Morgunblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981 Peninga- markadurinn / GENGISSKRANING Nr. 124 — 06. júlí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,436 7,456 1 Sterlingspund 13,991 14,028 1 Kanadadollar 6,189 6,205 1 Dönsk króna 0,9688 0,9714 1 Norsk króna 1,2181 1,2214 1 Sænsk króna 1,4390 1,4429 1 Finnskt mark 1,6433 1,6477 1 Franskur franki 1,2837 1,2872 1 Belg. franki 0,1858 0,1863 1 Svissn. franki 3,5575 3,5670 1 Hollensk florina 2,7343 2,7417 1 V.-þýzkt mark 3,0370 3,0451 1 Itölsk líra 0,00611 0,00613 1 Austurr. Sch. 0,4308 0,4320 1 Portug. Escudo 0,1153 0,1156 1 Spánskur peseti 0,0762 0,0764 1 Japanskt yen 0.03233 0,03242 1 irskt pund 11,080 11,109 SDR (sérstök dráttarr.) 03/07 8,4495 8,4724 r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. júli 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,180 8,202 1 Sterlingspund 15,390 15,431 1 Kanadadollar 6,808 6,826 1 Dönsk króna 1,0657 1,0685 1 Norsk króna 1,3399 1,3435 1 Sænsk króna 1,5829 1,5872 1 Finnskt mark 1,8076 1,8125 1 Franskur franki 1,4121 1,4159 1 Belg. franki 0,2044 0,2049 1 Svissn. franki 3,9133 3,9237 1 Hollensk florina 3,0077 3,0159 1 V.-þýzkt mark 3,3407 3,3496 1 Itölsk líra 0,00672 0,00674 1 Austurr. Sch. 0,4739 0,4752 1 Portug. Escudo 0,1268 0,1272 1 Spánskur peseti 0,0838 0,0840 1 Japanskt yen 0,03556 0,03566 1 Irskt pund 12,188 12,220 J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur ............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán '*... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1) . 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar.19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......10,0% b innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ....(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán .....(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ..........(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf .......... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miðaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veróa aó líöa milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir júlímánuö 1981 er 251 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. júlí siðastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Klukkan 11.00 árdegis: Sel- og seljabúskapur Klukkan 11.00 árdegis er þátturinn „Man éti það sem löngu leið", á dagskrá hijóðvarpsins í umsjá Ragnheiðar Viggósdóttur. Að þessu sinni verður þátturinn byggður upp á samtining um sel og seljabúskap víðsvegar af landinu. Lesið verður upp úr einum fimm bókum. Hljóðvarp klukkan 15.10: Miðdegissagan „Praxis“ í hljóðvarpi kiukkan 15.10 í dag er á dagskránni miðdegissagan „Praxis" eftir Fay Weldon. býðandi les annan lestur sögunnar. Fay Weldon er bresk skáldkona sem hefur látið margar bækur frá sér fara. bessi saga er næstsíðasta skáldsaga hennar sem hún hefur látið frá sér fara, en hún er síðan árið 1979. Sagan er þroska- og reynslu- saga konu sem heitir Praxis. betta nafn hafði hún hlotið úr grísku vegna sérvisku föður síns og þurfti að bera nafnið alla ævi. begar Praxis er ung að árum yfirgefur faðir hennar móður- ina sem bilast á geðsmunum. Börnin, og þar á meðal Praxis, verða að læra að bjarga sér sjálf, og er þetta mjög áhrifarík saga, sagði þýðandinn, Dagný Kristjánsdóttir, er blm. hafði samband við hana. Er Praxis eldist giftir hún sig ekki bara einu sinni heldur tvisvar og eignast tvö börn, auk þess sem hún elur þrjú önnur upp. Praxis sjálf segir þessa sögu og er fylgst með ævi hennar til ársins 1978. Útvarp klukkan 13.00: Þriðjudagssyrpan Um klukkan 13.00 i dag er á dagskrá útvarpsins „briðjudagssyrpa" sem er i umsjá Páls borsteinssonar og borgeirs Ástvaldssonar. Sagði Páll er Mbl. hafði samband við hann að í þættinum yrðu það m.a. nokkrar þekktar leikkonur sem syngju, s.s. Marilyn Monroe, Marlene Dietrich og Brigitte Bardot, auk Diana Ross og Dolly Parton. íslensk lög verða einnig leikin, með „Upplyftingu", „Miðaldamönnum" og Pálma Gunnarssyni svo eitthvað sé nefnt. í þættinum verður einnig leikin skosk harmonikkutónlist. Að lokum sagði Páll að margt fleira yrði á dagskrá, lögin yrðu að vanda í léttum dúr. Útvarp Revkjovfk ÞRIÐJUDKGUR 7. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. bulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð Anna Sigurkarisdótt- ir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórsson- ar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða" eftir W.B. Van de Hulst; Guðrún Birna Ilann- esdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (12). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar: ís- lensk tónlist. Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika Fiðlusónötu eftir Jón Nor- dal/Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur „Punkta", tón- verk fyrir hljómsveit og seg- ulband, eftir Magnús Blön- dal Jóhannsson; Páll P. Páls- son stj. 11.00 „Man ég það sem löngu leið" Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Samtíningur um seijabúskap á íslandi. Lesari ásamt umsjónarmanni: Birna Sigurbjörnsdóttir. 11.30 Vinsæl hljómsveitarlög Ý msar hijómsveitir leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. briðjudagssyrpa - Páll borsteinsson og bor- geir Ástvaldsson. SÍDDEGID______________________ 15.10 Miðdegissagan: „Praxis" eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Filharmónfusveitin i Berlín leikur „Hollendinginn fljúg- andi", forieik eftir Richard Wagner; Herbert von Karaj- an stj./Birgit Nilsson og John Alldis-kórinn syngja atriði úr sömu óperu með Sinfóníuhljómsveit Lund- úna; Colin Davis stj./Cleve- land-hljómsveitin leikur „Don Quixote", sinfóniskt ljóð eftir Richard Strauss; Georg Szell stj. 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir. M.a. les Vil- borg Gunnarsdóttir söguna „Stigvélaða köttinn" i þýð- ingu Rúnu Gísladóttur. 17.40 Á ferð Óli H. bórðarson spjallar við vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 Að vestan Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 20.55 Samleikur í útvarpssal Björn Th. Árnason og Guð- rún A. Kristinsdóttir leika saman á fagott og pianó. a. Sónata i f-moll eftir Georg Philipp Telemann. b. Konsertína í B-dúr eftir Ferdinand David. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona" eftir Jón Thor- oddsen Brynjólfur Jóhannes- son leikari les (2). (Áður útv. veturinn 1%7—’69.) 22.00 Leikbræður syngja nokk- ur lög. Carl Billich leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin" eftir Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson ies þýðingu sina (2). 23.00 A hljóðbergi. Úmsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Pamela Brown les valda kafla úr „Lady Chatterley's Lover" — „Elskhuga lafði Chatterleys" — eftir D.H. Lawrence. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Suetin í stað Bronsteins: Tilkynnt um breytinguna með dags fyrirvara „Okkur er sagt að Bronstein sé heilsuveill, og því hafi hann ekki getað komið hingað til lands eins og áætlað hafði verið,“ sagði dr. Ingimar Jónsson forseti Skáksam- bands íslands í samtaii við Morgunblaðið er hann var spurður hvers vegna Alexei Suetin væri kominn hingað til skákkennslu í stað Bronsteins. Ingimar sagði, að upphaflega hefði Bronstein átt að koma hinn 12. júní í sumar, en því verið frestað til 3. júlí vegna heilsuleys- is skákmeistarans. Daginn áður hefði Skáksambandið svo fengið upplýsingar um það frá 3endiráði Sovétríkjanna í Reykjavík, að Bronstein kæmi ekki, heldur Suet- in í hans stað. „Við teljum þetta í rauninni ekki slæm skipti," sagði dr. Ingimar í gær, „því Suetin er kunnur fræðimaður á sviði skák- listarinnar." — Ingimar sagðist ekki hafa ástæðu til að halda að samúð Bronsteins með málstað Victor Korchnois hefði valdið því að hann kom ekki hingað til lands. „Okkur er sagt að hann sé heilsu- veill, annað veit ég ekki um það mál,“ sagði Ingimar. Alexei Suetin, sem hingað er kominn á vegum Skáksambands Suetin er þegar byrjaður skákkennslu sína, og hér sést hann tefla við unga skákmenn á vegum TR um helgina. íslands til skákkennslu og til að þjálfa íslenska skákmenn, skrifaði nýlega grein í blaðið Moscow News, þar sem hann gagnrýnir Friðrik Ólafsson forseta FIDE harðlega fyrir afskipti hans af fyrirhuguðu einvígi þeirra Karp- ovs og Korchnois í haust. Á fundi með íslenskum blaðamönnum á föstudag endurtók Suetin þessa gagnrýni sína og sagði Friðrik hafa brotið reglur FIDE.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.