Morgunblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1981 25 Þór verðskuldaði bæði stigin gegn KA FYRRA uppgjöri KA og Þórs í 1. deild íslandsmótsins i knatt- spyrnu lauk þannig að has’ii lið skoruðu eitt mark og voru það varla sannKjörn úrslit eítir Krtniíi leiksins. Staðan i hálfleik var 0—0, en tæplega 1600 manns horfðu á þetta fyrsta uppgjör Akureyrarliðanna sem 1. deildar liða. Þeir urðu þó fyrir vonbrigð- um með gæði leiksins. baráttan og spennan sátu i fyrirrúmi. Áhangendur KA voru í daufara lagi og var það mál þeirra, að KA hafi ekki leikið jafn illa í annan tíma og það var Þórsliðið sem gaf tóninn. Liðið lék þá undan stífri golu og sótti mun meira. Aðeins einu sinni fékk liðið þó gott færi, Guðjón Guðmundsson óð þá upp allan völl, sendi á Óskar Gunn- arsson, sem hitti knöttinn illa í góðu færi. Jónas Róbertsson skallaði laust, en hnitmiðað í netið hjá KA á 51. mínútu og misskilningur mark- varðar og varnarmanna kom í veg fyrir að markinu yrði afstýrt. Þórsarar efldust mjög við markið Þór: KA og Aðalsteinn Jóhannsson mark- vörður liðsins varð nokkrum sinn- um að taka á honum stóra sínum til þess að bjarga skotum Þórsara. Þór lék á köflum vel í leiknum, einkum í síðari hálfleik, Jónas Róbertsson, varamaðurinn, sýndi bestu taktana, en Aðalsteinn markvörður KA bar af í liði sínu. I stuttu máli: íslandsmótið 1. deild Þór — KA 1-1. Mark Þórs: Jónas Róbertsson á 51. mínútu. Mark KA: Ásbjörn Björnsson á 86. mínútu. Spjöld: Sigurbjörn Viðarsson sá gult. Áhorfendur: 1595 Dómari: Guðmundur Haraldsson. SS/gg KNAT TS/>. Allround. ' \ JrA P Stærðir 4'/2—10V2. Verð kr. 340.-. Professional. Stærðir 6—10. Verö kr. 448.-. Cesar Menotti. Stærðir 6—IOV2 Verð kr. 381.-. Rainer. Stærðir Vh—9 Verð kr. 180.-. Inter. Stæröir 4—10. Verö kr. 256.-. irk Sigurðar kom önnum á bragðið Valur: ÍA auðan sjó að marki Vals. En knötturinn var óþægur og varn- armenn Vals náðu að pota honum burt áður en Júlíus gat nýtt tækifærið. Minútu síðar fékk ÍA hornspyrnu og mátti þá engu muna, að Olafur Magnússon Valsmarkvörður skoraði klúðurs- legt sjálfsmark. Guðjón Þórðarson tók hornspyrnuna og sendi að því er virtist allt of nálægt markinu. Enginn sótti að Ólafi, sem hoppaði upp í loftið og sló knöttinn að eigin marklínu. Til allrar ham- ingju fyrir ólaf og Valsmenn, var * Þorgrímur Þráinsson vel staðsett- ur og hann bjargaði af línu. Skagamenn áttu næst efniiega sóknarlotu á 39. minútu, en þá ofmat Guðbjörn spretthraða sinn og markvörðurinn gómaði knött- mn. Efnilegasta sóknarlota Vals Í fyrri hálfleik var ekkert annað en einstaklingsframtak Vals Vals- sonar á vínstri knatinum á 40. minútu. Valur lék Iaglega á nokkra Skagamenn og var að [ komast í dauðafæri þegar stóratá- í in á ónefndum Skagamanni kom á vettvant og bjargaði málunum. Valur var annars hættulegasti framherji Vals í leiknum, skeinu- hættur á kantinum. Siðari hálfleikur var að því leyti einu tíðindameiri, að mörk Skaga- manna fæddust þá. Það fyrra kom á 51. mínútu