Morgunblaðið - 14.03.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.03.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981 27 Innkaupajöfnunarreikningur við benzin neikvæður: Þýðir einfaldlega, að kaupend- ur greiða ekki kostnaðarverð segir Indriði Pálsson, forstjóri Skeljungs Guðni kynnir „Herramenn“ á barnabókadögum „Innkaupajöfnunarreikningur við benzin var neikvæður um 659 miiljónir gkróna um síðustu ára- mót. Með óbreyttu útsöluverði á benzíni verður þessi reikningur neikvæður um nærri 800 milljón- ir gkróna 1. apríl nk. ug um 1,1 miiljarð gkróna 1. mai nk. Að reikningurinn sé neikvæður þýð- ir, að kaupendur hafi ekki greitt kostnaðarverð það á benzini, sem verðlagsyfirvöld hafa ákveðið að sé rétt verð,“ sagði Indriði Páls- son, forstjóri Oliufélagsins Skelj- ungs, i samtali við Mbl., er hann var inntur álits á þeirri ákvörðun rikisstjórnarinnar. að hafna sam- þykkt Verðlagsráðs um 5% hækk- un benzíns. „Öll neikvæð staða þessa reikn- ings þýðir í raun, að skuldir olíufélaganna við bankana aukast Morgunblaðinu hefur borist fréttabréf sovézku fréttastofunn- ar APN, sem aðsetur hefur hér á landi, þar sem birtar eru tvær fréttir er snerta Póiland. Ber sú fyrri yfirskriftina „Pólskir svik- arar afhjúpaðir" og sú seinni „óvinir Póliands að verki“. Þess- ar fréttir úr fréttabréfi sovézku fréttastofunnar eru birtar hér í heild: Pólskir svikarar afhjúpaðir Félagar í andbyltingarsamtök- unum „Samband sjálfstæðs Pól- lands" reyndu að grafa undan pólskum hagsmunum erlendis og villa um fyrir fólki í landinu, með því að hafa uppi fölsk þjóðernis- slagorð. Þetta kom fram í fréttum í pólska sjónvarpinu, segir frétta- með mjög óeðlilegum hætti, sem hinni neikvæðu stöðu nemur. Þetta var Verðlagsráði auðvitað ljóst, þegar það samþykkti 5% hækkun á benzínverði fyrr í þess- um mánuði. Ríkisstjórnin hefur eflaust komið auga á einhverja þá lausn í þessu máli, sem Verðlags- ráði hefur verið hulin, og er það vel. Nú er það svo, að verðhækkun sú er farið var fram á á benzín- verði var fyrst og fremst afleiðing af breyttu gengi frá síðustu verð- ákvörðun á benzíni í desember sl. Það var því fyrst og fremst vegna aðgerða stjórnvalda og breyttrar stefnu þeirra í gengismálum, sem verðbreyting á benzíni er nauð- synleg nú. Ég veit að sjálfsögðu ekki hvaða efnisástæður lágu að baki ákvörð- ritari Tassfréttastofunnar í Varsjá. í sjónvarpinu voru afhjúp- aðar and-pólskar og and-sovéskar aðgerðir þessara samtaka og Moc- ulski, leiðtoga hennar, sem er nú undir eftirliti. Meðal annars voru sýndar ljósmyndir og annað efni frá þessum skemmdarverkasam- tökum. þar var f]ett 0fan af sambandi samtakanna við erlend ríki, þar á meðal við afturhalds- menn í Vestur-Þýskalandi, fyrr- verandi Gestapomenn. T.d. við Gnaff, sem er fulltrúi samtakanna í Bandaríkjunum. Eins og fram kom í sjónvarpinu, eru Moculski og aðrir leiðtogar samtakanna ákærðir fyrir giæpsamlegt athæfi gegn hagsmunum Póllands. Mark- miðið með þessum aðgerðum sam- takanna er að kollvarpa sósíalism- anum í Póllandi, veikja varnar- mátt landsins og grafa undan unar ríkisstjórnarinnar og hvaða lausn á þessu máli hún hugsar sér, en manni gæti ef til vill dottið í hug t.d., að benzínið ætti að greiða á einhverju öðru gengi íslenzkrar krónu gagnvart Bandaríkjadollar, en almennt gildir, eða þá hitt sem margir ræða nú um, að skattar rikisins, sem nema 55—60% af benzínverðinu, verði lækkaðir. Tilkynnt hefur verið að útlánum bankanna skuli haldið innan þröngra marka og möguleikar þeirra til að lána fé til ýmissa nauðsynlegra þarfa séu ekki mikl- ir og á ég því ekki von á, að sú sé ætlunin, að Landsbankinn og Út- vegsbankinn, sem eru viðskipta- bankar olíufélaganna, láni félög- unum, eða kaupendum benzínsins, hvort sem menn vilja nú heldur hafa það, þennan mun á raunverði og útsöluverði sem leiðir af þess- ari aukningu á neikvæðri stöðu tengslum þess við önnur sósíalísk ríki. óvinir Póllands að verki Bandarískt afturhald herðir nú aðgerðir sínar í íhlutun í innan- ríkismál Póllands, og veitir and- byltingaröflunum þar æ opin- skárri stuðning og hvetur þau til aðgerða gegn ríkisstjórninni, segir fréttaritari Tassfréttastofunnar