Morgunblaðið - 30.05.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.05.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1981 Peninga- markadurinn \ GENGISSKRANING Nr. 100 — 29 maí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,153 7,173 1 Sterlingspund 14,825 14,866 1 Kanadadollar 5,956 5,972 1 Oonsk króna 0,9805 0,9833 1 Norsk króna 1,2503 1,2538 1 Sænsk króna 1,4502 1,4542 1 Finnskt mark 1,6432 1,6478 1 Franskur franki 1,2994 1,3030 1 Belg. franki 0,1889 0,1894 1 Svissn. franki 3,4581 3,4677 1 Hollensk florina 2,7725 2,7802 1 V.-þýzkt mark 3,0855 3.0941 1 Itölsk líra 0,00620 0,00622 1 Austurr. Sch. 0,4367 0,4379 1 Portug. Escudo 0,1161 0,1164 1 Spánskur peseti 0,0772 0,0774 1 Japansktyen 0,03198 0,03207 1 írskt pund 11,291 11,323 SDR (sérstök dráttarr.) 27/05 8.0689 8,0900 f GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 29. mái 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,868 7,890 1 Sterlingspund 16,308 16,353 1 Kanadadollar 6,552 6,569 1 Dönsk króna 1,0786 1,0816 1 Norsk króna 1,3753 1,3792 1 Sænsk króna 1,5952 1,5996 1 Finnskt mark 1,8075 1,8126 1 Franskur franki 1,4293 1,4333 1 Belg. franki 0,2078 0,2083 1 Svissn. franki 3,8039 3,8145 1 Hollensk florina 3,0498 3,0582 1 V.-þýzkt mark 3,3941 3,4035 1 Itölsk líra 0,00682 0,00684 1 Austurr. Sch. 0,4804 0,4817 1 Portug. Escudo 0,1277 0,1280 1 Spánskur peseti 0,0849 0,0851 1 Japansktyen 0,03518 0,03528 1 Irskt pund 12,420 12,455 v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán. ’* .. 42,0% 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar ... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 9,0% b. innstæöur t sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..........(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0% 4. Önnur afurðalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítílfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæóar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aó líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir maímánuö 1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavíaitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö vió 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. þetta erum við að gera kl. 11.20: Gagnfræðaskólanemar í Keflavík gera dagskrá - með aðstoð Valgerðar Jónsdóttur Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er þátturinn Þetta erum við að gera. Valgerður Jóns- dóttir aðstoðar nemendur í Gagnfræðaskóla Keflavíkur við að búa til dagskrá. — Þetta eru krakkar úr 6.-9. bekk Gagnfræðaskóla Keflavíkur, sagði Valgerður, — og þau byrja á því að lýsa skólanum sínum og aðbúnaði hans, félagslífi o.fl. Þá segja þau okkur frá niðurstöðum úr hópvinnu við mikið samþætt- ingarverkefni sem þau unnu í tilefni af ári fatlaðra. Einn hópurinn fjallaði þar um geð- ræna sjúkdóma, annar um fötlun vegna slysa í heimahús- um o.s.frv. Þau skýra einnig Valgerður Jónsdóttir frá því hvernig þau unnu að þessum verkefnum og hvernig þeim líkaði að vinna svona saman. Þá verður kynnt fyrir okkur starf plötusnúða skól- ans. Á haustin sækja margir um starf sem plötusnúður, en síðan er valið úr. Ritnefnd skólans kynnir skólablaðið, en það heitir „Stakkur" og hefur verið gefið út á þriðja áratug. Fram fara umræður um diskó- tónlist. Þar ræðast við full- trúar úr ritnefnd og tveir aðrir nemendur. Það hefur verið áriegur viðburður í skólanum að kjósa mælskusnilling árs- ins, bæði í 8. og 9. bekk, og fáum við að hlýða á ræðu sigurvegarans úr 8. bekk. Öll tónlist sem flutt verður í þættinum er flutt af fyrrver- andi nemendur Gagnfræða- skólans í Keflavík eða er eftir þá, nema hvort tveggja sé. Þar má nefna Gunnar Þórðarson, Jóhann Helgason, Rúnar Júlí- usson, Rut Reginalds, Þórir Baldursson, Vignir Bergmann og Magnús Kjartansson. Þetta verður síðasti skólaþátturinn minn í sumar og óvíst um framhaldið. I-* ^XJ 3 HEVRH! i Cliff Robertson og