Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981 4 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ræsting 1. Óska eftir starfskrafti til daglegra ræst- inga. 2. Óska einnig eftir starfskrafti til afleysinga viö ræstingar. Tilboö sendist Mbl. fyrir 29. júlí merkt: „Ræsting — 1805“. Starfsmaður óskast til aö hafa eftirlit og umsjón með byggingar- framkvæmdum, svo og skrifstofuvinnu. Tilboð, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, merkt: „Áhugasamur — 1514“, sendist augld. Mbl. fyrir 1. ágúst nk. Framkvæmda- stjóri óskast aö litlu iönaöarfyrirtæki í góöum rekstri. Gott starf fyrir reglusaman og duglegan mann. Uppl. um menntun, fyrri störf og aldur, sendist augld. Mbl. fyrir föstudag, 31. júlí, merkt: „Framkvæmdastjóri — 1513“. Vélvirkjar — Rennismiðir Viljum ráöa vélvirkja, rennismiö og aöra járniönaöarmenn. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf., sími 50145. Innanhúss- arkitekt meö 2ja ára reynslu og góöa verkmenntun, óskar eftir starfi. Margt kemur til greina, tímavinna, hlutastarf. Vinsamlegast leggiö inn tilboö á augld. Mbl. merkt: „Innanhússarkitekt — 1806“. Frá Fjórðungs- sjúkrahúsinu Neskaupstað Sjúkraþjálfara vantar aö Fjóröungssjúkra- húsinu Neskaupstaö. Upplýsingar gefur forstööumaöur í símum 7402 og 7565. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað. Skrifstofustarf Hjá Landnámi ríkisins er laust skrifstofustarf. Starfiö er laust nú þegar eöa frá 1. sept. nk. Æskileg menntun verslunarskólapróf eöa hliöstætt próf. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum BSRB. Uppl. um starfiö, skrifstofa Landnáms ríkis- ins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík. Skrifstofustarf Laust er skrifstofustarf hjá opinberri stofn- un, þar sem stúlkan, sem hefur gegnt starfinu er að hætta. Æskilegur aldur um- sækjanda 30—40 ár. Starfiö felur í sér ákvaröanatöku, samskipti viö viöskiptamenn, meöferö tölvugagna og einhverja vélritun. Reynsla í skrifstofustörfum nauösynleg. Laun skv. 13. launaflokki BSRB. Tilboð sendist Morgunblaöinu fyrir 31. ágúst nk. merkt: „Framtíöarstarf — 6365“. Fatahönnun Útflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa fata- hönnuö til aö vinna aö ákveönu verkefni. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „Fatahönnun — 1517“. Viltu vinna í bókabúð? Okkur vantar starfsmann í Vfe starf (síödegis) til afgreiöslustarfa í bókabúö og á forlagi. Æskilegt aö hann gæti hafið störf sem fyrst. Þetta er skemmtilegt starf fyrir þann, sem ánægju hefur af bókum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og starfsreynslu eöa fyrri störf sendist í pósthólf 202, 220 Hafnarfjörður merkt: „Bókabúö". Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Verksmiðjustjóri Starf verksmiöjustjóra Fóöuriöjunnar Saur- bæjarhreppi Dalasýslu, er laust til umsóknar. Starfiö er laust frá 1. okt. 1981 eöa eftir nánari samkomulagi. Uppl. um starfið hjá Landnámi ríkisins, Laugavegi 120, Reykjavík, sími 25444 og Fóðuriðjunni Ólafsdal hjá Halli Jónssyni verksmiöjustjóra. Símstöö Neöri- Brunná. Umsóknir sendist skrifstofu Landnáms ríkis- ins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík. Rekstur tölvudeildar Einkafyrirtæki á höfuöborgarsvæöinu, meö tölvudeild í örum vexti, leitar aö hörkudug- legum manni til aö taka aö sér stjórn deildarinnar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi stjórnunarhæfileika, góöa viöskipta- þekkingu og reynslu af tölvuvinnslu. Framtíö- arstarf, sem er krefjandi og býöur upp á mikla möguleika. Umsækjendur sendi nafn og upplýsingar um menntun og fyrri störf til augld. Mbl. fyrir 30. júlí nk. merkt: „Tölvu- deild — 1849“. Algjörum trúnaöi heitið. Matvælafyrirtæki Fyrirtæki í matvælaiönaði nærri Hlemmi hefur hug á aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf. 1. Starfsmann til þvotta á áhöldum og tækjum. Vinnutími frá kl. 10—16. 2. Tvo starfsmenn viö almenn störf. Ráöning getur orðið fljótlega, eöa frá 1. seþtember nk. Einungis kemur til greina aö ráöa reglusamt og ábyggilegt fólk. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 30. júlí merkt: „N — 1798“. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun óskar aö ráöa fulltrúa eöa skrifstofumann nú þegar. Góörar íslensku- og vélritunarkunnáttu er krafist. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi vald á ensku og einu Noröurlandamáli og geti unniö sjálfstætt að verkefnum. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar fjármálaráöuneytinu, fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli. Kranamaður óskast Vanur kranamaöur á fastan byggingakrana óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 34788, mánudag til föstudags, kl. 9—17. Vignir H. Benediktsson, Ármúla 40. Skrifstofustarf Óskum að ráöa starfsfólk til heilsdagsstarfa viö vinnulaunaútreikning o.fl. Verslunarskóla- próf, hliðstæð menntun eöa starfsreynsla æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafiö störf fljótlega. Umsóknir meö upþlýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaðsins merkt: „B — 1801“. Fétagsmálastofnun Reykjavíkurftörgar ^ *■» II' Laus staða Staöa unglingafulltrúa viö fjölskyldudeild er laus til umsóknar frá 1. okt. nk. Félagsráð- gjafamenntun eöa önnur haldgóö menntun á sviöi félagsvísinda áskilin. Uppl. veitir yfirmaöur fjölskyldudeildar eftir 1. ágúst. Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími 25500. Vinna erlendis Vinnið ykkur inn meiri peninga, með því aö vinna erlendis. Okkur vantar: verslunarfólk, verkafólk, faglært fólk o.fl. Löndin: USA, Kanada, Saudi-Arabía, Ven- ezuela o.fl. lönd. Ókeypis upplýsingar. Sendiö nöfn og heimil- isfang (í prentstöfum), ásamt 2 stk. af alþjóðlegum svarmerkjum, sem fást á póst- húsinu. Overseas, Dept. 5032, 701 Washington Str., Buffalo, New York 14205, USA. (Ath.: Allar umsóknir þurfa aö vera á ensku.) Kerfissetning /Forritun Kerfisdeild Sambandsins auglýsir eftir starfs- fólki til kerfissetningar og forritunar. Æskilegt er, aö umsækjendur kunni skil á COBOL, PL/1 eöa RPG. Nám í kerfissetningu /forritun Kerfisdeild auglýsir eftir fólki til náms í kerfisfræði og forritun. Æskilegt er, aö umsækjendur hafi próf í viöskiptafræðum eöa hafi góöa þekkingu á bókhaldi. Umsóknareyöublöð fást hjá starfsmanna- stjóra. Umsóknarfrestur til 10. ágúst nk. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHAID

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.