Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 Hér er eingöngu verið að leysa til bráðabirgða mál fólksins og við teljum fráleitar þær aðdróttanir margra aðila að verið sé að nota fóikið í pólitískum tilgangi. Eg tel okkur Asmund sammála um að málin verði ekki til lykta leidd, nema eftir rekstrarlegum og hagfræðilegum leiðum. Iðnaður- inn verður að hafa bolmagn til að greiða starfsfólki sínu laun. Þrengingar í atvinnurekstri skapa einungis verri afkomu fyrirtækja og hættu á atvinnuleysi. Ilvað er þá framundan. Pétur? Hvað gerist 1. maí? Við munum nota þann tíma sem okkur gefst til 1. maí til hins ýtrasta og reyna að sýna stjórn- völdum fram á þær afleiðingar sem 30% vörugjald hefur á þenn- an iðnað. Það eina raunhæfa í þessu máli er að afnema strax þetta 30% vörugjald. Stjórnvöld- um hlýtur að skiljast hvílík fjar- stæða það er, að stofna í voða heilli iðngrein og atvinnuástandi hundruða manna með vanhugsuð- um aðgerðum sem þessum, til að standa undir óráðsíunni í ríkis- bákninu. Það er almennt viður- kennt af hagfræðingum, hvar í flokki sem þeir standa, að engin atvinnugrein getur borið svo skyndilegan og þungan skatt sem hér um ræðir. I 40 ára sögu Vífilfells hf. hefur aldrei verið eins svart framundan og nú er, og við höfum aldrei í 40 ár þurft að grípa til svo róttækra aðgerða sem þessara uppsagna starfsmanna fyrirtækisins. Það er vonandi að stjórnvöld sjái að sér, og afnemi strax þetta 30% vörugjald. LAUCARDACHR 24- JANtlAR 1961 Starfsmenn öl- og gosdrykkiaiðnaðarins: „Eina sem við viljum er að halda vinnunni“ ekki viðlátnir til að ræða við verkalólkið ns o| 2& maóur orðaði þ*ð vlð blm. stoðvuðu Morgunblaðsins Sturfs- íiðhunutn íðlklð vur að mótmæla ■ðn tvö i OoWuuppnrtgnunum *em ir umin komu I kjöllnr mikillur i J ol- or hækkunar riklimtjórnar ilnum. Gunnars Thoroddsens á r vlnnu". vorugjaldi nú um áramót ra verka- In. ___ baaair menn ------------ okkur eitthvnð*. verkamaðurinn hofðu wrkamannirnir tilkynnt komu aína fyrirfram .Við biuoumat tvo aam akki viá þvl. i starfsfólks ,gt upp störfum Þakkargjorð- armessan féll niður Baksiða Morgunblaðisns 24. janúar sl. er hundruð vcrkamanna í gosdrykkjaiðnaðinum hugðist ganga á fund Gunnars Thoroddsens, forsætisráðherra og Ragnars Arnalds, fjármálaráðherra, til að segja þeim afleiðingar 30% vörugjaldsins: „Eina sem við viljum er að halda vinnunni.“ sagði verkafólkið, en hvorugur ráðherranna var viðlátinn þegar það kom. Aðalfundur Kvenfélaga- sambands Kópavogs AÐALFUNDUR Kvenfélaga sambands Kópavogs verður haldinn laugardaginn 21. marz n.k. í húsnæði félags- starfs aldraðra að Ilamra- borg 1, og hefst kl. 10 f.h. í tilefni af ári fatlaðra verður opinn fræðslufundur að aðal- fundi loknum og hefst hann kl. 15.00. Dagskrá fundarins er helg- uð fötluðum. Flutt verða fram- söguerindi og umræður að þeim loknum. Frummælendur v'erða: Ragna Freyja Karls- dóttir, formaður sérkennslu- stöðvar Kópavogs, Sigríður Ingimarsdóttir, frá Styrktar- fél. vangefinna, Steinunn Finnbogadóttir, forstöðumað- ur dagvistunarheimilis Sjálfs- bjargar, Ásgerður Ingimars- dóttir, fulltrúi hjá Öryrkja- bandalagi íslands, Ásgeir Jó- hannesson, stjórnarformaður Hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi. Samvinnunefnd bindindismanna: Norrænt bindindisþing í Svíþjóð NORRÆNA bindindisþingið 1981 verður haldið í östersund á Jamtalandi i Svíþjóð 26.