Christina Ferrare i myndinni J.W. Coop. LauKardagsmyndin kl. 21.50: J.W. COOP Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er bandarísk bíómynd, J.W. Coop, frá árinu 1971. Ilöfundur handrits og leik- stjóri er Cliff Robertson, sem leikur jafnframt aðal- hlutverk ásamt Christina Ferrare og Geraldine Page. J.W. Coop er látinn laus úr fangelsi og eftir stutta heim- sókn til móður sinnar tekur hann til við kúrekaíþróttir að nýju, en þar hafði hann staðið framarlega, áður en hann lenti í fangelsinu. Tíu ára fangelsisvist hefur eðli- lega haft sín áhrif. Tilraunir hans til þess að komast í landsmótið ganga skrykjótt þrátt fyrir margar og hættu- legar tilraunir í viðureign við ótemjur, enda eru stríðalin nautin engin lömb að leika sér við. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er tón- listarþáttur með Álan Price. Þýðandi er Ellert Sig- urbjörnsson. M.a. er brugð- ið upp mynd- um frá tóníeik- um sem söngv- arinn hélt í Manchester. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 30. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Kristin Sverris- dóttir talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Þetta erum við að gera. Valgerður Jónsdóttir aðstoð- ar nemendur í Gagnfræða- skóla Keflavíkur við að búa til dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 íþróttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. SÍÐDEGIÐ 14.00 í umsátri. Jón Sigurðs- son flytur þriðja og siðasta erindi sitt úr ísraelsferð. 14.20 Tónleikar. 15.00 Hvað svo? — Síðasti geirfuglinn? Helgi Péturs- son rekur slóð gamals frétta- efnis. 15.40 Túskildingsóperan. Kammersveit undir stjórn Arthurs Weisbergs leikur lög úr Túskildingsóperunni eftir Kurt Weill. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. André Saint-Clivier og Kammer- sveit Jeans-Francois Paill- ards leika Mandólínkonsert i g-dúr op. 73 eftir Johann Nepomuk Hummel; Jean- Francois Paillard stj. / André Gertler og Kammer- sveitin í Zúrich leika Fiðlu- konsert í G-dúr eftir Giu- seppe Tartini; Edmond de Stoutz stj. / Anton Heiller og Kammersveit Ríkisóperunn- ar i Vín leika Sembalkonsert nr. 1 i d-moll eftir Johann Sebastian Bach; Militiades Caridis stj. 17.20 Gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur. Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráð- herra flytur erindi. (Áður útv. í apríl 1962.) 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Þáttur Af Walter Schnaffs. Smásaga eftir Guy de Maupassant. Árni Bland- on les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameríska kú- reka- og sveitasöngva. 20.30 Roger Williams leikur vinsæl lög á píanó með hljómsveit. 20.45 Um byggðir Hvalfjarðar — annar þáttur. Leiðsögu- maður: Jón Böðvarsson skólameistari. Umsjón: Tóm- as Einarsson. Lesari með honum: Valdemar Ilelgason. (Þátturinn verður endurtek- inn daginn eftir kl. 16.20.) 21.20 Illjómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Reynir Jónasson leikur létt lög á harmóniku. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá - morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (30). 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. 01.00 Dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 30. mai 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 18.30 Einu sinni var. Sjötti þáttur. Þýðandi Ölöf I’étursdóttir. Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Alan Price. Tóntistarþáttur með Alan Price. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.50 J.W. Coop. Bandarísk biómynd frá ár- inu 1971. Ilöfundur handrits og leik- stjóri er Cliff Robertson, sem leikur jafnframt aðal- hlutverk ásamt Christina Ferrare og Geraldine Page. J.W. Coop er látinn laus eftir að hafa afplánað tiu ára fangelsisdóm. Hann var atvinnumaður i kú- rekaiþróttum, áður en hann hlaut dóm. og nú tekur hann upp þráðinn að nýju. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.