Morgunblaðið - 14.03.1981, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981
43
Köku-
og potta-
blóma
basar
RÍKIÐ hefur nú fest kaup á
húseigninni Trönuhólum 1 og
verður þar starfrækt meðferðar-
heimili fyrir einhverf börn, það
fyrsta sinnar tegundar á landinu.
Umsjónarfélag einhverfra barna
er að hluta til ábyrgt fyrir
lokaframkvæmdum við heimilið.
Félagið hefur aflað fjár með
ýmsu móti i þessu skyni, og m.a.
fengið viðurkenningu skattyfir-
vaida á skattfrelsi framlaga til
heimiiissjóðs félagsins.
Umsjónarfélag einhverfra
barna var stofnað árið 1977. Eitt
af aðalmarkmiðum félagsins hef-
ur verið stofnun meðferðarheimil-
is fyrir einhverf (geðveik) börn.
Þau þurfa flest ævilanga meðferð,
sem foreldrar einir geta ekki veitt.
Gíróreikningur heimilissjóðsins
er nr. 41480-8.
Lindarbær
Opiö 9—2
Gömlu dansarnir í kvöld.
Þristar leika.
Söngvarar Mattý Jó-
hanns og Gunnar Páll.
Miöa- og borðapantanir
eftir kl. 20, sími 21971.
Gömludansaklúbburinn Lindarbæ
Margir hafa stutt félagið með
fjárframlögum, bæði einstakl-
ingar og hópar, nú síðast hefur
Kvenfélagið Hringurinn heitið
ríkulegum stuðningi við félagið.
Félagskonur hafa alltaf haft það á
stefnuskrá sinni að hlúa að veik-
um börnum, eins og Barnaspítali
Hringsins og Geðdeild Barnaspít-
ala Hringsins ber vott um.
Sunnudaginn 15. mars heldur
Umsjónarfélag einhverfra barna
köku- og pottablómabasar og
rennur ágóðinn til meðferðar-
heimilisins. Basarinn hefst kl.
14.00 að Hallveigarstöðum við
Túngötu.
(Fréttatilkynning)
Höfum
fjársterkan
kaupanda
aö góöu einbýlishúsi eöa raöhúsi í
Kópavogi eöa Garöabæ meö
heildarútborgun kr. 60—70 millj.
gamlar kr. eöa 600—700 þús.
nýkr. Þar af á fyrstu þrem mánuö-
unum kr. 450 þús. nýkr., vlö
samning kr. 250 þús. nýkr. Af-
hending samkomulag. Upplýs-
Ingar í sfma 27150 eöa 71336.
Æmnm
Stærsta
danshús
landsins
Gísli Sveinn
snýr plötum «
í erg og gríð
HIN LANDSFRÆGA ROKKHLJÖMSVEIT
Stærs
videoskermur
landsins
Fleira þarf
í dansinn
en fagra skó
SIGTUN
svíkur engann
á laugardögum
í KVÖLD
°P'^ rnat^i
Opið til kl. 3 i nótt
komid tímanlega og forðist biðraðastand
SSSViV.'iWtViV.ms^WiVAViVWMSVV.'.VAViV.W.WiSWV.WtWiViViViW.V.Vi'iV.WViV.ViV
VIÐ
NOTUM
VÓCSMCflfc
STAÐUR HINNA VANDLÁTU m
Hljómsveitin
Galdrakarlar
leikur fyrir dansi.
DISK0TEK Á
NEÐRIHÆÐ.
Fjölbreyttur mat-
seöill aö venju.
Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til
aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00.
Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö
ánægjulegrar kvöldskemmtunar.
Spariklæönaöur eingöngu leytöur. Opiö 8 3.
Clc/ hc/ansoj^úU
urinn
Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl.
9—2.
(Gengiö inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
Opið %
hús r
LEIKHÚS -X- p7
HinuflRim A V/
Pantið borö tímanlega. Áskiljum okkur rétt til aö
ráöstafa boröum eftir kl. 20.30.
Spiluö þægileg tónlist fyrir alla.
Fjölbreyttur Kjallarakvöldverö- Opiö
ur aöeina kr. 75.-. 18.00—03.00.
Komiö tímanlega. Boröapöntun
Aðeins rúllugjald símí 19636.
*
★★★★★★YYYYYYyYYYYVVVYYVYJYYYYYYYYYY ++++*