Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981 Vitni vantar að ákeyrslum NÚ FÖRUM VIÐ TIL AMSTERDAM Viö getum komist í sérstaklega skemmtilega og ódýra vikuferö til Amsterdam um verzlunar- mannahelgina. Brottför 30. Júlí, komiö heim kl. 9 aö morgni 6. ágúst (aöeins fjórir vinnudagar). Innifaliö: flugferöirnar, gisting og morgunmatur á hóteli i Amsterdam, skemmtlslgling viö kertaljós aö kvöldi tll um vatnaleiöir miðborgar- innar og heimsókn í Bodegu, þar sem einnig eru innifaldar veitingar, drykkir og hollenskir ostar. Pantiö strax. Plássiö er takmarkað. Allt fyrir aöelns kr. 2980.-. Klúbbur 32 Feröa- og skemmtiklúbbur unga fólksins. Afgreiösla og þétttökuskrán- ing í klúbbtnn hjé Hrafnhildi og Brynju é skrifstofu flugfélagsins. ISCARGO Austurstræti 3, símar 12125 og 10542 SLYSARANNSÓKNARDEILD lög- reglunnar hefur óskað eftir þvi við Morgunblaðið að eftirfarandi sé birt, ok að fólk sem orðið hefur vart við eftirfarandi ákeyrslur, gefi sig fram við lögregluna i sima 10202. Aðfaranótt laugardagsins 11.7. sl. var ekið á bifreiðina R-24767, sem er gul sendiferðabifreið af Hino gerð, þar sem henni var lagt gegnt Stórholti 30. Laugardaginn 11.7. var ekið á bif- reiðina R-8420, sem er blá fólksbifreið af BMW gerð, þar sem henni var lagt við Sólheima 24. Mánudaginn 13.7. var ekið á bifreið- ina R-10210, sem er brún fólksbifreið af Mazda gerð, þar sem henni var lagt við Purugerði 1. Mánudaginn 13.7. var ekið á bifreið- ina R-26145, sem er ljósgræn fólks- bifreið af Volvo gerð, þar sem henni var lagt norðan Laugav. 66. Þriðjudaginn 14.7. var ekið á bif- reiðina R-53978, sem er blá fólksbif- reið af Datsun gerð, þar sem henni var lagt við Hagkaup í Skeifunni. Miðvikudaginn 15.7. var ekið á bifreiðina R-36024, sem er blá fólks- bifreið af Toyota gerð, þar sem henni var lagt við Bolholt 6. Fimmtudaginn 16.7. var ekið á bifreiðina R-22850, sem er gyllt fólks- bifreið af Colt gerð, þar sem henni var lagt við Tryggvagötu 19. Mánudaginn 20.7. var ekið á bifreið- ina G-6454, sem er svört fólksbifreið af Mazda gerð, þar sem henni var lagt á Reykjavíkurflugvelli við afgreiðslu Arnarflugs. Þriðjudaginn 21.7. var ekið á bif- SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Sinfóníuhljóm- sveit íslands óskar að taka á leigu litlar íbúóir eöa herb. meö aögangi aö eldhúsi fyrir einhleypa, erlenda hljóöfæra- leikara sem hefja störf ýmist 1. ágúst, 1. sept. eöa 1. okt. ’81. Leigutími yröi til 30. júní ’82. Uppl. á skrifstofu hljómsveitarinnar, Lind- argötu 9A, virka daga frá kl. 9—12 og 13—15. Sími 22310. Sinfóníuhljómsveit íslands o 5 Við bjóðum þér og þínum að rifja upp gömlu sveifluna á Skálafelli í kvöld meðGunnari Páli og Jónasi Þóri. Byrjaðu k völdið með því að spara uppvaskið og borða I júffenga máltíð á Esju- bergi fyrir lítið verð. Að því loknu bíður þín hugljúf tónlist, dans og gleði frá því hér fyrir á árum, á Skálafelli. Snyrtilegur klæðnaður. &HOTEL& reiðina R-35527, sem er græn fólks- bifreið af Trabant gerð, þar sem henni var lagt við Grettisgötu 98. Miðvikudaginn 22.7. var ekið á bifreiðina R-15314, sem er blá fólks- bifreið af Lada gerð, þar