Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 „Ásmundur gekk í málið“ — Rætt við Pétur Björnsson, forstjóra Vífil- fells um 30%-vörugjaldið á gosdrykki 30% vöruKjaldið sem ríkis- stjórn Gunnars Thuruddsens laKði á öl ug sælgæti um áramót- in hefur haft alvarlejíar afleið- ingar fyrir Kosdrykkjaiðnaðinn <>K stefnt atvinnuástandi verka- fólks i þessum iðnaði i vuða. í ræðu sinni á 47. ársþinKÍ FélaKS íslenskra iðnrekenda saKÖist Davið Sch. Thorsteinssun treysta þvi að rikisstjórnin sæi að sér <>k afnæmi þetta vöruKjald strax, <>k saKÖi síðan: „Tekjutap rikissjóðs verður óvcruleKt, þvi visitölu- hækkun sú, <>k þar með kaup- hækkun allra starfsmanna ríkis- ins, sem af vuruKjaldinu hlýst, er svo mikil, að rauntekjur rikis- sjóðs af Kjaldinu verða litlar sem en^ar þeKar upp er staðið.“ Nú nýverið ákvað fjármálráðherra að beita sér fyrir lækkun á vöruKjaldinu um 5 prósentustÍK, úr 30% í 25%, þannÍK að þessi 5% renna til Kosdrykkjaframleið- enda til að mæta þeim mikla samdrætti sem varð i Kosdrykkja- sölunni við álaKninKu vöru- Kjaldsins. En vöruKjaldið hækkar aftur i 30% 1. mai næstkomandi, <>k RaKnar Arnalds, fjármálaráð- herra, lýsti því yfir í MorKun- blaðinu fyrir skömmu, að hann Ktf'ti „ekki lofað neinu um endan- leKa lausn þessa máls“. Mbl. átti stutt spjall við Pétur Björnsson, forstjóra Vífilfells hf., um vöru- Kjaldið. Hvað sögðuð þið mörgu íólki upp, Pétur, og hvers vegna þurfti að segja starfsfólkinu upp? Við söKÖum upp 60 manns. Góðu fólki sem við vildum ekki missa úr þjónustu okkar. En strax í þriðju viku janúarmánaðar var orðið ljóst, að 30% vöruKjaldið, sem ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens lagði á gosdrykki um áramótin, myndi valda stórfelldum sölu- samdrætti og kollvarpa þannig öllum rekstrar- og kostnaðaráætl- unum fyrirtækisins. Hann nam um 25%, samdrátturinn, í sölunni í janúarmánuði, 18% í febrúar. Þess vegna urðum við að grípa til þess að óyndisúrræðis að segja upp starfsfóiki. Það var fyrir- sjáanlegt stórtap á rekstrinum. Gripuð þið ekki til neinna annarra aðgerða, en að fækka í mannahaldi? Vitaskuld gerðum við það. Við skárum niður marga kostnaðar- liði, slógum á frest nauðsynlegu viðhaldi o.s.frv. Þetta gerðum við strax. En uppsagnir starfsfólks þarf að tilkynna til Vinnumála- stofnunar með 2ja mánaða fyrir- vara, og þar fyrir var óhugsandi að slá uppsögnunum á frest, vegna Pétur Björnsson forstjóri. I.josm Emilla. mikils sjáanlegs rekstrarhalla. Það væri talið óábyrgt fyrirtæki sem ekki gerði slíkar ráðstafanir í tíma. Við getum hugsað okkur dæmið þannig, að betra sé að einhverjir haldi vinnunni, heldur en að allir missi hana. En nú hafið þið semsé endurráðið fólkið? Við tókum þá ákvörðun, já, að endurráða fólkið frá og með 1. mars. Af þeim 60 sem við sögðum upp í janúar, endurréðum við 45 — hinir 15 höfðu fengið vinnu ann- arsstaðar. Hvers vegna sáuð þið ykkur fært að endurráða fólkið? Við