Morgunblaðið - 14.03.1981, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 14.03.1981, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981 2 3 Þórshafnartogarinn svo til kominn í höf n — segir Ragnar Arnalds f jármálaráðherra og telur hann stjórn Framkvæmdastofnunar ætla að fjármagna 20% „ÞAÐ VAR samþykkt hér i fjármálaráðuneytinu, að ábyrgjast lán, sem kaupendur togarans hyggjast taka og við settum það skilyrði að lánið yrði ekki meira en 80% af væntanlegu matsverði skipsins, sem talið er verða um 28 milljónir norskra króna eftir þá verðmætisaukningu. sem á þvi verður með breytingunum. Við miðum þá við að umrætt lán i Skotlandi verði samþykkt og veitt,“ sagði Ragnar Arnalds fjármálaráðherra i viðtali við Mbl. i gær. en eins og kunnugt er hefur fjármálaráðuneytið æskt þess að rikisábyrgðarsjóð- ur ábyrgist 80% af 28 milljón- um norskra króna, sem það segir verða virði skips þessa. er það hefur verið endurnýjað, en kaupverð skipsins er hins vegar 21 millj. norskra króna. „Við krefjumst þess, að full- nægjandi veð verði sett fyrir öllu láninu og þar sem togarinn í núverandi ástandi nægir ekki sem veð fyrir 80% af væntanlegu matsverði þá krefjumst við veðs í öðrum verðmætum til bráða- birgða." — Þá eruð þið í raun að samþykkja ábyrgð fyrir meira en 100% af kaupverði skipsins? „Þetta eru 80% af væntanlegu matsverði og það verður að líta á málið í heild sinni. Við erum með þessu að gera mönnum kleift að koma togaranum til landsins. Það eru kaupendurnir sjálfir sem taka þetta lán, ekki ríkið, við veitum aðeins ríkis- ábyrgð og krefjumst fullkominn- ar tryggingar í staðinn." — Hefur ríkisábyrgðarsjóður afgreitt beiðni ykkar um ábyrgð- ina? „Nei, málið er ekki fullfrá- gengið, eftir því sem ég bezt veit, en það verður mjög liklega afgreitt í byrjun næstu viku. Ríkisábyrgðarsjóður er í raun „ALLT þetta mál og málafærsla er gróflega dapurlegt.” sagði Sverrir Hermannsson fram- kvæmdastjóri Framkvæmdastofn- unar i viðtali við Mbl. í gær, i tilefni af ályktun stjórnar stofn- unarinnar á fundi hennar i gær, en þar segir að stjórnin samþykki að hafa ekki frekari afskipti af kaupum Útgerðarfélags N-Þing- eyinga á skuttogara frá Noregi. „Ég skil málið svo,“ sagði Sverr- ir, „að stofnunin muni ekki hafa frekari afskipti af togarakaupa- máli þessu.“ — Frekari afskipti, en hvað hefur nú þegar verið afgreitt af hálfu stofnunarinnar? „Það eru annars vegar 10% af 21 hluti fjármálaráðuneytisins, þannig að það er ráðuneytið sem ákveður þessa hluti.“ — Hvað viltu segja um ályktun stjórnar Framkvæmda- stofnunar, sem hún afgreiddi á fundi sínum í dag? „Ég hef nú ekki heyrt hana fyrr en nú, en mér sýnist að hana beri að skilja þannig, að Framkvæmdastofnun muni standa við gefin fyrirheit um að miilj. krónum norskum, sem er kaupverð skipsins og síðan voru samþykkt með ákveðnu skilyrði, önnur 10% og þá af 28 millj. norskum. Það var háð því skilyrði að ríkissjóður ábyrgist þau 10% og sú ábyrgð liggur ekki fyrir. Þá er alls ekki ljóst, hvar þeir peningar yrðu teknir. Mér skilst, að ekki sé meirihluti í stjórninni fyrir því að taka þau af umræddum 1.500 millj. kr. á lánsfjáráætlun, þrátt fyrir endurprentanir ráðherrans og breytingar á 12. gr. frumvarpsins." Ályktun stjórnar Framkvæmda- stofnunar hljóðar svo, en hún var samþykkt með fjórum atkvæðum Eggerts Haukdal, Karls Steinars Guðnasonar, Matthíasar Bjarna- fjármagna þessi 20%. Það kem- ur ekkert þar fram sem bendir til annars." — Má skilja stöðu málsins