Morgunblaðið - 30.06.1981, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ1981
15
Verðum að fara að öllu með gát í
samskiptum við EBE og EFTA
- segir Tómas Árnason viðskiptaráðherra
„NEI, þetta mál hefur ekk-
ert verið tekið upp form-
lega, og með þessum orð-
um var ég aðeins að undir-
strika þá skoðun mína að
við eigum að fara að öllu
með gát í þessum málum,“
sagði Tómas Árnason
í athugasemd viðskiptaráð-
herra sagði svo, meðal annars:
„Samningur íslands við Efna-
hagsbandalagið hefur ómetan-
lega þýðingu fyrir íslenskt at-
vinnulíf og útflutning. Við verð-
um því að gæta þess vandlega að
gefa ekkert tilefni til að endur-
skoða hann, sem gæti leitt til
skerðingar á þeim fríðindum, sem
við höfum fengið fyrir útflutning
á sjávarafurðum til Efnahags-
bandalagslandanna. Af hálfu
starfsmanna Efnahagsbanda-
lagsins hefur verið vakin athygli
á þessu atriði og bent á, að
sjávarútvegsstefnan sé nú mjög
viðkvæmt og óleyst deilumál inn-
an bandalagsins. Hafa komið
fram hugmyndir um að greiða
fyrir samkomulagi innan banda-
lagsins m.a. með því að skerða
þau fríðindi, sem íslendingar
hafa verið aðnjótandi. Verðum
við því að varast að grípa til
nokkurra aðgerða, sem geta
stefnt þessum miklu hagsmunum
okkar í hættu."
Tómas sagði í samtali við
Morgunblaðið, að kunnugt væri
að við Islendingar hefðum sótt á
hjá Efnahagsbandalagsþjóðum,
um friðun fiskistofna, og jafn-
framt hefðu þeir lýst miídum
áhuga á að fá leyfi til veiða innan
fiskveiðilögsögu okkar. Færi svo,
að íslendingar væru taldir hafa
brotið samkomulag við EBE og
EFTA, yrði það viðkomandi þjóð-
um ef til vill ástæða til að
endurskoða gildandi samkomúlag
við okkur. Þá kynni niðurstaðan
að verða okkur mjög óhagstæð,
sagði Tómas, og því mikilvægt að
fara að öllu með gát í þessu máli.
viðskiptaráðherra í sam-
tali við Morgunblaðið, er
hann var spurður um um-
mæli hans i athugasemd í
Morgunblaðinu, við um-
mæli Davíðs Sch. Thor-
steinssonar.
Bundið slit-
lag á um 16
km í Borgar-
firði í sumar
Borgarnesi. 28. júní.
í SAMTALI við fréttarit-
ara Mbl. skýrði umdæmis-
verkfræðingur vegagerðar-
innar hér frá helstu fram-
kvæmdum Vegagerðar rík-
isins í Borgarfirði í sumar.
Þegar þetta er ritað er verið
að leggja bundið slitlag, svo-
kallaða tvöfalda klæðningu, á
þjóðveginn frá Ólafsvíkurvegi
ofan Borgarness u.þ.b. 2,5 km
leið að Brautarholti. Búið er
að leggja tvöfalda klæðningu á
з, 5 km á melunum hjá Fiski-
læk en klæðningin sem þar var
fyrir var tilraun með að leggja
beint á veginn án nýs burðar-
lags undir, en það hefur sýnt
sig að það gengur ekki, svo
sem frægt var orðið í vor.
Tvöfalda klæðningin hefur
reynst býsna vel þegar undir-
lagið hefur verið í lagi. Þá er
búið að leggja klæðningu á
veginn niður Seleyrina að
Borgarfj arðarbrún n i.
Á Akranesveg er verið að
leggja nýjan veg með olíumöl
и. þ.b. 8 km vegalengd. I sumar
verður talsverðu fé varið til
lúkningar á Borgarfjarðar-
brúnni, malbikun fyllingar-
innar sem er um 1,8 km að
lengd, frágangur á grjótvörn-
inni og námunum. Skemmd
hefur komið fram í einum
stöpli brúarinnar og er það
kostnaðarsöm viðgerð. Ein
steypuhræra virðist hafa verið
gölluð.
Borið verður ofan í nýja
veginn frá Gufárbrúnni upp
fyrir og framhjá hinni al-
ræmdu Eskiholtssneið sem oft
hefur verið mikill farartálmi.
Af viðhaldsfé hefur vegurinn
frá Brautarholti ofan Borg-
arness langleiðina upp að
Hrauná í Norðurárdal verið
styrkur.
Varðandi tengingu vegarins
í framhaldi af Borgarfjarðar-
brúnni framhjá aðalbygging-
unni í Borgarnesi er það að
segja að sú framkvæmd er
nokkuð dýr en mjög nauðsyn-
leg en ekki inná nýsamþykktri
fjögurra ára vegaáætlun.