í Washington, fregn hans birtist í Pravda í dag. Margvíslegur stuðningur, sem hefur farið eftir ólöglegum leiðum til pólsku verkalýðssamtakanna, Samstöðu, er nú orðinn yfir 200.000 milljón dollarar, segir í fregninni. Þessi fjárstuðningur hefur komið frá sérstökum sjóð AFL-CIO, sem er nokkurskonar „regnhlíf" leyniþjónustu Banda- innkaupajöfnunarreikningsins til langframa," sagði Indriði Pálsson. „Að gefnu tilefni vil ég taka fram, að allt benzín, sem keypt hefur verið til landsins á þessu ári og ætlað er að kaupa til landsins á næstu mánuðum, hefur verið keypt frá Sovétríkjunum, og FOB-verð þess breytist eftir skráningum á Rotterdammarkaði. Þær skráningar lækkuðu nokkuð frá áramótum fram í febrúar, en frá miðjum febrúar og fram til þessa dags hafa þær skráningar heldur hækkað aftur, og að öllu öðru óbreyttu má líklegt telja, að benzínnotkun í Evrópu fremur aukizt en minnki á sumarmánuð- um, en það leiðir yfirleitt til hærra benzínverðs og hærri skráningar á Rotterdammarkaði," sagði Indriði Pálsson, forstjóri Olíufélagsins Skeljungs ennfrem- ur. ríkjanna, sem notuð er til að veita ótakmarkaðar fjárhæðir til „sér- stakra aðgerða" erlendis. Þessi „stuðningur" frá hægri öflum bandarískrar verkalýðshreyf- ingar, er fyrst og fremst ætlaður til að styrkja áróðursaðstöðu Ein- ingar, en þar hafa andsósíalísk öfl hreiður sitt. Þessir peningar eru m.a. notaðir til að kaupa og smygla inn í landið ritvélum og öðrum tækjum sem nauðsynleg teljast til útgáfu blaða, sem ástunda skemmdarstarfsemi. Það er ekki reynt lengur að fara í launkofa með andbyltingar- stefnu þessara aðgerða, segir fréttaritarinn. Þessi bandaríska „aðstoð“ miðar fyrst og fremst að því að veikja undirstöður sósíal- ismans í Póllandi, grafa undan alþýðuvöldum þar og búa í haginn fyrir andbyltingu. BARNABÓKADAGAR Bókhlöð- unnar við Laugaveg í Reykjavík standa yfir næstu tvær vikurnar og verða þar sérstaklega kynntar bækur fyrir börn. Eiga 5% sölunn- ar að renna til Félags heyrnar- lausra. I dag kl. 15 mun Guðni Kolbeinsson kynna bækurnar um Herramenn, sem Iðunn hefur gef- ið út, en Herramenn hafa einnig komið sögu hjá sjónvarpinu. „Þú og ég“ á sænskri plötu UM ÞESSAR mundir er að koma út fyrsta tveggja laga platan með „Þú og ég“ hjá CBS-útgáfunni í Sviþjóð og um leið á hinum Norðurlöndunum. Þessi útgáfa hefur staðið fyrir dyrum um nokkurt skeið, en á plötunni syngja þau Jóhann Helgason og Helga Möller lag Jóhanns „My Home Town“ á ensku og á bakhlið plötunnar er lagið í sinni upprunalegu mynd á íslensku. Eins og kunnugt er, hét lagið „í Reykjavíkurborg“ þegar það kom út á plötunni „Ljúfa líf“ en það nefnist einfaldlega „Reykjavík" á erlendu útgáfunni. Það var Toby Herman sem samdi enska textann við „My Home Town“. Gunnar Þórðarson annað- ist upptökustjórn og útsetningu og Geoff Calver var upptökumaður. Þetta er fyrsta platan sem „Þú og ég“ senda frá sér á erlendum markaði en til stendur að gefa út plötur með söngparinu víðar um heim. Fréttabréf APN, sovézku fréttastofunnar hérlendis: Markmið andbyltingaraf lanna er að kollvarpa sósíalismanum í Póllandi ALURVERÐA BRIMRÁ GISTISTAÐIR: HÓTEL HAWAII íbúair:2 i [búð 1 svefnherbergi 3 [ jbúð Pr. mann 4 ((búð 23.5 18d 1.6 21 d 30.6 14d 14.7 21 d 4.8 21 d 25.8 1Bd 5.950 5.990 5.480 5.990 6.290 5.990 5.450 5.490 5.140 5.490 5.780 5.580 5.250 5.290 4 970 5.290 5.530 5.330 OON MIGUEL: Pr. mann Isvefnh. 21 ibúð 3 í íbúð 4 f Ibúð 6.600 6.650 5.930 6.670 6.950 6.650 5.950 5.900 5.440 5.950 6.250 5.950 5.500 5.500 5.200 5.570 5.850 5.700 HÓTEL RÓSAMAR fullt fæði Pr. mann i eins manns herb. 7.450. 7.700 6.900 8.150 8.450 7.600 Pr mann_________f2ja manna herb 6.990 7.180 6.550 7 600 7.900 7.200 HÓTEL BRITANNIA: Pr. mann 7.000 6480 6.350 6.000 7.320 6.770 7.500 6.950 7.100 6.700 2- 6 ára 7-11 ára 12-15 ára Staðfestingargjald er kr. 800 á mann fullt fæðl I eins manns herb 6.860 12ja manna herb. 6.400 BARNAAFSLÁTTUR: f (búð: 1.500 1.300 öll veröeru áætluðog miðast við gengi 1. febrúar 1981 1.100 Verft eru háð breytingum á gengi og eldsneytisverði. sói.sandurogsjór 3IIIFERÐA U!l MIDSTÚDIN AÐALSTRÆTI9 S.11255-12940

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.