Morgunblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1981 23 Jafntefli í uppgjöri toppliðanna InqóHf/ Ö/koiRí/oiniir KLAPPARSTIG 44 SIMI 11783, FJÖRUGUM leik eístu liAanna i fyrstu deild, Vikings ok Breiða- bliks, á LauKardalsveílinum i gær lauk með jafntefli, 0:0, og hafa Vikingar þvi enn tveKKÍa stiga forskot i keppninni um íslandsmeistaratitilinn. Bæði lið- in löKðu áherzlu á öruKKan varn- arleik og því fremur fátt um opin færi, en marktækifæri Vikinga voru þó öilu hættulegri ok hefðu þeir því verðskuldað síkut. Þó var einn heldur leiðinleKur ljóður á varnarieik Breiðabliks, að leik- menn liðsins hugsuðu um of að stöðva mótherjann fremur en knöttinn og svifust einskis við það og hefði dómari leiksins mátt taka mun harðar á þvi en raun varð á. Greinilegt var í upphafi leiksins að öryggi sat í fyrirrúmi og því var lítið um uppbyggjandi spil frá vörnum beggja liða. Blikarnir treystu á stungusendingar fram á hina snöggu framherja sína, en Víkingar reyndu meira að leika saman, en hvorug Ieikaðferðin skapaði veruleg marktækifæri. Á 17. mínútu leiksins skaut Jóhann Þorvarðarson langt yfir Breiða- bliksmarkið úr góðu færi eftir mistök í vörn Blikanna. Tæpum 10 mínútum síðar skallaði Sigurður Grétarsson rétt yfir mark Víkinga eftir sendingu frá Sigurjóni og við hitt markið mistókst Jóhanni Þorvarðar illilega í upplögðu færi eftir fallega sókn hans og Lárusar nokkru síðar. Næsta færi átti Sigurjón er hann skaut hörku skoti að Víkingsmarkinu, en Diðrik varði með tilþrifum. Á lokamínútum fyrri hálfleiksins komst Ómar Torfason tvívegis í færi, í fyrra skiptið skaut hann framhjá, en í það síðara skaut hann beint í fang Guðmundar markvarðar UBK úr dauðafæri á markteig. Á upphafsmínútum síðari hálf- leiks átti Sigurjón hörkuskot rétt framhjá Víkingsmarkinu og nokkru síðar missti Gunnar Gunnarsson af knettinum á markteig Blikanna eftir góða aukaspyrnu Heimis. Einni minútu síðar skallaði Ómar Torfason rétt yfir eftir sendingu Ragnars og á 62. mínútu komst Helgi Bentsson einn innfyrir vörn Víkings, en Diðrik bjargaði glæsilega með úthlaupi. Á 75. mínútu sendi Helgi Bentsson knöttinn á Sigurð, sem var í dauðafæri á markteigslínu, en honum gekk illa að hemja knöttinn og loks þegar hann náði að leggja hann fyrir sig skaut hann yfir. Jón Einarsson átti svo síðasta skot leiksins, er gott lang- skot hans sleikti stöngina utan- verða. Víkingur: n,n UBK W-W Bæði liðin börðust af dugnaði í þessum leik, knötturinn gekk vel á milli markanna og þó að fá opin færi sköpuðust var leikurinn allan tímann spennandi og fjörugur. Það er hins vegar mikill ljóður á annars skemmtilegri knattspyrnu Blikanna hve grófir þeir eru og gera mikið af því að taka leik- manninn fremur en knöttinn. Beztu menn Víkings voru Dið- rik, Ómar Torfason og miðverð- irnir Jóhannes og Helgi. Hjá UBK bar mest á Jóhanni Grétarssyni, Helga Bentssyni og Ómari Rafns- syni. I stuttu máli: Islandsmótið 1. deild: Víkingur 0, UBK 0. Áminningar: Helgi Bentsson UBK og Ragnar Gíslason Víkingi. Áhorfendur: 2.407. Dómari: Guðmundur Sigur- björnsson. HG • Jóhannes Bárðarson hefur betur i viðureigninni við Ilelga Bentsson. Ragnar Gíslason fylgist með og virðist ekkert lítast á blikuna. Fastir liðir eins og venjulega hjá KA og Þór KA: Þór ákjósanleg færi. En það voru sem sé Þórsarar sem brutu ísinn, liðið fékk hornspyrnu á 37. mínútu, Guðmundur Skarphéðinsson framkvæmdi