Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 icjo^nu- >PÁ HRÚTURINN 21 MARZ-lO.Al’Rll. I.áttu ekki deilur innan fjöl skyldunnar eöa á vinnuatað raaka ró þinni. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Nú er timi til kominn að þú komir niður á jðrðina. Dattdraumar koma litlu i verk. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Allt virðist Itanga á tréfótum i daie. Littu i eiifin barm ok aðgættu hvort þú átt ekki einhverja sök á öllum þessum mistökum. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Ekki er allt sem sýnist ojc betra að taka ekki hlutina allt of bókstafleita. LJÓNIÐ E.* -a 23.JÚLI—22. ÁGÍIST Notaðu daicinn vel, það er ýmisleitt sem þarfnast endur- skoðunar. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. i>ú verður að veija eða hafna. Reyndu bara að velja það sem rétt er. VOGIN Wu^TÁ 23.SEPT.-22.OKT. Fjármálin eru ekki i sem bestu laici. Kannski vseri best að láta viðskiptin biða til moricuns. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Dagurinn verður ótrúleica eftirminnileicur. /Etlastu ekki til of mikils af þinum nánustu. ráVrtf bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. Ekki skaltu icefast upp þótt á móti blási. Erfiðleikarnir eru til að siicrast á þeim. w, STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. /Ettinici í (jarlaicð gseti kom- lð þér á óvart 1 daic. Reyndu að vera bjartsýnn. Hlðl VATNSBERINN 20.JAN.-18. FF,B. Eyddu ekki timanum til einskis. f>ín biða möric oic vandasöm verkefni. j FISKARNIR I 19. FEB.-20. MAR7. Þetta verður trúlega daicur- inn sem þú helur beðið eftir. Málin settu að fara að skýr- ast. U t I ð1ÉR SVNtSr Af> pAF HAFIK ÞÚ FENStD ANNAN AF EIGIN KVNpÆTTl AP BERJAST VIÐ- 'APUK EN þCl PÉK TEKST AV KAUA MéK! OQ B& VEiT EKj<l hvorn Þeirka e<3 TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND ::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::: :::::::::: ::::::::::::: SMÁFÓLK Ah! Einmitt það sem mig vantaði... 5MALL,BUT P6LI6MTFUL... A LITTLE SO/WETHING T0 CLEARTWE PALATEÍ Í JP i / mp \! / — ’\ * Lítið, en gómsætt... Lítilræði til að hreinsa KÚminn með! Ef þú ert vel að þér í þvingunartækni geturðu bætt vinningslíkurnar nokkuð i þessu spili. Þú ert að spila tvímenninn og lendir þvi i 7 Ifröndum. Lauf kemur út. Norður s DG2 h KD943 t K10 1 G94 Suður 8 Á6 h Á2 t ÁG2 1 ÁKD873 Þú prófar strax hjartað, tekur ás og kóng, og það kemur í ljós að Vestur hefur byrjað með 5-lit (Austur kast- ar spaða). Hver er áætlunin? Miðvikudaginn 11/3 fengu nokkrir sagnhafar að glíma við þessa þraut í Barómeter- tvímenning BR. Besta leiðin er að taka alla laufslagina og kasta spaða og tveimur hjört- um úr blindum (Vestur heldur auðvitað í tvö hjörtu). Þá er þessi staða komin upp. Norður 8 DG h D ♦ K10 1 - Vestur Austur 8? 8? h G10 h - t ? t ? * — Suður * — 8Á6 h - t ÁG2 1 - Nú eru ás og kóngur í tígli teknir, og ef drottningin kem- ur ekki í (frá Vestri) er svínað fyrir spaða-kóng. Eftir þessari leið vinnurðu spilið ef Austur á spaða-kóng, eða Vestur bæði spaða-kóng og tígul-drottn- ingu. Ef hið seinna er tilfellið verður Vestur að kasta sig niður á þessi fimm spil: spaða-kóng blankan, tvö hjörtu (hann verður að valda hjartað), og Dx í tígli. í raun lá spaða-kóngur rétt þannig að allir unnu 7 grönd hvort sem þeir spiluðu upp á þennan aukamöguleika eða ekki. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Eftirfarandi staða kom upp í skák Vaganjan og Chechov á sovéska meistara- mótinu sem nú er nýlokið. Vaganjan átti leik og sá hér skemmtilegan möguleika til að stytta líf andstæðingsins: 26. Rd7! - Db7, 27. HÍ4 - f5, 28. exf6 - Kxd7, 29. nxb.4 Leiki svartur nú 29 — Dxb4 kemur 30. Dxc6+ — Kd8, 31. Dc8+ mát. Svartur gafst því upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.