Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 25 fclk í fréttum Kvennadagur + Þann 8. mars safnaðist fjöldi kvenna saman í miðborg Rómar til þess að halda „Alþjóðlega kvennadaginn" hátíðlegan. í hádegisræðu sinni, sem haldin er vikulega, sagði Jóhannes Páll páfi: „Rómversk-kaþólska kirkjan mun ætíð vernda virðingu sérhverrar konu. Ég vil fullvissa konur um það að jafnt á Italíu sem í öllum heiminum mun kirkjan og páfinn biðja fyrir þeim.“ Skaðabótakrafa + Bandaríska leik- og söngkonan Carol Burnett hefur höfðað mál gegn tímaritinu National Enquierer og hljóðar skaðabóta- krafa hennar upp á 10 milljónir dollara. Lögfræðingur hennar sagðist ætla að sanna það, að í grein, sem birtist í tímaritinu, hafi verið gefið í skyn að Carol hafi verð drukkin. Þetta munu allt vera staðlausir stafir. Réttarhöldin fara fram í Los Angeles og þessi mynd af Carol Burnett er tekin í réttarsalnum. McCartney í „Who’s Who“ + Bítillinn fyrrverandi, Paul McCartney, er nú kominn á skrá í uppsláttarbókinni Who’s Who (Hver er maður- inn?). Bókin fyrir árið 1981 kom út í gær, fimmtudag. McCartney er eini bítillinn sem er á skrá í bókinni. Fjallað er um hann i 41 linu sem er meira pláss en margir dómarar, stjórnmálamenn og aðrir merkir menn fá. Thatcherá N-Irlandi + Forsætisráðherra Breta Mar- garet Thatcher er hér í liðskönnun hjá herdeild í „Konunglega stór- skotaliðinu" sem staðsett er hjá Enniskillen á Norður-írlandi. „Járnfrúin" fór til Norður-trlands til þess að reyna að minnka ótta mótmælenda þar í landi en þeir óttast mjög að Thatcher standi í leynilegum samningaviðræðum við írland. Á landamærum ríkj- anna tveggja var Thatcher vand- lega gætt af hermönnum og lög- reglu, en mikil ólga hefur verð þar að undanförnu. Odýr matar kaup OkKar Skráð tilboð verö . . 43.00 Nautahakk, 10 kg .......... 48.00 71.20 Nautahakk, 1 kg ........... 24.50 39.70 Folaldahakk ............... 34.70 53.00 Kindahakk ................. 3470 53.00 Saltkjötshakk ............. 49 00 68.00 Svínahakk ................. 26.00 39.00 /Erhakk .......7:.......... 28.60 34.70 Marineruö lambari !®íirSa,ft ....... 4750 kr. kg &Sa at .......... 59.25 kr.kg. .......22 £& ^24.50 kr. kg. 94 00 stk. stK.íkassa,2^stk tföurW'sutna^ Okkar tiiboð 64.70 62.4° 64.70 66.25 66.25 23.70 ... 15.75 Foialdabutt — -_ '3SS5S* Foialdahl'et - " . SSSK&' Svínakjöt ... , inugg Ny svinalæri ..................... 45 03 Svínakótilettur .............. 73' Nýir svínahryggir V4—1/1 ZZZ'.ZZ. 76J Nýir svínabógar ................. 43 Svínahamborgarhryggir hryggir m/beini 1/1—'A ...... 79, Svínahamborgarlaeri m/beini 1/1—V4 Svínahamborgarhnakki m/beini ............. Skráö verð 83.25 74.00 83.25 84.70 84.70 29.00 26-00 Okkar Skráð tilboð verð 45.03 51.20 78.00 98.50 76.00 95.70 43.50 48.50 79.80 106.40 59.00 73.20 64.05 77.60 HautaUjöt Nautabógsteik .... Nautagri"sie'k ... Nautaschnitzel ... Nautagullasch Nauta Roast Beer Nautainnlæri ....... Nautahllet ........ Nautamörbra Okkar tilboð 33.75 .. 33.75 93.55 77.00 84.70 98.55 112.60 112.60 Skráö verö 43.60 43.60 134.00 106.60 102.00 134.00 147.80 147.80 Opið tii kl. 7 á föstudögum. Opið á laugardögum 7—12. Kreditkorthafar: Verzliö viö okkur. LAUGALCK =. Sími jgjj,,.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.