Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 7 Hjálparstofnun Ananda Marga Barnahjálpin: Þú getur kostaö uppeldi eins barns á Indlandi eða Ghana meö 100 kr. framlagi á mánuöi. Ugandahjálpin: Ávísnareikn. 51078, Landsbanka (aðalb.) Nnr. 8443—8960. Fatamóttaka Aöalstræti 16, 2. hæö. Símar 44500 og 23588. H H H H H H H H H H H H H IHJIHJ CATERPILLAR SALA & ÞJQNUSTA Caterpillar, Cat ogŒeru skrásett vörumerki Tveggja og hálfs TONNARI Til afgreiöslu STRAX HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 [h][h][h][h][h][h]|h] H H H H H H H H H H H H H Til helgarinnar Leyft Okkar verö verö Pillsburys hveiti, 5 Ibs. 13,15,- 9,50.- Egils safi, 1. Itr. 13,20,- 11,85.- Cheerios, 7 oz. 8,55,- 7,70.- Jacob’s tekex 6,60,- 5,95.- Dontebro kaffi, Vi kg. 12,65,- 11,40.- Ora fiskbollur, 1Vi dós 12,50,- 11,25.- Siríus suðusúkkulaði, 200 gr. 16,50.- 14,85.- Tropicana appelsínusafi, 2 Itr. 21,45,- 19,30.- Ajax þvottaefni, 3 kg. 51,05,- 45,95.- C-ll þvottaefni, 3 kg. 38,35,- 34,55.- Edet wc pappír, 4 rl. 7,15,- 6,45.- Emmess ís, 11tr. 11,00,- 9,90.- GLÆSILEGT KJÖTURVAL I HELGARMATINN Opiö til kl. 20, í kvöld og til hádegis á morgun laugardag © Vörumarkaöurinn hf.| Armúla, s. 86111 Góða veizlu gjöra skal Karl Steinar Guönason, alþingismaöur, segir Alþýöubandalagið nú í hlutverki Þor- steins matgoggs, sem mettur vildi helzt vera „háttaður, sofnaöur, vaknaður aftur og farinn aö eta“l! Alþýöubandalagiö, sem kokgleypti „kaupránskenninguna“ 1. marz sl. meö verðbótaskerðingu launa, sé í óöa önn aö innbyröa lystauka fyrir sams konar átveizlu 1. júní nk. Formaður Framsóknar- flokksins hefur þegar sett sig í kokkshlut- verkið, ef marka má orö hans þessa dagana. Þrjár stór- virkjanir — stóriðja Sjálfstjrðisflokkurinn hefur nú latft fram á Alþingi tvö viðamikil þingmái, sem spanna annarsvegar áform um þrjár stórvirkjanir á næstu 10 árum og hins- vegar stefnumörkun í stóriðjumálum. Bæði þessi yfirgripsmikilu ok vel unnu þingmál hafa vakið þjóðarathyKÍi, enda almenningur f landinu löngu orðinn þreyttur á hiki ok þrönKsýni orkuráðherra í þessum þýðingarmesta málaflokki þjóðar- heildarinnar á liðandi stund, sem varðar iwði atvinnuöryKKÍ ok lífs- kjör hennar á komandi árum ok áratugum. Eftirtektarvert er að Tómas Árnason. við- skiptaráðherra. tók efn- islega undir öll meginat- riði i þessum tillöKum þinKfiokks sjálfstæð- ismanna er hann ávarp- aði ársþing iðnrekenda í fyrradag- Hann sagði m.a. að byggja ætti Blönduvirkjun, Fljóts- dalsvirkjun ok Sultar- tanxavirkjun á næstu 10 til 12 árum ok að stjórn- völd ættu nú þegar að setja heimildariöK þar um. Þá sagði viðskipta- ráðherra, ótvirætt, að byKKja þyrfti upp orkufrekan iðnað á Austurlandi og Norður- iandi ok stækka Grund- artangaverksmiðjuna ok Álverið í Straumsvík. Þetta ávarp viðskipta ráðherra til ársþings iðnrekenda fer i öllum atriðum saman við stefnumörkun sjálfstæð- ismanna. Hinsvegar ganga þessi orð Tómasar Árna- sonar þvert á þær hug- myndir, sem Hjörleifur Guttormsson, orkuráð- herra. ok Alþýðubanda- lajfið hafa verið að pukr- ast með. Orkuráðherra hefur reynt að fara sér eins hægt ok honum hef- ur verið lifandi mOgu- legt i þessum efnum vegna þess að það sam- rýmist sjónarmiðum Al- þýðubandalaKsins að hér risi ekki nema ein ný virkjun á næsta áratug. en svo hæg framvinda mála setur stóriðju- þróun stólinn fyrir dyrn- ar. Sá tiÍKangur að úti- ioka orkufrekan iðnað helgar þau meðöl að dómi láKkjarakomma, sem haft geta i för með sér ónÓK atvinnutæki- færi, léleKri lífskjör hér en i náKrannalöndum ok þar af leiðandi áfram- haldandi landflótta næstu tvo áratufdna. en á þvi timabiii þurfa að verða til um 30 þúsund ný atvinnutækifæri i ís- ienzkum þjóðarhúskap. samkvæmt mannafla- spám. til að mæta við- bótarvinnuafli þess unga fólks sem nú er að vaxa úr grasi. Orð Tómasar Árna- sonar, sem gætu allt eins verið upplestur úr