Morgunblaðið - 30.06.1981, Page 9

Morgunblaðið - 30.06.1981, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1981 9 HRAUNBÆR 2JA HERBERGJA vönduö íbúó á 2. hæö meö suöursvöl- um. Til afhendingar fljótlega BREKKUTANGI FOKHELT RADHUS Hús sem er 3 hæöir og kjallari meö innbyggöum bílskúr. Til afhendingar strax. Ymis skipti koma til greina. DVERGABAKKI 3JA HERBEGJA falleg íbúó á 2. hæö. Stofa og 2 svefnherbergi. Lagt fyrir þvottavél á baöi Suöursvalir. Laus ftjótlega. HRAFNHÓLAR 5 HERBERGJA MEO BÍLSKÚR íbúöin, sem er á 3. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi skiptist m.a. í stofu og 4 svefnherbergi. Vel meö farin íbúö. Laus í ág.-sept. SKOGARGERDI 3JA HERB. — TVÍBÝLI Skemmtileg íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi um 85 fm aö grunnfleti. Stórt aukaher- bergi í kjallara fylgir. Verð ca. 450 þúsund. AUSTURBÆR 3JA HERB. — 90 FM Góö íbúó í risi í þríbýlishúsi. Lítiö undír súö. Gott geymsluloft. Verð ca. 380 þús. Atll Va^nsKon lOfifr. Sudurlandsbraut 18 84433 82110 Til sölu Seláshverfi Hef í einkasölu endaraöhús á góöum staö í Seláshverfi, sem er kjallari og 2 hæöir, samtals um 260 ferm. Á neðri hæðinni er: Stórar stofur, stórt eldhús meö borökrok, snyrting, geymsla, skáll og anddyri. Á efri hæðinni er: 4 rúmgóö svefnherbergi, sjónvarpsher- bergi og baö. Kjallarinn hentar til ýmis konar nota. Húsiö afhendist fokheft um 1. júlí 1981. Tvennar innbyggöar suð- ursvalir. Arinn í stofu. Steypt bílskúrsplata fylgir. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Skemmti- legt hús á góöum staö. Hverfisgata 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi innarlega viö Hverfis- götu í Reykjavík. Sér hitaveit. Laus strax. Björt íbúö. Útsýni. Grundarstígur 2ja herbergja íbúö á 3. hæö í húsi við Grundarstíg. Endurnýj- uð aö nokkru leyti. Hentugur staöur. Vesturbærinn 5—6 herbergja sérhæö í þríbýl- ishúsi. Hæöinni fylgir bílskúr og hlutdeild í góöri lóö. Allar inn- réttingar, hreinlætistæki o.fl. svo til nýtt. Kleppsvegur 4ra herbergja íbúð á 3. hæö í vesturenda á blokk viö Klepps- veg. Sér þvottahús á hæöinni. Þarf nokkurrar standsetningar viö. Hagstætt verö. Gott útsýni. Laus eftir 2 mánuöi. Árni Stelánsson. hrl. Suðurgötu 4. Slmi 14314 Kvöldsími: 34231 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ARAHÓLAR 4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúö í háhýsi. Falleg íbúö. Bílskúr fylg- ir. Gott útsýni. Verö: 600—630 þús. ASVALLAGATA Einstaklingsíbúö á 1. hæð í nýlegu steinhúsi. Vönduö íbúö á eftirsóttum staö. Verö: 330 þús. AUSTURBERG 2ja herb. ca. 58 fm íbúö á 4. hæö í blokk. íbúö með góöu tréverki. Suöursvalir. Bílskúr fylgir. Verð 390 þús. BREKKUBYGGÐ Raöhús á einni hæð sem er mjög fallegt. Allt fullgert. Verð: 590 þús. ENGJASEL 3ja—4ra herb. 93 fm íbúö á 3. hasö í blokk. Mikið útsýni. Verö: 500 þús. ESKIHLÍÐ 3ja herb. ca. 70 fm íbúö á 4. hæð í blokk. Verð: 410 þús. FLYÐRUGRANDI 3ja herb. ný fullgerö íbúö á 3. hæö í blokk. Frág. sameign. Verð: 510 þús GOÐHEIMAR 5 herb. ca. 110 fm íbúð á jaröhæö í fjórbýlishúsi. Sór hiti. Sér inng. Frág. lóð. Verð: 550 þús. GRENIMELUR 2ja herb. ca. 55 fm kjallaraíbúö í nýlegu þríbýlishúsi. Fallegur garður. Verð: 350 þús. HOLTAGERÐI 4ra herb. ca. 95 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verð: 590 þús. