi og taka virkari þátt
í því.
Hvernig náum viö þá tii þeirra,
sem eru útundan og af hverju verða
þeir útundan? Þetta er meira mál en
svo, aö ég ræöi þaö nú, en vil vekja
athygli á þessu, því aö margir
þessara aöila lenda oft í miöur hollri
tómstundaiöju og veröa virkir þar.
Þaö eru þessir unglingar, sem búa til
oröiö unglingavandamál og þeir eru
ekki stór hluti af hópnum, en ég tel
þaö mikilvægast í starfi skólanna og
allra, sem aö þessum málum starfa,
aö ná meö einhverju móti til þessa
hóps í námi og/eða tómstundastarfi,
áöur en þaö er um seinan.
Unglingur, sem hefur nóg fyrir
stafni, er aldrei vandamál, þaö er
aögeröaleysiö, sem kallar á uppfyll-
ingu í tómarúmiö sem skapast og á
þetta tómarúm spila ýmsir viöskipta-
aöilar vtöa erlendis og jafnvel hér á
landi og aögeröalausir unglingar bíta
á agniö og fylla upp í tómarúmiö meö
vímugjöfum o.fl. Þaö eru þessir
aögeröalausu unglingar, sem eru
bestu viöskiptavinir á kúluspila-
stööum og eyða oft dögum í verzlun-
armiöstöövum og í bæjarráp.
Þaö er oft mjög erfitt fyrir skólann
aö ná til þessara unglinga. Þeir, og
e.t.v. heimili þeirra, hafa af einhverj-
um ástæöum misst trúna á þaö, aö
nokkuö gott komi frá skólum.
Því miöur gat ég hvergi á leið
minni séö neina lausn á þessu máli.
Mjög margir
sjálfum sér nógir
Ég vil undirstrika þaö, aö stór hluti
unglinga þarf alls ekki á neinni
fyrirgreiöslu frá skólum aö halda til
aö fylla upp í tómstundir sínar. Mjög
margir eru sjálfum sér nógir (íþrótt-
um, t.d. skíðaiökun, lestri, tónlist
o.s.frv. og hafa lítiö til okkar aö
sækja annaö en samneytiö viö jafn-
aldra sína.
í framhaldi af þessu, ætla ég aö
ræöa nokkuö um könnun, sem gerö
var sl. vetur á vegum ÆR og
Fræösluráös á tómstunda- og félags-
lífi unglinga í Reykjavík og þá
sérstaklega niöurstööur varöandi
Vestur- og Miöbæ, sem var eitt hverfi
í könnuninni.
Þaö, sem vekur fyrst athygli, er, að
heimilin viröast enn aö minnsta kosti
vera vettvangur mikils hluta tóm-
stundaathafna, annaöhvort eigið
heimili eöa heimili vina og kunningja.
Aftur á móti vantar nær algjörlega í
könnunina, hvað það er sem ungl-
ingarnir gera á heimilum, nema Ijóst
er, aö þau eyöa verulegum hluta af
frítíma sínum til fjölmiðlanotkunar.
Magnúa Oddsson
Hjólreiðabraut
og skíðaaðstaða
Utan heimilis ber mest á íþrótta-
iökun og er þar efst á blaöi skíöaiök-
un (könnun gerö í febr ). Meira en
annar hver unglingur í hverfinu fer
reglulega á skíöi og er áberandi, að
yngri hóparnir eru haröari viö þessa
iökun, svo aö þetta er aö færast upp.
í þessu hverfi eru unglingarnir næst-
harðastir viö skíðaiökun, aöeins
Breiöholtiö skákar okkur hér. Enn
eitt, sem bendir til aö íþróttir séu
vinsælasta tómstundagaman hér, er,
að þegar spurt var hverju unglingar
vildu aö komiö yröi upp í hverfinu,
svöruöu Vesturbæingar: Hjólreiöa-
braut nr. 1 og skíðaaöstöðu nr. 2.
Hvernig bregöast svo yfirvöld og
frjáls félagasamtök í hverfinu við
þessu? Ja, sjálfsagt finnst ÆR þaö
vera í verkahring borgarinnar aö
koma þeim á og öfugt. Eöa eru
íþróttafélögin bara fyrir keppnir
e.t.v.?