—31. júli. Slik þing eru haldin á þriggja ára fresti og eru vett- vangur umræðu um vímuefnamál og áfengismálastefnu. Norður- lönd skiptast á um að halda þingin. Að þessu sinni sér Nykt- erhetsrörelsens Landsförbund um undirbúning og framkvæmd. Siðasta þing var haldið 1978 i Færeyjum og annaðist Félags- nefnd íramhaldsfélaga það. Samvinnunefnd bindind- ismanna er aðili að Norræna bindindisráðinu fyrir hönd íslend- inga. Að Samvinnunefndinni standa 10 samtök og tvenn hyggja á þátttöku innan tíðar. Gert er ráð fyrir að efna til hópferðar á þingið og er nauðsyn- legt að þeir sem hafa hug á að fara til Östersund láti vita sem fyrst og ekki seinna en 10. maí. Nánari upplýsingar veita for- maður og ritari nefndarinnar, ólafur Haukur Arnason og Árni Einarsson. Samvinnunefnd bindindismanna AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÚTA HF ÍIIC CIACTO*- Billboard Umsögn um Another Ticket mPicks 'ukt Another Tícket er nafniö á nýju hljómpiötunni meö Eric Clapton. Á þessari plötu þróar Clapton áfram þá tónlist, sem hann hefur verið aö móta á síöustu plötum. Hljómsveit hans er í dag skipuö mjög reyndum tónlistarmönnum, svo sem Gary Brooker (úr Procol Harum), gítarleikaranum Albert Lee, hljómborðsleikaranum Chris Stainton, trommuleikaranum Henry Spinetti ásamt Dave Markee é bassa. Þessi hljóófæraleikarar ásamt Eric Clapton eru sterk heild og mynda vafalaust einhverja bestu hljóm- sveit sem hann hefur starfaö meö á sínum ferli.' Fæst í öllum hljómplötuverslunum. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 — sími 84670 Laugavegi 24 — sími 18670 Austurveri — sími 33360 11 ferma skipin sem hér segir: ^ O AMERÍKA < PORTSMOUTH —4 Ðerglind 30. marz É— Qodafoss 1. aprfl Bakkafoss 6. aprfl Berglind 20. aprfl S NEW YORK r_ Berglind 1. aprfl W Ðakkafoss 8. aprfl HALIFAX Hofsjökuil 19. marz M Goöafoss 6. aprfl. < os W BRETLAND/ mS 'M MEGINLAND < ROTTERDAM Skip 23. marz þM Eyrarfoss 30. marz Álafoss 6. aprfl w Eyrarfoss 13. aprfl oá FELIXSTOWE __ Skip 24. marz Eyrarfoss 31. marz H Álafoss 7. aprfl M Eyrarfoss 14. aprfl 0£ ANTWERPEN >< Skip 25. marz W Eyrarfoss 1. aprfl 2á Álafoss 8. aprfl Eyrarfoss 15. aprfl HAMBORG Lagarfoss 26. marz Eyrarfoss 2. aprfl Álafoss 9. aprfl C£ Eyrarfoss 16. aprfl WESTON POINT Urrlöafoss 1. aprfl < Urriöafoss 15. aprfl O Urriöafoss 29. aprfl Urriöafoss 13. maí Q ►M w _ NOROURLOND/ Q EYSTRASALT M 0£ BERGEN XX Dettifoss 6. aprfl < Dettifoss 20. aprfl W Dettifoss 5. maí w KRISTIANSAND < Mánafoss 30. mars Mónafoss 13. aprfl M* • \ Mánafoss 27. aprfl N-J k MOSS 'M Lagarfoss 23. marz > Mánafoss 31. marz Dettifoss 7. aprfl Mánafoss 14. aprfl GAUTABORG Dettifoss 25. marz Mánafoss 1. aprfl Dettifoss 8. aprfl M Mánafoss 15. aprfl C5 KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 26. marz Ctí Mánafoss 2. aprfl Oettifoss 9. aprfl < M&nafoss 16. aprfl HELSINGBORG >* Dettifoss 26. marz W Mánafoss 2. aprfl B£ Dettltoss 9. aprfl Q Mánafoss HELSINKI 17. aprfl W < Irafoss 8. aprfl Múlafoss 14. aprfl w fratoss VALKOM 24. aprfl H iratoss 9. aprfl Q 0£ M w Múlatoss . 15. aprfl irafoss RIGA 24. aprfl Iratoss 10. aprfl Múlafoss 17. aprfl (Jx fratoss 27. aprfl M GDYNIA Irafoss Múlafoss Irafoss 11 aprfl 18. aprfl 28. aprfl 0£ W ÞÓRSHÖFN H Mánafoss trá Rvfk 26. mars H '>< Frá REYKJAVÍK: Z ámánudögumtii AKUREYRAR ÍSAFJAROAR _ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.