Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 Afar spennandi ný bandarísk kvik- mynd tekin í skíöaparadís Colorado með aðstoð frægustu skíðaofurhuga Bandaríkjanna. Aöalhlutverk: Britt Ekland, Eric Braeden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sióatta ainn. TÓNABÍÓ Sími31182 Hárið (Hair) Let the sun shinejn! \m THEFILM jj ry]| OOtBYSTtRK) I ' Umted Artists S .Kraftaverkin gerast enn . . . Hárið slær allar aörar myndir út sem viö höfum séð .. . Politlken sjöunda himni. . Langtum betri en söngleikurinn. (sex stjörnurH+++++ b.T. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd með nýjum 4 ráee Sterecope Stero-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage, Treat Wllliams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný íslensk kvikmynd byggö á sam- nefndrl metsölubók Péturs Gunn- arssonar Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist f Reykjavík og víðar á árunum 1947 til 1963. Leikstjórl: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Búningar: Frfður Ólafsdóttir. Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The Beatles. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nú kemur .langbestsótta" Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) punkt að finna ... óborganleg afþreylng og vfst er, aö enn á ný er hægt aö heimsækja að hlæja af sér höfuðlö. Ö.Þ. Dagbl. 9/3. fsl. texti. Bðnnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Allra aiðaata ainn. Haakkað varð. ... er kvlk- myndln oft mjög fyndin ... hvergi dauöan nwr oooirr mabt* heflih A PERÍECT CQUplE Ný bandarísk litmynd meö ísl. texta. Hinn margumtalaði leikstjóri R. Alt- man kemur öllum í gott skap meö þessarl frábæru gamanmynd, er greinir frá tölvustýrðu ástarsamandl milli miöaldra fornsala og ungrar poppsöngkonu. Sýnd kl. 5 og 9.15 Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd meö Robert Redford kl. 7. Hækkaö verö. Sími 50249 Sjö sem segja sex Afar spennandi mynd. Elke SOmmer, Christopher Lloyd. Sýnd kl. 9. Blues-bræðurnir Ný bráöskemmtileg bandarísk mynd um bræöur sem finna upp á alls konar skemmtilegum uppátækjum. Sýnd kl. 9. ðtar soe,.nandl og ’p'en^' ++- ' ; ný amerfsk kvikmynd f lltum um hlnn illræmda Cactus Jack. Leikstjórl: Hal Needham. Aöalhlut- verk: Klrk Douglas, Ann-Margret, Paul Lynde Sýnd kl. 5, 9 og 11 Midnight Express Sýnd kl. 7 Fílamaðurinn Blaöaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg. Mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. Hækkað verð. Drápssveitin Hörkuspennandi Panavision lltmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. islenskur texti. Zoltan — Hundur Dracula Hörkuspennandi hrollvekja í litum með Jose Ferrer. Bönnuö innan 16 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Helgarfjöriö er í Bergási um helgina föstudag og laugardag Opiö til kl. 2 bæöi kvöldin. Öll tónlist sem leikin er fæst í Víkurbæ. Bergás Keflavík Kópavogs- leikhúsið ÞORLÁKUR ÞREYTTI laugardagskvöld kl. 20.30. Sýningum fer aö fmkka Galdraland Garóaleikhútiö Sýning laugardag og sunnudag kl. 3. Miöapantanlr í símsvara allan sólarhringinn í síma 41085. Miöasala opin í dag frá kl. 18.00. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Stjórnleysingi ferst af slysförum í kvöld kl. 20.30. Sunnudagskvöld kl. 20.30. Kona laugardagskvöld kl. 20.30. Þriöjudagskvöld kl. 20.30. Kóngsdóttirin sem kunni ekki aó tala sunnudag kl. 15.00. Miöasala daglega kl. 14— 20.30. Sunnudag kl. 13—20.30. Sími 16444. RÍKISSKIP SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavík þriöjudaginn 24. þ.m. til Breiöafjaröarhafna. Vörumóttaka tll 23. þ.m. LAUGARAS 1= Im m Símsvari 32075 PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Ný íslensk kvikmynd byggö á sam- nefndri metsölubók Péturs Gunn- arssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist f Reykjavík og vföar á árunum 1947 tll 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrlr Pálsson. Lelkmynd: Björn Björnsson. Búningar: Frföur Ólafsdóttir. Tónllst: Valgeir Guöjónsson og The Beatles. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Krisfbjörg Kjeld, Erllngur Gíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nóvember áætlunin I fyrstu vlrölst þaö ósköp venjulegt morömál sem elnkaspæjarlnn tók aó sér en svo var ekki. Einkaspæjarinn lefkur Wayne Rogers. sem þekktur er sem „Trippa-Jón" úr Spitalalífi. Endursýnd kl. 11. Bönnuö þörnum. nsa- veisla með meiru Klúbbur 25 heldur grísaveislu ( Óöali nk. sunnudagskvöld, 22. ! mars kl. 20.00. Allir meölimir velkomnir, og einnig þeir sem áhuga hafa á starfseml klúbbs- ins. Verö aöeins kr. 75 Innifaliö: Matur og fordrykkur. Dagskrá: * Stutt kynning á sumaráætlun Útsýnar og Klúbbs 25. ★ Bingó, 2 umferðir, tveir glæsilegir vinningar í boði. * Þorgeir Ástvaldsson mætir ásamt Pétri Jónassyni gítarleikara, og taka lagiö meö gestum. ★ Texas-tríóið kemur í heimsókn. Allir gestir fá óvæntan glaöning Forsala aögöngumiða er á skrifstofu Útsýnar, Austur- stræti 17, s. 26611. Mætum öll — fáum meira fyrir peningana. Ferðaskrifstofan lÚTSÝNI klúbhur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.