höfum þá sérstöðu í þessum iðnaði að reka verksmiðjuna á tveimur vöktum, með lágmarks- mannskap á hvorri vakt. Og það var áður ljóst að við þyrftum að segja upp heilli vakt, þar sem fækkun á hvorri vaktinni um sig myndi gera báðar óstarfhæfar. A 40 ára ferli fyrirtækisins höfum við aldrei lent í slíku og vildum leggja allt í sölurnar til þess að halda fólkinu og kaupa okkur umhugsunarfrest. Ásmundur Stefánsson, forstjóri Alþýðusambands íslands hafði samband við okkur áður en upp- sagnarfresturinn rann út, þegar honum varð ljóst að hverju stefndi. Hann settist strax niður og fór yfir gögn varðandi rekstur og stöðu fyrirtækisins. Honum varð fljótlega ljóst hvernig ástandið var og gekk í málið. Með hjálp hans og nokkrum þrýstingi féllst fjármálaráðherra á 5% niðurfellingu vörugjaldsins til þess að bæta verðlagsstöðuna og mæta þannig hækkuðum eining- arkostnaði vegna mikils samdrátt- ar. Bráðabirgðasamkomulagið ger- ir ráð fyrir að fólkið haldi vinn- Hann þrýsti á Ragnar. unni næstu tvo mánuði og þrátt fyrir fyrirsjáanlegan rekstrar- halla höfum við tekið þessa ákvörðun í trausti þess að á tímabilinu fram til 1. maí muni málin leysast á farsælan hátt. Tíminn kemur til með að leiða i ljós það sem óhjákvæmilegt verð- ur í þessum iðnaði ef vörugjaldið verður ekki fellt niður. Samkomulagið leysir semsé engan vanda til frambúðar? Samkomulagið þýðir, að fólkið er ráðið áfram í tvo mánuði, en það þýðir ekki að vandamál gos- drykkjaiðnaðarins séu leyst. 20 ára afmæli Ábyrgðar hf.: Meta bindindi til fjár „Bjóða allt að 10% lægri iðgjöld en aðrir vegna bindindis44 Fremst situr Jóhann E. Björnsson, framkvæmdastjóri Ábyrgðar. en að baki honum stjórnarmennirnir Guðmundur Jensson, Leifur Halldórsson, Helgi Hannesson stjórnarformaður og Indriði Indriða- son, en á myndina vatnar þá Svein Skúlason, óðin S. Geirdal og Hákon Heimi Kristjónsson. TryKKÍnKafélagið Ábyrgð hf. átti 20 ára afmæii í K«r, 16. marz, en aðalhvatamenn að stofnun félagsins voru stjórn- armenn Bindindisfélags öku- manna, sem höfðu náð sam- vinnu við Ansvar International í Svíþjóð um stofnun umboðsfé- lags fyrir Ansvar hér á landi, til þess að tryggja félagsmönn- um BFÖ <>k öðrum bindindis- mönnum haKstæðari bifreiða- trygginKakjör en fen/just á almennum markaði. Á blaða- mannafundi rakti Jóhann E. Björnsson. framkvæmdastjóri Ábyrgðar, nokkur Krundvallar- atriði fyrir rekstrinum þar sem byggt er á drcngskaparheiti um bindindi. Sagði Jóhann að sam- kvæmt könnunum væru um 15% ökumanna i vestrænum ríkjum svokallaðir bindindismenn, en tryggingafélagið býður að með- altali, að sögn Jóhanns, um 10% lægri iðgjöld. Hér á landi hefur Ábyrgð um 5000 bila i trygg- ingu eða um 5% af bilaflotan- um. Ein sérstæðasta trygging Ábyrgðar er altrygging, sem er mjög víðfeðm trygging og gild- ir nær hvar sem er við allt að því hverju sem úrskeiðis fer. Á fyrsta ári Ábyrgðar voru tryggðir 500 bílar, en með