Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 Peninga- markadurinn ------------------------- GENGISSKRANING Nr. 55 — 19. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkj»do<l«r 6,429 0,447 1 Staríingapund 14,623 14,664 1 Kanadadoilar 5,436 5353 1 Dönak króna 0,9969 0,0017 1 Norak króna 1,2129 1,2163 1 Sáansk króna 13222 1,4262 1 Finnakt mark 1,6093 1,6136 1 Franskur franki 13302 13340 1 Batg. franki 0,1917 0,1922 1 Sríaan. franki 3,4500 33596 1 Hoöanak ftorína 23372 23451 1 V.-|>ýzkt mark 3,1415 3,1503 1 ItðUk Itra 0,00643 0,00645 1 Austurr. Sch. 03437 0,4449 1 Portug. Eacudo 0,1156 0,1160 1 Spénskur paaati 0,0773 0,0775 1 Japanakt jran 0.03069 0,03097 1 írskt pund 11373 11,505 SDR (aóratók dréttarr.) 18/3 8,0014 8,0237 GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS 19. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 13.00 1 Bandankfadollar 1 Stadingapund 1 Kanadadollar 1 Dónsk króna 1 Norak króna 1 Saanak króna 1 Finnakt mark 1 Franakur tranki 1 Ba*g franki 1 Svtaan. franki 1 Hodanak ftonna 1 V.-óýzktmark 1 ttö+ak líra 1 Auaturr. Sch. 1 Portug. Eacodo 1 Spénakur paaati 1 Japanaktyan 1 írskt pund 7,072 7,002 16,005 16,130 6,962 6.996 1,0966 1,1019 1,3342 14379 1.5644 14688 1,7702 1,7752 1,4632 14674 04109 04114 3,7950 34056 3,1209 3,1296 34557 34653 0,00707 0,00710 04681 04894 0,1272 0,1276 0,0650 0,0653 0,03396 0.03407 12,620 12,656 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparlsjóðsbaekur .....35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur.........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóósb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikníngar, 12mán.1) .. 42,0% 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisrerkningar: a. innstæöur í dollurum......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á árí. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir .............34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Afuröalán fyrir innlendan markaö .. 29,0% 4. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 5. Almenn skuldabréf.....(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán .........(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyritsjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tfmabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem Iföur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Flmm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Láoekjaravfeitela fyrlr marsmánuö 1981 er 226 stig og er þá mlöaö vlö 100 1. Júní '79 Byggingavfeítala var hinn 1. janúar síöastliölnn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaakuklabréf f fasteigna- viösklptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Hljóðvarp kl. 22.40: Séð og lif að — Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar Séð ok lifað nefnist daKskrárliður í hljóðvarpi kl. 22.40. Sveinn Skorri Höskuldsson byrjar að lesa endurminningar Indriða Einarssonar. Indriði Einarsson fæddist á Húsabakka í Glaumbæjar- sókn í Skagafirði 30. apríl 1895, en ólst að mestu leyti upp í Krossanesi í Vallhólmi. Hann var dóttursonur Gísla Konráðssonar fræðimanns og systursonur Konráðs Gíslasonar prófessors. í föð- urættina var hann ættaður frá Reynistað og var náinn ættingi Reynistaðarbræðra, sem úti urðu á Kili. Indriði varð stúdent í Reykjavík 1872, lagði stund á hagfræði við Hafnarháskola og lauk fyrstur íslendinga háskóla- prófi í þeirri grein, 1877. Ári síðar varð hann aðstoðar- maður landfógeta; starfs- maður í fjármáladeild stjórnarráðsins 1904—’18 og skrifstofustjóri eftir 1909. Eftir hann liggja ýmis rit- störf, m.a. hagsýslulegs og sögulegs eðlis, auk þýðinga. Indriði var brautryðjandi íslenskrar leikritunar og hlaut þjóðfrægð er fyrsti sjónleikur hans, Nýársnótt- in, var sýndur af Latínu- skólapiltum í jólaleyfi þeirra 1871. Þar lék Indriði sjálfur Indriði Einarsson eitt aðalhlutverkið, og þar lék einnig Gestur Pálsson skáld. Indriði varð svo einn helsti frumkvöðull leiklistar hér í Reykjavík í kringum aldamótin og mikill baráttu- maður fyrir stofnun þjóð- leikhúss. Endurminningar hans, Séð og lifað, komu fyrst út 1936 og aftur 1972. Þær ná aftur til æsku hans og fram yfir fyrri heims- styrjöldina, en Indriði lést árið 