grein- argerð með þinKmálum sjálfstæðismanna. sýna. að mjöK ólik sjónarmið eru innan rikisstjórnar- innar í orku- ok iðju- málum. annarsvegar iáKkjarasjónarmið Al- þýðubandaiaKsins. hins- vegar hliðhylli við þá leið til bættra lifskjara. sem lÍKKur um nýtingu á þriðju auðlind þjóðar- innar. orku vatnsfalla ok jarðvarma. Krukka skal í kaupiö enn? Steingrimur Her- mannsson. formaður Framsóknarflokksins, segir í viðtaii við Mbl. í Kœr aö „við“, væntan- lega stjórnarsinnar, „sé- um alltaf að ræða þessi má) (efnahaKsmál/ verðbóÍKumál). hæði i okkar efnahagsnefnd ok þingflokkum ...“ — „Miðað við þær upplýs- ingar, sem fyrir IÍKKja,“ segir flokksformaður- inn, „sýnist okkur 8% hækkun 1. júni skikk- anleg. en menn eru i meiri vafa um framhald- ið. þar sem þvi miður ýmsar hækkanir hlasa við.“ Nú er stundum erfið- leikum bundið fyrir al- mÚKafólk að ráða i rúnir þeirra stjórnmáia- manna. sem temja sér tungutak Austfjarða- þokunnar. en hér sýnis framsóknarforinKÍnn meina að 8% verðbætur á laun séu „skikkan- legar". næst þegar verð- lag i landinu verður mælt á mælikvarða nýrr- ar vtsitölu. Ilér virðist látið að þvi lÍKKja að þó hinn nýi visitölumæli- kvarði rikisstjórnarinn- ar mæli launþegum verð- bætur á kaup umfram það „skikkanlega" muni rikisstjórnin lifa eftir orðtakinu „aftur og nýbúinn að þvi“, feta í eigin spor verðbóta- skerðingar frá því 1. marz sl., og tryioíja skikkanleKheitin. sem i eina tið hétu „kauprán", en það orð finnst ekki i innan stjórnar orðab<>k AlþýðubandalaKsins. Með óðrum orðum: sá veizluréttur sem svo vel smakkaðist ráðherrum ok þingflokki lágkjara- komma 1. marz sl.. skai enn á ný matreiddur — meðan lystin er til stað- ar. Talandi um þetta endalausa ofaniát Al- þýðubandalaKsins. hvort heidur sem er á sviði kjaramála eða utanrik- ismála. er rétt að minna á skemmtileKa samlik- ingu Karis Steinars Guðnasonar. alþing- ismanns. sem sagði að allt þetta ofaníát minnti sík á margfræKa setn- ingu Þorsteins nokkurs matgoKKs. eftir feikn- mikla kvoldmáltíð: „Það viidi ég að ég væri hátt- aður, sofnaður. vakn- aður aftur ok farinn að eta." Standist þessi sam- likinKÍnK alþing- ismannsins geta þeir AlþýðubandalaKsmenn bókstafleKa ekki beðið eftir þvi að fá 1. marz réttinn framreiddan á ný 1. júni nk. Spurning- in er einfaldleKa: Verður leikbrúðum flokksins í launþeKahreyfinKunni einnÍK boðið til veizlunn- ar? Hinsvegar efast fram- sóknarforinKÍnn eitt- hvað um matarlystina siðari hiuta ársins: „Menn eru i meiri vafa um framhaldið," sagði hann, „þar sem þvi mið- ur ýmsar ha-kkanir blasa við.“ Já, „ýmsar hækkanir blasa við“ i niðurtaininKunni — ok það eru takmork fyrir þvi, hvað mennskir menn geta torgað. jafn- vel lágkjarakommar. Næg atvinna í Siglufirði SÍKlufiröi, 19. marz. GÓÐ atvinna hefur verið hér und- anfarið <>k auk heimafólks eru aðkomumenn hér við vinnu, þann- ÍK að hér er ekkert atvinnuleysi. Togararnir hafa aflað sæmilega undanfarið og i þessari viku hafa fjögur skip; Stálvík 100 tonnum af Halamiðum eftir þrigKja daga veið- ar, hinir þrír hafa verið fyrir austan, SiglfirðinKur var með 130 tonn, Sigurey með 85 tonn eftir 3 daga veiði, <>k SÍKluvíkin landar i 135 tonnum. Full vinna er í Sigló-síld og auk gaffalbitanna er nú verið að sjóða niður rækju, sem ekki hefur verið gert hér áður þó svo að flest nauðsynleg tæki hafi verið til á staðnum. Þá er Sigló-síld farin að vinna sínar dósir sjálf. í morgun var byrjað að moka Strákaveginn og verður hann vænt- anlega opnaður í dag. Vegna veðurs hefur ekki verið hægt að fljúga hingað síðan á sunnudag, en nú virðist norðanáhlaupið vera að ganga niður. — mj Tilvalin tækifæris- og fermingargjöf BÓKAVERZLUN S1GFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 Sími 18880 Ks\ Gubs og ábvtgð manns Sjónvarpshugleiöingar og prédikanir eftir sr. Pál Þóröarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.