Morgunblaðið - 28.06.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.06.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ1981 Frjáls innflutn- ingur á síma- tækjum að hefjast MBL. IIAFÐI samband við nokkra innflytjcndur raf- maKnstækja <>k spurði þá hvort þcir hygðust flytja inn símtæki nú þi'Kar sá innflutn- ingur væri jjpfinn frjáls. Þeir hjá Bræðurnir Ormson sóKÖust vera búnir að undirbúa þetta mál lengi <>« hefðu talað við fyrirtæki úti í Þýzkalandi sem heitir Telefonbau und Normalzeit. Þeir eru á næstu <lö(jum að fá frá þeim tæki til að senda inn til prófunar þar sem þeir munu reyna að fá viðurkenningu Pósts og síma á þeim. Þeir munu reyna að flytja inn meiri aukabúnað með þess- um tækjum, búnað er segir til um hve lengi maður hefur talað, gefur upp verð jafnóðum og hefur innbyggt minni þar sem maður ýtir á einn takka og síminn velur það númer sem takinn á við og hringir sjálfur. Svo heyrist í símanum þegar hann hefur náð sambandi. Þetta er einn af mörgum auka- búnuðum sem völ verður á í meira mæli en nú er. Við höfum haft þetta í undirbúningi lengi, sögðu þeir hjá Bræðurnir Ormson. Sverrir Norland hjá fyrir- tæki Smith og Norland, sem hefur umboð fyrir Siemens tækjum sagðist ekki hafa feng- ið afrit af reglugerðinni ennþá, og kvað hann því ekki rétt að tjá sig um þetta að svo stöddu. Hann sagðist þó vera sammála reglugerðinni um frjálsan inn- flutning á símatækjum með þeim lágmarkskröfum sem Póstur og sími setti. Ennfrem- ur sagðist hann halda að Póst- ur og sími héldu áfram að flytja inn símtæki í gegnum þá, en annars þyrftu þeir að ræða þetta mál betur við Póst og síma. Þeir seldu í dag, þ.e.a.s. Smith og Norland, hér um bil helming þeirra tækja, sem nú eru í umferð og væri þetta því ekki stórbreyting fyrir þá. Guðmundur Ólafsson hjá Johan Rönning sagði að í öllu falli yrði þetta óbreytt hjá þeim til að byrja með en þeir hafa þegar umboð fyrir síma- tæki sem Póstur og sími fær frá þeim. Það sem Guðmundur hafði mestar áhyggjur af var viðhaldsþátturinn. Ef þeir tveir, þ.e.a.s. Smith og Norland og Johan Rönning, myndu taka upp á að selja tækin beint, myndi Póstur og sími ýta frá sér viðhaldsþættinum en sú þjónusta vegur mjög þungt. Hjá Pósti og síma var rætt við Þorvarð Jónsson en hann sagði að þeir myndu hafa einhver tæki á boðstólum og benti á aðra grein reglugerðar- innar er hljóðar svo: Samþykki stofnunarinnar á ákveðnu tæki takmarkar á engan hátt rétt hennar til þess að hafa sama eða tilsvarandi tæki á boðstól- um. Ennfremur stendur að um- sækjandi sem vill selja síma- tæki verður að sanna að hann hafi í þjónustu sinni sérhæfða menn til að gera við þessi tæki og sjá um viðhald á þeim. „Það verður að tryggja rétt kaupandans," sagði Þorvarður Jónsson," þannig að hann verði ekki hlunnfarinn. Við munum halda uppi eftirliti og sjá um að gæði tækjanna sé ekki undir æim staðli sem við setjum." ALÞÝÐUVÍSINDI Minnisflutningur /MZ/TAf/, YAfí p£/Af £?££■/& TZ*A/*+a*/3src/B> EfTiK /1A//AVA V/NJ/O V/£> í/ooo norro/te/iA tókst pe/m av >)AVW//4 AM/J/O- SÝ*oR&t> £&a rÆPr/a ■Ö/VAJ/ VAK JfOJ/Aje Ó6fJ/ AF PESSO EFJJ/ /' J/e/lA núea.scm hatv/ £kki kEr/v Kej/NT A9 ÓTTAsr /vjyfíxK/p lá KV jyr/AfKÆP/ -%aj///só*jjar-/jv/ð i 0AYAOK /MSEÓ/A //EJLPO/Z pÆ> Aú+r/ ezott,.//4*1" r/eA Porro/vt t>a A/ósKf. -----^ PE/X SE/íjaav //£/// -Za/TAJ/J/A ■SAFJJ/ S/JMAJ/ r)At//vó SýVv/J / //£/(/, SEM t/A/BKtyT/ orrjAjvi/At v/v /vyj?//e/T> / £f//4Ff!Æi>/L£/í-r roKAf ■ \ \\ s — MEB FK&cAK/ TZWVSÓ/Ovoa/ <Sr£T(/ FET/C//ST ÓA/£7AAU£CZ/y^ MoSA/y/vv/X OAf J///y ATFEKA/ AÁA/ OG A7////V/. AfÁ <?Ke/j//£BCZA FJ-vrsA T/J- /O/v/vA-jes vpvs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.