Morgunblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1981 Breiðabliksmenn sterkastir KEPPENDUR Breiðabliks sijfr- uðu í hinni óopinberu stÍKa- keppni á Meistaramóti ísiands 15—18 ára sem haldið var á Blönduósi um sl. helKÍ- Lið ÍR varð í öðru sæti ok lið UMSB í þriðja sæti. Lítið var um stórafrek á þessu móti og voru t.d. öll spretthlaupin hlaupin á móti vindi. Einar Gunn- arsson UBK (sv.fl.) sýndi mikið harðfylgi og sigraði i þremur greinum, lOOm hlaupi á 12,4, 200m hlaupi á 25,2 sek og í langstökki 5,72m. Ólafur Sverrisson ÍR (sv.fl.) sigraði nokkuð óvænt í 400m en hann hefur aldrei keppt í þessari grein áður. Fékk hann tímann 55,8 sek. Stefán Þ. Stef- ánsson (drengjafl.) ÍR stökk hæst allra í hástökki l,95m sem er nokkuð gott miðað við það að stokkið var á grasi. Kristján Harðarson UBK sigr- aði í langstökki drengja en var „dæmdur" úr leik í hástökki, að eigin sögn, vegna þess að dýnurn- ar snertu uppistöðurnar þegar hann lenti og felldi rána. Viggó Þ. Þórisson FH setti nýtt piltamet í 400m er hann hljóp á 55,9. Eldra metið átti Guðni Sig- urjónsson UBK, sem keppti í drengjafl. og stóð sig vel. Sigraði hann mjög glæsilega og óvænt í 800m hlaupi. Þegar 300m voru eftir tók hann mikinn sprett og skildi keppinauta sína algerlega eftir. Skráðir keppendur voru 182 og Berglind Halldórsd. UBK 63,6 KOOm hlaup mln. Hrönn Guðmundsd. UBK 2:25,6 Birna Sveinsd. USAH 2:35,0 Elín Blöndal UMSB 2:36,0 1x1 OOm boðhlaup sek. Sveit Ármanns 52,0 Sveit KA 54,4 Sveit UMSB 54,6 Kúluvarp m. Helga Björnsd. UMSB 9,59 Sigrún Sverrisd. UMSS 9,14 Ásta Mósesd. HSH 8,19 Kringlukast Helga Björnsd. UMSB 30,41 fór mótið ágætlega fram. Helstu Einar Gunnarsson UBK sigraði i úrslit urðu sem hér segir: þremur greinum. Meyjar 15—16 ára: lOOm hlaup sek. Geirlaug Geirlaugsd. Á 12,9 Svanhiidur Kristjánsd. UBK 13,2 Helga S. Hauksd. UMSE 23,85 Þuríður Jónsd. KA 13,2 Sigríður Sturlaugsd. UDN 22,88 200m hlaup Spjótkast Geirlaug Geirlaugsd., Á 26,8 Hafdís Steinarsd. UMSS 35,53 Kristín Halldórsd. KA 27,3 Bryndís Hólm ÍR 34,11 Þuríður Jónsd. KA 27,4 Kristbjörg Helgad. Á 31,03 lOOm hlaup llastokk Hrönn Guðmundsd. UBK 60,2 Hafdís Helgad. UMSB 1,55 Kristín Halldórsd. KA 62,4 Kristín J. Símonard. UMSB 1,50 Bryndís Hólm IR Langstökk Bryndís Hólm ÍR Svava Grönfeldt UMSB Svanhildur Kristjánsd. UBK Sveinar 15—16 ára lOOm hlaup Einar Gunnarss. UBK Karl Þráinss. ÍR Páll J. Kristinss. UBK 200m hlaup Einar Gunnarsson UBK Guðmundur R. Sigfúss. ÍR Páll J. Kristinss. UBK lOOm hlaup Ólafur Sverriss. ÍR Viggó Þ. Þóriss. FH Guðmundur R. Sigfúss. ÍR KOOm hlaup Viggó Þ. Þóriss. FH Ólafur Sverriss. ÍR Jón ó. Sigurðss. UDN 1500m hlaup Jón ó. Sigurðss. UDN Már Mixa ÍR Ólafur Sverriss. ÍR IxlOOm hoóhl. Sveit UBK Hástökk Páll J. Kristinss. UBK Þorbjörn Guðjónss. UMSB Sævar Gíslas. HSH Langstokk Einar