Morgunblaðið - 14.03.1981, Síða 40

Morgunblaðið - 14.03.1981, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981 irjo^nu- apá HRÚTURINN Ull 21. MARZ—19.APRÍL FjarlæKðin iferir fjöllin blá ok mennina mikla. Láttu það ekki rugla þig i riminu. NAUTIÐ avfl 20. APRlL-20. MAl I dag kynniat þú ef til vill persónu sem hefur áhrif á framtiðaráform þin. k TVfBURARNIR 21. MAl-20. JÍINÍ Dagrurinn verður trúlega heldur viðburðalitill og rólegur en það Keta lika verið Kóðir daKar. fffS KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl ólikleKaata fólk kemur þér til hjálpar. Vertu ekki of vandlátur. 050 LJÓNIÐ fe^-3 23. JÓLl-22. ÁGÚST Hafðu meiri samskipti við vini þina og KÍeymdu ekki þeim Kömlu, þótt þú eÍKniat nýja. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SÚPT. Sýndu f verki að þú metir það sem þinir nánustu Kera fyrir þÍK. StcriUeti er aldrei til KÓðs. VOGIN W/t?r4 23.SEPT.-22.OKT. I daK skaltu drifa af það sem þú hefur trassað allt of lengi heima fyrir. t>að er ekki eftir neinu að biða. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. ÝmisleKt kemur i Ijós I dag sem þú áttir ekki von á en IfkleKa er það þér til góðs. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. Viðskiptin ættu að biða til morKuns ef ha Kt er að koma þvi við. Þá verða þau trúleKa haKstæðari. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. óvæntur Klaðningur Kæti borist þér I daK. Vertu sátt- fús ok samvinnuþýður. W0 VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEH. Vertu á verði Kagnvart söku- sögnum sem Kætu komið af stað illindum. Haltu fast við þina skoðun. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Nú hefur þú enn einu sinni eytt of miklu. f daK væri gott að reyna að koma reKlu á fjármálin. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR ........—.. ... , —----------- ../MPP TýCkWI MTAPI SUKK.I 0AKPA6A ,ae> HIWN 8*ONi CIMMVSRJI , rsLLuie A * KKHÍ" TOMMI OG JENNI Já, fröken ... Ég las bók- ina um Jón Natanielsson Mér þótti hún framúrskar- andi Þér eiifið hrós skilió, frök- en... Þakka yður fyrir, að neyða okkur til að lesa hana! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eins ojf fram hefur Jtomió í bridgefréttum var ’ haldin tvimenningskeppni i Borg- arnesi helgina 28. febrú- ar—1. mars. Aðilar að mót- inu voru Samvinnuferðir- Landsýn. tímaritið Bridge- . spilarinn og hótelið í Borgar- nesi. Verðlaun voru þau veg- legustu sem um getur í sögu bridge á íslandi og sáu Sam- vinnuferðir-Landsýn um þá hlið mála. í fyrstu verðlaun var ferð til Portoroz (sem Hörður Arn- þórsson og Jón Hjaltason tóku) og Lundúnaferð í önnur verðlaun (þau unnu Sigurður Vilhjálmsson og Runólfur Pálsson). Auk þess var fjöldi smærri verðlauna. M.a. átti að veita verðlaun fyrir best spil- aða spil mótsins. Skyldi Sig- urður Sverrisson hafa haft þessi verðlaun í huga þegar hann tapaði 6 spöðum í spilinu hér á eftir. Norður S. K4 H. KD32 Vestur T. DG7 Austur S. 9762 L. KDG3 S. G H. A104 H. G985 T. 1085 T. K942 L. 1065 Suður L. 9872 S. ÁD10853 H. 76 T. A63 L. A4 Sagnir höfðu gengið þannig að félagi Sigurðar í norður, Hrólfur Hjaltason, vakti á 1 grandi. Sigurður spyr um há- liti með 2 laufum, Hrólfur svarar með 2 hjörtum, Sigurð- ur segir 2 spaða, Hrólfur 3 lauf, og þá var Sigurður orðinn leiður á þófinu og sagði ein- faldlega 6 spaða. Varð þá Vestri svo mikið um að hann tók bakfall í sætinu. Hann hugsaði sig síðan um í dágóða stund áður en hann passaði. Rauk svo út með hjarta-A. Sigurður taldi sig vera með stöðuna lesna. Það gat verið að Vestur ætti fyrir bakfallinu með hjarta-A sem eina mögu- legan varnarslag. En þegar hikið bættist við (hann hlaut að vera að hugsa um að dobla) og útspilið (af hverju lá hon- um svona á að taka á hjarta- A?), þá var staðan ljós. Hann hlaut að eiga G—xxx í spaða líka. Sigurður spilaði því upp á eina möguleikann, spilaði spaða-10 og hleypti henni. Þar sem Austur átti gosann blank- an en ekki níuna, missti Sig- urður af fegurðarverðlaunun- um. En ef veitt hefðu verið verðlaun fyrir mesta undrun- arsvip mótsins, hefði Austur hirt þau með öryggi. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.