Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 9 Tónleikar: Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon Gunnar Kvaran sellóleikari og Gísli Magnússon pianóleikari halda tónleika á vegum Tónlistarfélagsins i Reykjavik, laugardaginn 21. marz, kl. 2.30 i Austurbjæarbiói. Á cfnisskrá tónleikanna eru sónata nr. 5 í e-moll eftir Antonio Vivaldi, sónata „Arpeggione" op. posth. eftir Franz Schubert, Tólf tilbrigði um stef eftir Hándel eftir L.v. Beethoven og síðast sónata í e-moll op. 38 eftir Jóhannes Brahms. JC-dagur í Stykkishólmi Stykkishólmi lS.mars, 1981. NÆSTKOMANDI laugardag verður hinn árlegi JC-dagur. að þessu sinni verður dagurinn helgaður kynningu á hjartahnoði og blástursaðferð ásamt fyrstu hjálp á slysstað. í Stykkishólmi efnir félagið til borgarafundar í félagsheimilinu kl. 14.30 þar sem fulltrúar Rauða krossins, Jón Ásgeirsson og Sól- veig Ólafsdóttir, halda framsögu og sýna fræðslumynd. Þá verður kvikmyndasýning fyrir yngstu borgarana á meðan á fundinum stendur. Einnig verður námskeið í fyrstu hjálp, hjartahnoði, blást- ursaðferðinni og hjálp í viðlögum. Þar verður leiðbeinandi Pálmi Frímannsson héraðslæknir. Árni MYNDAMÓT HF. AÐALSTRCTI • SlMAR: 171S2- 17383 Einbýlishús viö Fögrubrekku Nýlogt vandaö einbýllshús. Á efri hœö eru saml. stofur, 4 svefnherb., eldhús, þvottaherb., baöherb. gestasnyrting o.fl. Niöri eru 2 herb., baöherb., þvotta- herb. o.fl. Möguleiki ó lítilli íbúö niöri m. sér inng. Rœktuö lóö. Fallegt útsýni. Útb. S50 þús. Eínbýlí — Tvíbýii Seljahverfi Vorum aö fá til sölu 318 fm húseign í Seijahverfi m. 45 fm bílskúr. Á hœöinni eru saml. stofur m. arni, 4 herb., eidhús, baöherb., gestasnyrting o.fl. f kjallara eru 4—5 herb., þvottaherb. o.fl. Falleg eign 6 góöum staö. Til greina koma bein sala eöa skipti á raöhúsi í Fossvogi eöa viö Bakkana í Breiöholti. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús á Selfossi 138 fm einbýlishús m. 45 fm bAskúr viö Suöurengi. Húsiö afh. fokheit í júlf— ágúst nk. Teikn. á skrifstofunni. í smíöum á Seltjarnarnesi Höfum til sölu húseign á Seitjarnarnesi m. tveimur 3ja—4ra herb. íbúöum. Húsiö afh. fokheit aö vori. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæö viö Efstahjalla 4ra herb. 110 fm vönduö fbúö ó 1. hœö m. sér inng. og sér hita. í kjallara fylgja sér þvottaherb., gott herb., leikherb., geymsia o.fl. Útb. 480—500 þús. Sérhæö í Hlíöunum 4ra herb. 130 fm góö sérhæö (efri hæö) m. bAskúr. Útb. 550 þúa. Viö Hraunbæ 4ra herb. 110 fm góö fbúö á 3. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eidhúsi. Útb. 330 þús. í Fossvogi 4ra herb. 90 fm góö fbúö á 2. hæö. Útb. 370 þúe. Viö Vesturberg 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottaaöstaöa f fbúöinni. Útb. 330 þúa. Viö Eyjabakka 4ra herb. 105 fm góö fbúö á neöri hæö f tvfbýtishúsi. Afh. fokheld í júlf nk. Teikn. á skrifstofunni. í smíöum í Seljahverfi 3ja herb. 100 fm fbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Afh. fokheld f júlf nk. Teikn. á skrtfstofunni. Viö írabakka 3ja herb. 80 fm vönduö fbúö á 1. hæö. Útb. 280—300 þúa. Viö Kóngsbakka 3ja herb. 85 fm vönduö fbúö á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 320 þúa. Viö Álfhólsveg 2Ja—3)a herb. 75 fm góö fbúö á 1. hæö m. suöursvölum. Þvottaherb. fbúöinnl. Útb. 280 þúa. Viö Bjarnarstíg 2ja herb. 65 fm fbúö á jaröhæö Sér inng. og sér hlti. Útb. 190 þúa. Viö Holtsgötu 2ja herb. 55 fm snotur risfbúö. Útb. 210 þú^ Verslunarhúsnæöi viö Grensásveg Vorum aö fá til sölu 600 fm verslunar- húsnæöi (götuhæö) vlö Grensásveg. Húsnæöiö afh. u. trév. og máln. nk. sumar. Teikn og upplýslngar á skrif- stofunni. EKnflmoumin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 P31800 - 318018 FASTEIGNAMIÐUJN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Seltjarnarnes einbýlishús Hef í einkasölu svo til fullgert vandaö einbýlishús ca. 150 fm. á einni hæö ásamt ca. 50 fm. bílskúr. Til greina kemur aö taka ca. 130—150 fm. sérhæö uppí. MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. 