Morgunblaðið - 28.06.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.06.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Flugleiðir hf. óska eftir aö ráöa skrifstofumann til starfa sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi góöa almenna menntun og starfsreynslu í launaútreikningum. Umsóknareyöublöð fást á aöalskrifstofu fé- lagsins og á söluskrifstofu Lækjargötu 2, og skulu hafa borist starfsmannahaldi fyrir 3. júlí nk. Mosfellssveit Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Reykja- byggö í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 66808 eöa hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Flugleiöir hf. óska eftir aö ráöa ritara sem allra fyrst. Starfiö felst m.a. í bréfaskriftum á íslensku og á ensku, auk skjalavörslu. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun er æskileg, auk starfsreynslu. Umsóknareyðublöð fást á aöalskrifstofu fé- lagsins og á söluskrifstofu Lækjargötu 2, og skulu hafa borist starfsmannahaldi fyrir 3. júlí nk. Tamningamenn Tveir tamningamenn óskast við tamninga- stöð Hestamannafélagsins Þytur, V-Hún. Umsóknarfrestur er til 30. júní. Nánari uppl. í síma 95-1923 og 95-1424 eftir kl. 7 á kvöldin. Akraneskaupstaður Heilbrigðisfulltrúi Auglýst er laust til umsóknar starf heilbrigð- isfulltrúa á Akranesi. Ráðningartími er til 1. ágúst 1982. Um er aö ræða hlutastarf. Umsóknum skal skilaö á bæjarskrifstofuna fyrir 5. júlí 1981. Bæjarritari Skrifstofustarf Opinber stofnun vill ráöa starfsmann til skrifstofustarfa. Starfiö er aðallega fólgiö í umsjón meö útskrift reikninga, gagnavinnslu o.fl. Æskilegt er aö umsækjendur hafi stúdentspróf eöa sambærilega menntun eða starfsreynslu. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 3. júní 1981, merktar „Reglu- semi — 6313“. Bókhald hf. Sauðárkróki óskar aö ráða forstööumann fyrir bók- haldsskrifstofu. Umsækjendur hafi a.m.k. verzlunarskólapróf eöa hliðstæöa menntun og hafi nokkra reynslu í bókhaldsstörfum. Ráðningartími er frá 15. ágúst nk. Væntan- legir umsækjendur sendi umsóknir sínar til Bókhalds hf., Sauðárkróki eöa Endurskoð- unarskrifstofu Árna Björns Birgissonar, Tjarnargötu 14, Reykjavík, sem jafnframt veitir allar nánari uppl. um starfið. Bókari Við auglýsum eftir viðskiptafræðingi eöa reyndum bókhaldsmanni fyrir umbjóöanda okkar, innflutnings- og verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Af stærð fyrirtækisins leiðir, aö starfiö nær yfir nokkuð vítt sviö, þ.e. bókhald, áætlana- gerð, meðferö á fjárreiðum, gerö innflutn- ingsskjala o.fl. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 26. þ.m., ásamt meðmælum. Frekari upplýsingar veittar í síma 26080 milli kl. 11 og 12 næstu daga. Öllum umsóknum verður svaraö. loggtttir endurskoóendur Borgartuni 21 Rvk. s ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA N.MANSCHER HF. Hvammstangi Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Hvamms- tanga. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1379 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. plóTi0ítmMa«j»ilí6 Innflutnings- fyrirtæki óskar að ráða 1. Mann til sölu- og afgreiöslustarfa. 2. Einnig mann til lager- og afgreiöslustarfa. Umsóknir, ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 2. júlí merkt: „Þ — 6312“. Sjúkraliðar 2 stööur sjúkraliða viö sjúkrahús Vest- mannaeyja eru lausar til umsóknar frá 20. júlí. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja Óskaö er eftir smiðum, vönum við mótauppslátt til vinnu í Vestur-Noregi. Góö skilyröi, húsnæöi og heimferð. Vinna hefst í ágúst 1981. Skriflegar umsóknir til starfsmannahalds. i#eioeKKe Kirkeveien 71 b, 1344 Haslum, tlf. hovedkontor: (02) 53 98 70 Borgarspítalinn lausar stöður GEÐDEILDIR: Staöa deildarstjóra á dagdeild. Staöa deíldarstjóra á göngudeild. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Æskilegt er aö umsækjendur hafi sérmennt- un í geöhjúkrun. Stööur hjúkrunarfræöinga á geðdeild A-2. Stööur hjúkrunarfræöinga í Arnarholti. Þessar stööur eru lausar nú þegar. Stööur sjúkraliöa í Arnarholti. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími: 81200. Reykjavík, 26. júní 1981. Borgarspítalinn. Hafnarfjörður Starfskraftur óskast á lögmannsskrifstofu. Leikni í vélritun og góö íslenskuþekking áskilin. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist í po.box 191, 222 Hafnarfjöröur. Fóstru vantar aö Varmalandsskóla Mýrarsýslu. Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 93-7111. Bifreiðastjóri með meirapróf óskast til afleysinga. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 22123. Hamar hf. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Um- sóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiöslu Mbl. fyrir 10. júlí nk., merkt: „Skrifstofustarf — 1753“. Skrifstofustarf hjá Raunvísindastofnun Háskólans er laust til umsóknar. Þekking á meöferð banka- og tollskjala æskileg ásamt enskukunnáttu. Upplýsingar í síma 21340 kl. 10—12 næstu daga. Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Há- skólans sem fyrst og eigi síðar en 10. júlí nk. R L TÆKNIFELL óskar eftir að ráða: 1. Trésmiöaflokka til mótauppsláttar. 2. Verkamenn helst vana byggingarvinnu fyrir einn af viðskiptavinum vorum. T Æ K N / F E L L Ráðgjafaþjónusta — teiknistofa Fellsási 7, Mosfellssveit. Sími 66110.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.