sem henni var lagt við Framnesveg 14. Miðvikudaginn 22.7. var ekið á bifreiðina R-8484, sem er hvít sendi- ferðabifreið af Mitsubishi gerð, þar sem henni var lagt við Múlaútibú Landsbankans. Miðvikudaginn 22.7. var ekið á bifreiðina R-6045, sem er dökkbrún fólksbifreið af Ford Fairmont gerð, þar sem henni var lagt við sundlaug- arnar í Laugardal. Föstudaginn 24.7. var ekið á bifreið- ina R-50767, sem er rauð fólksbifreið af Ford gerð, þar sem henni var lagt við Krummahóia 4. Madríd- fundum frestað Madrtd. 24. júli. AP. SAMÞYKKT var í dag að fresta fundarstörfum á öryggismála- ráðstefnu Evrópu, sem staðið hefur yfir í Madrid i átta mánuði, þar til síðla i október. Að sögn fulltrúa á ráðstefnunni er langt í frá að hilli undir samkomulag á sviði mannrétt- indamála eða hernaðaröryggis. Ráðstefnunni var ætlað að endurskoða Helsinki-sáttmálann frá 1971. Ákvörðunin um frestun ráðstefnunnar er eitt örfárra atr- iða sem fulltrúar hafa orðið ásátt- ir um, en ráðstefnan hefur annars einkennst af miklu karpi og hnútukasti milli fulltrúa vestur- veldanna og fulltrúa austan- tjaldslandanna. Fundarmenn, sem eru frá 35 löndum, hafa einnig komið sér saman um að reyna að ljúka fundarstörfum fyrir miðjan desember á þessu ári. Fjölbrautar- skóli tekur til starfa á Selfossi í HAUST tekur til starfa fjöl- brautarskóli á Selfossi undir stjórn Heimis Pálssonar. Skólinn tekur við af framhaldsdeild Gagnfræðaskólans og Iðnskólan- um á Selfossi. Þá er i athugun að starfrækja öldungadeild. Á aðalfundi sunnlenzkra sveit- arfélaga var þeim áfanga sem náðst hefur á Selfossi fagnað og einnig í Vestmannaeyjum. Þá benti fundurinn á þörfina fyrir uppbyggingu íþróttamannvirkja á Laugarvatni með ríflegum fjár- veitingum. Aðalfundur SÁSS samþykkir að framlag samtak- anna til fræðsluskrifstofu renni til fræðsluráðs, ef kostnaður við rekstur fræðsluskrifstofunnar verður færður yfir á ríkið með nýjum skólakostnaðarlögum. Að- alfundurinn var haldinn í Vest- mannaeyjum í apríl og hvetur fundurinn til öflugrar samstöðu um áframhaldandi uppbyggingu mannvirkja íþróttakennaraskól- ans. En þaö koma fleiri í heimsókn í Óöal í kvöld, m.a. Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson úr hljómsveitinni Brimkló en þeir munu kynna nýja plötu Brimklóar „Glímt viö þjóðveginn”. Þessi plata er í algjörum sérflokki hvaö öll vinnubrögö varöar og 50. hver gestur fær áritað eintak. Þaö ríkti mikil stemmning síöasta sunnudags- kvöld í úrslita- keppninni um sumar- sveininn, enda troöfullt hús. Helgi Friö- jónsson, sumarsveinn Helg- arpóstssins og Óöals, veröur gestur okkar í kvöld og segir frá væntanlegri för sinni á Ólafsvökuna í Þá kemur María frænka í heimsókn og veitir öllum Óðalsgestum af slnni rómuðu rausn. Sföast en ekki síst kemur þú sjéltur og átt góöa stund á skemmtílegasta skemmti- staðnum. Magnús Magnússon, Hólmgaröi 66, Reykjavík, á innlegg- iö í brandarabankanum aö þessu sinni. Þegar Hafnflröingurinn kemur aö Miklatorgi hvernig veit hann hvort hann er á leiö f eöa úr vinnu? Svar: Jú, hann kíkir f matarboxiö. Qða\ Tm í hjarta borgarinnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.