Morgunblaðið - 26.07.1981, Side 26

Morgunblaðið - 26.07.1981, Side 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981 Skyggnar Ný mynd er fjallar um hugsanlegan mátt mannsheilans til hroltvekjandi verknaöa. Stjörnugjöf Helgarpóstsin*: *** Mjög góð. Stjörnugjöf Tímans: *** Mjög góö. Morgunbl.: „... glúrin og frumlsg ...“ Aóalhlutverk: Jennifer O'Neill, Step- hen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg Stranglega bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaó varö. Sími 50249 Dagur sem ekki rís (Tomorrow Never Comes) Áhrifamikil og spennandi mynd. Oliver Reed. Sýnd kl. 9. Tryllti Max Sýnd kl. 5. Kalli kemst í hann krappan Bráöskemmtileg teiknimynd. Sýnd kl. 3. sæjarHP Sími 50184 Flugslys — flug 401 Sérstaklega spennandi og viöburöa- rík ný bandarísk kvikmynd. Byggö á sönnum atburöum er flugvél fórst i leiö til Miami á Florida. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Dýrin í sveitinni Skemmtileg teiknimynd. TÓNABÍÓ Sími 31182 frumsýnir Óskarsverölaunmyndina „Apocalypse Now“ (Dómsdagur nú) * ... Islendingum hefur ekki verið boóið uppá jafn stórkostlegan hljóm- buró hérlendis ... Hinar óhugnanlegu bardagasenur, tónsmlöarnar, hljóó- setningin og meistaraleg kvlkmynda- taka og lýsing Storaros eru hápunktar APOCALYPSE NOW, og það stórkost- legir að myndin á eftir aó sltja ( minningunni um ókomin ár. Missió ekki af þessu einstæóa stórvirki.” S.V. Morgunblaðið. Leikstjóri: Francis Coppola Aöalhlutverk: Marlon Brando, Martln Sheen, Robert Duvall. Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15. Ath. Breyttan sýningartfma. Bönnuó ínnan 16 ára. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd f 4 rása Starscope Stereo. Hækkaó veró. Slunginn bílasali Afar skemmtileg og sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd í litum meö hinum óborganlega Kurt Russell ásamt Jack Warden, Gerrlt Graham o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum. Bjarnarey Sýnd kl. 7. Síöustu sýningar. InnlánmviAMkipH leið til lánMviðMkipta BUNAÐARBANKI ’ ISLANDS Blaöaummæli: „Heldur áhorfandanum hugföngun frá upp- hafi til enda„Skemmtileg og oft grípandi mynd.“ Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Truck Turner sTRIICK IURNER . and a bounty hunlar. —1 Hörku spennandi sakamálamynd í litum meö Isaac Hayes og Yaphet Kotto. Bönnuö innan 16 ára. tolur Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.40 og 11-10. Spennandi ný ensk-amerísk hroll- vekja í litum byggö á sögu eftlr Bram Stoker höfund .Dracula". Charlton Heston, Susannah York, Stephanie Zimbalist. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Jómfrú Pamela TtMSMk ^ # W. MAél&l±h__ __ Bráóskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd í litum meö Julian Barnes, Ann Michelle. Bönnuö börnum. íslenskur texti. valor Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. |\j) EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU (Night of the Juggler) Hörkuspennandi og viöburöarfk mynd, sem fjallar um barnsrán og baráttu fööurins viö mannræningja. Leikstjóri Robert Butler. Aöalhlut- verk: James Brolln, Cllff Qorman. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11. McVicar Afbragösgóö og spennandi mynd um einn frægasta afbrotamann Breta John McVlcar. Myndin er sýnd í Dolby-stereo. Bönnuó innan 14 ára. Sýnd kl 7. Sfóasta sinn. Barnasýning kl. 3. Barnasýning kl. 3. Caddyshack Caddyshack THECOMEm“ Bráöskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Aóalhlutverk: Chevy Chase, Rodney Dangerfield, Ted Knight. Þessi mynd varð ein vinsælasta og best sótta gamanmyndin í Bandaríkjunum sl. ár. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýtt teiknimyndasafn Stríðsöxin Spennandi indíánamynd. AKilASINUAStMINN KR: 2248D ^ JHargtmbtrtíitb T-bleian veitir barninu loft. HÍStevr T-bleian er meö rétta lagið fyrir barniö. Af fingrum fram Spertnandi, djört og sérstæö ný bandarisk litmynd um allfuröulegan píanóleikara. Harvey Keitel Tlsa Farrow Bönnuö ínnan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Lokaátökin Fyrirboöinn III Hver man ekki eftir Fox-myndunum -Omen l“ (1978) og .Damien-Omen II" 1979. Nú höfum viö tekiö til sýningar þrióju og síöustu myndina um drenginn Damien, nú komlnn á fulloröinsárin og til áhrlfa í æöstu valdastööum. . . Aöalhlutverk: Sam Neill, Roasano Brazzi og Lisa Harrow. Bönnuó börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrekkjalómurinn Sþrenghlægileg og fjörug gaman- mynd um skrítinn og slóttugan karlanga sem er leikinn af George C. Scott. Sýnd kl. 3. LAUGARAS 3 I V A Símsvari CS I Kue# 32075 Djöfulgangur (Ruckus) Ný bandarísk mynd er tjallar um komu manns til smábæjar í Ala- bama. Hann þakkar hernum fyrir aó geta banað manni á 6 sekúndum meö berum höndum og hann gæti þurft þess meö. Aöalhlutverk: Dick Benedict (V(g- stirniö), Linda Blair (The Exorcist). Islenskur texti. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. Darraöardans Ný mjög fjörug og skemmtllegasta gamanmynd um .hættulegasta* mann í heimi. Verkefni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGB og sjálfum sér. islenskur texti. í aöalhlutverkum eru úrvalslelkar- arnir Waither Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Sýnd kl. 7. Jói og Baunagrasið Barnasýning kl. 3. Al ól.YSINCASIMIVN KR: 22480 JDsrctmblRbib Blaöburðarfólk óskast Austurbær Úthverfi Bergstaöastræti Hátún I og II Grettisgata 36—98 Kleifarvegur KOpaVOgUT Skólagerði fMtftgtlllÞIllfeUk Hringið í síma 35408

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.