spyrnuna og Óskar Gunnarsson skoraði með þrumu- skoti. Aðeins mínútu síðar kvitt- uðu KA-menn með marki Gunn- ars Gíslasonar, sem skoraði með dyggri aðstoð Odds bakvarðar, sem réði þó ekki neitt við neitt, er Gunnar skallaði knöttinn í hann og inn. Elmar Geirsson átti allan heiðurinn af markinu. Síðari hálfleikur var miklu jafn- ari og þá fóru eitt og eitt tækifæri forgörðum hjá báðum liðum, en mörkin urðu ekki fleiri. I stuttu máli: íslandsmótið í 1. deild: KA — Þór 1-1 (1-1). Mark KA: Gunnar Gíslason á 38. mín. Mark Þórs: Óskar Gunnarsson á 37. mín. Spjöld: Ásbjörn Björnsson gult. Áhorfendur: 1515. Dómari: Hreiðar Jónsson. SS/gg Hastökksskór Stærðir 5-10’A Verö kr. 460.-. FRJALSÍ/. Langstökksskór Stæröir 4’A-H. Verö kr. 406.-. Hlaupa- skór 5. geröir. Stæröir 2-10 Verö frá kr. 238.-. SÍÐARI viðureign KA og Þórs i 1. deild íslandsmótsins i knatt- spyrnu lauk eins og þeirri fyrri á föstudagskvöldið, eða með jafn- tefli. 1 — 1. Æði margar viður- eignir liðanna hafa endað á þann hátt siðustu misserin. Staðan i hálfleik var 1 — 1 og að þessu sinni snerist dæmið við frá fyrri leiknum. þ.e.a.s. KA var mun sterkara liðið og verðskuldaði sigur. KA lék undan svalri golu í fyrri hálfleik og sótti þá linnulítið. Áhorfendur, sem voru rúmlega 1500 talsins fengu að sjá frísklegri leik en á föstudagskvöldið, en fengu þó ekki að sjá mörk fyrr en á 37. mínútu, er Þórsarar skoruðu úr fyrsta verulega hættulega færi sínu. Á 23. og 29. mínútum leiksins • Guðmundur Ásgeirsson hirðir knöttinn örugglega áður en Heimir höfðu Hinrik Þórhallsson og Karlsson nær til hans. Ljósmynd Mbl. Rax. Gunnar Gíslason farið illa með t.........................................................................................................V Elnkunnagjöfin v ... ÍBV: Páll Pálmason Guðmundur Erlingsson 5 5 LIÐ KA: Aðalsteinn Jóhannsson 6 Lið Víkings: Diðrik óiafsson 8 Snorri Rútsson 5 Steinþór Þórarinsson 6 Þórður Marelsson 6 Þórður Hallgrimsson 7 Guðjón Guðjónsson 5 Magnús Þorvaldsson 6 Valþór Sigþórsson 6 Ilaraldur Haraldsson 6 Ilelgi Heigason 7 Jóhann Georgsson 6 Erlingur Kristjánsson 6 Jóhannes Bárðarson 7 Ómar Jóhannsson 7 Gunnar Gíslason 6 Ragnar Gislason 6 Gústaf Baldvinsson 7 Elmar Geirsson 7 Jóhann Þorvarðarson 6 Viðar Elíasson 6 Jóhann Jakobsson 6 ómar Torfason 7 Sigurlás Þorleifsson 6 Ásbjörn Björnsson 5 Lárus Guðmundsson 7 Kári Þorleifsson 5 Ilinrik Þórhallsson 5 Ileimir Karlsson 6 Sigurjón Kristinsson vm. 4 Gunnar Blöndal 6 Gunnlaugur Kristfinnsson 5 FRAM: Guðmundur Baldursson 6 LIÐ Þórs: Eirikur Eiríksson 7 Gunnar Gunnarsson (vm) Sigurjón Eliasson (vm) var eins 3 minútur inná. 5 að- Hafþór Sveinjónsson 6 Oddur Jónsson 5 Lið UBK: Trausti Haraídsson 6 Rúnar Steingrimsson 6 Guðmundur Ásgeirsson 6 Sighvatur Bjarnason 6 Þórarinn Jóhannesson 6 Ilelgi Ilelgason 6 Marteinn Geirsson 7 Ililmar Baldvinsson 5 Tómas Tómasson 6 Ársæll Kristjánsson 6 Guðmundur Skarphéðinsson 6 Valdimar Valdimarsson 6 Þorsteinn Þorsteinsson 6 Jónas Róbertsson 5 Ómar Rafnsson 8 Guðmundur Torfason 7 Guðjón Guðmundsson 5 Jóhann Grétarsson 8 Pétur Ormslev 5 Örn Guðmundssn 5 Ilákon Gunnarsson 5 Ágúst Hauksson 5 Árni Stefánsson 6 Sigurður Grétarsson 5 Albert Jónsson 4 Óskar Gunnarsson 6 Jón Einarsson 6 Ilalldór Arason vm. 4 Magnús Helgason 5 Ilelgi Bentsson 7 Sverrir Einarsson vm. 4 Nói Björnsson vm. 4 Sigurjón Kristjánsson 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.