Margir flosna upp
vegna keppninnar
Stundum finnst mér örla svolítiö á
því aö þeir, sem ekki eru góðir í
íþróttum, en hafa gaman af þeim,
flosna fljótlega upp vegna áherslu á
keppnisíþróttir í íþróttafélögum. Er
e.t.v. litiö svo á, aö íþróttafélögin
skuli sjá um keppnisíþrótt, en svo
skuli borgin sjá um almennings-
íþróttir? (Trimmbrautir, sundaö-
stööu, skautasvæöi o.s.frv.?)
Komiö hefur veriö upp skíöaaö-
stööu fyrir borgarbúa fyrir fjármuni
borgarbúa, en svo veröa íbúarnir aö
borga sama fyrir not af þessari
aöstööu eins og allir aörir, sem nota
hana, hvort sem þeir eru frá Húsavík
eöa héöan. En þetta er ekki gagn-
kvæmt, því aö þessi aöstaöa er
ókeypis, t.d. á Húsavík er litiö á þetta
sem framlag til æskulýösmála. Væri
nú ekki rétt aö reyna að nýta þennan
áhuga og gera þetta heilbrigöa
félagslíf varanlegt meö því aö gera
öllum unglingum kleift aö nota þessa
aöstööu án tillits til efnahags?
Heilbrigð
æskulýösstarfsemi
borgar sig sjálf
Þar sem ég hef skoöaö svipaö, t.d.
í Austurríki, var feröin ókeypis fyrir
skólabörn og lyftukostnaöur niöur-
greiddur. Þaö á aldri aö hugsa um
þaö aö láta uppeldis- og æskulýös-
starf borga sig peningalega. Þaö
borgar sig í heilbrigöri æskulýös-
starfsemi.
Aö sameina kraftana
og stjórna vel
Nú í mars munum við fara meö tvo
árganga í skiöaskála, sem er í eigu
íþróttafélags í borginni. Viö höfum
skálann á leigu í 10 daga, þ.e.
svefnpokapláss á gólfi. 50 nemendur
veröa í einu, tvo og hálfan dag hver
hópur. Lágmarksgjald sem börn
veröa aö borga er 2,4 millj. gamalla
króna, en Ifklega borgum viö á fjóröu
milljón, sem þýöir, aö mánaöarleigan
er um 7—8 milljónir.
Þetta íþróttafélag, eins og önnur,
hefur fengiö ýmsa fyrirgreiöslu frá
opinberum aöilum og úr sjóöum og
þetta allt leiöir hugann aö því sem ég
gæti rætt um í alla nótt. Hvernig
fjármagni til æskulýös- og íþrótta-
starfa er skipt og hvernig barist er
um þaö. Og þá kem ég alltaf aö því
sama. Aö mínu mati á aö sameina
kraftana sem mest ( staö þess aö
dreifa öllu. Heilbrigöasta félagslíf sá
ég í félags- og íþróttamiöstöðvum,
þar sem fjármagn hins opinbera var
lagt í eina stóra félagsmiöstöö í
hverju hverfi í staö þess að dreifa þvf
án nokkurra yfirstjórna.
Draumur um
fjölbreytta aðstööu
undir einum hatti
Hér í Vesturbæ er t.d. félagsstarf á
vegum klrkjunnar, skátahreyfingar,
íþróttafélags, ríkisins og borgarinnar.
Ég get lýst fyrir ykkur mínum
draumi, sem ég get ekki séö neitt til
fyrirstööu aö væri framkvæmanlegur
í nýjum hverfum, en því miöur er nú
ekki raunin á. Hugsiö þiö ykkur aö
þar sem nú er aö rísa þjóöarbók-
hlaða heföi veriö íþrottahús meö 3
sölum, notaö af Melaskóla, Haga-
skóla og Háskóla aö deginum, en
íbúum hverfisins síödegis og aö
kvöldi. Þarna væri aö sjálfsögöu
sundlaug og í þessari sambyggingu
væri svo tómstundaver; starf á veg-
um borgarinnar og frjálsra félaga-
samtaka í hverfinu. Þarna væri einnig
haegt að fá sali til afnota fyrir
einstaka áhugahópa, t.d. bridge,
skák, saumaklúbba, pólitísk félög,
málverkasýningar o.fl.
Sföan væri Melavöllur á sumrin til
íþróttaiökana, en skautaiökana aö
vetrinum. Þetta hef ég séð víða,
misjafnlega útfært eftir aöstæöum,
en heilbrigt félagsstaf án kynslóöa-
bils.