IIBj.
ivo tæKi meo aoeins ouuu Kr.uinorgun.
Það er ekki á hverju ári sem þér býðst annað
eins tilboð. Grundig litsjónvarp og myndsegulband
í einum pakka með 5000 kr. útborgun og
eftirstöðvum sem geta dreifst á allt að 10 mánuði.
Sannkallað sumartilboð semslærallt út.
Ert þú ekki sammála?
Pannig geturðu sparað þer storan pening en
samt verið með nýtt efni í gangi áhyggjulaust og
með lítilli fyrirhöfn.
Að sjálfsögðu...
. . . getur þú eftir sem áður keypt annað
tveggja, litsjónvarp eða myndsegulband á Nesco
vildarkjörunum.
Efnisbankinn opinn í fulla gátt.
Efnið streymir inn og úrvalið eykst dag frá
degi ( sjá sýnishom af titlum).
Við kaup á Gmndig myndsegulbandi og þá
ekki síður ef þú slærð þér á allan pakkann, öðlast þú
frían aðgang að EFNISBANKA okkar í eitt ár.
Pað veitir þér rétt til þess að skipta á
kassettunni, sem þú kaupir með tækinu, fyrir
einhverja aðra, eina í senn, eins oft og þér þóknast
yfir árið.
Laugavegi 10 Sími: 27788
VIDEO
2000
Sýnishom af titlum hjá okkur:
ALIENS FROM SPACESHIP EARTH,
A MAN FOR HANGING.
BLAZING FLOWERS,
BRUCE'S FINGERS,
BLACK BEAUTY,
BRUCE LEE STORY,
BONEY M,
BLOOD SABBATH,
CROCODILE.
CIRCUS WORLD (JOHN WAYNE).
CRYPT OF THE LIVING DEAD,
CARTOON SENSATIONS.
DEATH GAME.
DISCO DYNAMITE (BONEY M),
D0N7 RIDE ON LATE NIGHT TRAINS.
DARK STAR,
DISCO BEAM (DONNA SUMMER O FL ),
55 DAYS AT PEKING (CHARLTON HESTON,
AVA GARDNER, DAVID NIVEN),
EL CID (SOPHIA LOREN, CHARLTON HESTON),
EYES BEHIND THE STARS,
ELVIS,
ERUPTION IN CONCERT,
EAT TO THE BEAT (BLONDIE),
FIST OF FURY (BRUCE LEE),
FORMULA 1 RACING,
GETTING OVER (THE LOVE MACHINE O FL ),
HOUSE OF THE LIVING DEAD,
INVADERS FROM MARS,
IS THIS TRIP REALLY NECESSARY.
JOE PANTHER,
KING OF KONG ISLAND.
KING OG KUNG FU (BRUCE LEE),
LASERBLAST,
LEGACY OF BLOOD,
MR SYCAMORE,
MEAN JOHNNY BARROWS,
MIRRORS,
NIGHT CREATURE,
NO 1 OF THE SECRET SERVICE.
POP SENSATION (BONEY M, O FL),
PISTOLE,
PAESANO.
POPPEY THE SAILOR,
ROCK CIRCUS,
SIN (RAQUEL WELCH),
SPY STORY.
SANTA AND THE THREE BEARS.
STRAMPING GROUND (PINK FLOYD. SANTANA.
O.FL),
SCREAM BLOODY MURDER.
SUPER SEAL,
SLAVERS,
SISTERS OF DEATH,
STREISAND IN CONCERT SPECIAL,
SOMEBODY S STOLEN OUR RUSSIAN SPY.
SINATRA.
SCREEM FREE.
SEEDS OF EVIL,
TOUCH ME NOT (LEE REMICK),
THE FLORIDA CONNECTION.
THE BILLION DOLLAR FIRE,
THE FALL OF THE ROMAN EMPIRE (SOPHIA
LOREN, STEPHEN BOYD).
THE MAN FROM BUTTON WILLOW.
THE REAL BRUCE LEE.
THE KILLING KIND.
THE LEGEND OF ALFRED PACKER,
THE BEES,
TOURIST TRAP.
THE HEIST.
THEY CALL ME LUCKY.
THE VIOLENT BREED,
THE BEST OF JUDY GARLAND,
THE HILLS HAVE EYES.
THE PINK GARTER GANG.
THE ALPHA INCIDENT,
THE CAPTURE OF BIG FOOT COUNT DRACULA,
TRAEUMEREIEN/DREAMS.
UNKNOWN POWERS,
WINGS OF EAGLE,
OFL
Einstakt tilboð sem gerir sjónvarpslokunina að engu og þig að dagskrárstjóra.