31710 LÁ 31711 Kóngsbakki Mjög falleg þriggja tll fjögurra herbergja, ca. 97 fm. íbúð á 3. hæö. Sjónvarpshol. Stór stofa. Lagt f. þvottavél á baöi. Góðar innréttlngar. Suövestursvalir. Vesturberg Góö 3ja herb. ca. 85 fm enda- íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. eöa búr inn af eldhúsi. Góöar inn- réttingar. Hamraborg Glæslleg þriggja til fjögurra herbergja, ca. 105 fm. íbúö á 4. hæð. (efstu). Mjög góöar inn- réttingar. Glæsilegt útsýni. Bárugata Góö 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 3. hæö í þrtbýli. Lagt f. þvotta- vél á baöi. Nýstandsett eign. Krummahólar Mjög góö 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 5. hæö. Glæsilegt útsýni í þrjár áttir. Góöar innréttingar. Þvottahús á hæö. Dalsel Endaraöhús, tvær hæöir og kjallari, samt. ca. 230 tm. Næst- um fullbúiö. Fullbúiö bílskýli. Ný teppi og parket. Malarás Mjög glæsilegt og vandaö ein- býlishús á tveim hæðum, sam- tals ca. 300 fm. Innbyggöur, tvöfaldur bílskúr. Til afhend- ingar strax fokhelt.Þetta er eitt vandaöasta húsiö á markaðn- um f dag. Viö höfum góða kaupendur aö fjögurra herbergja íbúöum í Neöra- og Efra-Breiöholti, mjög góöar greiöslur fyrir rétt- ar eignir. Seljendur: munið söluskrána, látiö skrá eign yöar strax. Fasteigna- miðlunln Seíid F asteignaviSskipti: Guðmundur Jónsson. sími 34861 Garðar Johann Guðmundarson, sími 77591 Magnús Þórðarson. hdl. Grt"iisd!»veQi 11 Bústooir , FASTEIGNASALA L/A ^ >on Laugavegi 22 [ inng fró Klapparstig Lúðvik Halldórsson ’Ágúst Guðmundsson Pétur Björn Pétursson viðskfr. SELJENDUR ATHUGIÐ: Breiöholt. Höfum kaupanda aö raöhúsi vlö Vesturberg helst á einni hæö. Höfum kaupanda aö 4ra til 5 herb. íbúö í Breiöholti 1. Höfum kaupanda aö 3ja herb íbúö í Breiöholti 1. Garöabær Höfum kaupanda aö raöhúsi eöa elnbýlishúsi á Flötunum. Kópavogur Höfum kaupanda aö sérhæö meö bílskúr. Smáíbúöarhverfi Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi. Háaleiti Höfum kaupanda aö 4ra til 5 herb. íbúö. TIL SÖLU Eyjabakki 2ja hreb. 65 fm. góö íbúö á 3ju hæö. Engjasel 3ja herb. 85 fm. íbúö á 4. hæö. Bflskýllsréttur. Æsufell 7 herb. 150 fm. íbúö á 2. hæð. íbúöin er meö 5 svefnherb. og tvöfaldri stofu. Bílskúr. Hraunbær 3ja herb. góö 70 fm. íbúö á jaröhæö. Nýlegar innréttingar. Selás 150 fm. fokhelt einbýlishús á einni hæö. tilbúin til afhend- ingar. 26600 BERGST AÐ ASTRÆTI 4ra herb. ca. 96 fm íbúð á 2. hæö í steinhúsi. íbúöin þarfnast standsetningar. Verð 300 þús. BERGÞORUGATA 2ja herb. samþykkt snyrtileg kjallaraíbúö. Sár hiti. Verö 250 þús. HORNAFJÖRÐUR Nýlegt steinhús, 6—7 herb. íbúö. Bflskúr. Skipti á eign í Reykjavík hugsanleg. HÆÐARGARÐUR 4ra herb. ca. 90 fm efri hæð í steinhúsi. Sér hiti, sér inng., sér lóö. Verö 480 þús. Laus nú þegar. KEFLAVÍK 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæö í sjö íbúöa húsi. Verö 280 þús. HRAUNBÆR Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæö í blokk ca. 105 fm. Suöursvalir. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö 460 þús. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús á tveimur hæöum, 2x142 fm. Fokhelt til afhend- ingar strax. Verð 650 þús. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. ca. 80 fm samþykkt risfbúö í fjórbýlishúsi. Þvotta- herb. í fbúöinni. Verö 350 þús. NÖKKVAVOGUR 4ra herb. ca. 108 fm risíbúö í tvíbýlishúsi. Tvö herb. í kjallara fylgja. Nýtt eldhús og bað. Verö 420 þús. SELFOSS Einbýlishús, 137 fm og 45 fm bfiskúr. Verö 600 þús. SELJABRAUT 7 herb. ca. 190 fm íbúö á tveimur hæöum. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Tvennar svalir. Bílgeymsla fylgir. Verð 800— 850 þús. VÍÐIHVAMMUR 4ra herb. ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verö 450 þús. ÆSUFELL 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 4. hæö í háhýsi. Verö 320 þús. Fasteignaþjónustan Ausluntrmh 17, i. XSOO Hagnar Tómasson hdl MYNDAMÓTHF. PRENTMYNDAGIRÐ AÐALSTRXTI • - SÍMAR: 17152- 17355 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 LAUGARNESHVERFI 5 herb. íbúö á 1 hæð í fjölbýlis- húsi. íbúóin skiptist í 3 svefn- herbergi, 2 saml. stofur, eldhús og bað. Tvennar svalir. Tvöf. gler. Vélaþvottahús í kjallara. íbúöin er í góöi ástandi. Laus eftir samkomulagi. SKIPHOLT 5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. ibúöin er með 4 svefnherbergj- um, auk herbergis í kjallara. íbúóin er öll í góöu ástandi meö góöum innréttingum og nýjum teppum. Góö sameign. Bíl- skúrsréttur. DVERGABAKKI 3ja herb. mjög góö og velum- gengin íbúð. Sér þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Herbergi í kjallara fylgir. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson. Eignahöllin 28850-28233 Hvertisgötu76 Spóahólar 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Stærö 60 ferm. Útb. 250 þús. Háaleitisbraut 6 herb. íbúö á 4. hæö. Gott útsýni. Sér hiti. Skipti möguleg. Hverfisgata Lítiö járnvariö timburhús á eignarlóö. Verö 300 þús. Kambasel í smíöum 2ja hæöa raóhús. Innbyggöur bílskúr. Frágengin lóö og bflastæöi. Afhending 1. júlínk. Heiönaberg 4ra, 5 og 6 herb. íbúöir, sem veriö er aó hefja byggingu á. Fast verö. Engin vísitala. Bezta verö á markaönum í dag. Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. fbúöum víðs vegar um borgina. Höfum fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi eöa raöhúsi í Háa- leitishverfi. Thsodór OtlÓMon vtóskiptatr. Haukur Pótursoon, hoimasfmi 35070. Öm Halldórason, hoimaaími 33919. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GIVI J0H Þ0RÐARS0N H01 Til sölu og sýnis auk annarra eigna Nýlegt einbýlishús í Mosfellssveit Húsiö er steinhús ein hæó 140 fm. íbúöarhæft, ekki fullgert. Bílskúr 48 fm. fylgir. Húsiö er á mjög góöum staö viö Arnartanga. Einbýlishús m/vinnuplássi Húsiö stendur viö Hraunberg, hæð 110 fm. og efri hæö um 90 fm. Meira en fokhelt. Iðnaðarhúsnæði um 90 fm. fylgir. Góð timburhús gott verð viö sjóinn í Garðabæ 157 fm. ein hæö stór ræktuö lóö. Rétt viö borgarmörkin 175 fm. ein hæö (getur veriö 2 íbúöir.) Að mestu nýtt. 2000 fm. lóð. Raðhús í smíöum við Jöklasel 86x2 fm. meö innbyggöum bílskúr. Allur fráfangur utanhúss fylgir. Fast verö. Engin vísitala. Verö aóeins kr. 520 þús. Teikningar á skrifstofunni. í Hafnarfiröi óskast Sérhæó um 150 fm. (raöhús eða einbýlishús kemur til greina). 4ra—5 herb. íbúó í Norðurbænum í Hafnarfiröi. Lítiö einbýlishús má þarfnast viögeröar. Einbýlishús meö 5—6 svefnherbergjum óskast til kaups. ALMENNA FASTEIGHASALAN LÁUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.