Morgunblaðið - 30.06.1981, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1981
Hús verslunarinnar
Unnið er að byKgingu Húss verslunarinnar af fullum krafti um
þessar mundir. og eins og sést á þessari mynd er þegar búið að slá
frá og pússa efstu hæðirnar. Jónas Steinarsson framkvæmdastjóri
Félags ísl. stórkaupmanna sagði i samtaii við Morgunblaðið í gær.
að unnið væri að pússningu að utan og innan, og við glerísetningu.
Keiknað væri með að húsið yrði tilbúið til afhendingar í haust. og
Félag stórkaupmanna og fleiri aðilar stefndu að því að flytja inn
eftir ár eða þar um bil, það er að segja í júlí á næsta ári.
Ljósm: Emilia Bjónc Bjomsdóttir.
r
Allir þurfa híbýli
* Ný 2ja herb. íb. — Vesturborginni
Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð.
★ Nýleg 3ja herb. íb. — Flyörugrandi
Nýleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Falleg íbúð.
★ .3ja herb. íb. — Bergstaðastræti
3ja herb. íbúð á 1. hæö. íbúðin er laus.
★ 4ra herb. íb. — Kjarrhólmi
Nýleg 4ra herb. íbúö. Sér þvottahús. Fallegt útsýni.
★ 4ra herb. íb. — Sólvallagata
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Nýlegar innréttingar.
★ 5 herb. íb. — Hraunbær
íbúðin er 1 stofa, 4 svefnherb., eldhús, bað, sérþvottahús, búr.
Fallegar innréttingar.
★ Einbýlishús — Vogahverfi (sænskt timburhús)
1. hæð; 2 stofur, húsbóndaherb., eldhús, bað. Jarðhæð; 3
svefnherb., sjónvarpsskáli, bað og þvottahús.
★ íbúðir óskast
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur á söluskrá allar
stærðir íbúða.
Höfum fjársterka kaupendur
að öllum stærðum íbúða.
* Sér hæð — Holtagerði Kóp.
íbúðin er ca. 127 fm. Ein stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað.
Sér þvottahús. Bílskúrsréttur.
HÍBÝU & SKIP
Garöastræti 38. Sími 26277.
Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AIGLYSINGA-
SÍ.MINN KK;
22480
Til sölu
Meistaravellir
Ca. 78 fm 3 herb. rúmgóð íbúö
í góöu standi á jarðhæö meö
útsýni í suöur.
Rauðalækur
Ca. 140 fm 5—6 herb. íbúð á 3.
hæð.
Einar Sigurðsson hrl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767.
Sölum. heima 77182.
Fasteignasalan Berg,
Laugavegi 101, s. 17305.
Seljahverfi
Raðhús, fullfrágengiö aö mestu.
Sér 2ja herb. íbúð í kjallara.
Ræktuð lóð. í skiptum fyrir
góða eign á einni hæð.
Seljendur
Óskum eftir öllum stæröum og
gerðum fasteigna á söluskrá.
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
Siguróur Benediktsson
Kvöld- og helgarsími 15554
I
Verslunaraðstaða
Höfum verið beönir aö útvega verslunaraðstöðu í
Reykjavík. Verslunarplássiö þyrfti að vera ca 60 til
100 fm og vera laust nú þegar, eða losna í byrjun
þessa mánaðar.
i^HÍJSVANGIIR
AA FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24
SIMI21919 — 22940.
■ Glæsilegt einbýlishús við Haukshóla
J Húsiö er fokhelt nú þegar á tveim hæðum. Aöalhæö ca. 139 fm, 4 |
I svefnherb., 2 stofur, bað, þvottahús og eldhús m.m. Ýmsir g
Imöguleikar með neðri hæð. Steyptur stigi milli hæða. Sér t,
inngangur. Tvöfaldur bílskúr. Frábært útsýni. Sérlega góð I)
|| teikning. Einkasala Verð tilboð.
ai' Hjalti Síeinþórsson hdl. Gflstaf Þór Tryggvason hdl. _■
26933
26933
Höfum veriö beönir aö útvega einum af
viöskiptavinum okkar, sem er þekkt fyrirtæki
í framleiðsluiðnaöi, húsnæöi ca. 400—600
fm meö 4ra metra lofthæð og góöri aökomu.
Staösetning í Reykjavík eöa nágrenni. Góðar
greiöslur í boöi fyrir rétta eign. Ef þú átt slíka
eign, vinsamlega hafðu samband viö sölu-
menn okkar sem fyrst.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JOH.ÞOROARSON HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Tækifæri unga
fólksins
2ja og 3ja herb. glæsilegar íbúöir í smíöum við Jöklasel.
Afhendast frágengnar undir tréverk haustiö 1982. Sameign
fullgerö. Ræktuö lóö. Sér þvottahús fylgir hverri íbúö.
Grunnverð greiöist þannig aö frádregnu húsnæðisláni, við
kaupsamning greiðist kr. 50—60 þús., á mánuði um kr.
8.000 á næstu 30 mánuöum.
Notið þetta einstaka tækifæri Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofunni. Byggjandi Húni sf.
Steinhús í
smáíbúðahverfi
Húsiö er hæö um 80 fm og rishæö alls 6 íbúöarherb.
Fokheldur kjallari fylgir. Bílskúrsréttur. Trjágaröur. Nánari
uppl. aöeins á skrifstofunni.
Stór og góð með sér þvottahúsi
3ja herb. íbúö á 1. hæö um 90 fm. Rúmgott herb. fylgir í
kjallara meö wc.
í vesturborginni — Laus strax
4ra herb. stór og góð íbúð á Högunum um 110 fm á 4. hæö.
Suöur svalir. Góöar geymslur í kjallara. Reisulegt steinhús
meö mikilli sameign.
Þurfum að útvega:
3ja herb. íbúö í Árbæjarhverfi.
4ra til 6 herb. hæö í Hlíðunum meö bílskúr.
Raðhús í Fossvogi
Raöhús eða sér hæð á Nesinu.
Til sölu lítil 3ja herb. efri hæö
í timburhúsi í gamla bænum.
Allt sér.
AtMENNA
FASTEIGHAS aTaTÍ
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU