Morgunblaðið - 28.06.1981, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.06.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ1981 41 Juan Carlos Spánarkonungur fer úr sjúkrahúsi í Madrid með vinstri hönd i fatla en hann slasaðist við sundlauKÍna hjá konunKshöllinni í fyrradag. Pólland: Kirkjan fái aftur jarðeignir sínar Varsjá, 24. júni. AP. PÓLSKA rikisstjórnin virðist hafa Kefið rómversk-kaþólsku kirkjunni í Póllandi leyfi til að koma í framkvæmd sumum hug- mynda sinna varðandi skóla ok góðKerðarstofnanir, samkvæmt fróttum frá Póilandi í da». Pólska fréttastofan PAP sagði í frétt sinni af fundi rikisstjórn- arinnar og biskupa að meginlín- ur hefðu þar verið lagðar varð- andi skóla kirkjunnar. Einnig mun þar hafa verið rætt um það hvort kirkjan fái að nýju jarð- eignir þær sem gerðar hafa verið 'upptækar. Tillögur kirkjunnar gera ráð fyrir því að fleiri kaþólskir skólar verði settir á fót og að þeir kenni samkvæmt stundaskrám sem hljóta samþykki yfirvalda. Einnig fela tillögurnar í sér að yfirvöld taki til greina óskir kirkjunnar um að fá aftur í hendur eignir þær sem voru gerðar upptækar eftir seinni heimsstyrjöldina. Kirkjan var einn helsti landeig- andinn í Póllandi fyrir stríðið en missti flestar eigur sínar eftir að kommúnistar komust til valda. Eftir 1955 fékk kirkjan smám saman nokkrar eignir sínar á ný en ríkið heldur enn jörðum sem byRRÍngar kirkjunnar standa á. Sumar heimildir segja að ríkis- stjórnin hafi að öllum likindum fallist á að skila kirkjunni nokkr- um skólum fyrir vangefin börn og að þar verði settar upp miðstöðvar þar sem hjúkrunarkonur verði þjálfaðar. FYRIR ALLA FJ ÖLSKYLDUNA 3, 5, 10, og 12 gíra reiðhjól. Heimsfræg gæðavara. Varahlutá-og viðgerðarþjónusta á staðnum. Reiðhjólahandbók Fálkans með leiðbeiningum um notkun og viðhald fylgir öllum Raleigh reiðhjólum. Útsölustaðir og þjónusta víða um land. FALKINN JK. (IIAIIDI AáinCDDAIIT D CIUI OáATO J ALLtaf Æitthvad nytt Sfervjerslun med bttmaskneytuxgar BORQARBL'OMIO GRCNSASVeai 22 SIMI 52213 r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.