Morgunblaðið - 28.06.1981, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ1981
85988
85009
Símatími í dag 1—3
GAUKSHÓLAR
2ja herb. mjög vönduö íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Frábært útsýni.
Þvottahús á hæðinni.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. vönduö íbúö í lyftuhúsi, mikil sameign. Fullfrágengiö
biltkýli.
SELJAVEGUR
Einstaklingsíbúö á 1. hæö í góöu steinhúsi. íbúöin er alveg
endurnýjuö. Laus. Samþykkt íbúð.
VESTURBÆR
2ja herb. íbúö á 1. hæö í sambýlishúsi. Snotur íbúö meö góöu
sklpulagi.
FOSSVOGUR
2ja herb. mjög rúmgóö íbúö (gluggar I tvær áttlr) á jaröhæö,
gengiö út í sér garö. Vönduö eign.
HVERFISGATA
Einstaklingsíbúö á jaröhæö í ágætu húsi.
KÓNGSBAKKI
Mjög vönduö 3ja herb. íbúö á 3. hæö, (efstu). íbúöin er ákveöiö í
sölu. Suöur svalir. Laus 1. ágúst.
HAMRAHLÍÐ
3ja herb. íbúö á jaröhæö, (slétt). Sér hiti og sér inngangur. Gengiö
út í garð.
SÖRLASKJÓL
Risíbúö 80 fm. Vönduö ibúö meö góöu útsýni. Nýr bílskúr.
GRETTISGATA
3ja herb. mikiö endurnýjuiö íbúö á steinhúsi.
VIÐ GUNNARSBRAUT
3ja herb. mikiö endurnýjuö íbúö á jarðhæö. Sér inngangur. Rólegt
hverfi.
FANNBORG
3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö. Stórar suður svalir. Falleg ný íbúö.
STORAGERÐI
3ja herb. íbúö í kjallara. Góð og björt íbúö. Sameign sérlega góö.
HAFNARFJÖRÐUR
3ja herb. efri hæö í þríbýlishúsi ca. 80 fm. Bílskúr. Verö aöeins 300
þús.
HVERFISGATA
3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö í góöu steinhúsi. Laus.
VESTURBÆR
3ja herb. goð íbúö á jarðhæö. Sér garöur. Þvottaherb. á sömu
hæö.
HAALEITISBRAUT
4ra herb. endaíbúö á 4. hæö. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Öll
samegin í mjög góöu ástandi. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúö
á 1. eða 2. hæö.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. íbúö á 1. hæö. Útsýni. Laus. Hagstætt verö.
HRAFNHÓLAR
4ra herb. mjög snotur íbúö í lyftuhúsi. Mikil sameign. Þægilegt fyrir
eldra fólk. Bílskúr.
EYJABAKKI
4ra herb. íbúö á 1. hæð. Gott útsýni. Vönduð íbúð. Góðar
innréttingar. Innbyggöur bílskúr.
KÓPAVOGUR — VESTURBÆR
Neöri sérhasö um 110 fm, sér inngangur og sér hiti. Bílskúrsréttur.
HAALEITISBRAUT
4ra—5 herb. góö íbúö á jaröhæö. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö
t.d. í Breiðholti.
KINNAR
Aðalhæö í 3ja íbúöa húsi viö Köldukinn, stærö ca. 100 fm. Nýlegur
bílskúr um 45 fm.
NÖKKVAVOGUR
1. hæö (aöalhæö) í þríbýlishúsi í góöu steinhúsi. Ný eldhúsinnrétt-
ing. Bílskúrsréttur. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð i Háaleitis-
hverfi.
NÝLENDUGATA
Eldra einbýlishús (steinhús), tvær hæöir og ris. Möguleikar á að
lyfta risinu. Margt endurnýjaö. Tilvaliö fyrir fólk meö hugmyndir.
Verð aöeins 550 þús.
