Morgunblaðið - 28.06.1981, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.06.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ1981 3 Notið œkifœrið og ferðist Eigum ennþá nokkur sæti í eftirtaldar brottfarir í júlí: MALLORCA Palma Nova 8. júlí — 3 vikur. COSTA DEL SOL Marbella eða Torremolinos 2. og 9. júlí. 2 eða 3 vikur. ÍTALÍA Lignano Sabbiadoro 3., 10. og 17. júlí. 2 eða 3 vikur. JÚGOSLAVÍA Portoroz 3., 10. og 17. júlí. 2 eða 3 vikur. Gististaöir í háum gæöaflokki. Fararstjórar í sérflokki. Hin róm- aða Útsýnarþjónusta heima og erlendis. BEZTU FERÐAKJÖRIN Ódýru APEX fargjöldi FLUG BILL FLUG BILL Luxemburg Kaupmannahöfn Stokkhólmur Osló Glasgow London Amsterdam lágmarksdvöl 7 dagar hámark 3 mánuðir. Luxembarg Danmörk Sumar á Sjálandi íbúðarhótel MARINA, Hótel Marina í Vexbæk, miöja vegu milli Kaupmannahafnar og Hels- ingör, er eitt af beztu og nýtízku- legustu hótelum í nágrenni Kaupmannahafnar og stendur við Eyrarsund, skammt frá stærstu lystisnekkjuhöfn, Dan- merkur. Allar íbúöirnar eru bún- ar fyllstu þægindum meö 1—2 svefnherbergjum, setustofu, baöherbergi og eldhúskrók. í hótelinu er sjónvarpsstofa, borðtennis, billard, gufubað og nuddstofa. Verö frá kr. 3.290.- Marienlyst Palæ Helsingör íbúöahótel í sérflokki uppfyllir óskir hinna vandlátustu í aðbún- aði. Fagurt umhverfi og öll þægindi. Örstutt á Hótel Mari- enlyst, þar sem er innisundlaug, veitingastaöur, bar og spilavíti. Verö frá kr. 3.800.- Einnig getum við útvegað sumarhús víðs vegar um Dan- mörku, t.d. Suður-Sjálandi í Karrebæksminde og á Noröur- Sjálandi í Liseleje, Gilleleje, og víðar. Hjón meö 2 börn. Verö kr. 2.350.- -per mann fyrir 2ja vikna ferö. Flugfar bíll m/ótakmörkuöum akstri (ekkert kflómetragjald) ENGINN BYÐUR betur hér BÍLLINN BÍDUR í hjarta Evrópu. Feröaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, stmar 20100 og 26611.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.