Ég fullyröi, aö svona miöstöövar
eru ódýrari „lausnir" en að byggja
sérsaka aöstööu fyrir skáta eins og
gert var hér, 3 íþróttahús og svo allt
svæöi KR, sem er styrkt verulega af
almannafé, án þess aö mér sé
kunnugt um, aö nokkrar kvaöir hvíli á
þessum aöilum gagnvart íbúunum og
því síður, aö nokkur samræming sé í
störfum þessara aöila eöa yfirleitt
nokkuö eftirlit meö því að styrkir og
fjármunir séu nýttir til aö skapa
heilbrigöa æsku í hverfinu.
Þaö sem mér finnst mest vanta á,
er heildarstefna og heildarstjórn á
þessum málum. Lítum t.d. á ný hverfi
eins og Breiðholt sem er allt nýtt. Þar
er sundlaug viö einn skóla, byggö á
vegum Fræösluráös og undir þeirra
stjórn, íþróttahús viö annan á vegum
Fræösluráös og félagsmiöstöö f 3.
skólanum á vegum Æskulýösráös.
Sföan er kirkja í byggingu, sem hefur
óskaö eftir samstarfi viö ÆR til að
hafa félagsmiöstöö þar, þannig aö
ÆR fjármagni hluta af kirkjubygging-
unni. Þessi dreifing kailar á fjórfalda
stjórnun, fjórfalda gæslu o.s.frv.
Sama er aö gerast í Árbæjarhverfi.
Hvers vegna eru ekki reist íþrótta- og
æskulýöshús með aöstööu fyrir
frjálsa félagsstarfsemi í hverfunum,
sem þau hafa aögang aö, ef þau sýna
sig þess verö?
Vísir að fyrirmyndinni
í Vestmannaeyjum
í Vestmannaeyjum er vísir að slíkri
aöstööu, sem þeir geta svo útfært á
ýmsa vegu. Sú bygging er flutt inn frá
Noröurlöndum, en svona hús hafa oft
komiö til umræðu, en margar yfirlýs-
ingar veriö gefnar um þaö, aö svona
miöstöðvar hentuöu ekki ísl. aöstæö-
um.
En sl. vor fóru borgarfulltrúar til
Vestmannaeyja til aö skoöa þessa
miöstöö og kynna sér möguleika
hennar. Hvaö skyldu margar ferölr
hafa veriö farnar á vegum hins
opinbera til aö skoöa svona mann-
virki?
Hvet til helgar-
samveru fjölskyldna
Allra síöast verö ég aö fá aö láta í
Ijós skoðun mína á þeirrl beiöni, sem
komiö hefur frá samstarfsnefnd ÆR
og Fræösluráös um skemmtanahald
í skólum. Nefndin gerir þaö aö tillögu
sinni (þaö skal tekiö fram aö starfs-
fólk skólanna var ekki spurt), aö
skemmtanahaldi veröi beint á föstu-
dags- og laugardagskvöld og einnig
hefur þessi beiöni, nú fyrir nokkrum
dögum, veriö gerö aö umræöuefni í
Mbl. Tilgangur meö þessari ósk er
sá, aö koma í veg fyrir vandræöi í
miöborginni um heigar.
í fyrsta lagi vil ég segja þetta: Þaö
má vera meira en góö skemmtun í
skólanum, sem hefur meira aödrátt-
arafl en Planiö fyrir þá sem á annaö
borö ætla þangaö. Þeir fara bara
þangaö á eftir.
í ööru lagi er þaö ósk nemenda, aö
hafa skemmtanir ekki um helgar. Viö
reyndum þaö, en aösókn var dræm.
Unglingar eru margir uppteknir í
barnapössun og svo eru þau mjög
oft bundin um helgar ( (þróttakapp-
leikjum o.s.frv.
í þriöja lagi hefur komiö í Ijós, aö
stór hluti unglinga í miöbænum um
helgar er ekki frá Reykjavik, svo aö
þetta er ekki lausn.
í síðasta lagi er svo þaö aöalatriöi,
aö ég lít svo á, aö þaö eigi aö hvetja
til þess aö helgar séu notaöar til
samveru fjölskyldu og skólarnir eigi
ekki aö keppa viö heimilin um helgar,
því aö þaö er svo, að sumum
ungllngum finnst þeir veröa aö taka
þátt (öllu, sem skólinn býður þeirn."
-á.j.