þannig nú, að ekki hefði verið þörf á endurprentun 12. greinar lánsfjárlagafrumvarpsins til að bæta „kaupum" inn í, þ.e. að viðgerð og breyting togarans falli nú undir innlenda skipa- smíði og viðgerðir? „Þetta mál verður að líta á í heild sinni, eins og ég hef áður sagt. Endurprentun frumvarps- ins kom til af því, að þetta átti alltaf að vera inni í greininni — það einfaldlega féll niður. En það má túlka framhaldið eins og þú segir, þar sem endurnýjunin fer fram hér innanlands. Ég á samt ekki von á því að ekki sé meirihluti á Alþingi fyrir sam- þykkt greinarinnar eins og hún nú er í frumvarpinu. Stjórn Framkvæmdastofnunar hefur sonar og Steinþórs Gestssonar gegn þremur atkvæðum þeirra Stefáns Guðmundssonar, Þórarins Sigurjónssonar og Geirs Gunn- arssonar: „Stjórn Framkvæmda- stofnunar ríkisins samþykkir að hafa ekki frekari afskipti af kaup- um Útgerðarfélags N-Þingeyinga hf. á skuttogara frá Noregi. Jafn- framt lýsir stjórn stofnunarinnar yfir vilja sínum að aðstoða íbúana við Þistilfjörð við lausn atvinnu- vandamála sinna." I greinargerð með ályktuninni segir: „Það liggur ljóst fyrir, að fulltrúar Útgerðarfélags N-Þing- eyinga hafa haldið þannig á mál- um í sambandi við togarakaupin, að með öllu er óviðunandi. í fyrsta lagi hefur skipið meira en tvöfald- heitið 10% af þessum 1.500 milljónum króna sem eru í 12. greininni og hafði heitið öðrum 10% áður, og það var alltaf reiknað með að svo yrði.“ — Voru ekki einhverjir fyrir- varar á síðari 10% ? „Jú, það var sá fyrirvari að ríkisstjórnin yrði að samþykkja þá ákvörðun. Við samþykktum í ríkisstjórn að við hefðum heldur kosið að málið yrði afgreitt þar samkvæmt eldri samþykkt. Ég skil afgreiðslu stjórnar Fram- kvæmdastofnunar í morgun ekki á aðra leið en þá, að þeir ætli að standa við síðari samþykktina." — Er togarinn þá svo til kominn í höfn, að þínu mati? „Já, það má segja það, en það geta alltaf komið upp einhverjir erfiðleikar hjá kaupendunum. Seljendurnir gætu komið fram með bótakröfur og fleira gæti einnig komið til.“ ast í verði frá því sem upphaflega var áformað. í öðru lagi er áform- að að búa skipið sem verksmiðju- skip. í þriðja lagi er áformað að gera skipið ekki út sameiginlega með togaranum sem fyrir er á Raufarhöfn. Framkvæmdastofnun ríkisins myndi ekki hafa fallist á nein þessara þriggja atriða, en ekkert þeirra var nokkru sinni borið undir stofnunina. Það er því ljóst, að forsendur efu brostnar fyrir frekari afskiptum Fram- kvæmdastofnunar ríkisins af þess- um togarakaupamáli. Hins vegar telur stofnunin sér skylt að styðja og styrkja þá atvinnuuppbyggingu Raufarhafnar og Þórshafnar sem gagnar þeim bezt og býður fram aðstoð sína til þess.“ Stjórn Framkvæmdastofnunar: Hafa ekki frekari afskipti af kaupum Þórshafnartogarans honda hefur aflað sér alþjóöaviðurkenningar fyrir frábæra hönnun, tæknilega yfirburði og sérstaka sparneytni í akstri. honda er 5 gíra eöa sjálfskipt með „over- drive“ og aflstýri. honda framhjóladrif, sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum og tannstangarstýri er trygging fyrir öruggum akstri. honda bifreiðir eru hannaðar með eftirfar- andi í huga: Fagurt útlit. Vandaðan frágang. Trausta byggingu. Sparneytna vél. Þessir eiginleikar eru hróður honda og einmitt það sem eykur traust eigandans. Kynnist sjálf hvað honda býður. >4ccord Verð 26.2. 1981 frá 105.000 til 118.600,- HONDA Á ÍSLANDI. SUÐURLANDSBRAUT 20 REYKJAVÍK, SÍMI 38772.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.