Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílainnflutnings- fyrirtæki óskar eftir starfsmanni á varahlutalager og í afgreiðslu. Einhver enskukunnátta æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 25. marz merkt: „B — 9639“. Starfskraftur Garðabær óskast til framleiöslustarfa frá og meö 1. Blaðberi óskast til að bera út Morgunblaöið í apríl. Grundir. Sími 44146. Uppl. á staönum milli kl. 16 og 18 í dag og á morgun. Veitingahúsiö Horniö, Hafnarstræti 15. Laus staða Staða forstööumanns félagsmiöstöðvar í Árbæjarhverfi er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, og þar eru jafnframt veittar nánari upplýs- ingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1981. Æskulýösráö Reykjavíkur. Sími 15937. Viðskipta- eða tæknifræðingur Opinber stofnun óskar að ráöa mann til viðskiptastarfa. Menntun á sviöi viðskipta- eða tæknifræði æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir nk. mánudagskvöld 23. mars 1981, merkt: „Framtíð — 9814.“ Innkaupastofnun ríkisins. Atvinna Óskum aö ráða nokkrar góðar stúlkur til verksmiðjustarfa. Kexverksmiöjan Frón h/f, Skúlagötu 28. Ififl Felagsmálastofnun Reykjavíkurfeörgar j|f Vonarstræti 4 sími 25500 Félagsfræðingur Laus staða félagsfræðings, sem lokið hefur fullnaðarprófi í félagsfræði. Æskllegt værl að umsækjandi heföi nokkra reynslu og þekklngu af starfsháttum félagsmálastofnana. Umsóknafrestur er tll 9. maí nk. Upplýslngar um stöðuna veltir yflrmaður fjölskyldudeildar. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í að byggja 9 íbúða fjölbýlishús að Lyngmóum 7, í Garðabæ og skila því tilbúnu undir tréverk og með fullfrágenginni sameign 1. júní 1982. Útboösgögn verða afhent hjá Tækniþjónust- unni sf. Lágmúla 5, Reykjavík gegn 500 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag- inn 30. marz kl. 11.00. tilkynningar Loðdýra- og kanínu- ræktendur Höfum á lager og útvegum neðanskráöar fagbækur: „Refaræktin” (íslenzk), ritgerö um refarækt. „Norsk Pelsdyrbok" (norsk), fjallar um refa- rækt, minkarækt og chinchillurækt. „Minkboken“ (sænsk), fjallar um minkarækt- ina. „Kaninopdræt“ (dönsk), meöal efnis er góður kafli um ullarkanínur (angóra). „Angora Book“ (amerísk), um ullarkanínur. „Angóra Rabbit Farming“ (amerísk) um ullarkanínur. Hringiö eftir nánari upplýsingum í síma 91-44450. Kjörbær hf., Birgigrund 31, Kópavogi. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna á Selfossi verður haldið í Sjálfstæðishúsinu ITryggvagötu 8, laugardaginn 21. mars kl. 21. Á eftir verður stiginn dans. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Sjálfstæöisfélögin Selfossi. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóös vélstjóra verður hald- inn að Borgartúni 18, laugardaginn 21. mars nk. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lögð fram tillaga um breytingu á 14. gr. samþykkta fyrir Sparisjóð vélstjóra. Aögöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra föstudaginn 20. mars í afgreiðslu sparisjóðsins að Borgartúni 18, og við innganginn. Stjórnin. Árshátíð Alliance Francaise veröur haldin í Lindarbæ í kvöld kl. 19.30. Franskur matur og skemmtiatriði. Miöasala verður viö innganginn í Lindarbæ kl. 17—19. Allir velkomnir. Stjórnin. Hjólreiðafélag Reykjavíkur heldur félagsfund laugardaginn 21. mars að Fríkirkjuvegi 11 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Kvikmynd „Tour de France“. 2. Kynning á starfsemi félagsins. 3. Önnur mál. Mætum öll. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 100 rúmlesta stálbát með nýlegri vél. Upplýsingar gefur í m u: H ‘\ í H»t ir/ j cT(l h r i: n, SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500 EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Fjórða ráðstefna Félags leiðsögumanna: Stuðla að góðu samstarfi innan ferðaþjónustunnar FÉLAG leiðsöKumanna hélt ráðstefnu í Ölfusborgum dag- ana 7. og 8. marz sl. en félagið hefur haldið ráðstefn- ur árlega síðan 1975. Á ráð- stefnunni fiutti dr. Sigurður Þórarinsson erindi með skyKKnum um „Fornleifa- rannsóknir i Hrafnkelsdal14. Leiðsögumenn vilja stuðla að góðu samstarfi aðilja innan ferðaþjónustunnar og buðu þeir að þessu sinni langferða- bílstjórum til umræðufundar. Rædd voru ýmis mál varðandi samvinnu leiðsögumanna og bílstjóra, en á góðri samvinnu þeirra byggist velheppnuð ferð. í ráðstefnulok þágu leiðsögumenn höfðinglegt boð bæjarstjórnar Selfoss um að kynna sér menningarmála- starfsemi þar og umsvif á sviði félagsmála og ferðaþjón- ustu. Heimsókninni til Selfoss lauk með því að Hafsteinn Þorvaldsson framkvæmda- stjóri settist í leiðsögu- mannssætið og sýndi leiðsögu- mönnum bæinn við góðar und- irtektir. Ráðstefnan þótti takast vel og vera leiðsögumönnum til gagns og gamans áður en „sumarvertíð" leiðsögumanna hefst. ASIMINN ER: 22410

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.