Morgunblaðið - 30.06.1981, Síða 27

Morgunblaðið - 30.06.1981, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ1981 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar til sölu Til sölu Þjónuslufyrirtæki til sölu. Hag- stætt verö, góö kjör. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: .Þ — 6318“ fyrir 1. júlí. Til sölu Keflavík Eldra einbýlishús, steinsteypt á 2 hæöum. Góöur staöur. Nýlegt raöhús 2x50 fm á 2 hæöum viö Máfa- braut. Bílskýli. Laus strax. Einbýlishús Steinsteypt á mjög góöum staö. Úrval eigna á skrá á Suöurnesjum. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. Keflavík Til sölu einbýlishús í smíöum á tveim hæöum. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Skipti á Viölagasjóðshúsi koma til greina. Njarðvík Tvær 2ja herb. íbúöir og ein- staklingsíbúö í timburhúsi, ásamt stórri byggingarlóö. Mjög hagstætt veröi og greiösluskil- málar. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Dyrasímaþjónustan sími 43517 Uppsetning og viögeröir. Ljósborg hf. er flutt aö Laugavegi 168, Brfiutar- holtsmegin. Ljóspretun — fjölrit- un. Bílastæöi. Sími 28844. Ljósritun — fjölritun Fljót afgreiösla. Bílastæöi. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafn- arstræti 11 — 14824. Freyju- götu 27 — 12105. Löggiltur skjalaþýöandí Danska. Bodil Sahn, Lækjargötu 10, sími 10245. Tapaö — fundió Tapast hafa tveir hestar frá Súluholtshjáleigu í Flóa. Rauö- glófaxtur, sokkóttur á afturfót- um og grádökkur á tagl og fax meö múl. Hafi einhver oröiö hestanna var er hann vinsamleg- ast beöinn aö hringja í síma 72795, 76508. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sfmi 16223. Þorleifur Guömundsson, heima 12469. ÆRDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 1. 4.—12. júlí: Kverkfjöll — Hvannalindir (9 dagar). Gist f húsum. 2. 4,—11.' júlí: Hornvík — Hornstrandir (8 dagar). Gist f tjöldum. 3. 4.—11. júlí: Aöalvík (8 dagar). Gist í tjöldum. 4. 4,—11. júlí: Aöalvík — Horn- vfk, gönguferö (8 dagar), meö farangur. Ath.: Aukaferö, Landmanna- laugar — Þórsmörk, 24. júlí — 29. júlf. Leitiö upplýsinga á skrifstotunni Öldugötu 3. Feröafélag (slands. Tveir háskólanemar á lokastigi náms óska eftir fbúö á tímabilinu 1. sept. 1981, til 21. maí 1982. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í s. 37328, eftir kl. 19.00. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Áríöandi fundur um kjaramálin veröur hald- inn í dag kl. 15 að Lindargötu 9, 4. hæö. Sjómarmafélag Reykjavíkur Nauðungaruppboð á eignarhluta Gústavs Lilliendahl í jöröinni Skálmholti í Villingaholtshreppi, áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 3. júlí 1981 kl. 11.00, samkvæmt kröfu innheimtu- manns Ríkissjóös. Sýslumaðurirm í Árnessýslu. Nauðungaruppboð 2. og síöasta uppboð á fasteigninni Brúar- hvammi í Biskupstungnahreppi eign Jóns Guölaugssonar áður auglýst í Lögbirtinga- blaöi 12. og 24. sept. og 10. okt. 1980 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 3. júlí 1981 kl. 16.00 samkv. kröfu Jóns Guðmundssonar fyrir hönd Sjólastöðvarinnar í Hafnarfiröi. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta uppboö á húseigninni Sigtúni 25, Selfossi eign Skúla B. Ágústsson- ar, áöur auglýst í Lögbirtingablaði, 12. og 24. sept. og 10. október 1980, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 3. júlí 1981 kl. 14.00 samkvæmt kröfu Landsbanka íslands og Ævars Guömundssonar hdl. Sýslumaðurinn á Selfossi. Norðurland eystra Almennir stjórnmálafundir veröa í kjördæminu Ólafsfjöröur mánu- daginn 29. júní í Tjarnarborg kl. 20.30. Dalvík, þriöjudaginn 30. júní í Víkurröst kl. 20.30. Alþingismennlrnlr Guömundur Karlsson, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal koma á fundina. Siáltstæðisflokkurinn Orð Brezhnevs um kjarnorku- vopnalaust svæði í N-Evrópu Svör Leonid Brezhnevs við spurninjrum blaðamanns við finnska blaðið Suomen Sosi- aidemokratti um kjarnorku- vopnalaust svæði á Norður- löndunum hafa vakið athygli. Ilcr fara spurninKarnar ok svörin um þetta atriði í þýð- inKu Novosti, fréttastofu Sov- étríkjanna á Islandi. „Spurnins: „Hugmyndin um að koma á kjarnorkufríu svæði á Norðurlöndum hefur nýlega verið mikið rædd í viðkomandi löndum. Hver er afstaða Sov- étríkjanna til þess möguleika, að slíku svæði verði komið á þar?