1939. — Mér finnst þessar endurminningar Indriða verða ákaflega merkileg menningarsöguleg heimild, sagði Sveinn Skorri. — Hann segir þarna frá mörgum samtíðarmönnum, skóla- bræðrum, kennurum og sam- starfsmönnum, bæði úr heimi lista, stjórnmála og félagslífs; einnig frá upp- vaxtarárum sínum norður í Skagafirði. Þá er það ekki síst, hvað þetta er geðþekk og skemmtileg mannlýsing. Indriði hefur verið heil- steyptur og listrænn, auk þess að vera glaðvær og hress maður, enda er hann í endurminningum sínum lausari við beiskju út í sam- tíð sína en ýmsir aðrir endurminningahöfundar. Föstudagsmyndin kl. 22.30: Söknuður um sumar Á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 er bandarísk sjón- varpsmynd, Söknuður um sumar (A Summer with- out Boys) frá árinu 1973. Aðalhlutverk Barbara Bain, Kay Lenz og Michael Moriarty. Þýð- andi er Kristmann Eiðs- son. Sögusviðið eru Banda- ríkin í síðari heimsstyrj- öldinni. Miðaldra kona veit að hjónaband hennar er farið út um þúfur og hún tekur 15 ára gamla dóttur sína með sér á heimili, þar sem dvalar- gestir eru konur, sem eiga eiginmenn á vígvellinum. Unga stúlkan sættir sig illa við orðinn hlut og margháttaðir erfiðleikar bíða þeirra mæðgna. Michael Moriarty og Barbara Hain i hlutverkum sínum i bandarisku sjónvarpsmyndinni Söknuður um sumar, sem er á dagskrá kl. 22.30. Útvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 20. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guft- mundssonar frá kvöldinu áð- ur. Morgunorð. Ingunn Gfsla- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Biðillinn hennar Betu Soffiu. Smásaga eftir Else Beskov i þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir l6S. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingíréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónlist eftir Chopin. Stephen Bishop leikur píanó- verk eftir Frédéric Chopin. 11.00 wÉg man það enn“ Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Meðal efnis eru frá- sagnir af „Viðfjaðar-Skottu“ eftir Þórberg Þórðarson. Knútur R. Magnússon les. 11.30 Tónlist eftir Jón Þórar- insson. Gisli Magnússon leikur á pianó Sónatinu“ og „Alla marcia“/ Sigurður I. Snorra- son og Guðrún A. Kristins- dóttír leika Klarinettusón- ötu/ Kristinn Hallsson syng- ur „Um ástina og dauðann“ með Sinfónfuhljómsveit Is- lands; Páll P. Pálsson stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimilið. 20. mars. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og er- lend máiefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ág- ústsson og Ólafur Sigurðs- son. 22.30 Söknuður um sumar (A Summer without Boys) 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Tékkneska filharmoníusveit- in leikur „Ilollendinginn fljúgandi“ og „Tristan og Isold“. tvo forleiki eftir Rich- ard Wagner; Franz Kon- witschny stj./ Alicia de Lar- rocha og Filharmoniusveit Lundúna leika Pianókonsert í Des-dúr eftir Aram Kats- ajatúrian; Rafael Friibeck de Burgos stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Barbara Bain, Kay Lenz og Michael Moriarty. Myndin gerist á árum síð- ari heimsstyrjaldar. Ellen Hailey á erfitt með að viðurkenna að hjónaband hennar sé farið út um þúfur. Hún vill ekki skilja við mann stnn, en fer i oriof ásamt 15 ára dóttur sinni í von um að sambúð þeirra hjóna verði betri á eítir. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.40 Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarason kynnir vinsælustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atrifti úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátiðinni i Ludwigsburg i júlimánuði sl. Flytjendur: Michel Béroff, Jean-Collard. June Card, Philippe Huttenlocher og Kammersveitin í Pforzheim; Paul Angerer stj. a. La Valse eftir Maurice Ravel. b. Frönsk ljóðabók fyrir sópran, barítón og kammer- sveit eftir Wilhelm Kill- mayer. 21.45 Nemendur með sérþarfir. Þorsteinn Sigurðsson flytur siðari hluta erindis um kennslu og uppeldi nemenda með sérþarfir og aðild þeirra að samfélaginu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (29). 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson byrjar að lesa endurminn- ingar Indriða Einarssonar. 23.05 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.