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íbúð á 1. hæð í háhýsi. Ný eldhúsinnrétting. Ný tæki á baði. Verð: 460 þús. MIÐVANGUR 30 fm einstaklingsíbúö á 6. hæö í háhýsi. Góð íbúð. Fallegt útsýni. MIKLABRAUT 4ra herb. ca. 90 fm risíbúö í steinhúsi. Ný eldhúsinnrétting. Suöur svalir. Verö: 350 þús. SKIPHOLT Lítil 2ja herb. íbúö (einstakl- ingsibúö) á 2. hæö í fjórbýlis- húsi. Verð: 260 þús. SÖRLASKJÓL 3ja herb. lítil samþykkt risíbúö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Bílskúr fylgir. Fallegt útsýni. Verö: 400 þús. TOMASARHAGI 4ra herb. íbúð á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Stór bílskúr fylgir. Ræktaöur garður. Verð: 850 þús. UNNARBRAUT 2ja herb. lítiö niöurgrafin kjall- araíbúð um 50 fm í parhúsi. Sér hiti og inng. Verð: 310 þús. VANTARí VESTURBÆ Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. i'búö í Vesturbæ eöa Seltjarnarnesi. // K Fasteignaþjónustari Auiturstræti 17, s. 2(600. Raqnar Tómassor hdl Til sölu Vesturbær Einbýlishús á góöum staö í vesturbænum. Upplýsingar á skrifstofunni. Reynilundur — Garöabæ Vandaö einbýlishús, 137 fm og 63ja fm bílskúr, ásamt vel ræktaöri lóð. Hugsanlegt aö taka 3ja herb. ibúö uppí söluveröiö. Lundarbrekka — Kópavogi Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Mögulegt aö taka 2ja—3ja herb. ibúö uppi söluverðiö. Helst í Kópavogi. Baldursgata 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Sér hltl. Fallegt útsýnl. Mjög góö staösetning. Selfoss 130 fm einbýlishús, meö 50 fm bílskúr. Hatsteinn Hafsteinsson hrl., Suóurlandsbraut 6, sími 81335. Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Viö Rauöarárstíg 2ja herb. íbúö á 3. hæð ásamt 2 herb. í risi. Laus nú þegar. Viö Brekkustíg 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Laus nú þegar. Viö Fálkagötu 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Við Sólvallagötu 3ja—4ra herb. snyrtileg íbúö á miöhæö í steinhúsi. Viö Kaplaskjólsveg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Viö Hverfisgötu 4ra herb. nýstandsett íbúö á 2. hæð. Við Nýlendugötu 4ra herb. góð kjallaraíbúö. Viö Krummahóla Penthouse á 7. og 8. hæð, 7 herb. o.fl. Viö Ásgarö Raöhús, 4 svefnherb., stofur o.fl. Viö Lyngmóa Höfum til sölu 2ja— 3ja og 4ra herb. íbúöir í 6 íbúöa húsi. íbúðirnar af- hendast tilbúnar undir tréverk. Sameign frá- gengin. Bílskúr fylgir hverri íbúö. Hilmar Valdimarsson fasteignaviöskipti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. Bústaðir Pétur Björn Pétursson viðskfr. Boöagrandi 2ja herb. 55 fm íbúð á 3. hæð. Verð 380—400 þús. Útb. 300 þús. Njarðargata 3ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæð. Verð 350 þús., útb. 245 þús. Brekkubyggð 85 fm raöhús á einni hæö. Nýjar innréttingar, frágengin lóð. Eign í sérflokki. Verö 500 þús. Hlíöar — Fossvogur 3ja herb. íbúö viö Gautland í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö í Hlíðum. Álfheimar 4ra herb. 115 fm íbúð á 3. hæö. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. íbúð í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö. Brekkuhvammur 105 fm sérhæö með bílskúr. Verö 550 þús., útb. 400 þús. Kóngsbakki 6 herb. 163 fm íbúð á 3. hæð. Beln sala eöa skipti á 3ja herb. íbúö meö bílskúr. Safamýri 4ra herb. íbúð meö bílskúr. Fæst í skiptum fyrir sérhæö eöa 5 herb. íbúö. Hjaröarland Mosfellssv. Uppsteyptir sökklar af einbýlis- húsi sem byggja á úr timbri. Verö 250 þús. Selás Plata undir einbýlishús. Teikn- ingar á skrifstofunni. Sérhæð í Háaleitishverfi Vorum aö fá til sölu 140 fm efri sérhæö í Háaleitishverfi m. 4 svefnherb. Bílskúr. Útb. 750 þús. Einbýlishús viö Kópavogsbraut Húsiö er kjallari hæö og ris, samtals 150 fm. 40 fm bílskúr. Stór og falleg lóö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Við Lækjarás 236 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Tvöf. bílskúr. Húsiö selst uppsteypt og > frág. aö utan. Teikn á skrifstofunni. Raöhús í Selási 205 fm raöhús ásamt bílskúrsplötu á skemmtilegum staö viö Brekkubæ m. útsýni. Möguleiki á lítilli íbúö í kjallara. Húsiö sem er tilb. u. trév. og máln. fæst í skiptum ffyrir 5—6 herb. hæö í Rvík. Upplýsingar á skrifstofunni. Lítið hús viö Sogaveg Vorum aö fá til sölu 55 fm snoturt einbýlishús sem er góö stofa, svefn- herb. eldhús og baöherb. Falleg ræktuö lóö m. trjám. Útb. 360 þút. Við Kaplaskjólsveg 4ra herb. 100 fm góö íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Útb. 460 þús. Viö Dvergabakka 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 3. hæö (efstu). Þvottaherb. og búr innaf eld- húsi. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 370 þút. í smíöum í Kópavogi Vorum aö fá til sölu eina 2ja—3ja herb. íbúö og eina 4ra herb. íbúö m. bílskúr í fjórbýlishúsi t Kópavogi. Húsiö afh. m.a. frág. aö utan í okt. nk. Teikn. á skrifstofunni. Viö Hrísateig 4ra herb. 95 fm góö jaröhæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 320 þús. Við Nesveg m. bílsk. 3ja herb. 75 fm góö íbúö á 1. hæö Bílskúr fylgir. Útb. 350—360 þús. Viö Grænukinn Hf. 3ja herb. 80 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Útb. 270 þús. Viö Hringbraut 3ja herb. 85 fm góö íbúö á 3. hæö. Herb. í kjallara fylgir og sér þvottaherb. Utb. 280—300 þús. Viö Snekkjuvog 3ja herb. 70 fm góö kjallaraíbúö Sér inng. og sér hiti. Laus strax. Útb. 280 þús. Á Espigeröissvæðinu 2ja—3ja herb. 70 fm góö íbúö á jaröhæö. Sér lóö. Þvottaaöstata í íbúöinni. Laus fljótlega. Á Melunum 2ja—3ja herb. 70 fm góö íbúö á 5. hæö. Stórar svalir. Utb. 350 þús. Lúxusíbúð í Vesturborginni 2ja herb. 55 fm lúxusíbúö á 5. hæö. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Mikió skápa- rými. Glæsilegt útsýni. Utb. 330—340 þús. í Kópavogi 2ja herb. 75 fm góö íbúó á 2. hæö í þríbýlishúsi. Herb. í kjallara fylgir. Bílskúrsréttur Utb. 335 þús. Viö Holtsgötu 2ja herb. íbúó á 1. hæö. Útb. 250 þús. Nærri miðborginni 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Útb. 250 þús. Risíbúð viö Hverfisgötu Hf. 2ja herb. 50 fm snotur risibúó. Útb. 180 þús. Verslunarhúsnæði 200 fm versiunarhúsnæöi viö Grensás- veg. Teikn. á skrifstofunni. Vegna mikillar sölu aö undanförnu óskum viö eftir öllum stæröum íbúöa, raöhúsa og ein- býlishúsa á söluskrá. Skoöum og verðmotum sam- dægurs. EKnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (iLYSINGA- SÍMINN KR: 22480 Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf KAMBASEL 2)a herb. 65 fm íbúð tilb. undir tréverk. Til afhendingar strax. FÁLKAGATA 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. GRETTISGATA 3ja herb. góð íbúð ásamt risi í timburhúsi. Laus strax. MIKLABRAUT 3ja herb. góð risíbúö með svölum. Ósamþykkt. KRUMMAHOLAR 3ja herb. 97 falleg endaíbúö á 4. hæð í lyftuhúsi. Bílskýli. ÆSUFELL 3ja—4ra hrb. íbúð. Búr inn af eldhúsi, lagnir fyrir þvottavél á baöi. Suöur svalir. i sameign er sauna, fyrstihólf, video. SNORRABRAUT 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Gæti hentaö fyrir skrifstofur. HRAUNBÆR 4ra herb. falleg íbúö á 1. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Miklir skápar. Falleg sameign. ÁLFHEIMAR 4ra—5 herb. 125 fm falleg endaíbúð á 1. hæö í fjölbýlis- húsi. FÍFUSEL 4ra—5 herb. gælsileg íbúö á 1. hæð í bjölbýlishúsi. Stórt herb. sem er tengt við íbúöina í kjallara fylgir. Vandaöar innrétt- ingar. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. BUÐARGERÐI 3ja—4ra herb. risíbúö í þríbýlis- húsi. BUÐARGERDI Hús sem er jarðhæð, hæö og ris. Á jaröhæð er verslunarpláss en á hæð og í risi eru íbúðir. Egnin selst í einu lagi eöa í hlutum. HRYGGJARSEL 250 fm fokhelt einbýlishús, sem er tvær hæðir og kjallari. Steypt botnplata fyrir bilskúr. Húsiö er til afhendingar strax. FasteignamarKaður Fjarfestingarféiagsins hf SKOLAVÖRDUSTIG II SIMI 28466 (HUS SFWRISJÖOS REYKJAVÍKUR) Loglræðingur Pélur Þór Sigurösson ENGIHJALLI KÓP. 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. (Þvottahús á hæðinni.) SUNNUBRAUT- KÓPAVOGI Höfum til sölu einbýlishús, 230 fm. Bílskúr fylgir. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. íbúð, 120 fm., bilskúrsréttur. Verð 500 þús. VESTURBÆR 3ja herb. íbúö á 2. hæð, 80 fm. ÆSUFELL 3ja herb. íbúð á 4. hæö, 97 fm. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúö á 1. hæð, 97 fm. Bilskýli fylgir. GRUNDARSTÍGUR 2ja herb. íbúð á 3. hæð' ASBRAUT KÓP. 4ra herb. íbúö 110 fm á 3. hæö. Sólrík og góö íbúö. ÓSKUM EFTIR Á SÖLUSKRÁ. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, raöhús og einbýlishús á Reykja- víkursvæðinu, Hafnarfiröi og Kópavogi. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.