BREKKUSEL
Raöhús í Seljahverfi á þremur hæöum. Möguleikar á sér íbúö á
jaröhæö. Bílskúrsréttur.
SKEIÐARVOGUR
Raöhús á þremur hæöum. Möguleikar á sér íbúö á jaröhæö. SKipti
á minni eign koma til greina.
EINBÝLI — TVÍBÝLI
Eldra steinhús viö Barónsstíg. Húsió er tvær hæöir og ris ásamt
bílskúr. Húsiö er mikiö endurnýjaö og möguleikar á 2 íbúöum.
Möguleg útborgun 50% og eftirstöðvar verðtryggðar.
LAUGALÆKUR
Raóhús í góöu ástandi á 3 hæöum. Möguleikar á litilli íbúó í
kjallara. Skipti æskileg á íbúö í sama hverfi.
HEIMAR — SÉRHÆÐ
Miöhæö í þríbýlishúsi 150 fm, góö eign á þægilegum staö. Bílskúr.
í SMÍÐUM
SELJAHVERFI
Einbýlishús á 2 hæöum. Tvöfaldur bílskúr á jaröhæö. Selst fokhelt
eöa lengra komiö. Góð teikning.
MÝRARÁS
Einbýlishús á einni hæö. Húsiö er til afhendingar strax. Lóö um 900
fm. Verð 720 þús.
BYJUNARFRAMKVÆMDIR
Botnplata undir einbýlishús í Seláshverfi. Teikningar fylgja. Góöur
staöur.
VIÐ LÆKJARAS
Stórt og sérlega glæsilegt hús á tveimur hæöum, tvöfaldur bílskúr.
85009—85988
Dan V.S. Wiium lögfrgsöingur
Ármúla 21
K jöreign r
P31800 - 31801p
FASTEIGIMAMIÐUUN
Sverrir Kristjánsson
HREYFILSHÚSINU - FELLSMÚLA 26, 6. HÆO
<)|)iö fr.i kl 9 7 «• h
31710
31711
Opið í dag 1—3
Eyjabakki
Góð 3ja herb. íbúð, þvottaherb.
inn af eldhúsi. Einnig fylgir 14
fm sérherb. í kjallara ásamt sér
snyrtingu og sturtuklefa.
Veitingastofa
Lítil veitingastofa á góöum
staö. Upplýsingar aöeins á
skrifstofunni.
Ystibær
Ágæt risíbúö, ca. 70 fm í
tvíbýlishúsi í Árbæjarhverfi.
Hjaröarhagi
Góö 4ra herb. íbúó í 6 fbúöa
húsi. Bílgeymsla. Laus fljótlega.
Æsufell
Góð 4ra—5 herb. íbúö ca. 117
fm ásamt bílskúr.
Safamýri
Góö 4ra herb. íbúð ca. 105 fm
meö góöum bílskúr.
Vegna mikillar sölu
undanfariö vantar allar
stæröir eigna á söluskrá
fyrir kaupendur sem til-
búnir eru aö kaupa
strax.
Fastcigná-
Fastetgnavtðaktpti:
Svelnn Scheving Sigurjónseon
Magnús Þórflarson hdl.
(jrensd'Aegi I I
Flyörugrandi
Til sölu mjög rúmgóö 3ja herb. íbúó
á 1. hæö. Sér lóö.
Grettisgata
Til sölu lítil niöurgrafin 2ja herb.
kjallaraíbúö.
Hvassaleiti
Til sölu Irtil snotur einstaklingsíbúö
f kjallara.
Nýlendugata
Til sölu 2x25 fm einbýlishús.
Lambhóll
Til sölu mjög rúmgóö 3ja herb.
risíbúó. Laus strax.
Safamýri
Til sölu 3ja herb. 96 fm íbúð á
jaróhæö, ásamt ca. 80—85 auka-
rými í kjallara.
Kjarrhólmi
Til sölu góðar ca. 100 fm 4ra herb.
