Morgunblaðið - 14.03.1981, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 14.03.1981, Qupperneq 28
 28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Konur — loðnufrysting Viljum ráða nokkrar konur til loðnufrystingar. Upplýsingar í síma 92-1264, Njarövík. Brynjólfur hf. Háseta vantar á netabát Upplýsingar í síma 51496. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða ritara. Starfiö er fólgið í vélritun og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík. Fataframleiðendur Tek að mér hönnun á allskonar fatnaöi, sniðagerð og gradueringu á hugmyndum annarra. Mynsturteikning og aðstoð við vinnslu getur komið til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „Vönduð vinna — 9504“. Skrifstofa í gamla miðbænum Viljum ráða hraðritara (hálfur dagur kemur til greina). Góð vélritunar og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 20. marz 1981 merktar: „H — 9782“. Selfoss atvinna Viljum ráöa verkstjóra í einangrunardeild (polyurethan). Einnig mann vanan plastiönaöi (exteruder). Steypuiöjan sf. Set hf. Selfossi, sími 99-1399. Viltu flytja út á land? Meleyri hf. Hvammstanga sem er vaxandi fyrirtæki í rækju- og fiskvinnslu í ört vaxandi bæ leitar eftir skipstjóra og umráðamanni yfir 100 tn. bát eða stærri sem vill setjast hér að. Sameign okkar gæti komið til greina ef áhugi er á slíku eða samstarf í einhverri annari mynd. Viö munum eftir bestu getu veita okkar aðstoð til þess að viðkomandi geti komið sér vel fyrir hér á staðnum. Við höfum ástæðu til að ætla að við getum útvegað öðrum fjölskyldumeðlimum atvinnu ef áhugi er á því. Þeir sem kynnu að hafa áhuga hafi samband við framkvæmdastjóra í síma 95-1390, heimasími 95-1402. Meleyri hf. Hvammstanga. Skrifstofustarf Viljum ráða til skrifstofustarfa sem fyrst, allan daginn, æföan vélritara meö alhliða reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 20.3 n.k. merktar: „A — 9798“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í uppsteypu og utanhússfrá- gang póst- og símahúss, Suöurlandsbraut 28, Reykjavík. (Bygging D og E, 2. útboðs- áfangi). Upplýsingar um verkefnið verða veittar á skrifstofu Umsýsludeildar, Landsímahúsinu við Austurvöll, þar sem útboðsgögn fást afhent gegn skilatryggingu, kr. 2.500.00. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 7. apríl 1981, kl. 11 árdegis. Póst- og símamálatofnunin. þjónusta Glerísetningar og viðgerðir: ÞEKO glerísetningar eru vandaöar og þéttar. Mælum og pöntum gleriö fyrir þig. Fræsum glugga. Tökum að okkur viðgerðir sem lúta að húsasmíðum. Fyrirtæki og stofnanir, þaö er þægilegt að snúa sér að sama aðilanum til viðhalds og eftirlits með fasteignina. ÞEKO — S. 43571 og 78252. tilkynningar Tilkynning til félaga Félags ís- lenskra bifreiða- eigenda Samkvæmt 9. grein laga FÍB er hér með auglýst eftir uppastungum um fulltrú og varafulltrúa til fulltrúaþings, úr umdæmum sem merkt eru með oddatölu. Þó skal í 1. umdæmi kjósa sem næst helming fulltrúa árlega. Uppástungur um fulltrúa og vara- fulltrúa, sem félagsmenn vilja bera fram, skulu sendar félagsstjórninni eða aðalum- boðsmanni í viðkomandi umdæmi, í ábyrgð- arbréfi, símskeyti, eöa annan sannanlegan hátt fyrir 15. mars 1981. Fjöldi Umdæmi Aðalumboð fulltrúa 1. Höfuðborgarsvæðiö Framkvæmdastjóri FÍB 5 Nóatún 17, Reykjavík. 3. Breiöafjarðarsvæðið Bernt H. Sigurðsson 2 Stykkishólmi. 5. Húnaflóasvæðið Framkvæmdastjóri FÍB 2 Nóatún 17, Reykjavík. 7. Eyjafjaröarsvæðið Siguröur Sigurösson 4 Akureyri. 9. Norðaustursvæðið Friðrik A. Jónsson 2 Kópaskeri. 11. Suðaustursvæöið Sigþór Hermannsson 2 Höfn Hornafiröi. 13. VestmannaeyjasvæðiöBjarni Jónasson 2 Vestmannaeyjum. 15. Reykjanessvæðið Guömundur Olafsson 4 Keflavík. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Nóatúni 17, sími 29999. fundir — mannfagnaöir\ Félagsmálanámskeiö Kvenréttindafélags íslands KRFÍ heldur félagsmálanámskeiö að Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, dagana 17., 19., 23. og 26. mars nk. kl. 20.30. Á námskeiðinu verður fjallað um: 1. Ræðumennsku. 2. Fundarsköp. 3. Fundarstjórn. Leiðbeinandi: Fríða Proppé, blaöamaöur. Þátttökugjald er kr. 150.- Upplýsingar og innritun í síma 18156 og 84069. Námskeiðið er öllum opiö og eru félagsmenn sérstaklega hvattir til aö mæta. Stjórnin Bolungarvík Almennur stjórnmélfundur veröur haldlnn f Sjómannastofunnl f Félagsheimilnu f Bolungarvfk, m&nudaglnn 16. marz kl. 20.30. Frummælendur: Alþingismennirnlr Matthfas BJarnason og Matthías Á. Mathlesen. SjAlfstæóisfélögin f Bolungarvfk. ísfirðingar — ísfirðingar — sjálfstæðismenn Alþngismennirnir Matthías Bjarnason og Matthfas Á. Mathlesen verða & fundi þrlðjudagskvöldiö 17. marz kl. 20:30 f Sjálfstæölshús- Inu, uppi. Dagskri: Stjórnmálaviöhorflö og kjördæmamálin. Sjálfstæöismenn fjölmenniö. , , Sjálfstæðisfélag Seltirn- inga og Baldur, félag ungra sjálfstæðismanna Seltjarnarnesi halda bæjarmálafund í félagsheimllinu á Seltjarnarnesi mánudaginn 16. marz kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun bæjarins 1981. 2. Hvaö er framundan í bæjarmálum. 3. Almennar umræöur um bæjarmálin. Frummælandi Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjórl. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins sitja fyrir svörum. Sjálfstæóisfélögin Seltjarnarnesi. >, r • i / r *>v flU i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.