Gunnars3. UBK Páll J. Kristinss. UBK Hörður Harðars. UDN Þristökk Finnbogi Harðars. UDN Þorbjörn Guðjónss. UMSB Logi Vígþórss. UMSB Stangarstökk Andrés Guðmundss. HSK Logi Vígþórss. UMSB 1,45 5,51 5,28 5,14 sek. 12,4 12,7 12.7 25,2 25.8 25.8 55.8 55.9 57.6 min 2:11,3 2:11,5 2:11,9 4:38,0 4:39,4 4:39,4 sek. 48.6 m 1,75 1,70 1,65 5,72 5.67 5,46 11,65 11,36 11,21 2.68 2,33 Kúluvarp (5,5 kg) Guðni Sigurjónss. UBK 11,9 Björgvin Þorsteinss. HSH 11,89 Kristján Harðars. UBK 11,9 Þorbjörn Guðjónss. UMSB 11,69 200m hlaup Hjalti Þórðars. UMSS 11,40 Guðni Tómass. Á 23,8 Kringlukast (1.5 kg) Jón Eiríkss. UMSE 24,2 Andrés Guðmundss. HSK 35,35 Guðni Sigurjónss. UBK 24,4 Björgvin Þorsteinss. HSH 31,62 tOOm hlaup Þorbjörn Guðjónss. UMSB 31,60 Jón Eiríkss. UMSE 53,6 Spjótkast (600 líO Guðni Tómass. Á 54,3 Björgvin Þorsteinss. HSH 51,01 Guðni Sigurjónss. UBK 54,7 Anton Níelss. UMSE 39,47 KOOm hlaup mín Hjalti Þórðars. UMSS 38,93 Guðni Sigurjónss. UBK 2:08,4 Jóhann Einarss. USVH 2:09,7 Stúlkur 17 — 18 ára Gunnar Birgiss. ÍR 2:10,4 I00m hl. sek. 1500m hlaup Helga D. Árnad. UBK 13,5 Einar Sigurðss. UBK 4:31,9 Linda Bentsd. UBK 14.1 Jóhann Sveinss. UBK 4:36,5 Kolbrún Sævarsd. ÍR 14,3 Gunnar Birgiss. ÍR 4:38,7 200m hlaup IxlOOm hoðhl. sek. Linda Bentsd. UBK 28,4 Sveit UBK 47,6 Kolbrún Sævarsd. ÍR 28,9 Sveit ÍR 48,0 lOOm hlaup Langstökk m. Kolbrún Sævarsd. ÍR 68,5 Kristján Harðarson UBK 7,09 Gestur: Stefán Þ. Stefánss. ÍR 6,67 Laufey Skúlad. HSÞ 64,3 Sigsteinn Sigurðss. UDN 6,08 KOOm hlaup min. Hástókk Susie Páls. UMSS 2:25,6 Stefán Þ. Stefánss. ÍR 1,95 Soffía Guðmundsd. USAH 2:59,3 Hafsteinn Þórss. UMSB 1,90 IxlOOm boðhlaup Geirmundur Vilhjálmss. HSH 1,85 Sveit UBK 52,3 Þrístökk Hástokk m. Geirmundur Vilhjálmss. HSH 12,95 Sigríður Valgeirsd. ÍR 1,60 Stefán Þ. Stefánss. ÍR 12,51 Langstokk Guðmundur Gunnarss. UBK 12,20 Helga D. Árnad. UBK 5,01 Stangarstökk Fjóla Lýðsd. HSS 4,72 Hafsteinn Þóriss. UMSB 3,23 Brynja Hauksd. USAH 4,64 Kristján Harðars. UBK 2,33 Kúluvarp Bergþór Þóriss. USAH 2,33 íris Grönfeldt UMSB 10,68 Kúluvarp (6,25 kg) Jóhanna Konráðsd. UMSB 8,83 Guðmundur Karlss. FH 14,25 Margrét D. óskarsd. ÍR 8,82 Gísli Kristjánss. UDN 13,92 Spjótkast Hermundur Sigmundss. ÍR 12,39 íris Grönfeldt UMSB 39,81 Kringlukast (1.75 kg) Kringlukast Guðmundur Karlss. FH 42,94 Margrét D. Óskarsd. ÍR 33,49 Hermundur Sigmundss. ÍR 36,17 íris Grönfeldt UMSB 33,26 Gísli Kristjánss. UDN 34,51 Jóhanna Konráðsd. UMSB 25,02 Spjótkast (800 gr) Drengir 17 — 18 ára Guðmundur Karlsson FH 54,31 lOOm hlaup sek. Gísli Kristjánss. UDN 47,42 Guðni Tómass. Á 11,8 Stefán Þ. Stefánss. ÍR 46,40 flHarkaregn í hörkuleik IBV og Framara Inqóllf/ ©fhmwm'Mt KLAPPAriSTIG 44 SIMI 1 1 783, ÍBV OG Fram gerðu jafntefli i miklum marka- og hörkuleik i Eyjum á laugardaginn. 