hverju ári hefur starfsemin aukist og nú er Ábyrgð til húsa í glæsi- legum húsakynnum að Lágmúla 5 og starfsmenn eru 15 talsins og 45 umboðsmenn úti á landi. Ábyrgð var brautryðjandi í sér- stakri tryggingu hér á landi í sambandi við notkun bílbelta og árið 1971 kynnti Ábyrgð altrygg- inguna sem er mun fjölbreyttari tryggingavernd en aðrar heimil- istryggingar og gildir í öllum heiminum. Þá hefur Ábyrgð tek- ið upp svokallaðan heiðursbónus fyrir ökumenn sem hafa tryggt í 10 ár án þess að valda tjóni. Það nýjasta í þjónustu Ábyrgðar er samningur sem félagið gerði við SOS-Internat- ional í Kaupmannahöfn um þjónustu við ferðamenn vegna veikinda eða slysa. Með þessum samningi njóta viðskiptavinir Ábyrgðar, sem eru vátryggðir í altryggingu eða ferðatryggingu Ábyrgðar, hinar svokölluðu SOS-þjónustu. Ef þeir fara erlendis fá þeir í hendur sérstakt þjónustugjald, sem veitir upplýsingar um SOS- þjónustuna á sex tungumálum. Lendi þeir í slysi eða verði fyrir alvarlegum veikindum á ferða- lagi erlendis, sér SOS um að allar nauðsynlegar ráðstafanir í sambandi við slysið/veikindin, annast heimflutning á öruggan hátt og veitir ráð og hjálp eftir þörfum. SOS-International greiðir allan kostnað og þarf því ferðamaðurinn ekki að hafa áhyggjur af því, að gjaldeyrir hans hrökkvi ekki til að mæta þeim háa læknis- og sjúkra- kostnaði, sem víða er erlendis. Meðal nýrra tryggingaflokka hjá Ábyrgð má nefna: Álmenna heimilistryggingu — tekur til tjóna á innbúi af völdum elds- voða, vatns, þjófnaðar, óveðurs, o.fl. Auk þess nær tryggingin til skaðabótaábyrgðar, réttarvernd- ar, skaðabótaréttar og læknis- og sjúkrahúskostnaðar vegna veikinda eða slysa erlendis. Ferðatrygging Ábyrgðar — kemur i stað gömlu Allt-í-eitt- ferðatryggingarinnar. í trygg- inguna eru sameinaðir sjö trygg- ingarþættir: Ferðaslys, læknis- og ferðakostnaður, farangur ferðarof, ferðaskaðabótaskylda, skaðabótaábyrgð og réttarvernd. Auk þess njóta hinir tryggðu SOS-þjónustu. Endurbætt altrygging. — Al- tryggingin er sem fyrr fullkomn- asta heimilistryggingin sem fá- anlega er, en hún bætir tjón eða missi á persónulegum lausa- fjármunum, innbúi, sem verða af skyndilegum og ófyrirsjáan- legum orsökum, hvar sem er í heiminum. Þá tekur tryggingin til örorkuslysa, er ferðasjúkra- trygging, bætir sumarleyfisrof vegna utanlandsferðar, tekur til réttar til skaðabóta vegna lík- amstjóns, réttarverndar og skaðabótaskyldu. Þá er veittur bónus eftir þrjú tjónlaus ár og vátryggðir njóta SOS-þjónustu á ferðalagi erlendis. Starfsfólk Ábyrgðar hf. frá vinstri: Reynir Sveinsson, Stefán Jónatansson, Tómas Simonarson, Vigfús Pálsson, Gunnhildur Hauksdóttir, Sigurður Rúnar Jónmundsson, Guðrún Nikulásdóttir, Ása Gunnarsdótt- ir, Kristín Þorvaldsdóttir, Edda Sigurðardóttir, Laufey Loftsdóttir, Guðrún Matthíasdóttir og Áslaug Birna Ólafsdóttir. I.jósmynd Mbl. Kristján.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.