íbúöir á 3. og 4. hæö.
Dalaland
Til sölu 130 fm íbúð á 2. hæö,
ásamt bílskúr.
Gaukshólar
Til sölu 150—160 fm Penthouse,
ásamt bílskúr. Skipti æskileg á 3ja
til 4ra herb. íbúð í Austurbæ.
Urðarstígur — Sólvallagata
Til sölu lítil einbýlishús.
Mýrarás — Seláshverfi
Plata undir ca 90 fm hús og 30 fm
bílskúr.
Einbýlishús í smíðum við Hegra-
nes á Arnarnesi.
Byggingarlóð við Hjarðarland í
Mosf.
Ártún 1, Selfossi
Til sölu ca 100 fm hús. Hlaöiö,
klætt aö utan meö plasti. Gróöur-
hús. 2000 fm eignarland. Mjög
mikið ræktaó meö stórum trjám og
runnum. Gott tækifæri fyrir aðila
sem hafa áhuga á garörækt. Skipti
á eign í Reykjavík koma til greina.
Fasteígnaeigendurl Vegna mjög
góörar sölu undanfarna mánuöl,
erum viö meö kaupendur aö eftir-
töldum eignum. í sumum tilfellum
er um mjög fjársterka kaupendur
aö ræða.
Einbýlishús
Hef kaupanda aö stóru og vönduöu
einbýlishúsi, helst á Stóragerðis-
svæði eða í Fossvogi.
Hef kaupanda
aö 2ja og 3ja herb. ibúöum innan
Elliðavatn. Mikil útb. eöa staö-
greiðsla fyrir góðar eignir.
Hef kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi í
Hafnarfirði. Eignin má gjarnan vera
í smíðum. Til greina koma skipti á
góöri 6 herb. íbúö í blokk í
Noröurbæ.
Hef kaupanda
aö góöri íbúð helst í risi. 2ja til 3ja
herb. Æskileg staösetning, Hlíöar,
Norðurmýri eöa Túnin.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
SIGRÍOUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hri.
AUSTURSTRÆTI Opið í dag
FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 kl. 1—4
Raðhús — Melsel
310 fm fokhelt raöhús á 3 hæöum,
ásamt 60 fm bílskúr. Verö 680—
700 þús.
Raðhús —
Skeiðarvogur
160 fm stórglæsilegt raöhús á
þrem hæöum. Á efstu hæö eru
2 svefnherbergi, baöherbergi
og sjónvarpshol Á miöhæö eru
stofur og borðstofa, ásamt eld-
húsi, á neðstu hæö eru 2
herbergi og geymslur.
Einbýlishús
— Mosfellssveit
130 fm á einni hæö ásamt 35 fm
bílskúr. Húsið skiptist í 3 stofur, 3
svefnherbergi, stórt baö og þvotta-
hús. Glæsiieg eign. Veró 1 millj.
Parhús — Stórholt
150 fm á tveimur hæöum ásamt
bílskúr að auki 40 fm óinnréttaö ris.
Mikiö endurnýjaö. Verö 950 þús.
Sérhæö —
Laugateigur
Sérlega falleg 115 fm íbúö,
ásamt bílskúr á miöhæö í þrí-
býlishúsi. íbúöin fæst eingöngu *
í skiptum fyrir r,aðhús *eða
einbýlishús í austurborginni.
Einbýlishús — Garöabæ
Stórglæsilegt einbýlishús á
tveimur hæöum ásamt tvöföld-
um bílskúr. Á neöri hæö er sér
íbúö. Húsiö er ekki fullkláraö.
Skipti möguleg á minni eign.
3ja herb. — Laugavegur
86 fm á 3. hæð í steinhúsi. íbúöin
er öll nýstandsett. Ibúðin er laus nú
þegar.
6 herb. — Álfheimar
125 fm endaíbúö á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í tvær
samliggjandi stofur, 3 stór svefn-
herb. og eitt lítiö. Eldhús og
baöherb. Vandaöar innréttingr.