3—3 urðu úrslit leiksins sem bauð upp á líf og fjör, baráttu og hörku en hin ljúfa knattspyrna var sett á hrakhóla hjá báðum liðum. Framarar voru ávallt fyrri til að skora en Eyjamenn jöfnuðu jafn- harðan aftur og jafntefli i lokin því hara harla gott á bæði liðin. Leikurinn byrjaði strax með látum og áður en stundarfjórð- ungur var liðinn hafði dómari leiksins, Arnþór Óskarsson, þegar lyft gula spjaldinu að Hafþóri Sveinjónssyni fyrir gróft brot. Arnþór stóð í ströngu í þessum leik, þurfti oft að flauta, tala menn til og gulu spjöldin urðu alls fjögur í leiknum. Arnþór stóð sig með mikilli prýði í þessari orra- hríð, lakari dómari hefði misst svona leik út í hreina vitleysu. Það var fyrst og fremst barátt- an sem einkenndi fyrri hálfleik- inn, mikið sparkað og mikið hlaupið en lítið um umtalsverð tækifæri fyrsta hálftímann. Þá helst þegar Sigurlás fékk boltann frír í markteig Fram en mistókst skotið. En síðasta korterið fór heldur betur að draga til tíðinda í leiknum. Á 30. mín. rennur ein sókn Framara út í sandinn og Snorri Rútsson er með boltann á auðum sjó hægra megin við vítateig IBV. Snorri gat gert hvað sem hann vildi við boltann en það ótrúlega skeði. Hann sendi boltann þvert fyrir eigið mark, beint til Guð- mundar Torfasonar sem auðvitað þakkaði gott boð og sendi boltann með þrumuskoti upp undir þak- netið. 1—0 fyrir Fram og það bregst ekki, Guðmundur Torfason skorar ávallt gegn ÍBV. Eyjamenn lögðu ekki árar í bát við þetta mótlæti og þeir jöfnuðu 7 mín. síðar. Góð fyrirgjöf kom fyrir mark Fram, Sigurlás stökk hæst allra og hugðist skalla boltann en Guðmundur markvörður stökk á Sigurlás og hrinti honum. Þetta brot sá Arnþór dómari og dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu. Ómar Jóhannsson tók vítið og fast skot hans neðst í hægra hornið varði Guðmundur snilldarlega en missti boltann inn fyrir línuna af stöng- inni og ÍBV hafði jafnað. Fátt markvert skeði eftir þetta í hálf- IBV: Fram 3:3 leiknum nema hvað Pétur Ormslev var nærri að skora úr aukaspyrnu en Þórður Hall- grímsson bjargaði á síðustu stundu. Seinni hálfleikurinn byrjaði heldur betur með tilþrifum og áður en korter var liðið höfðu verið skoruð þrjú mörk. Framarar léku s.h. undan strekkingsvindi og stíluðu eingöngu upp á langsend- ingar og voru óragir við að láta vaða á markið úr aukaspyrnum jafnvel allt fram undir miðju. Og þeir náðu forustu í leiknum ein- mitt úr slíkri aukaspyrnu um 45 metra frá marki ÍBV. Guðmundur Torfason spyrnti vel að marki ÍBV, Páll markvörður kom út en missti boltann aftur fyrir sig og Pétur Ormslev náði að renna boltanum í netið eftir mikla bar- áttu við varnarmenn ÍBV. Ekki liðu nema þrjár mín. og enn jafna Eyjamenn. Ómar Jóhannsson og Sigurlás Þorleifsson léku laglega saman í gegn hægra megin og Sigurlás renndi boltanum fyrir markið. Kári Þorleifsson náði ekki