“ Svar: „Við lítum með skiln- ingi á viðleitni þjóða í hinum ýmsu heimshlutum til að koma á kjarnorkufríum svæðum til þess að efla öryggi sitt og verja sig að vissu marki gegn hinum hörmulegu afleiðingum kjarn- orkustyrjaldar, ef svo færi, að ekki væri hægt að komast hjá henni. Sovétríkin hafa þegar látið í ljós jákvæða afstöðu sína til þeirrar tillögu, að Norður- Evrópa verði gerð að kjarn- orkufríu svæði. Andstætt við Vestur-Evrópu, þar sem fólkið býr bókstaflega á kjarnorku- eldfjalli, er ekki enn búið að staðsetja kjarnorkuvopn þar. Það væri gott, ef kjarnorkufríu svæði yrði komið á í Norður- Evrópu og ákvæði um það formlega sett í lög. Sovétríkin eru að sínu leyti reiðubúin til að samþykkja að beita ekki kjarnorkuvopnum gegn þeim löndum í Norður- Evrópu, sem munu verða aðilar að kjarnorkufríu svæði, þ.e.a.s. þeim löndum, sem munu hafna framleiðslu og öflun kjarnorku- vopna og staðsetningu þeirra á landsvæði sínu. Þetta mætti forma annaðhvort í marghliða samning með þátttöku þeirra eða í tvíhliða samning við hvert og eitt ríki, sem þátt tekur í að koma á hinu kjarnorkufria svæði. Við erum reiðubúnir til að gera þetta hvenær sem er. Auðvitað yrði mikilvægi þess ,að koma á slíku svæði enn meira fyrir þátttakendurna, ef álíka loforð yrðu gefin af kjarn- orkuveldum þeim, sem eru í NATO." Spurning: „í umræðunum á Norðurlöndum um aðild þeirra að kjarnorkufríu svæði hefur komið fram sú hugmynd, að það myndi flýta fyrir, ef Sov- étríkin samþykktu að taka á sig viðbótarskyldur, þannig að hluti af landsvæði þeirra yrði innlimað í hið kjarnorkufría svæði. Má reikna með þessu?" Svar: „Aðalatriðið og hið mikilvægasta fyrir þau lönd, sem verða aðilar að hinu kjarn- orkufría svæði, er sú ábyrgð, sem Sovétríkin eru reiðubúin til að taka á sig. En það útilokar ekki möguleika á að sú spurning verði skoðuð með til- liti til nokkurra ráðstafana varðandi það landsvæði okkar, sem mun liggja að hinu kjarn- orkufría svæði í Norður- Evrópu. Sovétríkin eru reiðu- búin til að ræða þetta mál við þau lönd, sem hér eiga hlut að máli.““ Vináttuvika sam- vinnustarfsmanna Ilöfn, llornafirði. 28. júní. DAGANA 26.-28. júni kom hingað til Ilafnar í Hornafirði 58 manna hópur samvinnustarfs- manna frá Norðurlöndum og dvöldu gestirnir á heimilum fé- lagsmanna í starfsmannafélagi KASK og fleiri félögum. Heimsókn norrænu gestanna hingað til Hafnar var einn áfangi í ferðalagi þeirra sem stendur yfir í eina viku sem nefnd hefur verið Vináttuvikan, og stendur dagana 23/6-2/7. Norrænu gestirnir fóru hér í skoðunarferð og skoðuðu alla starfsemi Kaupfélagsins og síðan dvaldi hópurinn hluta úr degi í Lóni, en þar er sumarbústaður starfsmannafélagsins hér á Höfn. Fararstjóri norrænu gestanna er Pétur Kristjánsson, formaður Landssambands íslenskra sam- vinnustarfsmanna, en hann á einnig sæti í stjórn KPA, sem er félag samvinnustarfsmanna á Norðurlöndum. Formaður starfs- mannafélagsins hér á Höfn er Edvard Ragnarsson. Heimsókninni lauk með miklu hófi á Hótel Höfn, og þar var hvert land með sína skemmti- dagskrá, ásamt því að heimamenn tóku lagið. Öllum ber saman um, að heimsóknin hafi tekist ein- staklega vel, og hér ríkir mikil ánægja nteð heimsókn þessara norrænu vina okkar. Einar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.