Verö 650—700 þús.
4ra herb. — Hraunbær
1150 fm á 1. hæö (ekki jaröhæö).
íbúöin skiptist í stórt eidhús meó
borðkrók, bað meö þvottaaöstööu
og 3 svefnherb. Verö 550 þús.
4—5 herb. — Nökkvavogur
105 fm með bílskúrsrétti í þríbýlis-
húsi. íbúóin skiptist í 3 svefnherb. 2
saml. stofur og baö. Þvottahús f
kjallara. Veró 650 þús. Skipti
mögul. á stærri íbúö vestan Elliöa-
áa.
Safamýri
Höfum fjársterkan kaupanda aö
sérhæö í Safamýri eöa ná-
grenni. Vantar einnig raóhús
eöa tvíbýli á einni hæö.
Söluturn — biöskýli
Sem er miösvæöis í Reykjavík.
Verð 380 til 400 þús.
3ja herb. — Eyjabakka
60 fm á 1. hæð (ekki jaröhæö).
íbúóin skiptist í stofu, eldhús, meó
þvottaaöstöóu, hjónaherb. og lítiö
baöherb. Fæst eingöngu í skiptum
fyrir stærri íbúö í Eyjabakka.
lönaðarhúsnæði
Höfum iönaöarhúsnæöi í Skerja-
firöi eöa hugsanlega byggingarlóö,
fyrir par- eða einbýlishús. Verö
350—400 þús. Einn 240 fm iönaö-
arhúsnæði aö Funhöfða.
Nýtt hesthús
Nýtt hesthús í Víöidal. Pláss fyrir
8—10 hesta. Verö 160—180 þús.
Eignir úti á landi
Lóö — Álftanesi
Vestri-Skógtjörn
1200 fm byggingarlóö tilbúin til
byggingar. Veró 120 þús.
Lóó Arnarnesi
Hegranesi 15, 1600 fm byggingar-
lóö. Útb. 150 þús.
3ja herb. — Hrísar-
lundi árAkureyri
Raðhús —iBakkaseli , „ ,
Mjög fallegt raöhús í Seljahverfi^ ' f6^'u"u,f'b.uö u‘synfWupAf
ásamt hílsknrsnlötll Mihn fallan ® í HlfÖafja|\ og yfir Eyjafjorö
Ibuöin^RÍptist i 2 svefnherb ,.
bað og þvottaherb., stó^a'stófu
4ra herb. Álfheimar
117 fm á 3ju hæð í fjölbýlishúsi
með sér herb. í kjallara. Falleg
íbúö.
ásamt bílskúrsplötu. Mjög falleg
lóð. Sér Jbúö 'í kjallara. Fæst í
skiptum fyrir góöa íbúö miðsvæðis.
Endaraðhús — Brekkusel
250 fm á 3 hæðum ásamt bílskúrs-
rétti og sér íbúö á neöstu hæö. Á 2.
hæó, 2 stofur meö arni, eldhús og
búr, stórt húsbóndaherb., stórt hol
og bað. Verð 1150 þús. Skipti
möguleg á sér hæö með bílskúr.
Einbýlishús — Arnarnes
280 fm á 2 hæöum. Húsiö er í
smíöum. Verð 650 þús. Skiptl
möguleg á íbúö í Hafnarfirði.
LóKm. Gunnar GuAm. hdl. •
og gott aldhús. Verö 350—370
þús. Skiþti á 2ja—3ja herb.
íbúö í Reykjavík koma til greina.
Einbýlishús, Vogum Vatnsleysu-
strönd.
Einbýlishús í Ólafsvík.
Einbýlishús í Þorlákshöfn.
3ja herb. íbúö á Akranesi.
Athugiö aö símar okkar
eru nú
26555 — 15920
Sölustj. Jón Arnarr.
Heimasími 12855.