Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 27 Etnugos ógnar bæ Sikiley, 18. marz. AP. HRAUNRENNSLI úr eldfjallinu Etnu á Sikiley ógnaði í dag tólf þúsund manna bæ í hlíðum fjalls- ins í kjölfar eldgossins í gær og tvær járnbrautarlínur hafa rofnað og vínekrur og skóglendi eyðzt. Tvö hundruð hermenn hafa ver- ið sendir á vettvang til að undir- búa hugsanlegan brottflutning frá bænum Randazzo, sem er í hættu. Tugir húsa í úthverfunum hafa eyðilagzt og skemmdir hafa orðið á síma- og rafmagnslínum. Sumir bæjarbúar flýðu heimili sín í nótt, en sneru aftur í dögun með eigur sínar. Khadafy til Moskvu Moskvu, 18. marz. AP. LEIÐTOGI Líbýu, Moammar Khadafv ofursti, fer bráðlega í heimsókn til Moskvu til að efla samstarfið við Sovétríkin að sögn Tass i dag. Þar með eru taldar likur á auknu samstarfi land- anna i kjölfar ásakana gegn Khadafy um stuðning við alþjóð- lega hryðjuverkastarfsemi. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur talið íhlutun Líbýumanna í Chad til marks um stuðning Rússa við alþjóðlega hryðjuverkastarf- semi, þar sem Rússar selja Khad- afy hergögn. Khadafy hefur einnig verið sakaður um stuðning við palestínska skæruliða, írska lýð- veldisherinn, andstæðinga Irans- keisara og Idi Amin í Uganda. Khadafy hefur jafnframt til- kynnt stofnun riddaraliðs, sem er liður í áætlun um að vopna landsmenn. $m í kvöld: %m Félagsv>ist kl. 9 $&€h£u cUut4cvut&t kl. 1030-1 í TEmpinRRHttLiinni Ný 3ja kvölda spilakeppni hetst í kvöld. $m Aðgöngumiðasala tró kl 830- s. 20010 $m Avallt um . Mikiö fjör helgar 0^** ^5^ Opið ^ hús LEIKHÚS -X K KJHLLRRinn ^ w Pantið borð tímanlega. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 20.30. Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. Fjölbreyttur Kjallarakvöldverð- Opiö ur aöeins kr. 75.-. 18.00—03.00. Komiö tímanlega. Boröapöntun Aöeins rúllugjald sími 19636. ISTAÐUR HINNA VANDLATU Skemmtikvöld hjá okkur í kvöld kl. 10. Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guörún og Birgitta skemmta gestum okkar kl. 10. Mætiö því tímanlega. Hljómsveitin Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskótek á neöri hæö. Fjölbreyttur matseöill aö venju. Borðapantanir í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 9. Velkomin í okkar glæsilegu salarkynni og njótið ánægjulegrar kvöldskemmtun- ar. Spariklæðnaður eingöngu leyfður. Komiö og kíkið á frábæran kabarett á sunnudagskvöldum. Borðapantanir í dag frá kl. 4. M 7MM HÆ, HÆ! Hefurðu smakkað óáfengu kokkteilana l okkar? J Reyndu ! J Siutrtrarinn Þar hittist fólkið Discotekin tvo á fullri ferð aðj venju, meö allt það nyjasta Stuðhljómsveitin PÓNIK heldur fjorinu uppi Hljómsveitin PÓNIK Komdu svo til okkar í betri gallanum Þú fœra 'Wgœðamat Réttur kvöldsins Bakadir skelfiskréttir í butterdeigsbotnum boriö fram með gúrku- salati, sítrónu og tómötum eöa Kjötseyöi Alexandra Steikt grágæs meö fylltum perum, Parísar kartöflum og blómkáli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.