Morgunblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981
I DAG er þriöjudagur 7.1
júlí, sem er 188. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 10.37 og síö-
degisflóö kl. 22.55. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
03.18 og sólarlag kl. 23.45.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.32 og
tungliö er í suöri kl. 18.34.
Hann leggur undir oss
lýði og þjóðir fyrir fætur
vora. (Sálm. 47, 4).
| KWOSBGATA
1 2 ‘ ■ L
■ 1 .
6 ■
■ ■
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 óskóp. 5 hraKÓ. 6
atlaKa. 7 kind. 8 fuirl. 11 hvilt, 12
Isprði, 11 hyKKÍng. lfi handloxK-
ina.
LÓDRÉTT: - 1 óbolinmóóa. 2 á
buxum. 3 taniri. 1 lítill. 7 heiður.
9 kvæði. 10 elska. 13 óslétt land.
15 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 huKKun, 5 ri, 6
Elínar, 9 kæn. 10 tt, 11 KR, 12
áta. 13 item. 15 fas. 17 afanum.
LÓÐRÉTT: — 1 hlekkina. 2 ifrin,
3 gin, 4 nartar, 7 lært, 8 att, 12
áman. 14 efa, 16 SU.
FnÉTTW
Veðurstoían sagöi í ífær-
moruun að ekki væru horf-
ur á breyttu veðurfari til
hins betra á Norður- og
Austurlandi, áfram yrði
kalt í veðri. í fyrrinótt var
svo kait i Aðaldal að hita-
stigið fór niður að frost-
marki á veðurathuKunar-
stöðinni á Staðarhóli. Var
hvergi kaldara á iandinu
þá um nóttina.
Þrotabú. í nýlegu Logbirt-
ingablaði eru birtar tilk. frá
Skiptarétti Reykjavíkur varð-
andi 8 þrotabú. Verða þessi
bú ýmist tekin til skipta í
byrjun september eða að
skiptum er lokið.
Fíkirkjusofnuðurinn hér í
Reykjavík fer í sumarferð
sína nk. sunnudag 12. júlí
næstkomandi. Skálholtsstað-
ur verður heimsóttur. Helgi-
stund verður og staðurinn
skoðaður, en síðan verður
farið að Geysi og Gullfossi og
ekið heim um Laugarvatn og
Þingvöll. Allar nánari uppl.
geta væntanlegir þátttakend-
ur fengið í síma 27020—
82933, Ragnar, og hjá safnað-
arprestinum, sr. Kristjáni
Róbertssyni.
Akraborg fer nú daglega
fjórar ferðir milli Reykjavík-
ur og Akraness og siglir
skipið sem hér segir:
Frá Ak. Frá Rvík
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
Kvöldferðir eru alla daga
vikunnar nema laugardaga.
Fer skipið frá Akranesi kl.
20.30 og frá Reykjavík kl. 22.
Afgreiðsla Akraborgar á
Akranesi sími 2275. í Reykja-
vík 16050 og 16420 (símsvari).
í sól og sósíalismau
Á nMðwi hundrað þúwmd aovtekir
Innrtf rliiac mylja sjáifstwAi þióAar og
þagna i Afganistan undir jérnhwtum og
skriðdrokabottum og aovéikar hóUnir
grúfa yfir viólaitni pólsks vorkatýóa Hl aó
ðólast faglogan og þognlagan rótt baóar
Ásmundur Stofánsson, forsati ASÍ, sig i
sói og sósialisma vió Svartahaf i boAi
„sovózka slþýAusambandsins,"
' r'
BfGrMÚfJD
Hér er sko gott að slappa af eftir skítverkin, félagi!!
Ný frmerki. Í tilk. frá póst- og simamálastofnuninni er
sagt frá nastu frímerkjaseriunni, sem út verður gefin
20. ágúst næstkomandi. Gru það ÍSLENSKIR FUGLAR,
eins og meðfylgjandi myndir sýna, að verðgildi 50
aurar. 100 aurar og 200 aurar: — músarrindill, heiðlóa
og hrafn. Þröstur Magnússon hefur teiknað frimerkin,
en þau eru prentuð — djúpprentun — í Frímerkja-
prentsmiðju frönsku póststjórnarinnar.
| frA höfniwwi |
í gærmorgun komu tveir tog-
arar hingað til Reykjavíkur-
hafnar til löndunar, að veiði-
för lokinni. Voru það togar-
arnir Viðey og Sigurbjörg
ÓF. Þá kom Alafoss frá
útlöndum í gærmorgun.
Kyndill fór í ferð á ströndina
og rússneskt hafrannsókn-
arskip kom. í dag, þriðjudag,
eru væntanleg frá útlöndum
SÍS-skipin tvö Arnarfell og
Dísarfell svo og Dettifoss.
Þessar vinkonur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Söfnuðu
þær 350 krónum til stofnunarinnar. Telpurnar heita Ásdís Arngeirsdóttir, Guðbjörg
Arngeirsdóttir, Hanna Rúna Eiriksdóttir, Rannveig Elin Svavarsdóttir og Steinunn
Eyjólfsdóttir.
Kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík
veröur sem hér segir 3. júlí til 9. júlí aö báöum dögum
meötöldum: í Reykjavíkur apóteki. En auk þess veröur
Borgar apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sfrni 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimílislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 6. júlí til 12.
júlí aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar apóteki.
Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek-
anna, 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og aila heigidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 98-21840.
Siglufjörður 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö daglega kl.
13.30—16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir
Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins.
Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16.
AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætí 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö
miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardatslaugin er opln mánudag — töstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennati'minn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hœgt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til lokunartima.
Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20 —
20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004.
Sundlaugin i Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—
17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmárlaug f Moafellssveit er opln mánudaga tll
föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar-
daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla oplö kl 14.00—18.00
á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og
sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tfml). Kvennatíml á
fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—
22.00. Sími er 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga-
7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30 Kvennatímar þrlöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðlö oplö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8_19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatfmar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Sfmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.