til boltans á markteignum en það gerði hinsvegar félagi hans Gústaf Baldvinsson og hann skoraði af stuttu færi án vandræða, 2—2, og heldur betur líf í tuskunum. Það sló svo enn á mannskapinn á áhorfendapöllunum þegar Fram- arar skora en á 56. mín. Boltinn kom inn í teiginn hjá IBV eftir aukaspyrnu Guðmundar Torfa- sonar og eftir mikil átök í teig tókst bakverðinum Hafþóri Svein- jónssyni að pota boltanum í netið. Eftir þetta sóttu Eyjamenn nær stanslaust gegn vindinum en Framarar notuðu eingöngu lang- sendingar fram völlinn. Eyjamenn sóttu án afláts og fórnuðu öllu í sóknarleikinn, staðráðnir í því að jafna metin. Og það tókst þeim á 85. mín. þegar Viðar Elíasson skoraði sannkallað draumamark. Ómar Jóhannsson tók þá auka- spyrnu við endamörk, gaf yfir allan skarann í vítateig Fram, til Viðars sem var einn í vitateigs- horninu og Viðar skallaði glæsi- lega í fjærhornið algjörlega óverj- andi fyrir Guðmund markvörð. Þar með má segja að réttlætinu væri fullnægt, jafntefli liðanna sem nú sigla lygnan sjó um miðja deild. Hvorugt ætti að þurfa að hafa áhyggjur af botnbaráttunni og þau verða að gera mun betur ef þau ætla sér einhverja hluti í toppbaráttunni. Leikur þessi var hinn fjörugasti, spennandi og mikið um mörk en spil og jákvætt einstaklingsfram- tak á núllpunkti. Eyjamenn ætla sem fyrr að vera gjafmildir á stigin á sínum heima- velli. Athygli vakti að liðið lék leikaðferðina 4-4-2 í fyrri hálf- leiknum, undan vindi, og Framar- ar með sex menn í öftustu víglínu. Liðið tók sig verulega á i síðari hálfleik og leikmenn gáfust aldrei upp þó þeir væru þrívegis undir í leiknum. Besti maður liðsins var Þórður Hallgrímsson og þeir Ómar Jóhannsson og Gústaf Bald- vinsson voru góðir í síðari hálf- leik. Fram er varnarlið í bókstaflegri merkingu. Allt gengur út á það að gefa ekki á sér færi, með 5—6 menn í öftustu vörn og tengiliði sem frekar taka þátt í vörn en sókn. Það er því ekki auðvelt að spila á móti liði eins og Fram. Þessi varnarmúr hefur þó brostið tvívegis í sumar og í þeim tveimur leikjum fengu þeir á sig 8 mörk. Heppni Framara í Eyjum fólst fyrst og fremst í því að vörn ÍBV var óvenjulega slök og gjafmild að þessu sinni. Marteinn Geirsson var sem fyrr traustur og öruggur í öllum sínum aðgerðum. Guðmund- ur Torfason var sá eini sem einhverja tilburði sýndi í sóknar- leiknum. í STUTTU MÁLI: Hásteinsvöllur 1. deild, 4/7 1981 ÍBV - Fram, 3-3 (1-1) Mörk ÍBV: Ómar Jóhannsson (víti) 37. mín., Gústaf Baldvinsson 51. mín., Viðar Elíasson 85. mín. Mörk Fram: Guðmundur Torfason 30. mín., Pétur Ormslev 48. mín., Hafþór Sveinjónsson 56. mín, Áminningar: Hafþór Sveinjónsson Fram, Sighvatur Bjarnason Fram, Halldór Arason Fram, Ómar Jó- hannsson ÍBV, allir gult spjald. Dómari: Arnþór Óskarsson. — hkj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.