og var bráðfallegt. Sigurður Halldórsson tók sér þá frí frá varnarskyldum sinum er IA fékk horn, stikaði inn í vítateiginn og skallaði glæsilega i netið fyrir- gjðf Jóns Áskelssonar. Eftir markið var gangur leiksins næsta einkennilegur, en þó ekkert óvenjulegur. Valsmenn sóttu nær látlaust, Skagamenn pökkuðu í vörn og voru síðan mun nær því að báeta við mörkum úr hraðaupp- hlaupum heldur en Valsmenn nokkurn timann gegn múgi og margmenni ÍA-varnarinnar. Besta tilraun Valsmanna var gott skot Sævars Jónssonar á 65. mín- útu. Fór knötturinn naumlega yfir markið. Guðmundur Þorbjörns- son, sem kom inn á i hálfleik, átti • Kristján Olgeirsson sskir að Valsmönnum, en Magni Péturs- son er til varnar. Lióam. * *b. einnig góð skot og i kring um hann myndaðist hið þokkalegasta spil á köflum. En allt kom fyrir ekki, Skagavörnin var ekki á því að leka mðrkum. Skagamenn voru sem sé nær því að bæta við mörkum en Valsmenn að brjóta eigin ís. Magni Péturs- son var hársbreidd frá því að skalla iaglega i eigið net á 75. mínútu og tíu mfnútum síðar geystust þrír Skagamenn upp völl- inn með tvo Valsmenn til varnar. Var hreinlega neyðarlegt að sjá hvernig Skagamennirnir hlupu í rangstöður og skemmdu sóknar- lotuna. En Valsmenn virtust ekki færir um að finna sprungur í vörn ÍA, því hefði mark Sigurður lík- lega nægt til sigurs. Skagamenn vildu þó gulltryggja sig og bœttu við marki þremur minútum fyrir leikslok. Þeir þurftu að visu að hafa lítið fyrir hlutunum sjálfir, Sævar Jónsson sá um að afgreiða knöttinn í eigið net, stöngin inn, er Sigþór Ómarsson sótti óþyrmi- lega að honum í vítateig Vals. Því er 2—0-sigur ÍA kannski sann- gjarn og kannski ekki, en örugg- lega stærri en efni stóðu til. Lið Vals var frekar slakt að þessu ainni, reyndar lék liðið nett og laglega á köflum, en allt bit vantaði og allar hugmyndir um hvernig opna skyldi fjölmenna vðrn ÍA, en þar var mannfjöldinn stundum slikur, að minnti á Spán- arstrendur. Sævar Jónsson stóð sig einna best hjá Val og leitt fyrir hann að kóróna frammistöðuna með sjálfsmarki. Magni var mið- vörður ásamt Sævari í fjarveru Dýra og Jóns Gunnars og virtist fremur óöruggur. Ólafur mark- vörður virtist ennfremur skorta öryggi og því var heildarsvipur varnarinnar heldur bágborinn á köflum. Njáll Eiðsson stóð vel fyrir sínu, barðist vel og reyndi ávallt að finna samherja. Valur var einnig friskur og Hilmar átti spretti. Annars var þetta ekkert til að hrópa húrra fyrir. Skagaliðið Iék ekki fallega knattspyrnu, en jafnræði leik- manna er styrkur liðsins. Enginn skaraði þar fram úr, nema kannski Bjarni markvörður, sem var sérlega öruggur í nánast öllum gerðum sinum. Nokkrir leikmanna IA voru næsta lélegir, en við nefnum engin nöfn. í STUTTU MÁLI: íslandsmótið í 1. deild: Valur — ÍA, 0—2 (0—0). MÖRK ÍA: Sigurður Halldórsson á 51. minútu og sjálfsmark Sævars Jónssonar á 87. minútu. GUL SPJÖLD: Engin. DÓMARI: Grétar Norðfjörð. - re- 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.