Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981
31
Kjólamarkaður
veröur opnaöur á morgun aö Laugavegi 21.
Fjölbreytt úrval af kjólum og pilsum á mjög
lágu verði.
Auglýsing
um aöalskoðun bifreiöa í Hafnarfirði,
Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og í
Kjósarsýslu í marz, apríl, maí og júní
1981.
Skoöun fer fram sem hér segir:
Mosfells-, Kjalarnets- og Kjósarhreppur:
Mánudagur 6. apríl
Þiðjudagur 7. apríl
Miövikudagur 8. apríl
Fimmtudagur 9. apríl
Skoöun fer fram viö Hlégarö í Mosfellshreppi.
Seltjarnarnes:
Mánudagur 30. marz
Þriöjudagur 31. marz
Miövikudagur 1. apríl
Skoöun fer fram viö íþróttahúsiö.
Hafnarfjöröur, Garðakaupstaöur og Bessastaöahreppur:
Mánudagur 13. apríl G- 1 til G- 150
Þriðjudagur 14. apríl G- 151 til G- 300
Miövikudagur 15. apríl G- 301 til G- 450
Þriöjudagur 21. apríl G- 451 til G- 600
Miövikudagur 22. apríl G- 601 til G- 750
Föstudagur 24. apríl G- 751 til G- 900
Mánudagur 27. apríl G- 901 til G-1050
Þriöjudagur 28. apríl G-1051 til G-1200
Miövikudagur 29. apríl G-1201 til G-1350
Fimmtudagur 30. apríl G-1351 til G-1500
Mánudagur 4. maí G-1501 til G-1650
Þriöjudagur 5. maí G-1651 til G-1800
Miövikudagur 6. maí G-1801 til G-2000
Fimmtudagur 7. maí G-2001 til G-2200
Föstudagur 8. maí G-2201 til G-2400
Mánudagur 11. maí G-2401 til G-2600
Þriöjudagur 12. maí G-2601 til G-2800
Miövikudagur 13. maí G-2801 til G-3000
Fimmtudagur 14. maí G-3001 til G-3200
Föstudagur 15. maí G-3201 til G-3400
Mánudagur 18. maí G-3401 til G-3600
Þriöjudagur 19. maí G-3601 til G-3800
Miövikudagur 20. maí G-3801 til G-4000
Fimmtudagur 21. maí G-4001 til G-4200
Föstudagur 22. maí G-4201 til G-4400
Mánudagur 25. maí G-4401 til G-4600
Þriöjudagur 26. maí G-4601 til G-4800
Miövikudagur 27. maí G-4801 til G-5000
Föstudagur 29. maí G-5001 til G-5200
Mánudagur 1. júní G-5201 til G-5400
Þriöjudagur 2. júní G-5401 til G-5600
Miövikudagur 3. júní G-5601 til G-5800
Fimmtudagur 4. júní G-5801 til G-6000
Föstudagur 5. júní G-6001 til G-6200
Þriöjudagur 9. júní G-6201 til G-6400
Miövikudagur 10. júní G-6400 til G-6600
Fimmtudagur 11. júní G-6601 til G-6800
Föstudagur 12. júní G-6801 til G-7000
Mánudagur 15. júní G-7001 til G-7200
Þriöjudagur 16. júní G-7201 tll G-7400
Fimmtudagur 18. júní G-7401 til G-7600
Föstudagur 19. júní G-7601 til G-7800
Mánudagur 22. júní G-7801 til G-8000
Þriöjudagur 23. júní G-8001 til G-8200
Miövikudagur 24. júní G-8201 til G-8400
Fimmtudagur 25 júní G-8401 til G-8600
Föstudagur 26. júní G-8601 tll G-8800
Mánudagur 29. júní G-8801 til G-9000
Þriöjudagur 30. júní G-9001 til G-9200
Skoöun fer fram viö Suöurgötu 8, Hafnarfiröi.
Skoöun fer fram frá kl. 8.15—12.00 og 13.00—16.00 á öllum
skoöunarstööum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreið-
um til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, aö
bifreiöaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi.
Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver aö koma bifreið sinni til skoöunar á auglýstum
tíma, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og bifreiöin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst.
Framhald bifreiöaskoöunar í umdæminu veröur auglýst síöar.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga aö máli.
Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, Garöakaupstaö og á Seltjarnar-
nesi. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu, 17. marz 1981.
Einar Ingimundarson.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
&
4J
* ^ Lud a£^d--'
l>að cr ósvikið „SL-fjör“
á sólarkvöldunum, stuttog snicllin
skcmmtiatriði, hnitmiðuð og vönduð fcrða-
kynning og síðan dúndrandi fjör á dans gólflnu, þar
sem nægur tími ^cfst til þcss að skcmmta scr cins og
hvcrn lystir. Nýjtr hæklingar komnir!
Matseðill
i tilefni kvöldsins bjóðum við upp á
velþekktan hátiðarmat frá Portoroz.
MESANO MESO. Verö aðeins kr. 85.-
Skemmtikraftar frá Portoroz
Við fáum frábæra skemmtikrafta frá Portoroz
i heimsókn, sérstakiega hingað komna til þess
aö taka þátt i jugóslavnesku ferðakynning-
unni.
Stjúpbræður
Hinn eldhressi karlakór ..Stjúpbræður" syngur
vel valin lög undir stjórn Jóns Stefánssonar.
Kvikmyndasýning
I hliöarsal veröur sýnd einkar vönduð islensk
kvikmynd um ferðir Samvinnuferða-Land-
sýnar til Rimini, Portoroz og Danmerkur.
Gestur kvöldsins
Heiðursgestur kvöldsins er Mario Valic
hótelstjóri Palace-samsteypunnar.
Glæsileg tískusýning
Módelsamtökin sýna glæsilegan barnafatnað
frá Bellu og nyjasta tiskufatnaöinn frá Capellu.
Spurningakeppni
Dagsbrúnarmenn keppa viö bifvélavirkja í
hinni vinsælu og fjörugu spurningakeppni
fagfélaganna. Keppt verður um sérstaklega
vegleg ferðaverðlaun og þvi mikið i hufi og
spennan í hámarki!
1
i
/
Bingó
Að venju verður spilað bingó
um glæsileg ferðaverðlaun.
Givenchy Paris
llmvatnskynning og gjafir frá Givenchy Paris-
„SL-fjör“ á dansgólfínu
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Helena
leika fyrir dansi og halda uppi „SL-fjöri“ til
01 eftir miðnætti.
fJL.
Sólarkvöldin - vönduð og vel heppnuð
skemmtun við allra hæfí
Kynnir Magnús Axelsson - Stjórnandi Siguröur Haraldsson
Skemmtunin hefst kl. 19 með leik Jóns Ólafssonar á pianó.
Borðapantanir i sima 20221 e.k.l. 16 i dag.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899